Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vlð erum tvelr reglusamir fjölskyldu- menn utan af landi og okkur vantar herbergi sem næst Stýrimannaskólan- urr , en annað kemur til greina. Uppl. í sima 99-3471 eftir kl. 20. .* 4. árs læknanema vantar litla ein- staklingsíbúð eða herbergi með hreinlætisaðstöðu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 45929 eftir kl. 20. Eldri reglusöm hjón óska eftir litlu húsi til leigu, þarf að vera góð geymsla eða bílskúr. Hafið samband við auglþj. ÐV í síma 27022. H-972. H|ón með þrjú börn óska eftir 4-5 her- bergja íbúð í efra Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 79124. Lögregluskólanema vantarherbergi til leigu frá miðjum okt., helst með hús- gögnum og sem næst Hlemmi. Uppl. í síma 96-25985 milli kl. 18 og 21. SOS. Við erum tvær skólastúlkur og bráðvantar íbúð, erum á götunni, reglusemi, góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 78611. Ungt, reglusamt par austan af landi óskar eftir íbúð í vetur í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-7284 eftir kl. 19. Við erum ungt fólk utan af landi og óskum eftir íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621536 eftir kl. 18. Þritug, einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Rvík. Gr.geta 8-9 þús. á mán. og allt að 5 mán. fyrir- framgr. S. 26088 og 45781 (Sigríður). j, Ibúð óskast sem fyrst. Reglusemi, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-940. Einhleypur karlmaður óskar eftir íbúð til leigu sem næst miðbænum. Uppl. í síma 16891. Kona á miðjum aldri óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helst í gamla bæn- um. Uppl. í sima 18829. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi heitið. Uppl. í síma 671907 eftir kl. 19 næstu kvöld. 3ja herb. ibúð óskast, öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 18713. 4ra herbergja eða stór íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 671611 eftir kl. 19. Eldri hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð, má vera í kjallara. Uppl. í síma 34339. Hafnarfjörður, Garðabær. íbúð óskast sem fyrst í 2-3 mán. Uppl. í síma 17986 Háskólastúdent utan af landi vantar herbergi í Rvk. Uppl. í síma 95-4620. ■ Atvinnuhúsnæói Geymsluhúsnæði. Til leigu er gott upphitað geymsluhúsnæði í austur- borginni. Stærð um 150 ím. Hringið í síma 620416. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Óskum eftir húsnæði undir videóleigu. Nánari uppl. í síma 44739. ■ Atvinna í boði Verslunarstörf. Starfsfólk, karla og konur, vantar í verslanir Víðis í Aust- urstæti og Mjóddinni. 1. í almenn afgreiðslustörf, 2.1 kjötvinnslu, röska menn, 3. 1 kjötpökkun. Heilsdags- og hálfsdagstörf. Umsóknareyðublöð og allar frekari uppl. eru gefnar í Mjódd- inni, starfsmannadeild, frá kl. 16-19 í dag. Víðir, Mjóddinni. Dugleg kona - góð laun! Óskum eftir að ráða hressa og duglega konu til starfa við h'tið og skemmtilegt mat- vælaframleiðslufyrirtæki, einnig óskum við eftir að ráða stundvísan og áhugasaman pilt til starfa við mat- argerð. Uppl. gefur Gyða í síma 29340. Tommahamborgarar. Okkur vantar hresst starfsfólk í vaktavinnu í vetur á veitingastaði okkar að Grensásvegi og í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á þessum stöðum næstu daga. Uppl. einnig í síma 39901 á skrif- stofutíma. Dagheimilið Austurborg vantar nú þeg- ar hresst starfsfólk. Ef þið hafið áhuga á að vinna með börn í ljúfum starfs- anda og á góðum stað í borginni, hafið þá samband í síma 38545 eða lítið inn að Háaleitisbraut 70. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hjaltabakka 8, 3.t.h., þingl. eigandi Birgir Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5 sept. '86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gjaldheimtan í Reykjavik og Skúli J. Pálmason hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Vesturbergi 70, 3.f.m., tal. eigandi Guðmund- ur Hauksson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5 sept. '86 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _____________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Tungubakka 26, þingl. eigandi Eyjólfur Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5 sept. '86 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em: Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Búnaðarbanki Islands og Útvegsbanki Islands. