Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. Viðskipti Grænir seðlar gleymdust Tilkyiiningar um greiðslu af- borganna af skuldabréfalánum bárust ekki allar í tima tiJ fólks um síðustu mánaöamót. Þessar til- kynningar eru grænar og sendar út i þekktum gluggaumslögum. Um 20 prósent af tilkynningunum bárust ekki, vegna mistaka bjá Reiknistofu bankanna. „Viö vorum byijaðir að prenta út þessar tilkynningar, þegar upp kom smábilun bjá okkur. Þegar byijaö var að prenta þær aftur gleymist hluti þeirra," segir Þórð- ur Sigurösson, forstjóri Reikni- stofti bankanna. Þórður segir aö þetta hafi verið óþægilegt fyrir þá sem lentu i þessu, en samt sé ekki um neina tilkynningaskyldu að ræða þjá böiúcunum á greiðslu skuldabréfa og því hafi þeir sem ekki greiddu á réttum tíma vegna þessa, fengið dagvexti. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggö (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 14-17 Lb.Úb 3jamár uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25.5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 6-17 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn Innlán meosérkjörum 3 4 14-24.32 Ab.Úb Úb Innlán gengisiryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb. Vb Vestur-þýsk mörk 2.5-3.5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 Ib- ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir vixlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31 eöa kge Almenn skuldabréf 29.5-31 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . HlaupareikningarMirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf Utlántilframleiðslu 8-9 Lb Isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb. Úb.Vb Bandaríkjadalir 8.5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11.25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5.5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR óverötr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 VÍSITÖLUR 8.4% Lánskjaravisitala sept. 1778 stig Byggingavisitala 1 sept. 324 stig Byggingavisitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2588 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,322 Lifeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,178 Sjóðsbréf 1 1,135 Sjóðsbréf 2 1,097 Tekjubréf HLUTABRÉF 1,220 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiöjan 118 kr Hlutabr.sjóöurinn 119 kr Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. Óli í Olís ekki á leið í krítarkortin - „gengur ekki að veita 6 vikna greiðslufrest“ Jón Þorsteinn Gunnarsson. Óli í Olís segir það ekki góðan kost að selja bensín út á krítarkort í hinni hörðu samkeppni sinni við olíufélögin Essó og Skeljung. „Það gengur ekki að veita 6 vikna greiðslufrest í bensín- viðskiptum. Það er of dýru verði keypt og kemur fram í hærra verði á bensíni þegar upp er staðið,“ segir Óli. Oli segir ennfremur aö þótt Olís riði á vaðið og seldi bensín út á krítarkort og næði þannig 60 prósent af bensín- sölunni þá kæmu hin olíufélögin í hvelii í kjölfariö og staðan yrði sú sama og áður. „Það er útilokað að veita lán í gegn- um krítarkortin á meðan öll álagning á bensíni er bundin af hinu opinbera." Á síðasta ári var markaðsstaða olíu- félaganna þannig að Essó hefur 43 prósent af markaðnum, Skeljungur rúm 29 prósent og Olís tæp 28 prósent. Óli í Olis hefur sagt að hann ætli að hætta 1. desember næstkomandi sem forstjóri OMs enda sé fyrirtækið búið að rétta sig viö, komiö á beinu braut- ina. „Það stendur hvergi í kokkabókum að eigendur fyrirtækja þurfi endilega að vera forstjórar," segir Óli sem kveðst ætla að halda áfram að vinna við fyrirtæki sín en ekki sem forstjóri. „Ég er ekki búinn að ráða forstjóra hjá Olís sem tekur við af mér. Ég er ekki farinn að leita mér að manni ennþá.