Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. Fólk í fréttum Kristján Jóhannsson Kristján Jóhannsson óperusöngv- ari hefur veriö í fréttum DV en hann var nýlega ráöinn til aö syngja viö Scala óperuna í Mílanó. Kristján er fæddur 24. maí 1950 á Akureyri og lauk gagnfræðaprófi 1966. Hann læröi ketil- og plötusmíöi hjá Slyppstöðinni á Akureyri og lauk prófi í plötusmíöi í Iðnskólanum á Akureyri 1970. Kristján lauk prófi í disUstillingum 1971 og rak fyrirtækið DísilstiUingar hf. á Akureyri 1971-1974. Hann byijaði að syngja með Karlakómum Geysi á Akureyri 1970 og varö einsöngvari með kóm- um 1971. Kristján var í söngnámi hjá Sigurði Dementz í Tónlistarskóla Akureyrar 1972-1974 og í Aosta á ítahu 1974-1975. Hann var í söng- námi í Piagenza á Ítalíu 1975-1978 hjá Gianni Poggi, sem hafði m.a. sungið í Scaia eins og Sigurður De- mentz, og í einkatímum hjá Campo Galliani í Mantova á Ítalíu 1978-1980. Kristján hefur sungið frá 1978 víða um heim, í Frakklandi, Englandi, á Spáni, Ítalíu, í Bandaríkjunum og hér heima. Fyrsta kona Kristjáns var Áslaug Kristjánsdóttir, f. 3. febrúar 1950, sjúkraliði í Rvík. Foreldrar hennar em Kristján Pálsson, vélvirki i Ak- ureyri, sem nú er látinn, og kona hans, Ása Helgadóttir. Böm þeirra em Ingvar Jóhann, f. 25. nóvember 1969, menntaskólanemi, og Barbara Kristin, f. 8. júlí 1975. Önnur kona Kristjáns var Doriet Kavanna, f. 30. desember 1950, óperusöngkona, en hún lést 30. desember 1983. Kristján giftist 27. desember 1986 Sigurjónu Sverrisdóttur, f. 7. maí 1959, leik- konu. Foreldrar hennar em Sverrir Jónsson, skipulagsstjóri Iðnaðar- bankans. og kona hans, Rannveig Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. Sonur Kristjáns og Sigur- jónu er Sverrir. f. 4. ágúst 1987. Systkini Kristjáns em Heiða Hrönn, f. 10. janúar 1939, sjúkraliði á Akur- eyri, gift Birgi Stefánssyni bifvéla- virkja, Anna María, f. 3. janúar 1940, fuUtrúi í iðnaðardedd Sambandsins á Akureyri, gift Birgi Marinóssyni, starfsmannastjóra iðnaðardeildar Sambandsins, Konráð Oddgeir, f. 9. april 1943, jámiðnaðarmaður í Slyppstöðinni á Akureyri, giftur Lilju Helgadóttur, Jóhann Már, f. 10. janúar 1945, skipasmiður og b. í Keflavík á Hegranesi, giftur Þóreyju Jónsdóttur, Svavar Hákon, f. 15. mars 1946, ketil- og plötusmiður, b. í Litladal í Húnavatnssýslu, giftur Sigurbjörgu Jónasdóttur, og Björg- vin Haukur, f. 17. janúar 1953, tannsmiður á Akureyri, giftur Ragn- heiði Haraldsdóttur. Foreldrar Krisfjáns: Jóhann Konr- áðsson, f. 16. nóvember 1917, d. 27. desember 1982, söngvari og gæslu- maður á geðdeUd Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri, og kona hans, Fanney Oddgeirsdóttir, f. 14. sept- ember 1917, gæslukona á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Faðir Jóhanns var Konráð, gullsmiður á Akureyri, Jóhannsson, b. á Végeirs- stöðum í Fnjóskadal, Kristjánsson- ar, b. á Végeirsstöðum, Guðmunds- sonar. Móðir Jóhanns á Végeirsstöðum var Lísibet Bessa- dóttir, b. á Skógum í Fnjóskadal, Eiríkssonar. Móðir Jóhanns var Svava, systir Jónasar, föður Kára, fréttastjóra Ríkisútvarpsins, og Mín- ervu, ömmu Guöríðar Haraldsdótt- ur dagskrárgerðarmanns. Svava var dóttir Jósteins, b. í Nausta\1k í Hegranesi, Jónassonar, b. og læknis í Hróarsdal í Hegranesi, Jónssonar. Jónas átti þrjátíu og eitt bam og er afi Jónasar Gíslasonar, dósents í kh'kjusögu, og langafi