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skeiðarvogi 109, þingl. eigandi Edda Ama- dóttir, fer fram á eigninni sjátfri föstud. 5 sept. '86 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru: Einar Jónsson hdl., Iðnaðarbanki Islands hf., Guðjón Armann Jónsson hdl., Hafsteinn Sigurðsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavik. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Glaðheimum 18, kjallara, þingl. eigandi Jóhann Hallvarðsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5 sept. '86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurbergi 6, 3. h., þingl. eigandi Stefanía Jónsdóttir og Ægir Kópsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5 sept. '86 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjayik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Maríubakka 6, 3.th„ þingl. eigendur Kristinn Sigurðsson og Gunnhildur Magnúsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5 sept '86 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Ármann Jónsson hdl. o.fl. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Fóstrur og starfsfólk vantar allan dag- inn á dagheimilisdeild, einnig vantar fóstru eða starfsmann eftir hádegi á Sólbrekku við Suðurstönd, Seltjam- amesi. Uppl. í símum 611961 og 612237. Forstöðumaður. Afgreiöslukonur óskast í sælgætis- verslun, þrískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-984. Heimasaumur. Stúlkur, vanar sauma- skap, sem hafa yfir að ráða tveggja nála overlockvél og beinstunguvél, geta fengið gott verkefni strax. Hafið samband við DV í síma 27022. H-976. Starfsfólk vantar nú þegar, starfið felst í vinnu við flokkunar- og pökkunar- vélar ásamt fleim. Fyrirtækið er staðsett í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-839 Járnsmiður. Okkur vantar mann í smíði á lyftum. Vandvirkni krafist, akkorðsvinna, hentúgt fyrir t.d. bíla- smið. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Aðstoðarmaður. Aðstoðarmann vant- ar nú þegar til starfa á svínabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 milli kl. 19 og 20. Bílamálun - bílasmíöi. Óska eftir vön- um mönnum í bílamálun og réttingar. Góð laun í boði, þurfa að geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 19360 milli kl. 17 og 19. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til, fjöl- breytt vinna, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-974. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í tískuvöruverslun við Laugaveg. Vinnutími frá kl. 13-18. Æskilegur aldur 25-35 ára. Uppl. í síma 26105 e. kl. 16.______________________________ Starfskraftur óskast í sölutum, austast í austurbæ Kópavogs, vinnutími frá 13-18.30, fimm daga vikunnar, 20 ára og eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-985. Tvær fallegar módeltýpur vantar til að taka þátt í showi á skemmtistöðum i vetur, 19-25 ára. Áhugasamar hringi í síma 76431 eftir kl. 20 miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Þjálfari óskast til þess að þjálfa lið mfl. kvenna í körfuknattleik. Áhuga- samir sendi svar, er greini frá nafni, heimilisfangi og reynslu, til DV, merkt „Þjálfari 978“. Óska eftir vönum vélamönnum á Aust- urland á eftirtalin tæki: beltagröfu, payloader og jarðýtu og bílstjóra með meirapróf. Mikil vinna. Uppl. í síma 97-4361. Óskum að ráða laghenta menn til framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okkar að Bíldshöfða 18. Uppl. veittar á skrifstofunni, Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Óskum eftir aö ráða duglegt og reglu- samt starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörubúð í Árbæjarhverfi, hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 31735 eftir kl. 16. Óskum eftir að ráða starfskraft í gjafa- vöruverslun, hálfan eða allan daginn. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Gjafavöru- verslun 100“. Vantar duglega verkamenn í undir- búning fyrir malbik og í malbikun. Uppl. í síma 75722 milli kl. 13 og 16. Hlaðbær hf. Afgreiðslustúlku vantar. Stúlku vantar til afgreiðslu í kaffiteríu, vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni. Veitingahúsið Gaflinn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Blikksmíði. Óskum að ráða til starfa blikksmið og nema. Á1 og blikk, Stór- höfða 16, sími 681670 og kvöld- og helgarsími 77918. Byggingarvinna. Vantar tvo trésmiði, einnig tvo menn vana byggingar- vinnu, fæði á staðnum. Uppl. í síma 41511 eftir kl. 19. Fossvogur. Starfsfólk óskast á leik- skólann Kvistaborg, Fossvogi, hluta- eða heilt starf. Uppl. í síma 30311 og 37348 eftir kl. 18. Gröfumenn. Vanur gröfumaður óskast á 18 tonna beltagröfu sem er í fram- ræslu, helst með meirapróf. Uppl. í síma 99-6189 eftir kl. 20. Kona óskast í sal og uppvask hálfan dag, 11-15. Uppl. á staðnum eftir kl. 14. Veitingahúsið Cabaret* Austur- stræti 4. Leðuriðjan hf. óskar eftir að ráða handlagið fólk til borðvinnu, sauma og sníðinga. Dag- og kvöldvakt. Sími 687765 milli kl. 15 og 17. Nýja kökuhúsið óskar eftir fólki í upp- vask, smurbrauðsdömu og aðstoðar- fólki í bakarí. Uppl. í síma 77060 til kl. 16 og 30668 frá kl. 19-22. Piltur óskast til léttra sendistarfa allan daginn í vetur, þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Davíð S. Jónsson og co., heildverslun, Þingholtsstræti 18. Ráöskona óskast sem fyrst til Kefla- víkur, 5 í heimili, góð aðstaða, bílpróf væri æskilegt. Uppl. í síma 92-1136 eða 92-2014. Rafsuðumenn, þrælgóðir, óskast strax. Mikil verkefni. Einnig góðir aðstoðar- menn. Símar 84677 og 84559 eða á staðnum. J. Hinrikson, Súðarvogi 4. Starfsfólk óskast í sölutum, morgun- vaktir kl. 8-16 eða kvöldvaktir kl. 16-24. Uppl. á skrifstofunni. Gafl nesti, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Starfsfólk óskast við frágang og press- un. Hálfsdags- og heilsdagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Starfsfólk vantar nú þegar í brauðstofu Nestis, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Uppl. veittar á staðnum eða í síma 33615. Starfskraft vantar til ýmissa viðgerða og viðhalds húsa. Þarf að vera vanur múrverki og hafa bíl. Steinvemd sf., sími 76394. Starfsmaður óskast nú þegar í hálft starf eftir hádegi á dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 39070. Söluturninn Pólís, Skipholti 50, vantar góðan starfskraft í vaktavinnu strax. Einnig vantar starfskraft í dagvinnu. Uppl. á staðnum í dag til kl. 17. Álfheimabúöin óskar eftir að ráða konu til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020 eða í búð- inni. Fóstra og starfsfólk óskast á barna- heimili Borgarspítalans, Skógarborg 2, sem fyrst. Uppl. í síma 681439. Afgreiðslustúlkur óskast í bakaríið Kringluna, Starmýri. Uppl. í síma 656907 eftir kl. 17. Atvinna - verkamenn. Óska eftir verka- mönnum í Reykjavík. Gott kaup fyrir duglega menn. Sími 651559. Barngóð kona óskast í vist eftir há- degi, tvö böm. Góð laun. Uppl. í síma 11810. Garðabær. Afgreiðslustúlka óskast strax hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Sælgætis- og videohöllin. Hótel Borg óskar eftir að ráða röskar konur til starfa sem herbergisþemur. Uppl. veittar á staðnum eftir hádegi. Lyftaramaður óskast strax. Uppl. á staðnum. Sanitas hf, Köllunarkletts- vegi. Matreiðslumeistari óskast á veitinga- staðinn E1 Sombrero. Uppl. í símum 23433 og 23866 og einnig á staðnum. Starfsstúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 686188. Lakkrís- gerðin Kólus. Starfskraftur óskast í sölutum í Breið- holti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-968. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa fyrir hádegi í bakaríi í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 671280 fyrir hádegi. Stúlku vantar strax á kjúklingastaðinn í Suðurveri. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Chick King, Stigahlíð 45-47. Trésmíöaverkstæði óskar eftir starfs- manni, helst vönum verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 672683 eftir kl. 19. Veitingahúsið Hrafninn óskar eftir fólki í sal og á bari. Uppl. veittar á staðnum milli kl. 18 og 21. Óska eftir verkamönnum í byggingar- vinnu. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 72973 eftir kl. 18. Óska eftir stúlku í matvömverslun, þarf helst að vera vön á kassa. Uppl. í síma 14879. Óskum að rðða tvo smiði nú þegar, næg vinna. Uppl. i síma 32826 eftir kl. 17. Magnús Jensson. Óskum eftir fólki til starfa í verksmiðju okkar. íspan hf., glerverksmiðja, Smiðjuvegi 7, Kópavogi. Starfskraftur óskast í söluturn, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími 10 til 14 virka daga. Hafið samband við DV í síma 27022. H-970. Au pair óskast til Bandaríkjanna, ekki yngri en 19 ára. Uppl. í síma 42636. Starfsstúlka óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50291. DV Stúlka óskast í matvöruverslun, vinnu- tími 9-13. Uppl. í síma 33800. Vantar starfsmenn við steypu á plast- bátum. Uppl. í síma 651670. M Atviima óskast Stúlka óskar eftir vinnu strax, helst hálfan daginn. Ræstingar koma helst til greina. Uppl. í síma 20438 milli kl. 13 og 22. Sendiferðir. Tek að mér útréttingar og sendif. fyrir fyrirtæki og stofnanir, einnig föst verkefni. Hef bíl með síma, 985-21910. Geymið auglýsinguna. Ung kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Er vön almenn- um skrifstofustörfum. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 46897. 18 ára nemi óskar eftir vinnu á video- leigu um helgar. Uppl. í síma 30024 eftir kl. 18. 20 ára karlmaður óskar eftir vinnu við útkeyrslu og lagerstörf. Uppl. í síma 666536 eftir kl. 20. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, hefur meðmæli, getur byrjað fljótlega. Uppl. í síma 84117. Trefjaplast. Óska eftir vinnu við að steypa plastbáta o.fl. úr trefjaplasti. Uppl. í síma 94-7769. Tvær röskar, hreinlegar og ábyggileg- ar konur óska eftir ræstingum á kvöldin. Uppl. í síma 74678 eða 78681. Ungan matreiöslumann vantar vinnu, helst í matvöruverslun, er vanur kjöt- skurði. Uppl. í síma 41210 eftir kl. 19. Vana skrifstofustúlku vantar vinnu fljótlega, er dugleg, samviskusöm og fljót að læra. Uppl. í síma 78089. Vinna strax. 30 ára líffræðing í mynd- listamámi vantar vel launaða vinnu, getur byrjað strax í dag. Sími 15442. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, helst vaktavinnu. Uppl. í síma 21909. B Bamagæsla Stúlka eöa dagmamma óskast til að gæta 7 ára stúlku nokkra tíma á dag í vetur, bý í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 75648 eftir kl. 18. Tek að mér börn í pössun hálfan og allan daginn. Góð leikaðstaða, er í austurhluta Kópavogs. Uppl. í síma 44884, Lára. Barnapía óskast nokkur kvöld í viku og um helgar. Uppl. í síma 45505 eftir kl. 16. Óska ettir dagmömmu, helst í neðra Breiðholti, frá og með 1. október. Uppl. í síma 93-1726. M Ýmislegt Vandamál og draumar. Viltu fá ráðn- ingu drauma þinna eða úrlausn persónulegra vandamála? Sendu okk- ur línu ásamt kr. 500 og við svömm um hæl. Algjör trúnaður. Draumar, pósthólf 9061, 129 Reykjavík. ■ Einkamál 26 ára reglusamur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20- 26 ára. Uppl. ásamt mynd sendist DV íýrir 7. sept., merkt „Vinur 1“. Ungur maður óskar að kynnast vin- konum með tilbreytingu og vináttu í huga. Trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „1635“. Nýtt. Kynnist fólki hvaðanæva úr heiminum. Skrifið til: Penfriends, BP 142, B 4020 Liehe, Belgium. ■ Kennsla Saumanámskeiðin okkar eru að hefj- ast, byrjenda- og framhaldsnámskeið. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Fag- lærðir leiðbeinendur. Hafið samband sem fyrst í símum 18716 og 77812. Óska eftir litils háttar aðstoð í lifrænni efnafræði strax. Uppl. í síma 11875. ■ Spákonur Les i lófa, spái í spil á mismunandi hátt. Fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192 alla daga. Spál I spll á mismunandi hátt. Uppl. í síma 24029. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrlrtæki. Haust- skemmtunin er ó næsta leiti, látið Dísu stjóma fjörinu allt kvöldið. Komum hvert ó land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.