“ -JGH Nýr forsljóri hjá Frigg Jón Þorsteinn Gunnarsson rekstrarhagfræðingur hefur ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri Sápugerðarinnar Frigg. Hann tekur við starfinu af Gunnari J. Friðrikssyni forstjóra sem hefur verið stjómandi fyrirtækisins síöastliðin 45 ár. Jón Þorsteinn er 33ja ára og útskrifaðist sem yiðskiptafræðingur frá Háskóla íslands árið 1982. Jón var mark- aðsstjóri hjá Frigg á árunum 1982 til 1986. -JGH Óli í Olís segir að það standi ekki í neinum kokkabókum að eigendur fyrirtækja þurfi að vera forstjórar þeirra. Hann hættir sem forstjóri í Olís 1. desember. „Ég hef ekki ráðið forstjóra ennþá.“ Bima Einarsdóttir. Markaðsstjóri Iðnaðarbankans M Fyiirtæki______________________ Fyrirtæki til sölu: • Sölutum og videoleiga í Kóp. • Sölutum í Kópavogi, góð kjör. •Sölutum og grillstaður í austurhæ. •Sölutum í miðbænum, góð kjör. • Sölutum í Hafnarfirði, góð kjör. •Söluturn í vest.urbæ, góð velta. • Sölutum við Vesturgötu, góð kjör. • Sölutum við Skólavörðustíg. •Sölutum v/Njálsgötu, góð velta. •Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. •Videoleiga í Rvk, mikil velta. •Ritfangaversl. í eigin húsnæði. Sjoppumar sem Kaup sf. auglýsti til sölu i DV á mánudaginn. Sjoppur til sólu „Það er ekki óeðlilega mikið af sölutumum til sölu núna. Við erum með um 14 til sölu en ætli það séu ekki á milli 300 og 350 sölutumar á Reykjavíkursvæðinu," segir starfs- maður Kaups sf. en fyrirtækið auglýsti í fýrradag 9 sjoppur til sölu í DV. Ástæðan fyrir því að sjoppur ganga kaupum og sölum í ríkara mæM en önnur fyrirtæki er sögð sú að vinnutím- inn sé það langur og strangur að menn endist ekki lengur en í tvö til þijú ár í þessum rekstri. „Vinnutíminn er frá 9 á morgnana til 12 á kvöldin ætM menn að hafa eitthvað út úr rekstrinum. Menn þreytast og vilja því gjaman breyta til eftir tvö til þijú ár,“ segir starfsmaður Kaups sf. Samkvæmt reynslunni seljast sjoppumar best á vorin og haustin og oftar en ekki getur það tekið upp í hálft ár að selja eina sjoppu. -JGH Þúsund Macintosh til Háskóla íslans Robbi róbót Vélsmiðjan Héðinn í Garöabæ hefur tekið í notkun danskan róbót sem rafsýður hluti á 80 sekúndum sem vanur maður gerði áður á 5 mínútum. Róbót- inn gengur nú undir nafninu Robbi róbót. Hann rafsýður með kolsýrusuðu og verður mest not- aður við smíði smærri hluta. „Ef reynslan verður góð mun- um við taka fleiri róbóta í notkun," segir Guömundur Sveinsson, framkvæmdastjóri Héðins í Garðabæ. -JGH HáskóM Islands hefur keypt um eitt þúsund tölvur af gerðinni Macintosh frá því um mitt ár í fyrra, að sögn Gríms Laxdals, framkvæmdastjóra Radíóbúðarinnar, en fyrirtækið selur Machintosh hérlendis. Grímur segir að salan á Machintosh hafi gengið vonum framar undanfariö ár og að búið sé að selja um 2 þúsund tölvur á þessu tímabiM. „Tölvan er mikið keypt af sérfræðingum." Ástæðan fyrir velgengni Machin- tosh hérlendis er að sögn Gríms sú að tölvan er með öflugt ritvinnslukerfi, auk þess sem hún sé auöveld í notkun eins og við gerð Mnurita og þess hátt- ar, svo dæmi sé tekið. -JGH Háskólinn hefur keypt þúsund Machintosh tölvur á einu ári. Bima Einarsdóttir, áður fram- kvæmdastjóri íslenskra get- rauna, tók við starfi forstöðu- manns markaðssviðs Iðnaðarbankans 1. september. Magnús Pálsson gengdi áður því starfi. Bima var framkvæmda- stjóri íslenskra getrauna frá í júni 1985 til 1. september 1987. Bima er viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands. -JGH Lilja Ólafsdóttir Lilja formaður Lálja Ólafsdóttir, fram- kvæmdastjóri notendaráðgjafar- sviðs Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar, hefur verið kjörin formaður Nordisk Data- union. í samtökunum em á milli 25 og 30 þúsund manns. Em það þeir sem á einhvem hátt tengjast vinnu við tölvur, sérfræðingar og stjómendur en áhugamönn- um er einnig heimil aðild. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.