Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. ffl FREEPORTKLÚBBURINN Fundur verður haldinn fimmtudaginn 8. október kl. 20.30 í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Rætt um vetrarstarfið. Skemmtidagskrá. Kaffiveitingar. Stjórnin ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI LAUSAR STÖÐUR: Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir l-B, 11—B og lll-B Lyflækningadeild l-A Gjörgæslu Barnadeild Móttökudeild Svæfingarhjúkrunarfræðing vantar til afleysinga. Sjúkraliða vantar á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir l-B, 11—B og lll-B Lyflækningadeild l-A Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600/300 frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga. Læknaritari óskast. Upplýsingar gefur yfirritari í síma 19600/261. Fólk óskast til ræstinga. Möguleiki á að tveir aðilar skipti meó sér vakt þannig: Vinni 2 daga aðra vikuna og 3 hina. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 19600/259 frá kl. 10.00-14.00 alla virka daga. Fóstra óskast á barnaheimilið Litlakot. Það er á spít- alalóðinni og er því miðsvæðis í borginni. Við erum fjórar sem gætum 18 barna á aldrinum 1-3 Vi. Okkur vantar eina fóstru til viðbótar. Upplýsingar veitir for- stöðumaður í síma 19600/297 frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga. Reykjavík, 2. október 1987 Sandkom Vestfirðir kolakyntir? Það eru ekki aðeins Vest- mannaeyingar sem hugleiða kolakyndingu um þessar mundir. Raforkan, sem við eigum of mikið af, er hrein- iega seld of dýru verði til þess að hún standist samkeppni við kolin, ef út í þá sálma er farið. Eða svo sýnist ýmsum þrælspökum sérfræðingum að lauslega athuguðu máh. Á Höfn í Homafiröi er rekin fjarvarmaveita þar sem vatn er hitað með raforku og síðan sent út í dreifikerfið. Þar huga menn nú að kolunum. Og meira að segja hafa menn haft á orði að Orkubú Vest- fjarða ætti að hefja rekstur á kolakyndingu. Orkubússtjór- inn segir að vísu blaðinu Vesturlandi að hann megi ekki til slíks hugsa en það er auðvitað önnur saga. Ekkert rugl úr Reykjavík Bæjarstjórn Húsavíkur brást hin versta við leiðind- um í Náttúruverndarráði ríkisins á dögunum og gaf því langt nef. Málið er að Húsvík- ingar höfðu legið lengi yfir samningu reglugerðar fyrir fólkvangkringum Botnsvatn og bæjarstjóm hafði sam- þykkthana. Náttúruverndar- ráð synjaði hins vegar um staðfestingu á þessari heima- smíðuðu reglugerð og lagði til ýmsar veigamiklar breyt- ingar. Samkvæmt frásögn Víkurblaðsins vom heima- menn ekkert á þeim buxun- um að taka við línu úr Reykjavík um sinn eigin fólk- vang. Bæjarstjórnin felldi þvi nýsamþykkta reglugerð úr gildi og er þannig laus úr klóm Náttúmvemdarráðs. í staöinn ætlar bæjarstjóm að setja almennar umgengn- isreglur varðandi svæðið við Botnsvatn þar sem ekkert verður minnst á hugtakið fólkvang. Galvaniserað- urfótbolti Það er ekki á Akranesi heldur í Vestmannaeyjum sem fótbolti er ein af styttum bæjarins. Hann stendur á til- búnum hól við Hástein og þykir hin mesta bæjarprýði. Þó hefur sá galli verið á að boltinn, sem er úr málmi, hefur fengið útbrot af og til en úr þeim hafa vessað ryð- taumar sem farið hafa í pirrumar á Eyjamönnum. Nú hefur blaðið Fréttir sagt frá því að starfsmenn Skipa- lyftunnar hafi tekið sig til, sandblásið fótboltann og galvaniserað hann að end- ingu. Trúlega er þetta eini galv- aniseraði fótboltinn i heimin- um og áreiðanlega einn af þeim stærstu um leið. Hann er loks nokkuð þungur og lík- lega borgar sig ekki aö sparka mikið ígripinn-þaðerað segja fyrir þann sem sparkar. Misskilningur í fiskeldinu Það hafa margir ák veðið að verða snöggríkir á fiskeldinu sem er loksins að komast á legg hér á skerinu. Mönnum gengur það hins vegar misjafnlega enda er fiskeldi lærð grein og ekki fyrir neina kújóna að