Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 6
6 DV. LAUGAKDAGUR 25. JANÚAR1986. Skottur íBreid- holtinu Brynja Benediktsdóttir leikstjóri tók sig til og samdi barnaleikrit fyrir Revíuleikhúsið nýlega - í tjl- efni af fimm ára afmæli leikhússins. Brynja er jafnframt leikstjóri sýn- ingarinnar og var frumsýningin í Breiðholtsskóla fyrir viku. Salur- inn í Breiðholtsskólanum hefur stundum verið nefndur „besta leik- hús landsins" - og víst er að Skott- urnar hennar Brynju una sér þar vel á fjölum. Það eru þær Guðrún Alfreðs- • dóttir, Saga Jónsdóttir og Guðrún Þórðardóttir sem leika nútíma- skottumar - Karl Ágúst Úlfsson samdi söngtexta og Jón Ölafsson tónlistina. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 46600. Guðrún Alfreðsdóttir sem ein skottanna. Sverrir Hólmarsson í hlutverki sínu. Leikstjórinn, Þórhallur Sigurösson; skáldið, Birgir Engilberts. inn í myndina í sumar breyttist verkið fljótlega mjög. Það er allt hægt í leikhúsi. Og þar gildir allt annað lögmál varð- andi skriftimar heldur en þegar maður skrifar prósa.“ „Ég hef engu breytt" Þórhallur vildi lítið gera úr því að hann hefði breytt handriti Birg- is. „Ég hef engu breytt,“ fullyrti leika í Upphitun - enginn karl. Hvers vegna bara konur? spurðum við. „Fólk verður að hafa eitthvað til að hugsa um að sýningu lokinni,“ sagði Birgir. „Það er ófært að vera að svara öllum spurningum fyrir- fram.“ „Þetta er mjög sjónræn sýning,“ sagði Þórhallur. Birgir: „Einmitt. Það var orðið. Djúpt á heimildum Þegar Hastings fór af stað til að viða að sér efni í væntanlegt leikrit sitt um hjónaband þeirra Eliots— hjóna - sem mun hafa verið æði stormasamt, og henni stundum legið á hálsi fyrir að hafa hindrað skáldið í listsköpun sinni - kom í ljós að heimildir um búskap hjú- anna lágu ekki á lausu, og ekki fyrr en Hastings hitti bróður Vivi- enne að liðkaðist fyrir og honum varð einhvað ágengt. Tom og Viv vakti nokkra athygli í Bretlandi þegar það var frumsýnt. Hingað til hafa ýmsir Bretar jafnan talið að Viv hafi verið alvarlega sinnisveik, þar á meðal ævisögurit- ari Eliots, Peter Ackroyd - en „Allt hægt í leikhúsi“ „Upphitun“ nefnir Birgir Engil- berts nýjasta verk sitt sem frum- sýnt verður í Þjóðleikhúsinu þann 31. j anúar næstkomandi. Birgir gjörþekkir Þjóðleikhúsið, því þar hefur hann starfað um árabil - og þar hafa öll hans sviðs- verk verið sýnd. I Upphitun er ýmislegt að gerast - leikurinn fer að verulegu leyti fram í heimi leikhússins og blaða- manni fannst nánast makalaust hvernig þeim Birgi, Þórhalli Sig- urðssyni leikstjóra og Sigurjóni Jóhannssyni leiktjaldamálara hefur tekist að nýta sér möguleika leikhússins. Og áreiðanlega eitt- hvað til í því þegar Birgir fullyrti við blaðamann að í leikhúsi væri allt hægt. „Já,“ sagði Birgir hugsi þegar við spurðum hvort hann hefði verið lengi að skrifa Upphitun - „en ætli það hafi ekki aðallega verið skrifað árið 84. Það má segja um þetta verk að það er sönnun þess að allt er breytingum undirorpið. Þegar leikstjórinn, Þórhallur, kom hann - „en við breyttum í samein- ingu ýmsum áherslum. Hlutir hafa hnikast til. Þetta verk er opnara en leikhúsverk oftast eru...