Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. ,24 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Loftpressur. Væntanlegar innan skamms eftirsóttu v-þýsku loftpress- m urnar fró „Torpema", eins fasa / 250 og 400 ltr/mín með 40 og 90 ltr kútum. Greiðslukjör. Hafið samband við sölu- mann og fáið bækling og verð. Markaðsþjónustan, sími 2-69-11. Selst ódýrt. Bamastóll og reiðhjól, Mothercare skermkerra, Brio bama- kerra, bamagöngupoki, bamarimla- rúm, 2 stk. bamagöngugrind, barnahoppróla, bamabílstóll, Rafha eldavél, hansahillur úr tekki. Uppl. í síma 19182 milli kl. 13 og 21. Sólarlandaferð með Útsýn til sölu, verðmæti 30 þús., fæst fyrir 24 þús. Uppl. í síma 651014. Snittvél, 2", Rens Tomado, tveir snitt- hausar, bútasnitti, lítið notuð. Tilboð. Uppl. í sima 29507. 10 feta vatnabátur til sölu. Uppl. í síma 93-7664. Búslóð. Til sölu er búslóð, m.a. sjón- varp, bíll, hljómflutningstæki o.m.fl. Uppl. í síma 923509. Trésmíðaverkst. - atvinnurekstur. Til sölu lítið trésmíðaverkstæði. Góðar vélar. Tilvalið tækifæri fyrir sam- henta athafnamenn. Uppl. í síma 43799 og 78171. Verslun hættir: Mjólkurkælir, kæli- borð, fiskkælir, kjötsög, grindur, hillur, búðarkassi og vogir. Allt á að seljast á mjög góðu verði. Uppl. í síma 12136. isvél til sölu. Til sölu 2ja hólfa Taylor 334 ísvél með fiórum pumpum, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 15605 milli kl. 13 og 15 og 84231 eftir kl. 19. Útsala þessa viku. Allar kjólastærðir, bómullamærföt, peysur, buxnaefni, gardínu- og bútasaumsbútar, ódýrir og gefins, ýmislegt fleira. Opið frá kl. 13-18, Skipholt 7. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Bond prjónavél til sölu, kr. 400 þús., Ballina hrærivél, kr. 2.500 og 6 skúffu furukommóða, kr. 3.000. Uppl. i síma 38209. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Meitingartruflanir hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkrafa. Heilsumark- aðurinn, Hafharstr. 11, s. 622323 Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Reyndu dúnsvampdýnu i rúmið þitt. Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum eftir máli. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Páll Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822. Kvenreiðhjól til sölu á 3000 kr., tví- breiður svefnsófi, 1500 kr., og svamp- svefnsófi, breidd 1,10, 5000 kr. Uppl. í síma 51936. Nýlegt 5 manna tjald til sölu, með himni og fortjaldi, einnig 6 raðstólar. Á sama stað óskast 3ja manna tjald. Sími 13732. Trésmiðavélar, bílskúrshurð, raf- magnsblásari, rafmagnsofn, Canon myndavél, AEI, og gullbeltispör á upphlut, ný, tií sölu. Uppl. í síma 641367. Skenkur, sófasett, borðstofuborð, klæðaskápur, skrifborð, frystikista, eldavélar, stakir stólar o.m.fl. Fom- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Borðstofuhúsgögn. Skenkur, kringl- ótt borð, 1,20 m breitt, stækkanlegt, og 4 stólar, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 73578. Frystiskápur með nýrri pressu til sölu, einnig 6 manna hústjald, 2 dúkku- vagnar, Bond prjónavél, sjónvarps- fótur og telpnareiðhjól. Sími 651513. Hillusamstæða og gashitari. Til sölu nýr gashitaofn á hjólum, mjög góður, einnig glæsileg, dökk hillusamstæða með bar og ljósum. Uppl. í síma 46331. Mjög ódýrir barna- og unglingaskór. Verð frá kr. 423-598. Margir litir. Fjarðarkaup, Hafnarfirði, sími 53500. Notað sófasett til sölu. Einnig borð- stofuborð m/ 6 stólum, 2 kommóður og fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 29507. Fín galvaniseruð farangursgrind fyrir Land Rover, kr. 4000, einnig sófaborð, langt, kr. 1000. Uppl. í síma 611515. Gott 4 stafa númer til sölu á lélegum bíl en gangfærum og skoðuðum. Uppl. í síma 78650 e. kl. 18. Baðsett. Handlaug, WC, baðkar, grænt á litinn, til sölu, ódýrt. Sími 621492 eftir kl. 15 í dag og á morgun. Eldavél. Til sölu eldavél með 4 hellum, blástursofni, ea 2ja ára, selst ódýrt. Uppl. í síma 671265. Þvottavél frá Philco, kr. 10 þús., borð- stofuhúsgögn (tekk), hringlaga borð, stækkanlegt, 6 stólar og skenkur, kr. 12 þús. Uppl. í síma 42119. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa smóking eða kjól- föt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-404 Fellitjald óskast. Vil kaupa vel með farið fellitjald. Sími 18386. Óska eftir að kaupa bretta-handlyftara. Uppl. í síma 618482. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði, Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj- o andi sand og möl af ýmsum gróf- leika' <« SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75205 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOBAR VÉLAR - VANIR MENH - LEITID TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610og 681228 Smáauglýsingar DV Vegna mikils álags á símakerfi okkar milli kl. 21 og 22 biðjum við auglýsendur vinsamlega um að hringja fyrr á kvöldin ef mögulegt er. Hringiö í síma 27022 Opið: Mánudaga - fóstudaga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Er sjónvarpið biiað? DAG-, KVÖLD- 0G HELGARSÍMI. 21940. Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38. -K-K-K---------j STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ ÍT Flísasögun og borun r ir Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E--------k-k-k— Jarðvinna-vélaleiga Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum aílt efni SÍMI 671899. JCB grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bónu og framdrifin, vinn einnig um kvöld og helgar. ÞÓRÐUR SIGURÐSSON, sími 45522. JARÐVÉLAR SF VÉLALEIGA - N N R .4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbílar Bröytgröfur Vörubilar Lyftari Loftpressa Skiptum um jaröveg, útvegum efni. svo sem fyliingarefni(grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476-74122 Case 580F grafa meö opnantegri framskóflu og skot- bómu.Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, s. 685370. ■ Rpulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteínsson. Simi 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföil- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. tl. Vanir menn. Valur Helgasort, SÍMI 39942 Heimasimi 688806 - Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.