Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1987, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1987. 15 Lesendur Kínarúlluhneyksli Reiður hveitibjörn úr vesturbænura hringdi: Ég ætla bara að lýsa undrun minni á því að íslendingar skuli láta kjöt- framleiðslu sína hrannast upp á öskuhaugunum meðan flutt er inn kjöt frá erlendri grund, iimpakkað í kínarúllur og pizzur. Nær væri að landinn segði: „ó, ó, mér varð um og ó,“ og færi út á hauga að naga því magnið þar ku nægja til að fýlla allar sundlaugar landsins af kjöti. Ég er alveg á móti avo vígalegri landbúnaðarstefnu og slíkum sam- skiptum við útlönd. Og að auki hendir þetta sama þjóðfélag matvælum i stórum stil á haugana. Við borgum ■ við ráðum 6342-3297: Þjóðfélag, sem murkar lífið úr sínum verst settu þegnum með hungurdauða eða næringarskorti mun ekki standa. Sagan sýnir okkur það að þegar þann- ig er komið þá er þjóðfélagið á fallanda fæti - að syngja sitt síðasta. Og að auki hendir þetta sama þjóðfélag mat- vælum í stórum stíl á haugana - á sama tíma og stór hluti þjóðarinnar er að veslast upp af næringarskorti. Athugið ykkar gang! Við - eða það er að segja fólkið - tökum ekki svona forræði endalaust. Við borgum - og við ráðum! ALLT NYIR BILAR FIATUN045 FORD BRONCO IIXL VOLKSHAGEN GOLF C Framhjóladrifinn, sparneylinn og hljódlátur 4 manna smábill sem hentar vel til styttri feröa í og kringum Fteykjavik. CHEVROLET MONZA Rúmgódur 5 manna jeppi sem býður upp á mikil þægindi fyrir ökumann og farþega jafnt i akstri innanbæjar svo og á ógreiðtærari vegum. LADA SPORT 2121/4 Framhjóladrifinn 4-5 manna bill sem hentar vel jafnt til lengri og styttri teröa. SUZUKl FOX SJ410 Góður 4-5 manna bill sem býður upp á meiri þægindi og hentar vel til lengri ferða Lipur 4 manna jeppi sem hentar vel i blönduðum akslri á þjóðvegum og ógreiðfærari vegum. Lipur 4 manna jeppi með miklu tarangursrými. Hentar einnig vel sem sendibill. SENDUM SÆKJUM ARNARFLUG BIIALEIGA BÍIALEIGA ARNARFLUGS HF. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavík. Sími 92-50305. Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577. Mikið hefur glaðnað yfir miöbænum. ■il •• Fjor i miðbæ Skrækur hringdi: Ég get ekki lengur stillt mig um að láta í ljósi ánægju mína. Þessar uppá- komur í miðbænum síðdegis á föstu- dögum finnast mér aíveg frábærar. Ég hef nú viku eftir viku verið kom- inn á Lækjartorg upp úr klukkan þrjú á föstudögum. Iðandi mannlíf, blóm- strandi viðskipti á útimarkaði og ekki hvað síst bestu rokkbönd bæjarins, allt leggst þetta á eitt við að létta lund- ÖKUM EINS OG MENN! Aktu eins oq þú vilt að aðrir aki! | UMFERÐAR I----i------ Hágæða frönsk THOMSON 20" MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Afborgunarverð kr. 39.980 Staðgreiðsluverð kr. 37.980 ÚTSÖLUSTAÐIR: 5 m c o/r;jri fíHÍUÚÍl ^sambandsins Armúla 3, simar 687910 - 681266 Vöruhús KÁ - Selfossi. Vöruhús KEA - Akureyri Skagfiröingabúð - Sauöárkróki Kaupfélögin um land allt u u u u u u O Q w m i Þráðlaus fjarstýring

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.