Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986. 21 Endatöflin tefla skáktölvurnar venjulegast illa en ef staðan krefst nókvæmra útreikninga eru þær eldsnöggar að hitta á rétta leikinn. Enginn er þeim fremri í þeirri list að telja mennina. Hér er dæmigerð skák þar sem kunnur stórmeistari fær á baukinn. Skákin er tefld í fjöltefli stórmeistarans við 31 skáktölvu og það skýrir kæruleys- islega taflmennsku hans í byrjun- inni. Tölvan grípur gæsina og vinnur skemmtilega úr yfírburðun- Hvítt: Sosonko Svart: Superconstellation (skákt- ölva) Kóngsindversk vörn. 1.RÍ3 Rf6 2.d4 g6 3.c4 Bg7 4.Rc3 0-0 5.e4 d6 6.Be e5 7.0-0 Rbd7 S.Hel c6 9.Bfl a5 10.dxe5 Rxe5 ll.Rd4 Db6 12.Rc2 Be613.b3 Rfg414.Re3? 14. Rxf2; Svona leiki sjá skáktölvurnar á augabragði. Ef 15.Kxf2 þá 15. -Rg4+ 16.Kgl Bxc3 og vinnur manninn aftur með skiptamun og peð í kaupbæti. Hvíta staðan er að hruni komin og svartur lætur kné fylgja kviði. 15.Dc2 Reg4 16.h3 Dd4; 17.Bd2 Rxe3 18. Hxe3 Rxe4; Annar dæmigerður tölvuleikur. Riddarinn hoppar beint í dauðann en í ljós kemur að enginn hvítu mannanna getur drepið - peðið var í raun óvaldað. 19. Hdl Rxd2 20.Dxd2 Dxd2 21.Hxd2 Bh6; Og svartur vann létt. Stórmeist- arinn Sosonko fær ekki slika útreið á hverjum degi; Gheorghiu fékk vinninginn 1 skákþætti fyrir hálfum mánuði var sagt frá opna skákmótinu í A/V: Júlíus Sigurjónsson- Matthías Þorvaldsson Jón Þorvarðarson Þórir Sig'ursteinsson Alison Dorosh- Helgi Nielsen 258 250 244 Úrslit 1. apríl urðu sem hér segir: N/S: stig Björn Hermannsson- Lárus Hennannsson 240 Matthias Þorvaldsson Ólafur Lárusson 231 Erlendur Björgvinsson Guðmundur Kr. Sigurðsson 231 A/V: Steingrímur Jónasson Sveinn Sveinsson 251 Jón Viðar Jónmundsson Þórður Þórðarson 242 Birgir Örn Steingrímsson Þórður Bjömsson 238 Eins og fyrr sagði verður eins kvölds tvímenningskeppni á dagskrá fram eftir aprílmánuði. Allt spilaá- hugafólk er velkomið í Drangey, Síðumúla 35. Spilamennska hefst kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ólafur Lárus- son. Bridgedeild Húnvetninga: Lokið er aðalsveitakeppni deildar- innar með sigri sv. Valdimars Jó- hannssonar. Aðrir í sveitinni eru Jóhann Lútersson, Þórarinn Áma- son, Gísli Víglundsson, Magnús Sverrisson, Guðlaug Sveinsson, Þor- steinn Laufdal og Þröstur Sveinsson. Röð efstu sveita var þessi: Sveit stig 1. Valdimars Jóhannssonar 250 2. Guðna Skúlasonar 248 3. Kára Sigurjónssonar 245 4. Halldóru Kolka 239 5. Hjartar Cyrussonar 223 6. Steins Sveinssonar 218 7. Björns Kjartanssonar 207 Alls tóku 14 sveitir þátt í keppninni. Næsta miðvikudag verður spilaður eins kvölds einmenningur. Síðan hefst barómeter. Skráning Óli s. 75377. Valdi 37757. Bridgefélag Breiðholts Að loknum 20 umferðum i barómet ers-tvímenningi er röð efstu para þessi: 1. Stefán Oddsson Ragnar líagnarsson 2. Anton R. Gunnarsson 210 Friðjón Þórhallsson 3. BaldurBjartmarsson 163 Gunnlaugur Guðjónsson 4. Guðmundur Baldursson 120 Jóhann Stefánsson 5. Jóhannes O. Bjarnason 115 Kristján Kristjánsson 6. Karl Nikulásson 107 Bragi Jónsson 7. Rafn Kristjánsson 82 Þorvaldur Valdimarsson 73 Næsta þriðjudag lýkur keppninni en þriðjudaginn 15. apríl hefst þriggja kvölda Board a Match sveitakeppni. