Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. 15 DV Opinn keifisseðill leysir vandann Ein þeirra nýjunga, sem Getraunir eru með í vetur, er opinn kerfisseðill. Tipparinn ræður þá sjálfur hve margar raðir hann er með. Þessi seðill er mjög vinsæll meðal tippara sem hafa ekki tíma til að tippa á marga seðla. Tippar- ar hafa ekki getað notað mörg kerfi vegna hörguls á kerfisseðlum en með tilkomu opna seðilsins er hægt að nota nánast öll kerfi í heimi sem mið- ast við merkin 1, x og 2. Skrifstofa Getrauna hf. er einnig með símaþjón- ustu í sambandi við þessa seðla. Tipparinn getur hringt inn og látið tippa fyrir sig. Sú þjónusta tengist kreditkortaþjónustunni því tipparinn gefur upp númer á kreditkorti sínu og borgar þannig fyrir seðilinn. Ekki ónýtt fyrir tippara á sjónum eða úti á landsbyggðinni. Tipparinn ræður hvert sölulaunin fara. Á Scandinavíu- skaganum og Danmörku eru allir getraunaseðlar opnir og sölufyrirkom- lag annað. Óvænt úrslit og engin tólfa Útisigur Charlton á Manchester United reyndist of stór biti fyrir marga tippara. Engin tólfa kom fram en 14 raðir fundust með ellefu rétta og hlýt- ur hver röð 35.315 krónur. 225 raðir fundust með 10 rétta og fær hver röð 957 krónur. Sjö af þessum ellefu reynd- ust vera með útisigur á leik Manchest- er United-Charlton en þá reyndist einhver annar leikur vitlaus. Margir knattspyrnusér- fræðingar hafa spáð West Ham frama í vetur. Tony Cottee hefur verið drjúgur að skora mörk fyrir „Hamr- ana“; réttur maður á réttum stað. Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 3 110 2-1 Tottenham 1 0 0 3 -0 7 3 110 2-1 Liverpool 1 0 0 2 -0 7 3 1001-0 West Ham 1 1 0 3-2 7 3 2 0 0 4 -2 Wimbledon 0 0 11-3 6 3 2 0 0 4 2 Queens Park R 0 0 11-5 6 3 1 0 0 2 -0 Everton 0 2 0 3 -3 5 3 1 1 0 4-2 Sheffield Wed 0 10 1-1 5 3 110 2-1 Luton 0 10 1-1 5 2 1 0 0 4 -3 Norwich 0 1 0 0-0 4 3 1 0 0 3 -0 Watford 0 113-4 4 3 1 1 0 5-1 Nottingham F 0 0 1 0-2 4 3 1 0 0 3 -1 Manchester City 0 1 10-1 4 3 1 1 0 3-2 Coventry 0 0 1 0-1 4 3 0101-1 Charlton 1 0 1 1-4 4 3 1 0 0 5 -1 Southampton 0 0 2 4 -6 3 3 1001-0 Arsenal 0 0 2 2 -4 3 3 0 1 0 0-0 Chelsa 0 111-3 2 3 0 0 1 0-2 Newcastle 0 2 0 1-1 2 3 0 2 0 4 -1 Oxford 0 0 1 0-0 2 2 01 01-1 Leicester 0 0 1 0-1 1 3 0 0 2 2 -4 Manchester Utd 0 0 1 0-1 0 3 0 0 1 0-3 Aston Villa 0 0 1 2-4 0 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 3 1 1 0 3-2 Birmingham 1 0 0 2 -0 7 3 1 0 0 2-0 Hull 1 10 1-0 7 3 1 1 0 2-0 Oldham 1 0 0 1-0 7 2 1001-0 Crystal Palace 1 0 0 3 -2 6 2 1 0 0 2 -1 Blackburn 1 0 0 1-0 6 3 10 10-1 Millwall 1 0 0 1-1 6 3 2 0 0 2 -0 West Bromwich 0 0 1 0-2 6 2 0101-1 Sunderland 1 0 0 2 -0 4 2 1001-0 Plymouth 0 1 0 2-2 4 3 0101-1 Sheffield Utd 1 0 11-1 4 3 1 0 1 2-2 Leeds 0 0 11-2 3 2 0101-1 Ipswich 0 10 1-1 2 2 0 10 0-0 Brighton 0 10 1-1 2 2 0 1 0 0-0 Grimsby 0 10 1-1 2 2 0 10 1-0 Portsmouth 0 1 0 0-0 2 3 0 1 0 2-2 Bradford 0 111-2 2 2 0 0 10-1 Derby 0 10 1-0 1 2 0 0 1 0-1 Shrewsbury 0 10 1-1 1 2 0 0 10-1 Reading 0 0 1 0-1 0 2 0 0 1 0-2 Huddersfield 0 0 1 0-1 0 3 0 0 12-3 Barnsley 0 0 2 0 -1 0 3 0 0 1 0-2 Stoke 0 0 2 1-3 0 Tippað á tólf Margir stóriiðaslagir á getraunaseðlinum Arsenal - Tottenhaxn 2 Stórliðaslagur í London. Mfldll rígur er mflli áhangenda þessara liða og ekkert gefið eftir í leflqunum. Ég hef þá trú að Tottenham muni ganga vel í vetur enda tími kominn til með alla þessa stjömuleflanenn. Nú er búið að styrkja vömina sem hefiir ékki verið allt of traust hingað tfl. Leik- menn Arsenal em ungir, flestir heimaaldir og erfitt aö sjá fyrir hvemig þeir muni bregðast við miWu álagL Útisigur. Aston Villa - Oxfordl Aston Vflla má muna fifil sinn fegri, er nú neðst allra liða í 1. defld og hefur ékki ennþá fengið stig úr þremur leflq- um. Margir leikmenn hafa verið keyptir til liðsins og þarf það ekki að örvænta enn. Sigrar hljóta að koma á næstu dögum. Tfl