Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUD AGUR1. AGOST1985. 27 3* T0 Bridge Frakkinn Lebel hefur um langt ára- bil veriö í hópi fremstu bridgespilara heims — ákaflega elskulegur maður viö bridgeboröið. 1 spili dagsins var hann meö spil suðurs. Vestur spilaði út spaðaás, síðan tígultíu í fjórum hjörtum suðurs. Norrur *D <2 D10642 O K643 *G75 Vestuk Au,tur A Á10832 + KG94 G7 VK3 0 105 O G9872 * KD86 SuPUR ♦ 765 ^A985 0 ÁD + A432 + 109 Sagnir gengu þannig. Suður Vestur Noröur Austur 1 L 1 S dobl 3 S 4 H pass pass pass Vesalings Emma Þú hafðir rétt fyrir þér. Það er erfiðara að eyða peningunum en vinna fyrir þeim. Útsala. Dobl norðurs „sputnik”, sagði frá hjarta og tígli. Lebel drap tígultíuna meö ás og trompaöi spaða. Spilaði hjartadrottningu. Austur lagði á og Lebel drap á ás. Trompaði síðasta spaöa sinn og spilaði síðan tígli á drottningu. Þá var vestri skellt inn á hjartagosa. Erfið staða hjá vestri. Hann gat ekki skipað spaða í tvöfalda eyðu en gerði sitt besta. Spilaði laufsexinu, besta vörnin, en Lebel var með allt á hreinu. Stakk upp laufgosa blinds. Unnið spil. Skák Á Svíþjóðarmótinu í júlí kom þessi staða upp í skák nýja meistarans, Ralf Akesson, sem haf ði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Lars Karlsson. 24. e6! —fxe6 25.Hxe6! -Dh526.Hg6 —a4 27. Hd7 og Karlsson gafst upp. Ef 25.---Dxe6 26. Bb3. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviUð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviUð2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasimi og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 26. júlí — 1. ágúst er í Garösapóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið vúka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin vúka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in era opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sma vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðmni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fúnmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ú er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Uppiýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhrúiginn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, simi51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsúigar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðúini í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalaus: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heúnsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðúigarheUnUi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftú umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaUHringslns: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga ki. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðú: AUa daga frá kl.'l4—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheUnUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir .Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 2. júlí. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Ekki skaltu búast við miklum tíðindum í dag. Dagur þessi verður fremur leiðinlegur fyrir þig og þína. Fiskamú (20. febr.—20. mars): Borgaðu skuldir þínar í dag því á morgun gæti það orðið of seint. Skipulegðu framtiðina vandlega. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Þú gerir lítið af viti í dag. Réttast væri að þú aðhefðist sem allra minnst, a.m.k. fram á kvöld. Nautið (20. apríl—20. maí): Þú skalt ekki grípa f ram fyrir hendurnar á neinum í dag. Hlutirnir ganga best af sjálfu sér. Tvíburamú (21. maí—20. júní): Þú hefur sitthvað að gleöjast yfir í dag. I,áttu það ekki spilla gleðinni þó aðrir öfundi þig. Krabbinn (21. júní—22. júlí): Hafðu hægt um þig í dag. Vandamál annarra taka mest- an tíma þinn seinni partinn og í kvöld. I.jónið (23. júlí—22. ágúst): Þessi föstudagur verður sennilega iiarla venjulegur. Farðu í heimsókn til ættingja og svo snemma aö sofa. Meyjan (23. ágúst—22. scpt.): Það verður mikið að gera hjá þér i dag og þú sérð varla fram úr verkefnum. Farðu svo út í kvöld. Vogin (23. sept.—22. okt.): Láttu þér ekki leiðast þó einhver vina þinna sé horfinn á braut. Þaðer e.t.v. öllumfyrir bestu. Sporðdrekinn (23. okt,—21. nóv.): Þú hefur gaman af að glima við erfiðleikana í dag. Þú styrkist við hverja raun og verður meiri maöur. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Þú ert eitthvað niðurlútur þessa daga. Skilgreindu vandamáliö og leystu það síðan. Stcingcitin (22. des,—19. jan.): ' Þú þarft að-fara að hreinsa til á heimilinu. Vanrækslan er orðin áberandi. Fáöu aðra til liðs við þig. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanú: Reykjavik og Kópavogur, súni 27311, Seltjamames simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, súni 23206. Keflavík, súni 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanú í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla vúka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanú á veitu- kerfum borgarmnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstoúiana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtssúæti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þmgholbstræti 27, súni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heún: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fúnmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júli—ll.ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað f rá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabílar, súni 36270. Viðkomustaðú víðs vegar um borgúta. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið vúka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn viö Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- túni safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- + isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 öndunarfæri, 6 hús, 7 spíri, 8 lasin, 10 fiskur, 11 sjó, 12 karlmanns- nafn, 13 dæld, 15 saur, 16 eyktamark, 17 önnur, 18 naglar. Lóðrétt: 1 blekking, 2 bogin, 3 fimt, 4 möglar, 5 tappi, 6 brast, 9 kólnun, 12 innyfli, 14 svif, 17 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dræm, 5 sló, 8 rot, 9 ótíð, 10 alltaf, 12 gauf, 14 uss, 15 nánar, 17 áa, 18 óða, 20 takt, 21 tifa, 22 rit. Lóðrétt: 1 dragnót, 2 rola, 3 ætlun, 4 mót, 5 staurar, 6 lífs, 7 óð, 11 ósatt, 13 1 fata, 16 áði, 17 Áki, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.