Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 26
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987. 26 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bátar Vil kaupa góðan trillubát, 2-2,5 tonn. Góðar greiðslur fyrir réttan bát. Uppl. í síma 671973. Óska eftir að taka frambyggðan bát á leigu, 5-8 tonna, með kaup í huga, þarf að hafa spil. Uppl. í síma 94-7641. Óska að kaupa notaða 6 mm línu. Uppl. í síma 98-1198 eftir kl. 19. ■ Video Upptökur viö öil tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- •falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Leigjum út sjónvörp og videotæki, einnig allt frá Walt Disney með ísl. texta. Videosport, Eddufelli. sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480, Videosport, Alfheimum, s. 685559. Hitachi videoupptökuvél, videotæki og RV rás til sölu. Uppl. í síma 46278. Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið frítt, leigir aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, Range Rover ’72, Dai- hatsu Charade ’80, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina '11, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Varahl. í Alfa Romeo ’80, Audi 80-100 ’77-’79, Citroen GSA ’83, Colt ’80, Datsun Bluebird ’81, Datsun 220 ’76, Fiat Ritmo ’82, Lada, Lancer ’80, Mazda 323 ’77-’80, Peugeot 504, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’78-’84, Rapid ’83, Subaru '78-’82, Toyota Car- ina ’80. Opið 9-20, 10-16 laugardaga. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Lancer ’80-’82, Colt ’80-’83, Gal- -ant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata '85, Audi 100 '11 og Honda Accord ’78. Sími 96-26512 og 96-23141. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa: Volvo 244 '11, Datsun d 280C ’81, Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord ’79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B ’78, VW Golf ’76, Toyota MII '11, Scout ’74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup- -vjn nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá 9-23 alla vikuna. Sími 681442. Bílvirkinn, simi 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Toyota Cressida ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M-Cordia ’84, C-Malibu ’79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Audi 80 ’79, Accord ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasaian, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada saifír ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608 og fl. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. f 1 . ! í ! i f ; i 1 í i • . - . : 10DESTY LLAI9E by PETER O'OOkNELL d[»B by NEVILLE C0LVIN Modesty * Tarzan kemst að því, að kónulóarfólkið á ifjársjóði sem myndu I gera ' vissi. Eg skil hvernig þetta vitra fóíkgétun ^ safnaö hunangi, berki til litunar og rótum ) sem búa yfir lækningamætti, og láta ykkur fá þetta í staðinn fyrir það sem t komið með, en hvað eru þessir þú segir að fólkið þiö Viö láturr \/Þú ert plataður, Miti. /sölumenriina táy/ Þétta er gull. Það 1 þéssa steina í \ sem ég held á hér ér Iskiptum fyrir það rniklu meira viröi, en sem við viljum fát>aö sem Þú ert látmn hjé þeim. / tá 1 skiptum tyr- Taizan Flækju- fótur Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.