Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUE ð. APRÍL1986. 9 Ferðamál Ferðamál Ferðamál Ferðamál MILLILANDAFLUG - FLUGLEIÐIR KULUSUK HLSSTAOIR IARSSAI STOCKHOLM GÖTEBORG •FflANKFURT LUXEMBOURG PARIS 'SALZBURG NEW YORK IRLANOO INNANLANOSFLUG FLUGLEIOIR FLUGFELAG AUSTURLANOS FLUGFELAG NORÐURLANOS FLUGFÉLAGIO ERNIR Sumaráætlun: Beint til Parísar og Vágar í Færeyjum Fyrir tæpri viku tók sumaráætlun Flugleiða í millilandaflugi gildi. I næsta mánuði verður tekin í notkun ný flugleið sem er Reykjavík Vágar í Færeyjum og Glasgow. Annar nýr áfangastaður er Nuuk á vesturströnd Grænlands, þangað er flogið í sam- vinnu við Grænlandsflug. í sumar verður beint flug til Parísar með viðkomu í Frankfurt. Alls verður flogið til 19 áfangastaða í sumar á vegum Flugleiða, í 12 lönd- um. í viku hverri yfir háannatímann verða farnar 15 ferðir til Lúxemborg- ar, 11 til Kaupmannahafnar og 7 til New York og London. Sumaráætlun innanlandsflugs tek- ur gildi eftir miðjan næsta mánuð, eða 19. maí. Flestar ferðir verða til Akur- eyrar eða 33 ferðir á viku. Til Vestmannaeyja verða 24 ferðir á viku, 16 ferðir til Egilsstaða og 17 til Isafjarðar. Sætaframboð í innan- landsflugi Flugleiða verður meira í ár en það var í fyrra. ÞG Leiðakort Flugleiða. Flogið verður til 19 áfangastaða erlendis í 12 löndum í sumar. Á litla innfellda leiðakortinu má sjá innanlandsflug Flugleiða, Flugfélags Austurlands, Flugfélags Norðurlands og Flugfélagsins Ernis. Vega- bréf og far- angur Nokkrar almennar og gagnlegar Á ferðum til og frá Bandaríkjun- upplýsingar, sem flugfarþegar þurfa um er „uppmæling“ farangursins að hafa í huga þegar ferðalag er á önnur. Þá má farþeginn hafa með döfinni, er nauðsynlegt að benda á sér tvær ferðatöskur að samanlögðu öðru hvoru. Þar ber að nefna vega- ummáli 273 cm. Hvorug taskan má bréf og áritanir, þyngd farangurs verastærrienl58cmaðummáli. ogstaðfestingufarskráningar. Og eins og sjálfsagt er aldrei of- Fyrst eru það vegabréfin. Nauð- brýnt fyrir millilandaferðalöngum synlegt er fyrir farþega að hafa (og öðrum) þá er nauðsynlegt að meðferðis öll þau ferðaskilríki sem merkja farangur sinn vel. Ráðlegt tilskilin eru af yfirvöldum þeirra er að merkja ferðatöskumar bæði landa sem þeir ætla að heimsækja. að innan og utan. Þó að íslendingum sé ekki skylt Ferðaskilríki, peninga og skart- að sýna vegabréf við komuna til gripi er farþegum að sjálfsögðu bent hinna Norðurlandanna eða við á að hafa einungis í handfarangri brottför, þá er ráðlegt að hafa vega- sínum. bréfin meðferðis. Við framvísun Eitt mikilvægt minnisatriði fyrir ávísana í bönkum og í fleiri tilvik- flugfarþega er að staðfesta áður um er nauðsynlegt að sýna persónu- skráð flug. Þegar stansað er lengur skilríki og vegabréfið því nauðsyn- en 72 klukkustundir einhvers staðar legt. á leiðinni er nauðsynlegt að stað- A millilandaflugleiðum til Evrópu festa áframhaldandi fíug sem þegar er hverjum farþega heimilt að hafa er bókað. Það þarf sem sagt að hafa 20 kíló af farangri meðferðis (böm samband við viðkomandi flugfélag innan 2ja ára aldurs undanskilin). ekki síðar en 72 klukkustundum Á Saga-Class er þó leyfilegt að hafa fyrir brottför. Farskráningar sem tíukílóuinmeira. ekkierustaðfestarógildast. ÞG CHICAGO BALTIMORE ÍBR KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR sunnudag 6. apríl kl. 20.30 VÍKINGUR - VALUR Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL VIIMNUSKÓLIREYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími er frá 1. júní til 1. ágúst nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum, t.d. hellu- lögn og kanthleðslu. Til greina koma 'A dags störf. Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningarstofu Reykjavík- urborgar, Borgartúni 1, sími 18000. Þar eru einnig gefnar upplýsingarumstarfið. Umsóknarfresturertil 20. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. ÚRVAL ÓDÝRRA BILA Á GÓÐUM KJÖRUM. Nissan King Cab pickup 4x4 m/plast- húsi, árg. 1983, ekinn 50 þús., 5 gira, útvarp. Ath. skipti á ódýrari bil. Verð 450 þús. Mercedes Benz 230E árg. 1982, ekinn 70 þús., beinskiptur, vökvastýri, bein innspýting, sóllúga, centrallæsingar. útvarp/segulband. Ýmisleg skipti konia til greina. Má greiðast með skuldabréfi. Verð 750 þús. JAFNVEL MEÐ ENGRI ÚTBORGUN. Níssan Homer sendibill m/kassa, disil, árg. 1981, nýlegur kassi, einnig getur pallur fylgt. Má greiðast með skulda- bréfi. Verð310þús. Dodge Power Wagoon 4x4 árg. 1980 (fyrrv. björgunarsveitarbill), yfirbyggður með sæti fyrir 11. ekinn aðeins 23 þús., útvarp/segulband, 8 cyl. vél, 318 cub., 4ra gira, vökvastýri, DANA læsingar framan og aftan. Ýmis skipti. Verð 750 þús. Subaru Hatchback 4x4 árg. 1983, ekinn 37 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magn i speglum, dráttarkúla, litað gler, fallegur bill, bein sala. Verð 380 þús. Nú vantar okkur nýlega bila á söluskrá. Höfum kaupendur að Subaru 4x4 árg. 1983, litið eknum, STAÐGREITT. Höfum kaupendur að Subaru 4x4 árg. 1985, STAÐGREITT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.