Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Side 35
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986. 35 Utvarp Sjónvarp Laugardagur 25.januar Sjónvaip 14.45 Manchester City - Wat- ford. Bein útsending frá ensku knattspyrnunni. 16.45 íþróttir. Umsjónaramður Bjami Pelixson. 17.25 Bestu músíkböndin 1985. (The 2nd MTV Music and Video Awards 1985). Sjónvarpsþáttur frá árlegri popptónlistar- og myndl)andahátíð í Bandaríkjun- um. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á myndböndum, bæði myndgerð og flutning. Hátíðin var haldin nú um áramótin í Radio City tónlistarsalnum i New York. Á sviðinu skemmta m.a. Euryth- mics, Hall og Oates, John Coug- ar Mellenciunp, Run DMC, Te- ars for Fears, Pat Benatar og Sting. Auk þeima birtast ýmsir frægir listamenn í svip, svo sem Tina Turner, Julian Lennon. Glen Frey, Joan Baez, Bob Geld- orf, Cindy Lauper, Don Henley og fleiri. Kynnir er Eddie Murp- hy, þekktur fyrir leik sinn í „Be- verly Hills löggunum". Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock). Fjórði þáttur. Brúðumyndaflokk- ur eftir Jim Henson. Hola í vegg hjá gömlum uppfinningamanni er inngangur í furöuveröld þar sem þrenns konar hulduverur eiga heima, Búrar, dvergaþjóðin Byggjar og tröllafjölskyldan Dofrar. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fx-éttir og vcður. 20.30 Glettur - Arnar Árnason- ar. Nýr gamanþáttur. í þess- úm þáttum munu ýmsir kunnir listamenn bregða á leik. 1 þess- um fyrsta þætti á Örn Árnason leikinn. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 20.55 Staupasteinn (Cheers). Fimmtándi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fílamaðurinn (The Elephant Man). Bresk-bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri David Lynch. Aðalhlutverk: Anthony Hopk- ins, John Hurt, John Gielgud og Anne Bancroft. Myndin styðst við raunverulega atburði í Lundúnum á öldinni sem leið. John Merrick - Fílamaðurinn er afmyndaður af sjaldgæfum sjúkdómi og er hatður almenn- ingi til sýnis eins og dýr. Læknir einn bjargar honum úr þessari niðurlægingu, tekur Merrick upp á sína arma og kvnnir hann fyrir heldra fólkinu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.25 Danskeppni í Berlín. Þýskur sjónvarpsþáttur frá heimsmeist- arakeppni áhugamanna í sam- kvæmisdönsum, hefðbundnum og suður-amerískum. (Evróvis- ion - Þýska sjónvarpið.) Útvarprásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafs- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. „Myndir á sýningu" tónverk eftir Modest Mussorgskí. Sinfóníuhljóm- sveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjómar.' 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Margrét S. Björnsdóttir endur- menntunarstjóri talar. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleiki-it bai-na og unglinga: „Sæfarinn" eftir Jules Verne í útvarpsgerð Lance Síeveking. Annar þáttur: „Ævilangt fangelsi“. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Róbert Arn- fmnsson, Pálmi Gestsson, Har- ald G. Haralds, Þorsteinn Gunn- arsson, Rúrik Haraldsson, Aðal- steinn Bergdal, Ellert Ingimund- arson, Erlingur Gislason og Flosi Ólafsson. 17.40 Siðdegistónleikar. „Fjör í París", hljómsveitarsvíta eftir Charles Offenbach. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Saraa og . þegið. Umsjón: Karl Ágúst Úlfssonj Sigurður Sigurjónsson og öm Árnason. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sögustaðir á Norðurlandi - Víðidalstunga í Víðidal. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri). 21.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ás- bergSigurðsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bréf úr hnattferð - Fjórði þáttur. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 22.50 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. ÚtvarprásII 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 17.00 Hringborðið. Erna Arnar- dóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Linur. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannesdóttir. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga- rokk í umsjá Sigurðar Svems- sonar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Há- kon Sigui’jónsson. 24.00 Á næturvakt með Jóni Axel Ólafssyni. 