Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. 25 Sandkom Sagði bara bless Þegar forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, heimsótti Eskifjörð á dögunum vegna 200 ára afmælis kaupstaðarins kom hún meðal annars við á bamaheimili staðarins. Þar hópuðust bömin að og störðu á forseta sinn í andakt og lotn- ingu. Þegar Vigdís yfirgaf svo bamaheimilið kvaddi bamaskarinn hana sem best hann kunni. Einn pollinn veif- aði íslenska fánanum sínum ákaflega og gólaði: „Bæ, bæ.“ Vigdís sneri sér þá að honum og sagði af sinni alkunnu ljúf- mennsku: „Svona segi ég nú aldrei, ég segi bara bless.“ Það er alveg áreiðanlegt að málleysan „bæ, bæ “ hefur ekki heyrst oft á bamaheimil- inu á Eskifirði eftir þetta. Sverrir skammaður Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra fékk al- deilis rungandi skammir í leiðara Norðurlands, blaðs allaballa um daginn. Sú eld- messa hófst þannig: „Framganga Sverris Her- mannssonar í embætti menntamálaráðherra hefur vakið athygli og undran. Sverrir Hermannsson. Vandséðerhvortverrfermeð ráðherrann, valdið eða at- hyglin, sem embætti hans fylgir. Sverrir hefur verið óspar á rembingslegar yfirlýs- ingar af stóli sínum, eins og „valdið er mitt“, „ég ræð“, „ég vil - skal - mun- og get“. Hér sannast hið fomkveðna að litlir menn þola illa mikið vald. Hvað raunvemlega emb- ættisfærslu ráðherrans að yfirlýsingúnum slepptum varðar, er nærtækast að minna á annað spakmæli, það bylur hæst í tómri tunnu." Og leiðarahöfundur herðir enn róðurinn í lokin: „Já, lítill kall - Sverrir Her- mannsson." Lagleg demba, þetta. Bjarni Sigtryggsson. Úrhasamum á hótel Óvenjumiklar hræringar em nú meðal fjölmiðlafólks með tilkomu nýrrar sjónvarps- svo og útvarpsstöðvar. Má til dæmis gera ráð fyrir að Ríkis- útvarpið eigi eftir að missa marga góða spóna úr sínum aski til einkastöðvanna og er þegar farið að bera nokkuð á því. En svo em auðvitað alltaf einhveijir sem draga sig alveg út úr fárinu. Einií þeirra er fréttamaðurinn ötuli, Bjami Sigtryggsson, sem að undan- fömu hefur starfað á frétta- stofu útvarps. Hann hefur nú söðlað alveg y fir og tekið við starfi aðstoðarhótelstjóra á Sögu. Heimsmenn- ing í höfuðborginni Margir góðir gestir utan af landsbyggðinni heimsóttu Reykjavík á stórafmælinu. Er skemmstfrá þvi að segja að flesta rak í rogastans yfir þeirri miklu heimsmenningu sem haldið hefur innreið sína í borgina í líki útlenskra nafna. Menn þurftu ekki að snúa sér nema í hálfan hring á Laugaveginum til að sjá verslanir með nöfnum eins og: Moons, Quadro, Goldie, Tango, Zebra og guð veit hvað. Svo var hægt að borða á Texas Snack bar eða South- em Fried Chicken og dansa svo dulítið í Roxzý eða Kreml. Stoneface Soldiers. Johnny Weekend. Auðvitað er það alveg rétt sem hann segir, ritstjórinn í Ólafsvík, Siguijón M. Egils- son. Það er ekkert vit í að ráðherrar í þessari menning- arborg heiti einhveijum óbreyttum hallærisnöfnum. Steingrímur ætti til dæmis að heita Stoneface Soldiers og Jón Helgason passaði mun betur inn í umhverfið undir nafiiinu Johnny Weekend. Vinsæl blöð Landsbyggðarblöðin Fréttir í Vestmannaeyjum og Dag- skráin á Selfossi em áreiðan- lega lesin alveg upp til agna þessa dagana. Ástæðan er sú að þau hafa bæði dottið ofan á pottþétt framhaldsefni sem hvert einasta mannsbam hef- uráhugaá. En hvaða leyndardóm skyldu nú þessi tvö lands- byggðarblöð hafa afhjúpað, sem allir aðrir leita að en fæst- ir finna? Jú, þau birtu skatt- skrár sinna byggðarlaga, eins og þær lögðu sig. Og nú kemst svo sannarlega upp um drullu- sokkinn hann Steina í næsta húsi, sem lifir eins og greifi en greiðir miklu minni skatta en Jón á vigtinni. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir ,V:V; Háaleitisbraut 52 - út Melás Lyngás Löngufit *************** Kópavog Álfhólsveg 46-99 Digranesveg 67 - út Bjarnhólastíg Freyjugötu Þórsgötu Sjafnargötu Hverfisgötu 1-65 Garöabæ Laufás Lækjarfit Hafið samband við afgreiðsluna og skrifið ykkur á biðlista Frjálst.óháÖ dagblaö Afgreiöslan, Þverholti 11, sími 27022. KENNARAR Einn kennara vantar við Grenivíkurskóla. Ýmiss konar kennsla kemur til greina. i skólanum eru um 90 nem- endur frá forskóla upp í 9. bekk. Stöðunni fylgir frítt húsnæði í góðri íbúð. llpplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eöa 96-33118. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Félagsráögjafi óskast til starfa við Geðdeild barnaspít- ala Hringsins. Starfið er einkum fólgið í vinnu með fjölskyldur skjólstæðinga með hvers konar geðrænar truflanir. Bæði er um að ræða göngudeildarsjúklinga og innlögð börn og unglinga. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendíst skrifstofu ríkisspítala fyrir 29. september nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráð- gjafi Geðdeildar barnaspítala Hringsins í sima 84611. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítal- anna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðu- maður þvottahúss í síma 671677. Reykjavík, 3. september 1986. getrluna- VINNINGAR! 2. LEIKVIKA-30.ÁGÚST1986 VINNINGSRÚÐ: x1x- 21x — x1 1-1 1 x 1. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 35.915,- 2379(1/10) + 45146(4/10) 47596(4/10) + 47614(4/10) + 51361 (4/10) 51677(4/10) + 53209(4/10) + 55198(4/10) 59750(4/10) 126023(6/10) 200305(9/10) Úrl.viku: 58816(4/10) + 59397(4/10) + 59418(4/10) + 2. VINNINGUR: 10 RÉTTIR, kr. 957,- 982 1744 2352 + 2574 + 2590 + 2955 2956 3642 5207 5586 5632 5813 6099 6730 7913 8442 8523 + 9385 + 9900 9998 10077 10300 47605+ 10312 47606 + 11452 47607+ 11817 47695 + 11883 48016 11900 48052 11096 48123 11257 48304 12149 49571 12846 50160 13029 50640+ 13030 50870 13233+51257 45237 51359 46208 51362 46292 51365 45406 51372 + 47583+51496 + 47590+51676 + 47592+51936 47594+52348 52691 53390 + 53516 53792 + 55098 + 57291 57517 58143 58763 58975 60280 60583 + 60595 + 60861 61051 61080 + 95474 95583 96376 96036 98006 + 98716 99159 + 100247 + 100259 + 125043 125392 125689 125715 125978 125981 125982 126016 126148 126306 127005 127022 127049 127115 127205 127531 + 127868 128075 128192 128616 + 128621 + 128662 + 128667 + 128672 + 128690 + 128686 + 128694 + 128732 + 128736 + 128875 128899 128931 129065 + 167746 167866 + 167928 200060 200064 200867 201052 201198 Úr 1. viku: 47935 51492 + 51497 + 51865 + 51870 + 51875 + 51880 + 52013 + 58946 + 59137 + 59508 59587 59644 125505 Úr32. viku fyrra árs: 66557 Kærufrestur er til mánudagsins 22. september 1986 kl. 12.00 á hádegi. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.