Bjarna Th. Rögnvaldssonar, prests á Prests- bakka. Móðir Kristjáns, Fanney, er systir Hákonar ópemsöngvara og Agnes- ar, móður Magnúsar Jónssonar ópemsöngvara. Fanney er dóttir Kristján Jóhannsson. Oddgeirs, útgerðarmanns á Hlöðum í Grenivík, Jóhannssonar, b. í Saur- brúargerði á Svalbarðsströnd, Gíslasonar. Móðir Oddgeirs var Kristín Björg Sigurðardóttir, b. á FeUsseU í Kinn, Bjamasonar. Móðir Fanneyjar var Aðalheiður Kristjáns- dóttir, systir Jóhanns á Végeirsstöð- um, afa Jóhanns Konráðssonar. Finnbjöm Hjartarson Finnbjöm Hjartarson. prentari og framkvæmdastjóri Hagprents. er fimmtugur i dag. Finnbjöm fæddist á ísafirði og var alinn þar upp til tíu ára aldurs en þá fluttu foreldrar hans til Reykjavikur þar sem hann hefur búið síðan. Hann hóf prent- nám hjá prentsmiðjunni Eddu 1956 og lauk sveinsprófi í setningu 1960. Hann vann hjá Eddu tU 1962 og síðan hjá Tímanum til 1972. Þá fór hann tU Blaðaprents og síðan til Prent- smiðju Guðmundar Benediktssonar. Finnbjöm keypti Hagprent 1980 og er nú forstjóri þess fyrirtækis. Hann var varaformaður H.Í.P. 1969 og formaður hverfafélags sjálfstæðis- manna í Langholti 1981-1986. Kona Finnbjamar er Helga, f. 24.6. 1939, en þau giftu sig 19.10.1958. For- eldrar Helgu: Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri í Reykjavík, f. 31.7.1911, og kona hans, Laufey HaUdórsdóttir, f.19.8. 1912. Finnbjöm og Helga eiga flmm böm: Öddu” Kristján arkitekt, f. 28.2.1959. Hans kona er Björg Dan Róbertsdóttir. Þau búa í Reykjvík og eiga tvo syni: Guðrún f. 25.7.1960, 80 ára_____________________ Jórunn JvNorðmann, Skeggjagötu 10, Reykjavík, er áttræð í dag. 70 ára_______________' Guðrún S. Helgadóttir, Iðufelli 12, Reykjavik, er sjötug i dag. Anna Svaía Johnsen, Suðurgarði, Vestmannaeyjum, er sjötug í dag. 60 ára_____________________ Rósmundur Stefánsson, Skíða- braut 9, Dalvík, er sextugur í dag. Guðjón Hjartarson, Brekkulandi 4, Mosfellsbæ, er sextugur í dag. stundar nám í Kvennaskólanum og Sóngskóianum í Reykjavík; Guð- mundur Helgi, f. 21.8.1964, er sölumaður í Reykjavik; Jensína Helga f. 17.2.1967, er skrifstofustúlka hjá Flugleiðum í Kringlunni; Jón Hjörtur, f. 23.2.1972, er í skóla. Finnbjöm á sex systkini: Hjörtur er aðalgjaldkeri hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. Kona hans er Unnur Axels- dóttir og eiga þau fjögur böm; Hermann, útgerðarmaður og eig- andi Stakkholts í Ólafsvík, en kona hans er Edda Halldórsdóttir og eiga þau tvö börn; Kolbrún, kennari, býr í Reykjavík og er ógift; Matthías, starfsmaður hjá Blikksmiðjunni Gretti, er einnig ógiftur og býr í Reykjavík: Elísabet Guðný, býr í Danmörku en hennar maður er All- an Lune tölvufræðingur og eiga þau þijú böm; Sveingerður, býr í Mos- feílsbæ, er gift Guðmundi Einars- syni, trésmið og kennara, og eiga þau tvö böm. Foreldrar Finnbjöms: Jón Hjörtur Finnbjamarson prentari, f. á ísaflrði 15.9.1909, en hann er nú látinn, og kona hans, Jensína Sveinsdóttir, f. Jón Björgvin Stefánsson skósmið- ur, Skólavegi 22. Keflavík, er sextugur í dag. 50 ára Auður Ketilsdóttir, Lambanesi Holtshreppi, Skagafirði, er fimm- tug í dag. Jóna Kristín Haraldsdóttir, Grýtu- bakka 2, Reykjavík, er fimmtug í dag. Ásta Valdimarsdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnarfirði, er fimmtug í dag. Svana R. Guðmundsdóttir, Fjarð- argötu 6, Þingeyrarhreppi, ísa- íjarðarsýslu, er fimmtug í dag. Finnbjörn Hjartarson. 