Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. 29 Smáauglýsingar - Sínni 27022 Þverholti 11 M Þjónusta_________________ Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Pipulagnir - viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst verðtil- boð, ábyrgð tekin á allri vinnu. Uppl. í síma 22563. Múrviðgeröir - flísalagnir. Múrarar geta bætt við sig múrviðgerðum og flísalögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 30725 eftir kl. 20. Roskinn húsasmiður vill taka að sér viðgerðir og breytingarvinnu, einnig nýsmíði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-722. Húsamálun. Faglærður málari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Uppl. í síma 39019. Húsaverk s/f getur bætt við verkefnum í allri almennri smíði og húsaviðgerð- um úti sem inni. Sími 78033 og 621939. Trésmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíði eða 'breytingar. Uppl. í síma 19513 á kvöldin. ■ Lókamsrækt Lítið notaður sólbekkur (m/andlitsljós- um) frá BENCO/SHALA 12 til sölu. Uppl. í símum 656954 og 656440. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun sem býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir Bjömsson, sími 72940. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla - æfingatimar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. M Garðyrkja Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ölöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Trjáúðun - trjáúðun. Við tökum að okkur að eyða skorkvikindum úr trjá- gróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta tímanlega. Úði, sími 74455. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Símar 52421 og 78411. Erum með túnþökur, heimkeyrðar. Út- vegum mold og litla ýtu til að jafna lóðir. Skiptum um jarðveg í plönum og innkeyrslum. Sími 666397 og 666788. Túnþökur. Túnþökur af ábomu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson, uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og sími 45868. J.K. parketþjónusta, pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í símum 99-4686 og 994647. Hellulagning - Lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagningu, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtil- boð. Fjölverk, sími 681643. Garðaúðun - garðaúðun. Tek að mér úðun trjáa og runna. Fljótvirkt eitur, skaðlaust fólki (permasect). Pantanir í síma 30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðy rkj umaður. M Húsaviðgerðir Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, til varnar alkalískemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- víkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavörur, Litaver og Litur- inn. Verktak sf., símar 78822 og 79746. Há- þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Allar almennar húsaviðgerðir. Sprunguviðgerðir, sílanúðun, háþrýs- itþvottur o.fl. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Þaulvanir menn. Símar 78961 og 39911. Háþrýstlþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. ■ Ferðalög Ferðafólk Borgarfirði. Munið Klepp- járnsreyki - svefnpokapláss í rúmi; aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit- um böðum, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði, sími 93-5174. Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt útivistarsvæði. Skipu- leggið sumarfríið eða einstaka frídaga strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Laxveiðileyfi: Vatnasvæði Lýsu, kr. 1500. Sími 93-5719. ■ Skemmtaiúr Pan. Við bjóðum sýningar á flesta mannfagnaði og samkvæmi, með hvítu eða þeldökku sýningarfólki. Uppl. í síma 15145. ■ Til sölu Rotþrær, 3ja hólfa, septicgerð, léttar og sterkar. Norm-X, símar 53851 og 53822. Buxnapressur, kr. 4.900. Einar Farest- veit, Bergstaðastræti lOa, sími 16995. ■ Verslun Maplin rafeindavörulistinn. Alls kon- ar rafeindavörur og tæki, bækur, mælitæki, raðsett (kits), tölvuleikir o.m.fl. -447 bls. Verð 310 kr. (burðar- gjald innifalið). Má greiða m/greiðslukorti eða póstkr- öfu. Pöntunarþjónusta. Visa/Euroc- ard. Galti sf. Pósthólf 1029, 121 Reykjavík, sími 611330. Hjólkoppar og krómhringir. Ný sending, mikið úrval. Verðið frábært t.d. stærð 13" kr. 2.600 settið. Sendum í kröfu samdægurs. G. T. búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. Vörubiladekk. Ýmsar stærðir og gerðir í nylon og radial. Dæmi um verð: NY DEKK: 1100x20/14 nylon, verð frá kr. 14.600, 900x20/12 nylon, verð kr. 11.800, 1200x20/16 nylon, verð kr. 13.900. LÍTIÐ NOTUÐ DEKK: 1100x20/14 með hermunstri kr. 5.500, Barðinn hf. Skútuvogi 2,.Reykjavík, símar 30501 og 84844. íþróttagrindur til sölu. Sendum í póst- kröfu um land allt. Húsgagnavinnu- stofa Guðmundar Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, sími 91-35653. Gazella bómullarfrakkar og jakkar í úrvali, margir litir. Ný sending af terylenekápum og frökkum einnig pilsdragtir. Ath. Póstsendum um land allt. Kápusalan, Borgartúni 22, RVK, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 96-25250 Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúr- val. Sími 53851 og 53822. Æ Sundbolir, sundbolir. Frönsku sund- bolimir frá Arena komnir. Madam, | Glæsibæ, sími 83210. Hjálpartœki ástarlífsins kr.9. ■ % Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Rýmingarsala á sumarkápum, frökk- um, blússum, kjólum, jökkum, jogg- ingfatnaði o.fl. Afsláttur af öllum vörum. Verksmiðjusalan Skólavörðu- stíg 19 (inng. frá Klapparstíg), sími 622244. Póstsendum. Sumarbústaðir Þetta glæsilega sumarhús er til sölu. Stærð 35 fm gólfflötur. Húsið getur hentað vel sem söluskáli því þetta er vandað heilsárshús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H- ■ BOar til sölu Toyota Crown dísil ’83, rauður, sjálf- skiptur, ekinn 156 þúsund, til sölu. Uppl. í síma 74558 á kvöldin. Þjónusta KÖKHjBtiAtHCA t.KIMKHS Smbí *W«* U ILiGt ' j vpótí íh.í smk wkk Pan. Spennandi póstverslun. Veitum nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins. Hamingja þín er okkar fag. Sími 15145, Haukur. Athugið, sama lága verðið alla daga. Körfubílar til leigu í stór og smá verk. Körfubílaleiga Grímkels, sími 46319. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.