03.00 Dagskrárlok. Smuiudagur 26. janúar Sjónvarp ___________ 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur. 16.10 Fjölskyldunxynd frá Hong Kong. Bandarísk heimildar- mynd frá Hong Kong. Myndin lýsir lífi fjölskyldu einnar sem býr á hafnarpramma og stundar verslun við farmenn á þeim mörgu skipum sem hafa viðdvöl í Hong Kong. Þýðandi og þulur Ari Trausti Guðmundsson. 17.05 Á fi-amabraut (Fame). Sautjándi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- maður Agnes Johansen. Stjórn upptpku: Jóixa Finnsdóttir. 18.30 Nokkur lög með Hauki Morthens. Endursýning. Haukur Morthens og hljómsveitin Mezzoforte flytja nokkur lög. Sigurdór Sigurdórsson kynnir og spjallar við Hauk. Ellefu ára telpa, Nini De Jesus, syngur eitt lag með Hauki. Upptöku stjóm- aði Rúnar Gunnarsson. Þáttur- inn var frumsýndur í sjónvarp- inu 1980. 19.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vifeu. 20.55 Kvikmyndakrónika. Þáttur um það sem helst er á döfinni í kvikmyndahúsum í Reykjavík. Umsjón og stjórn: Árni Þórar- insson. 21.25 Blikur á lofti (Winds of War). Fimmti þáttur. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í níu þáttum gerður eftir heimildarskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinn- ar síðari og atburðum tengdum bandarískum sjóliðsforingja og fiölskyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan- Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald.' 22.55 Nýárstónleikar í Vínar- borg. Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgar leikur verk eftir Josef og Johann Strauss. Stjórn- andi Lorin Maazel. Bailettflokk- ur Vínaróperunnar dansar. (Evrovision Austurríska sjón- varpið). 00.20 Dagskrárlok. Útvaiprásl 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Hannesson, prófastur í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úx- forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Tívolí- hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Svend Christian Felumb stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Guðir með betlistaf', svíta eftir Georg Friedrich Hándel. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Thomas Beecham stjórn- ar. b. „La Campaneila“ eftir Niccolo Paganini. Ricardo Odnoposeff og Sinfóníuhljóm- sveitin í Utrecht leika; Paul Hupperts stjómar. c. „Ah, lo previdi1', konsertaría K.272 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Kamm- ersveitinni í Vín: György Fisch- er stjórnar. d. Sinfónía í G-dúr eftir Ignaz Holzbauer. Archiv- hljómsveitin leikur; Wolfgang Hofmann stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin. - Fyrsti þáttur. Urnsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Orgelleikarí: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu“. Samfelld dagskrá um líf og stjómmálaáfskipti Benedikts á Auðnum. Fyrri hluti. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. 14.30 Allt fram streymir Um tónlistariðkun á íslandi á fyrri hluta aldarinnar. Sjötti þáttur. Urnsjón: Hallgrímur Magnús- son, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Fyrsti þáttur Stjómandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J. Lúðvíksson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Heimilda- gildi Islendingasagna. Dr. Jónas Kristjánsson flytur fyrri hluta erindis síns. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Vil- hjálmur Tell“, forleikur eftir Gioacchini Rossini. Fíladelfíu- hljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjómar. b. Fiðlukon- sert nr. 5 í A-dúr K.219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Marjeta Delcourte-Korosec leik- ur með Sinfóníuhljómsveitinni í Liege; Paul Strauss stjórnar. c. „Don Juan“, tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss. í’ílharmóníu- sveitin í Berlín leikur; Karl Böhm stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttii-. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars- son spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þor- steinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann ltagnar Stefánsson kvnnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína(10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914- 1945. Hollywood. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Heinricli Schútz 400 ára minning. Lokaþáttur: Hátíðar- tónleikar í Dresden. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.50 Milli svefns og vöku. Hiidur Eiríksdóttir sér urn tónlistarþátt. 90.55 Dagskrárlok. 