23.11.1906. Föðurforeldrar Finn- bjarnar voru Finnbjöm, verslunar- stjóri á Hesteyri og ísafiröi, Hermannsson, b. á SæbóU í Aðalvík, Sigurðssonar, b. á Læk, og kona hans, Elísabet Jóelsdóttir, hús- manns á Valshamri á Mýmm. Móðurforeldrar Finnbjamar vom Sveinn, b. á GiUastööum í Reyk- hólasveit, Sveinssonar frá Brjáns- læk, Ólafssonar, og kona hans, Valgerður Bjamadóttir, en hún var systir Eyjólfs bóka sem þekktur var á ísaflrði í sinni tíð. 40 ára__________________________ Jóhann G. Óskarsson, Hjallavegi 1, Njarðvík, er fertugur í dag. Áslaug Ármannsdóttir, Ólafstúni 5, Flateyrarhreppi, ísafjarðarsýslu, 6r fertug í dag. Jóhanna Ólafsdóttir, Miðvangi 77, Flateyri, ísaftarðarsýslu, er fertug í dag. Helgi Rögnvaldsson, Öldugötu 44, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Bjarni Hallfreðarson, Torfufelli 23, Reykjavík, er fertugur í dag. Hrafnkell Björnsson, Gnoðarvogi 56, Reykjavík, er fertugur í dag. I>v Marteinn Jónasson Andlát Eymundur Sigurðsson hafnsögu- maöur, Höfðavegi 5, Höfn, Homa- firði, lést 16. okt. á Landspítalanum. Jóhanna S. Jónsdóttir, Suðurgötu 33, Keflavík, andaðist á sjúkrahúsi Keflavíkur 15. okt. Sérverslun með blóm og skreytingar. oaBlóm ^Qökrcytiiigar Laugauegi 53, simi 20266 Sendum um land allL Marteinn Jónasson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur, lést miðvikudaginn 14. október 1987. Marteinn fæddist 28. september 1916 á Flateyri við Önundarfjörð og lauk unglingaskólaprófi 1932. Hann lauk mótorvélstjóraprófi 1933 og tók fiskimannapróf hið meira frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1939. Fyrri kona Marteins var Agla Þór- unn, f. 29. júni 1921, d. 16. júní 1959, verslunarmaður, Egilsdóttir, skip- stjóra frá Ráðagerði, Þórðarsonar og konu hans, Jóhönnu Halldóm Lár- usdóttur. Seinni kona Marteins var Helga, f. 3. janúar 1928, d. 11. desemb- er 1979, Guðnadóttir Jóhanns, smiðs í Stykkishólmi, Gíslasonar og konu hans, Sólveigar Hjörleifsdóttur. Marteinn á tvær dætur og eina stjúp- dóttur. Systkini Marteins vom fjögur, Þuriður Signý, f. 16. desember 1917, húsfrú, Baldur Hallgrímur, f. 8. sept- ember 1924, vélgæslumaöur, Bragi, f. 8. september 1924, húsgagnasmið- ur og Kristín Þorbjörg, f. 20. maí 1926, símstöðvarstjóri á Flateyri. Foreldrar Marteins vom Jónas Hallgrimur Guðmundsson, skip- stjóri á Flateyri við Önundarfjörö, og kona hans, María Jónasína Þor- bjarnardóttir. Afmæli Jakobína J. Walderhaug Jakobína J. Walderhaug, Rauðási 2, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Húr. fæddist að Lónkoti í Sléttuhlíð í Skagafiröi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum en flutti til Siglufjarðar þar sem hún og maður hennar hófu búskap. Á Siglufirði bjuggu þau í tvö ár en fluttu svo til Ólafsfjarðar og síðar til Reykjavíkur þar sem þau hafa búiö síðan. Maður Jakobínu var Andreas Walderhaug bakarameistari, f. í Noregi 1.1. 1906, en hann lést 17.5. 