“ og blaðamaður getur tekið undir það eftir að hafa séð æfingu - opnara og lokaðra í senn, í rauninni ofur- lítill furðuheimur sprottinn úr höndum þjálfaðra leikhúsmanna. Þórhallur Sigurðsson hefur áður tekist á við verk eftir Birgi. Hann setti upp fyrsta leikrit hans, Ósigur og hversdagsdraum, árið 1972. „Birgir gjörþekkir leikhúsið," sagði Þórhallur. „Við Sigurjón höfum formað sýninguna saman." „Ég hef nú verið á hverri einustu æfingu," sagði Birgir. - „En við höfum ekki hleypt hon- um neitt að,“ sagði Þórhallur og brosti. „Það er rétt,“ sagði Birgir. „Ég hef verið á aftasta bekk í salnum upp á síðkastið." Aðeins kvenfólk Tuttugu konur taka þátt og/eða Sjónræn. Það er hennar helsti styrkur." Þórhallur: „Hvað er þetta maður, þú ert höfundurinn. Þú átt ekki að sitja hér og vera að tala um ein- hvem styrk, einhvem aðalstyrk. Ég hef lagt á það mikla áherslu að hið sjónræna komi sem ákveðn- ast fram.“ - Um hvað er þetta leikrit? Hjónaband hins fræga skálds, T.S. Eliots og Vivienne Haigh— Wood er yrkisefni leikskáldsins Michael Hastings í leikriti hans, Tom og Viv, sem Alþýðuleikhúsið frumsýnir þann þrítugasta næst- komandi að Kjarvalsstöðum. Það telst til tíðinda í sambandi við þessa uppfærslu Alþýðuleik- hússins, undir stjóm Ingu Bjarna- son, að Sverrir Hólmarsson, leik- listargagnrýnandi Þjóðviljans, leikur lítið (en þýðingarmikið) hlutverk í leiknum. Leikgagnrýn- endur hafa sjaldan staðið á fjölum hér á íslandi - í svip minnist blaða- maður aðeins Þorvarðar Helgason- ar, sem áður skrifaði leikdóma, en leggur það í vana sinn í seinni tíð að leika skemmtileg smáhlutverk í kvikmyndum. Á æfingu nýlega var ekki annað að sjá en að Sverri hefði tekist að draga upp skemmtilega mynd af sérkennilegum tengdaföður Eliots. „Það er öðrum þræði um þrána,“ sagði Þórhallur. „Um þrána eftir fegurð og fullkomleika. Ég hef teygt mig eins og ég hef getað í þá átt að „ná í“ þessa fegurð og full- komleika. Og þegar leikhúsið á að vera fagurt þá er þægilegt að hafa að- eins konur á sviðinu. Birgir vildi láta leikrit sitt fjalla um ballettheiminn." Birgir: „Vegna þess að hann er fegursta listgreinin, fallegastur, formfastastur og um leið kaldast- ur.“ Þórhallur: „En annars hefði Upphitun alveg eins getað fjallað um leikara, leikstjóra eða málara." Hastings sýnir hana aðeins sem „létt klikkaða", raunar skemmti- lega konu sem durturinn Tom kunni ekki að umgangast. Nánar um allt þetta að Kjarvals- Birgir: „Eða dægurlagasöngv- ara.“ Leiktjaldamálarinn sem fór að skrifa Birgir Engilberts nam leik- myndagerð í Þjóðleikhúsinu á fyrra helmingi sjöunda áratugar- ins. En auk síns fags, hefur hann alla tíð sinnt skriftum, hefur samið fimm stutt leikrit og að auki sent frá sér eitt smásagnasafn. Kunn- asta leikritið hans er trúlega Loft- bólurnar sem Þjóðleikhúsið sýndi 1966. Önnur leikrit hans eru Líf- sneisti (sýnt hjá Grímu 1967), Sæðissatíran (1965), Ósigur (1972) og Hversdagsdraumur (1972). stöðum frá og með þrítugasta jan- úar. Það eru þau Viðar Eggertsson og Sigurjóna Sverrisdóttir sem leika Tom og Vivienne. -GG -GG Hjónaband Eliots

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.