dæmis er mjög lfldegt að Villa leggi Oxford að velli Þessi lið vom í faHbaráttu í fyrravetur og ekki get ég séð að Oxfordliðið muni gera það gott í vetur. Heixna- sigur. Charlton - Norwich x Nýliðamir Charlton og Norwich eigast við í nýrri defld. Bæði hafa liðin gert það gott það sem af er keppii og unnið góða sigra. Sigur Charlton á Manchester United á úfivelli er eflaust besti árangur liðs í 1. deild ennþá. Jafntefli í fjörugum leflc þar sem mfldð verður skorað. Chelsea - Luton I Lundúnaslagur enn á ný. Chelsea hefur ékki gengið vel það sem af er keppnistímabilinn. Liðið stóð sig vel i fyrra, þó best á heimavellL Heimasigur lfldegastur gegn frekar slöku liði Luton. Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við hjá Luton, John Moore, og er alltaf erfitt fyrir lið að sýna sitt besfa strax eftír það. Luton hefur selt Michefl Thomas, vamarmanninn sterka, til Tottenham og einnig vantar í lið- ið Maxk Hartford, hinn skæða sóknaxmann. Leicester - Manchester United 2 Ég ætfa að þrjóskast við og spá Manchester United sigri. Liðið hefur nú tapað þremur leflqum í röð. Mannskapurinn er nægur: fandsliðsmenn í hvexju sæti. Leicester sfapp við fall í fyrra eftír erfiðan vetur. Nú verður bamingur hjá hð- inu og tap gegn Manchester United. Manchester City - Coventry I Manchester City hefur getið sér gott orð í haust fyrir sterka vöm. Liöið hefirr fengið á sig tvö mörk en skorað þijú. Öll mörkin vom skomð gegn Wimbledon í fyrsta leiknum en síðan ekki söguna meir. Sóknin virðist því vera frekar slök. Coventryliðið hefur verið frekar sperrt í undanfömum leikjum, unnið Arsenal á heimavelli og gert jafntefli gegn Everton. Nú verður það heimavöllurinn sem nægir Manc- hester City til sigurs. Newcastle - Sheffield Wed. x Tvö baráttulið eigast við í norðan- garranum við fanda- mæri Skotfands. Sheffield Wed. hefur ekki enn tapað leik enda margir ágætir knattspymumenn í liðinu. Newcastle hefur ékki gengið vel að skora mörk, einungis eitt gegn Tottenham. Jafntefli í opnum leik. Southampton - Nottingham Forest x Jafirtefli í jöfiium og opnum leík. Bæði liðin hafa skorað mörg mörk og eins fengið á sig mörg mörk. Heimavöflur- inn á suðurströnd Engfands hefur veriö Southampton drjúgur undanfarin ár og ef ekki verður jafritefli þá vinnur Southampton. Watford - Wimbledon 1 Wimbledon hefur komið á óvart með tveimur góðum sig- rum á heimavelli. Ekki hefur fengist nein reynsla á útivöflinn en liðið tapaði þó fyrsta leflc gegn Manchester City, 1-3, eftír að hafa skorað fyrsta markið. Watford spflar árangurs- ríka knattspymu þar sem boltanum er sparkað í átt að marki andstæðinganna og aflir hfaupa og berjast um að ná boltanum. Slík knattspyma hefur feert liðinu mörg möik og góða sigra unrianfarin ár. Heimasigur. West Ham - Liverpool x West Ham og Liverpool eru efet í 1. defldinni ensku eins og er. Þau taka við þar sem frá var hoifið í fyrravor er þau börðust um meistaratitilinn. Liverpool sigraði í þeim sfag eins og kunnugt er. Nú er nýtt keppnistímabil og margt hefur breysL Ég hef þá trú að jafrvtefli verði í skemmtflegum leik. Bæði þessi lið spifa skemmtflega knatt- spymu þegar sá gáflirm er á þeim. Blackbum - Sunderland x Þessi lið eru í 2. defld og hafa staðið sig vel það sem af er hausti. Bfackbum hefur unnið báða lefld sina tfl þessa og Sunderfand unnið og gert jafriteflL Nú verður jafrúefli. Sheffield United - Birmingham 2 Birmingham féfl í 2. defld í vor en virðist ætfa að spjara sig og jafrtvel loomast upp. Sheffield United hefur verið spáð miklum frama í vetur og er líklegt til afreka. Frekar hef ég þá trú að Birmingham með alfa sína reynshi hafi það af að sigia f þessum teSk Þess má einnig geta að í hittifyrra, er Birmmgham var í 2. defld og var að vinna sig upp, sigraði fiðið í rúmlega 13 útiteflqum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.