1972. Jakobína og Andreas eignuðust tíu böm. Þau misstu tvö þeirra við fæð- ingu en tvær dætur þeirra létust á fullorðinsárum. Uppkomin böm þeirra: Jónína, gift Hirti Gunnars- syni, eiganda Blómaborgar í Hvera- geröi, þau búa í Hveragerði og eiga þrjú börn; Jóhann er lærður tré- smiður en starfar sem heildsah, hann býr í Reykjavík, er giftur Huldu Guðnadóttur og eiga þau fimm böm; Mary býr á Ólafsfirði, hennar sambýlismaður er Ævar Friðrandason sjómaður; Lilly er lát- in, hennar maöur var Sigurður Guðnason hárskeri, þau eignuðust fjögur böm og bjuggu í Keflavík; Alf er ógiftur. Hann er trésmiður og býr í Reykjavík; Edda er látin en hún var gift bandarískum manni og áttu þau fjögur böm; Elsa er gift Eyjólfi Haukssyni flugstjóra, þau eiga fjög- ur böm, búa í Lúxemborg og reka þar bílaleigu; Ómar er ógiftur og starfar við bílaleigu systur sinnar og mágs í Lúxemborg. Jakobína á tvær alsystur, Sölvínu Jónsdóttur sem gift er Friðriki Jóns- syni, útgerðarmanni á Ólafsfirði, og Sveinsínu Jónsdóttur sem gift er Þorvaldi Þorsteinssyni, fv. spari- sjóðsstjóra á Ólafsfirði. Foreldrar Jakobínu voru bæði fæddir og uppaldir Skagfirðingar. Þau voru Jón Sveinsson, b. á Höfða á Höfðaströnd, f. að Miðmó, 10.8. 1880, d. á Ólafsfirði 10.7.1945, og kona hans Ólöf Sölvadóttir, f. aö Ysta- Hóli, 6.9.1885, d. á Ólafsfiröi 5.1.1966. Föðurforeldrar Jakobínu vom Sveinn, b. að Miðmó, Sigvaldason, b. að Höfða og víðar, Jónssonar, og kona hans, Þuríöur Guðmundsdótt- ir, Bjamasonar. Móðurforeldrar Jakobinu voru Sölvi, b. að Ysta- Hóli, Sigurðsson, og kona hans, Guðný Herdís Bjarnadóttir, b. og meðhjálpara, Jónssonar. Guðbrandur Elifasson Guðbrandur Elifasson, Skúlagötu 74, Reykjavík, er áttræður í dag. Guðbrandur fæddist að Jafnaskarði í Stafholtstungum ■' Borgafirði en var tekinn í fóstur misserisgamall til Halldóm Bjamadóttur og Jóns, b. á Einifelli í sömu sveit, Jónssonar. Fljótlega eftir fermingu fór Guð- brandur að vinna fyrir sér sem vinnumaður á bæjum í Borgarfirði en var einnig í brúarvinnu hjá Sig- fúsi á Hjarðarfelli og í vegavinnu á Holtavörðuheiði hjá Guðjóni Bach- mann. Guðbrandur kom til Reykja- víkur 1930 og gerðist þá fjósamaður á Korpúlfsstöðum hjá Hilmari Thors. Síðar fór hann að Gunnars- holti og var þar fjósamaður hjá Gunnari í Von. Guðbrandur byijaði svo að vinna hjá Eimskipafélaginu fyrir stríð og var þar lengi skrifari. Hann var í nokkur ár í bygginga- vinnu en þar fyrir utan hefur hann verið hjá Eimskip þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Kona hans er Guðrún, f. 3.11.1928, en foreldrar hennar vom Kristján frá Kálfalæk Guömundsson, Snæ- bjömssonar, og kona hans, Guðrún Gottskálksdóttir, Bjömssonar. Guðbrandur og Guðrún eiga tvo syni: Friðrik Ómar, f. 1958, er starfs- maður hjá Húsasmiðjunni. Hann er ógiftur og býr í Reykjavík; Óli Þröst- ur, f. 1960, er starfsmaður hjá Flugleiðum. Hans kona er Bryndís Halla Guðmundsdóttir nemi. Þau búa í Reykjavík og eiga tvö böm. Guðbrandur Elifasson. Böm Guðbrands frá fyrra hjóna- bandi em Guðmundur, f. 1939, b. á Saurbæ í Húnavatnssýslu, giftur Sigrúnu Grímsdóttur og eiga þau fjögur börn, og Þorbjörg, f. 1941, vinnur hjá Gefjun í Reykjavík og á eitt bam. Guðbrandur á eina hálfsystur á lífi en alsystkini hans þijú em öll látin. Þau vom: Elín, sem bjó í Reykjavík, en hún lést fyrir fjölda ára; Guðmundur sjómaður, sem fórst með togaranum Gullfossi 1940; Lovísa sem lést fyrir nokkram ámm. Hún bjó í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Finnbogi Kristj- ánsson, skipstjóri á togaranum Gullfossi, en hann fórst með togar- anum. Seinni maður hennar var Einar Helgason bifreiðarstjóri. Foreldrar Guðbrands voru Elifas Magnússon og Þorbjörg Egilsdóttir. Guðbrandur verður ekki heima á afmæhsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.