kjafta sig í gegnum. Þetta hafa ýmsir rekið sig á. Þeirra á meðal er maður- inn sem keypti laxaseiði í þúsundatali ár eftir ár og var steinhættur að skilj a í öllu saman þegar bústofninn hrökk allur upp afjafnharð- an. Kallaði hann nú til fisk- eldisfræðing og komst sá að þvi að maðurinn hafði ein- göngu gefið seiðunum full- orðinsfaAi sem litlu greyin gátu ekki torgað. Þau drápust því úr hungri innan um allan matinn. Annar bætti þó um betur. Hann gróf tjarnir í túnfótinn hjá sér, keypti seiði eitt vorið og henti þeim ofan í. Þegar hann ætlaði að hirða mat- fiskinn úr tjörnunum haustið eftir kom í lj ós að það voru ekki einu sinni seiði á lífi þar, ef frá eru talin fáein skít- seiði. Þetta þótti manninum heldur en ekki dularfullt og kallaði auðvitað á sérfræð- inginn. Sá lærði maður komst strax að því að eldis- fanturinn hafði ekki gefið seiðunum svo mikið sem eitt hrísgrjón að éta allt sumarið heldur hafði hann haldið að náttúran sæi um uppeldið. Þetta er liklega eittiivert bil- legasta fiskeldi sem um getur ísögunni. IXIafli þjóð- lífsins suður fyrir læk Það hafa þótt mikil tíðindi að SÍS hugsar sér kaup á Alþingi er eina íslenska náttúru- gripasafniö meö lifandi sýningar- munum. Næsta þing veröur sett á laugardaginn. Aögangur er ókeypis. Smárahvammslandi í Kópa- vogi og mun að líkindum flytja þangað mest af starf- semi sinni og auðvitað alla sínafjársjóði sem dugajafnt fyrir bönkum og heilu eða hálfu kaupstöðunum. Þetta var rétt nýorðið á allra vör- um þegar mikill hugmynda- smiður vildi gera þinghúsið við Austurvöll að ráðhúsi höfuðborgarinnar en byggja yfir Alþingi uppi á Vatns- endahæð í Kópavogi. Loks kvisaðist að fyrsta eiginlega kvennafangelsið yrði í Kópa- vogi og yrði þar að auki opið. Hugmyndin mun vera sú að kvennafangelsið verði að- allega opið á daginn og fangamir þá helst fjarver- andi en síðan lokað á nótt- unni. Hins vegar hefur ekki verið rætt um annað en að hiðnýjaþinghús verði opið á daginn með þingmennina innandyra enda er þingið eina íslenska náttúrugripa- safnið með lifandi sýningar- munum. Umsjón: Herbert Guðmundsson Hraðskák á Dalvík: Hannes Hlffar sigrar aftur Gylfi Krisjánsson, DV, Akureyri; Hannes Hlifar Stefánsson, heims- meistari sveina í skák, hefur staðið sig vel i mótum á Norðurlandi að undan- fömu. Hann hafnaði í fjórða sæti í landsliösflokki á nýafstöðnu íslands- móti á Akureyri, sem lauk um helgina, og sigraði í hraðskákmóti sem efnt var til þegar mótið stóð yfir. Um helgina bætti hann svo öðrum sigri við en þá vahn hann sigur í Pepsi-Cola hraðskákmóti sem fram fór á Dalvík. Þar tóku þátt margir þeirra sem kepptu á skákþingi íslands auk flölda skákmanna af Norðurlandi. Hannes Hlífar hlaut 9'A vinning af 11 mögulegum, einum vinningi meira en stórmeistarinn Helgi Ólafsson. Jón G. Viöarsson frá Akureyri varð þriðji með 8 vinninga og í fjórða til fimmmta sæti urðu Þröstur Þórhallsson og Rúnar Sigurpálsson méð l'A vinning. Peningaverðlaun vom í boði og hlaut Hannes Hlifar 11.000 kr. fyrir sigurinn. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Efstasund 61, þingl. eig. Hermann Kristjánsson, fóstud. 9. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Sigurður I. HaUdórsson hdl., Skúh J. Pálmason hrl., Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Ásgeir Thoroddsen hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Grensásvegur 8, hl., þingl. eig. G. Ól- afsson hf., föstud. 9. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Verslun- arbanki Islands hf., Iðnþróunarsjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík, og Málfl- stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Hraunbær 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sæunn Óladóttir, föstud. 9. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hringbraut 47, 3. hæð t.h., þingl. eig. Magnús Ámason, föstud. 9. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 52, hluti', talinn eig. B.Ó. T. hf., föstud. 9. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hæðargarður 2, neðri hæð, talinn eig. Þorbjöm Guðbjömsson, föstud. 9. okt- óber ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofiiun ríkisins. Hæðargarður 52, þingl. eig. Þórður Ragnarsson og Hulda Þorvarðard., föstud. 9. október ’87 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Helgi V. Jónsson hrl. Hæðarsel 20, hluti, þingl. eig. Reynir Þór Friðþjófsson, föstud. 9. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Jakasel 28, þingl. eig. Gunnar Þórðar- son og Rannveig Viggósd., föstud. 9. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambasel 51, hl., þingl. eig. Guðlaug- ur Sigurðsson, föstud. 9. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Keilufell 45, þingl. eig. Jón Þór Ólafs- son, fóstud. 9. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kelduland 17,3.t.h., þingl. eig. Hrönn Sveinsdóttir, föstud. 9. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Jón Ingólfsson hdL, Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleifarsel 17, þingl. eig. Om Bragi Sigurðsson, föstud. 9. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Langagerði 52, þingl. eig. Guðrún Bjömsdóttir, föstud. 9. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Langholtsvegur 34, hæð og ris, þingl. eig. Katrín Theodórsdóttir, föstud. 9. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki íslands og Veð- deild Landsbanka íslands. Laugarásvegur 19, þingl. eig. María Friðsteinsdóttir, föstud. 9. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugateigur 40, aðalhæð & ris, þingl. eig. Ómar Másson, föstud. 9. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka fslands, Hró- bjartur Jónatansson hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ljárskógar 20, þingl. eig. Komelíus Traustason, föstud. 9. október ’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingasto&un ríkisins og Tómas Gunnarsson hrl. Rauðalækur 55, kjallari, þingl. eig. Jóhann Hinrik Gunnarsson, föstud. 9. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Skúh J. Pálmason hrl. og Trygginga- stofiiun ríkisins. Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedrus sf., föstud. 9. október ’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Klemens Eggertsson hdl. Vagnhöfði 7, þingl. eig. Hafrafell hf., föstud. 9. október ’87 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 67, þingl. eig. Ástvaldur Kristmundsson, föstud. 9. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Fífusel 14, kjallari, þingl. eig. Jón A Wathne, fer fram á eigninni sjálfri fóstud. 9. október ’87 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Kópavogskaupstaður og Útvegsbanki íslands. Grýtubakki 12,3.t.h., þingl. eig. Bene- dikt Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. október ’87 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em Hróbjartur Jónat- ansson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., innheimtustofhun sveitarfélaga, Reynir Karlsson hdl., Útvegsbanki íslands, Gjajdheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Sigurður Georgs- son hrl. og Gjaldskil sf. Háaleitisbraut 111, 2,t.v., þingl. eig. Ólafur Júníusson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. október ’87 kl. 18.00. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslunarbanki ís- lands bif. Hólaberg 60, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. október ’87 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðendur em Lögmenn Hamra- borg 12, Reynir Karlsson hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. B0RGARFÓGETAEMBÆTI1Ð í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.