Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986. 33 Simi 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fiskvinnslufólk. Okkur vantar konur og karla til vinnu í frystihúsinu strax. Uppl. hjá verk- stjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Os- eyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi. Hsimilishjálp óskast hálfan dag í viku. Uppl. í síma 82955. Nœg vinna. Okkur vantar nú þegar kvenfólk í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónus- kerfi, fæöi og húsnæöi á staönum. Sláöu til. Uppl. í síma 97-8200. Fiskiðju- ver KASK, Höfn, Homafirði. Vasturbær. Oska eftir góðri konu til aö koma heim 2—3 í viku til aö annast létt heimilis- störf. 011 tæki til staðar. Uppl. í síma 611279. Atvinna óskast 23 ára stúlka, sem er íþróttakennari aö mennt, óskar eftir vel launaöri vinnu í júní og júlí, margt kemur til greina. Tilboö sendist sem fyrst til DV, merkt „50602”. Þrjá hörkuduglega jámiönaöarmenn, öllu vana, vantar kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 52302 eftirkl. 18. Tölvunarfræðinemi óskar eftir atvinnu frá 1. júní. Uppl. í sima 38480. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar, er vön af- greiöslu. Uppl. í síma 13914. Válvirki óskar eftir atvinnu, vanur bílaviögerö- um. Sími 611005. Ungur maður vill komast í læri í offsetljósmyndun eða prent- myndagerð. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-059. Ég er 21 árs og óska eftir atvinnu hjá málarameist- ara í sumar. Vinsamlegast hringiö í síma 72959 í dag og næstu daga. Ingi Pétur. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu viö afgreiðslustörf. Uppl. í sima 42608. 24 ára gömul stúlka óskar eftir góðri vinnu, t.d. útkeyrslu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 77558. Atvinnuhúsnæði Vantar 20—30 fm lager- eöa geymsluhúsnæöi fyrir leik- föng og fleira. Uppl. í sima 71682. 50 —60 fm húsnæði meö matvælakæli óskast til leigu. Til- boö sendist DV fyrir 11. apríl, merkt „Leiga012”. Bilskúr eða lagerpláss óskast til leigu eða kaups miðsvæðis í austurbænum. Uppl. í símum 51732 eöa 79798 eftir kl. 19 allan daginn um helg- ar. Lady of Paris óskar eftir verslunarhúsnæði, helst á Laugavegi, í Bankastræti eöa Austurstræti sem fyrst. Uppl. í síma 10902 eða 75661 eftir hádegi. Óska eftir 150—200 fm húsnæði (jaröhæö) fyrir heildverslun í Reykja- vík eöa nágrenni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-755. Húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu, meö inn- keyrsludyrum, ca 50—100 fm, óskast á leigu á jaröhæö. Uppl. í síma 620232 millikl. 19og21. Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið, góö greiöslukjör. Skarp- héöinn, Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Galant GLX árg. ’85 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, ekkert lágmarks- gjald. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson öku- kennari, sími 686109. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aðstoöar viö endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. úkukennsla, æfingatímar. Mazda 626 ’84, með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem- endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöaö viö heföbundnar kennsluaðferöir. Kennslubifreiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasimi 002-2390. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Tek fólk í æfingatíma, hjálpa þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö að nýju, útvega öll próf- gögn. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. Ökukennarafélag islands auglýsir. Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s.33309. Ornólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240. Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186. Jóhanna Guömundsdóttir Subaru Justy ’86. s. 30512. Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829. Gunnar Sigurðsson Laneer s. 77686. Olafur Einarsson Mazda 626GLX’86 s.17284. Kristján Sigurösson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749. Siguröur Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112. Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349. Guöbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722. Guömundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86 bílasími 002-2236. Ferðaþjónustan Borgarfirði Feröahópar! ættarmót! ferðafólk! Góð aðstaða úti sem inni fyrir ættarmót og ferðahópa. Fjölbreytileg- ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga, veiöiferöir, veiöileyfi, útsýnisflug, leiguflug, gistirými, tjaldstæöi, veit- ingar, sund. Pantið tímanlega. Upplýs- ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185. Garðyrkia Húsdýraáburður. Höfum til sölu húsdýraáburð. Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 77509 og 46927. Visa — Eurocard. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantiö tímanlega húsdýraáburöinn, ennfrem- ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð — greiöslukjör — tilboð. Skrúögaröamiö- stööin, garöaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar — trjáklippingar. Tek aö mér aö klippa tré og runna. Pantanir í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Garðeigandur — trjáklipping. Vorið nálgast. Tek að mér klippingu limgeröa, trjáa og runna. Látiö fag- menn vinna verkin. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaöur, sími 22461. Ódýr húsdýraáburður til sölu á aðeins 900 kr. rúmm, heim- keyrt. Uppl. í síma 44965. Garðaigendur. Húsdýraáburöur til sölu, einnig sjáv- arsandur til mosaeyöingar. Gerum viö grindverk og keyrum rusl af lóöum ef óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftir kl. 18.____ 1. flokks húsdýraáburður, blandaður fiskimjöli, til sölu, dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 71597. Trjá-ogrunnaklippingar. m Föst verðtilboð eöa tímavinna. Hiröum afskurö sé þess óskaö. Odýr þjónusta, vanir menn. Halldór Guöfinnsson skrúögarðyrkjumaöur, sími 30348. Limgerðisklipping, snyrting og grisjun trjáa og runna. Fjarlægjum afskurð ef óskaö er. Olaf- ur Ásgeirsson skrúögaröyrkjumeist- ari. Símar 30950 og 34323. Barnagæsla Tek böm í gæslu hálfan eöa allan daginn, einnig um helgar, hef leyfi, bý í Efstasundi. Uppl. ísíma 39432. Ung móðir 2ja drengja í Stóragerði vill gæta bama í sumar (júní, júli og ágúst). Góð aöstaða. Uppl. í síma 84225. Stúlka eða kona óskast til að koma heim til okkar í Miðtúnið og gæta 2ja barna, 6 ára og 15 mánaða, nokkra daga í viku, ýmist fyrir eða eft- ir hádegi. Simi 21042. Konur i Garðabæ: Viö óskum eftir konu til aö koma á heimili okkar og gæta 6 mánaöa gam- allar stúlku næsta 2 1/2 mánuö. Sími 34633. Kennsla Raungreinar. Kenni í einkatímum stæröfræði, eðlis- fræði og efnafræði framhaldsskóla- stigsins, einnig einstaka áfanga há- skólastigs. Uppl. daglega kl. 18—20 í síma 76955. Einkamál Óska eftir traustum og myndarlegum sambýlismanni, 50— 60 ára. Svör, merkt „Sambýli”, sendist DV._______________________________ 35 ára gamall maður, sem er mjög vel stæður, óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 25—45 ára með náin kynni eöa skemmtun í huga (jafnvel utanlandsferðir). Börn engin fyrirstaða. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang ásamt mynd til DV, merkt „Því ekki 1X2”. Contact. Halló, konur og karlar á öllum aldri, leitið ekki langt yfir skammt. Leitiö til okkar, kannski erum viö meö hann eða hana. Contact, pósthólf 8192, 128 Reykjavík. Þiónusta Húsaverk sf., simi 621939 og 78033: Onnumst alla nýsmíöi og viðhald hús- eigna, skiptum um gler og glugga, klæðningar og jám á þökum, utanhúss- klæðningar, sprunguviögerðir, þétting- ar vegna leka og steypuviögeröir. Til- boö eða tímavinna. Höfum opnað þvottahús aö Auðbrekku 32, Löngubrekkumegin. Tökum allan alhliða þvott: Leggjum áherslu á dúka. Fljót og góö þjónusta. Afgreiðsla virka daga frá 8.30—12, einnig mánudaga og fimmtudaga frá 16—18. Þvottahúsið Rullan, sími 641599. Trásmiðir geta tekið að sér verkefni úti sem inni. Timavinna eöa tilboð.Sími 72854. Húsgagnasprautun. Tek aö mér sprautun á gömlum og nýj- um húsgögnum og innréttingum, bæði hvítt, litað og glært. Geri verðtilboð. Simi 30585 og heimasími 74798. Slipum og lökkum parket og gömul viöargólf. Snyrtileg og fljót- leg aðferö sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl. í síma 51243 og 92-3558. Pipulagnir — viðgerðir. Onnumst allar viðgerðir á böðum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- | göngum. Tökum hús í fast viðhald. Uppl. í síma 12578. Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskuin, wc, baökerum og niöurföllum, notuin ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. í síma 41035. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Onnumst nýlagnir, endumýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765 og símsvari allan sólarhringinn, 651370. Falteg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö níðsterkri akrýlhúöun. Full- komin tæki. Verötilboð. Símar 614207 — 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Lyklasmiði. Smiöum flestar geröir af bíllyklum og húslyklum. Bilasmiöurinn sf., Bílds- höföa 16, Rvík, sími 672330. Verktak sf., simi 79746. Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst- ingur 200—400 bar. Silanhúöun með mótordrifinni dælu (sala á efni). Viö- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Fagleg ráögjöf og greining steypu- skemmda. Versliö viö fagmenn, þaö tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson, húsasmíðameistari. Byggingaverktaki tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aöalverktaki. Geri tilboö viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa-og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Húsasmiðameistari. Tökum aö okkur viðgerðir á gömlum húsum og alla nýsmíöi. Tilboö — tíma- vinna — greiðslukjör. Uppl. í síma 16235 og 82981. Steinvemd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, meö eöa án sands, við allt aö 400 kg þrýsting. Sílanúðun meö sérstakri lágþrýstidælu sem þýöir sem næst hámarksnýting á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviö- gerðir og fleira. Háþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúöun, gerum viö þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgeröir. Ath. vönduö vinnubrögö og viöurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkiö og sendum föst verötilboð. Sími 616832. Viðgerðir og breytingar, múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu- lagnir, málun, sprunguþéttingar, há- þrýstiþvottur og sílanbööun. Föst til- boö eöa tímavinna ath. Samstarf iðn- aöarmanna, Semtak hf., sími 44770 og 36334. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóöum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíðirnar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og alla aöra dansleiki, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Hvort sem það eru nýjustu „discolöginn” eöa gömlu danslögin þá eru þau spiluð hjá diskótekinu Dollý. Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666. Dansstjóri Disu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl- breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar: I Nú er rétti tíminn til aö bóka fyrir vor- iö. Diskótekið Dísa, sími 50513. Hreingerningar Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss O.fl. Föst tilboö eöa tímavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á 1.000 kr., umfram þaö 35 kr. fm. Fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila teppunum nær þurrum, sjúga upp vatn, ef flæðir. Ath., á sama staö bú- slóðarflutningar. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Simi 74929 og 76218. Þrrf, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningar. Hólmbræður — hreingemingarstöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar- og teppahreinsun í ibúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum aö okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sót- hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduö vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- uröur Geirssynir. Símar 614207 — 611190- 621451. Líkamsrækt Ljósastofa JSB, Bolholti 6, 4. hæð. Hjá okkur skin sólin allan daginn, alla daga. Nýtt frá Somtegra nýjar 25 min. perur. Hár A-geisli, lagmarks B-geisIi. Hámarks brúnka, lágmarks roði. Sturtur, sána. Sjampó og bodykrem getur þú keypt i afgreiöslu. Handklæöi fást leigö. Tónlist viö hvern bekk. Oryggi og gæöi ávallt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir i síma 36645. Spákonur Les i lófa, spái í spil á misjafnan hátt. Fortíð, nú- tíð og framtíö. Góö reynsla. Sími 79192 alla daga. Húsgögn Masafft — handútskorið boröstofusett til sölu, borð + 6 stólar (2 m/örmum), stofuskápur, homskápur, gólfklukka. Sími 686225 i dag og næstu daga (vaktavinna). Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuö og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar boröbúnaö fyrir fermingarveislur og önnur tækifæri, j s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Boröbún- aöarleigan, sími 43477. Tek að mór nýsmíði og viögerðir innanhúss, geri föst verð- tilboö fyrirfram. Vönduö vinna byggö á faglegri þekkingu. Sími 10948 milli kl. 19 og 20. Húsaviðaerðir Dalasól, Garðabæ, býður upp á breiðan bekk með andlits- perum, gufubaö, þrekhjól og snyrtiaö- staöa á staönum, góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólbaösstofan Dalasól, Dalsbyggð 12, Garöabæ, sími 46123. Svæðanudd. Tek fólk í svæðanudd (fótanudd). Mjög áhrifaríkt við vöðvabólgu, höfuðverk, asma o.fl. Erla í síma 41707. Minnkið ummálið. Kvik slim vafningar, Clarinsmegrun- arnudd, 3ja vikna kúr. Snyrtistofan Gott útlit, simi 46633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.