Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 3 VERKSMIÐJAN, SKRIFSTOFAN OG RANNSÓKNARSTOEAN FLYTJAI FUNAHOFÐANN Eitt símanúmer fyrir allar deildir. Sími: 685577. Brunarústir Málningar hf. Söludeildin að Lynghálsi 2 Skrifstofan að Funahöfða 7 Verksmiðjan að Funahöfða 9 Pann 13. júlí s.l. brann verksmiðjuhús, rannsókn- arstofa og skrifstofa Máln- ingar hf. til grunna. Aðeins nokkrum dögum síðar tók skrifstofan til starfa í húsi söludeildar að Lynghálsi 2 í Reykjavík. Framleiðslan hófst einnig á sama stað skömmu síðar. En það eru engar brýr að baki brunnar, því nú stendur Málning hf. á tímamótum. Rannsóknarstofan og skrif- stofur hafa tekið til starfa í nýju húsnæði að Funahöfða 7. Málningarverksmiðjan er þessa dagana að hefja framleiðslu í nýju húsnæði að Funahöfða 9. Söludeild- in verður áfram til húsa að Lynghálsi 2. Nýja símanúmerið okkar er 68 55 77, og mun skipti- borðið gefa samband við allar deildir, bæði í Funa- höfða og Lynghálsi. Við erum sterkur hópur í sókn til framtíðar. MÁLNING TIL FRAMTÍÐAR Rannsóknarstofa og skrifstofa Funahöfða 7, Verksmiðja Funahöfða 9, Söíudeild Lynghálsi2, EITT SÍMANÚMER FYRIR ALLAR DEILDIR 68 55 77. OsarfslA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.