13.30 Krydd i tilveruna. Sunnu- dagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrín Baldursdóttir og Eíríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helga- son kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagur 27.janúar Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 22. janúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýð- andi Sigrún Ámadóttir, sögu- maður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumynda- flokkur. Sögumaður Sigríður HAgalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.10 Heilsað upp á fólk. Alfreð Jónsson i Grimsey. í nyrstu byggð landsins, Grímsey, búa á annað hundrað manns og lifa góðu lífi. Einn skeleggasti for- ystumaður eyjarskeggja hefur verið Alfreð Jónsson, fyrrum oddviti þeirra. Sjónvarpsmenn heilsuðu upp á Alfreð í haust og létu gamminn geisa með honum. Kvikmyndataka Öm Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Stjórn upptöku og umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.45 Olnbogabörn. Orfaos da Terra). Brasilísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Paulo Áfonso Grisolli. Leikendur: Tania Alves. Arnoud Rodrigues og Gabriela Storace. Myndin gerist á þurrkasvæði í norðausturhluta Brasiliu. Sögu- hetjan er einstæð móðir sem á fyrir fjórum börnum að sjá. Jörð- in er skrælnuð og uppskemvon engin. Vatnsleit á vegum stjóm- arinnar ber lítinn árangur. Bömin svelta og hjá kaup- manninum er enga úrlausn að fá. í örvæntingu sinni beitir móðirin sér fyrir aðgerðum meðal þjáningasystra sinna. Þýðandi Sonja Diego. 22.50 Sviðin jörð. (La Terra Qu- ema). Kanadísk heimildamynd frá þurrkasvæðunum í Brasilíu þar sem sjónvarpsmyndin Oln- bogaböm gerist. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. Útvaiprásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Magnús Bjöm Bjömsson flytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Ámadóttir og Magnús Einarsson. - 7.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynninar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. Veðrið í dag þykknar upp með vaxandi sunnan- og suðaustanátt á vestan- verðu landinu og fer að snjóa með kvöldinu, á austanverðu landinu verður hæg breytileg átt og víðast léttskýjað. Frost verður um allt land. Ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -8 Egilsstaðir léttskýjað -8 Galtarviti léttskýjað 1 Höfn léttskýjað 5 Keflavíkurílugv. léttskýjað -7 Kirkjubæjarklaustur skafrenn- -6 Raufarhöfn íngur skýjað -8 Reykjavík léttskýjað -8 Sauðárkrókur skýjað -6 Vestmannaeyjar léttskýjað -5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 1 Helsinki súld 1 Kaupmannahöfn snjóél 2 Osló skýjað -6 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn snjóél 0 Útlönd kl,18ígær: Algarve skýjað 14 Amsterdam haglél 5 Aþena rigning 14 Barcelona skýjað 15 (CostaBrava) Berlín skúr 5 Chicagó léttskýjað 1 Feneyjar rigning 4 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 6 Glasgow skýjað 4 London léttskýjað 4 LosAngeles mistur 15 Lúxemborg * skúr 5 Madríd léttskýjað 10 Malaga léttskýjað 13 (Costa Brava) Mallorca skýjað 13 (Rimini ogLignano) Montreal skýjað -12 New York alskýjað 3 Nuuk skafrenn- -A París ingur léttskýjað 8 Róm þrumuveð 14 ■Vín ur skýjað 5 Winnipeg alskýjað -17 Valencía léttskýjað 14 ■ (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 16.-24. janúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,480 42,600 42,120 Pund 59,202 59,369 60,800 Kan.dollar 30,144 30,299 30,129 Dönsk kr. 4,7384 4,7518 4,6983 Norsk kr. 5,6302 5,6461 5,5549 Sænsk kr. 5,5913 5,6071 5,5458 Fi. mark 7,8398 7,8620 7,7662 Fra.franki 5,6955 5,7116 5,5816 Belg.franki 0,8551 0,8575 0,8383 Sviss.franki 20,6489 20,7073 20,2939 Holl.gyllini 15,5178 15,5616 15,1893 V-þýskt mark 17,5013 17,5507 17,1150 It.lira 0,02564 0,02572 0,02507 Austurr.sch. 2,4878 2,4949 2,4347 Port.Escudo 0,2714 0,2722 0.2674 Spé.peseti 0,2785 0,2793 0,2734 Japansktyen 0,21449 0,21510 0,20948 Irskt pund 53,015 53,165 52,366 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46.5121 46,6632 46,2694 Símsvari vegna gengisskróningar 22190. ★ ******************** ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! i NYTT umboð á íslandi, Skeifunni 8 Sími 68-88-50! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ i ★-******************** ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.