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. Lugano og þætti rúmenska stór- meistarans fræga, Florin Gheorg- hiu. Skák hans í síðustu umferð þótti málum blandin - vitni sögðust fullviss um að hann hefði keypt vinninginn af mótherjanum. Svo fór að skákstjórinn kvað upp þann úrskurð að úrslit í skákinni skyldu verða 0-0, sem mörgum þótti snilld- arlegurdómur. Gheorghiu var vitanlega ósáttur, kærði úrskurð skákstjórans og svo fór að kæra hans var tekin til greina vegna ónógra sannana. Vinninginn fékk hann því þrátt fyrir allt. Þessi umdeilda skák fer hér á eftir. Reyndar var rangt farið með á dögunum er sagt var að Gheorg- hiu hefði haft tapaða stöðu. Hið rétta er að er skákin fór í bið blasti jafnteflið við en mótherjinn, óþekktur Austurríkismaður, lék taflinu niður á mettíma og þótti' einnig haga sér einkennilega. Skrifaði ranga biðstöðu utan á umslagið, mætti hálfri klukku- stund of seint í biðskákina og virt- ist áhugalaus. Lesendur geta sjálfir dæmt um það hvort brögð voru í tafli. Hvítt. Gheorghiu Svart: Sorm Drottningarbragð. I.d4 d5 2,c4 e6 3.Rc3 c6 4.e4 dxe4 5.Rxe4 Bb4 + 6.Rc3 c5 7.a3 Ba5 8.Be3 Rf6 9.Rge2 Rg4 10.dxc5 Rxe3 ll.Dxd8+ Bxd8 12.fxe3 a5 13.Re4 Ke7 14.Rd4 a4 15.Be2 (5 16,Rc3 Ba5 17.BÍ3 Bxc3 18.bxc3 e5 19. c6 bxc6 20.Rxc6 Rxc6 21.Bxc6 Ha7 22.Hbl Be6 23.Hb4 Hc8 24.Bb5 Hac7 25.Hxa4 Bxc4 26. Bxc4 Hxc4 27.Hxc4 Hxc4 28.Kd2 Ha4 29.Hal Kd6 30.Kc2 Kc6 31.Kb3 Hh4 32.h3 He4 33.Hel Kb5 34.Kc2 Kc5 35.Kd3 Ha4 36.e4 f4 37.g3 fxg3 38.Hgl Hxa3 39.Hxg3 Ha7 40. Hg5 Hd7 + 41.Ke3He742.Kd3 Þetta var opinn biðleikur. Jafntef- lið blasir við eftir 42.-Hd7 + 43.Ke3 He7 44.Kd3 o.s.frv. 42.-Kd6? 43.h4 g6 44.h5 gxh5 45.Hxh5 Ke6?46.Hh6+ Kd747.Kc4 Og svartur gafst upp. Tafl- mennska hans eftir bið var með ólíkindum og ekki nema von að Miles og Georgiev hafi talið óhreint mjöl vera í pokanum. JLÁ 4? " Mjólk: Nýmjólk, létlmjólk eða undanrenna Á meðgöngutímanum er konum ráðlagt að bœta við sig um það bil 400 mg viðbótarskammti af kalki á dag. Þessari auknu þörf verður móðirin að mœta með aukinni kalkneyslu. Það er því mikilvœgt að móðirin drekki hœfilega mikið af mjólkurdrykkjum fyrir sjálfa sig og barnið sem hún fœðir. Afleiðingar kalkskorts geta valdið beinþynningu eftir að miðjum aldri er náð: stökkum beinum, sem gróa illa eða skakkt saman og getur það bitnað illilegga á útliti fólks. Lágmarkskalkskammtur fyrir ófrískar konur og brjóstmœður samsvarar þremur mjólkurglösum á dag. Neysla mjólkur er áreiðanlega einhver sú besta leið sem til er til þess að tryggja líkamanum nœgilegt kalkmagn og vinna þannig gegn beinþynningu og afleiðingum hennar. Mjólk í hvert mál Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalkiímg Samsvarandi kalk- skammturímjólkur- glösum (2,5 dl glös)* Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5dlglös)** Böm 1-10 óra 800 3 2 Unglingarll-18óra 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið 800™ 3 2 Ófrlskarkonurog 12oo«™ 4 3 * Hór ©r gett róð fyrir aö allur dagskammturlnn af kalkl komi úr mjólk. ” Að sjálfsögðu ©r mögulegt að fá allt kalk s©m likaminn þarf úr öðrum matvœlum ©n mjólkurmat ©n slíkt krefst nákvœmrar þekkingar á nœringarfrœði. Hér ©r miðað vlð neysluvenjur ©ins og þœr tíðkast í dag hór á landi. ”*Margir sórfrœðingar telja nú að kalkþörf kvenna eftir tfðahvörf só mun melri ©ða 1200-1500 mg á dag. *—Nýjustu staðlar fyrir RDS I Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamín, A-vltamín, kalíum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn til _ vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1% er uppleyst líkamsvókvum. holdveflum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrátt, • -v |§j hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að Ifkamlnn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamín, sem hann fcer m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir ráðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. MJÓLKURDAGSNEFND GQO B3 MXXrt -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.