Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 12
MTOVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988. . 12 Tippað á tólf • Tólfumar tólf frá áramótum Engin tólfa fannst í talningu á laug- ardaginn þannig að fyrsti vinningur, 363.108 krónur, bíður næstu viku. Einungis tólf tólfur hafa fundist í 16 leikvikum síðan um áramót, þar af tvær á síðustu fimm vikum. Tipparar virðast tippa mjög svipað. Þaö sést á því að fimm tipparar voru með rangt til getið um leik Rangers og Hibem- ian, einn með leik Hearts og Celtic og tveir með leik Borussia Mönchen- gladbach - Köln en kastað var upp á þann leik. Einn tippari gat rangt til um úrsht Motherwell og Dundee United. Níu raðir fundust með ellefu rétta og fær hver röð 17.290 krónur. • Keppni í hópleiknum er spenn- andi um þessar mundir. BIS hópur- innn leiðir sem fyrr, er með 163 samtals, en SÆ-2 veitir mikla keppni, er með 162 samtals. Fáar vikur eru eftir af hópleiknum og því mikilvægt fyrir hópana að fá 11 eöa 12 rétta. Ljóst er aö einvígi er milli SÆ-2 og BIS um glæsileg ferðaverðlaun á leik á meginlandi Evrópu í vor. SÆ-2 fékk 11 rétta um síðustu helgi en BIS ekki og því dró SÆ-2 á BIS. Sörli og Ágúst em með 159 sem fyrr. • Bikarkeppni Getrauna hefur vakið mikla athygli. í síðustu keppni vann Sleipnir Freyju 10-8, Ricki 2001 Getraunaspá fjölmiðlanna > O -:•=<> JD E *o 5 i- H* Q. co 0) CM *o :0 LEIKVIKA NR.: 34 Charlton Newcastle 1 2 2 2 X 1 2 1 2 Derby..: Southampton 1 X 1 1 1 1 X 2 1 Oxford Everton 2 2 2 2 2 2 2 X 2 Portsmouth Norwich 1 1 1 X 1 1 1 X X QPR SheffWed 1 X 1 1 1 1 1 1 X West Ham Coventry 1 1 X 1 1 1 1 1 2 Wimbledon Chelsea 1 1 X 1 1 1 1 1 2 Ipswich Middlesbro 1 1 1 1 1 1 2 1 2 Leeds Oldham 2 1 X 2 X 2 1 X 1 Manch City Bradford 1 1 1 X 1 2 1 1 1 Plymouth Crystal Pal 1 X 1 2 X 2 2 X 2 Stoke Swindon 1 1 1 1 X 1 X X 1 Hve margir réttir eftir 33 leikvikur: 185 164 159 160 167 182 167 163 167 Umsjón: Eiríkur Jónsson vann Dagskokk 8-8. (Ricki 2001 var með næstmest skor), GH BOX 258 vann 5 á flugi 9-9. (GH BOX 258 var með næstmest skor) Fákur vann Valla 9-8, Elías vann Segg 9-8, Abba vann SÆ-2 9-8, Portsmouth vann Ragnar 9-7 og BIS vann GMÓM57 9-6. Það er eftirtéktarvert að sex þeirra hópa, sem komnir eru í úrslit bikarkeppninnar, em meðal þrettán þeirra efstu í hópkeppninni. Þessir tipparar eru greinilega jafnvígir á að tippa á fáar raðir og margar. • Þeir sem drógust saman í 8 hða úrslit eru: Fákur - Elías, Sleipnir - ABBA, Portsmouth - Ricki 2001 og BIS - GH BOX 258. • Hópkeppni Getrauna, sem fer fram í fyrsta skipti þetta keppnis- tímabil, hefur vakið mikla athygli og þegar eru margir nýir hópar í start- holunum fyrir næsta keppnistímabil. Miklar líkur era á að beinlínukerfi verði tekið upp í haust og þá ætti að vera auðvelt að hafa yfirlit yfir hóp- leiki. Margir tipparar hafa reifað þá hugmynd að keppt verði í mismun- andi flokkum. Tipparar tippa á mismunandi margar raðir, sumir nokkur þúsund raðir en flestir minna. Þeir sem tippa lágmarkið 250 raðir hafa þá ekki sama möguleika og hinir sem tippa mikið. Því væri vel við hæfi að hafa flokk fyrir tipp- ara sem geta tippað allt að 400 raöir og svo 400 raðir eða meira, þ.e. yfir- þungavigt. • Markajafntefli á enska getraunaseðlinum voru einungis átta um síðustu helgi. Númerin eru: 5- 13-19-25-45-49-55 og 58, en númer markalausu jafnteflanna: 9-47 og 51. • Þrátt fyrir fyrirhugað verkfall VR verður opið hjá Getraunum á laugardaginn. Fáir starfsmenn get- rauna era í VR þannig að starfsemin leggst ekki niður. Umboðsmenn verða að passa sig á að ná getrauna- miðum úr verslunum áður en til verkfalls kemur. Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mðrk__________________________U J T Mörk S 34 14 3 0 46 - 7 Liverpool........... 10 5 2 32 -13 80 36 11 5 1 33 -14 ManchUtd............. 8 7 4 28 -21 69 36 14 3 1 32 -8 Everton.............. 5 7 6 18 -15 67 37 12 3 4 29 -13 QPR.................. 7 5 6 17 -22' 65 34 9 4 2 32 -13 Nott Forest......... 9 5 5 26 -21 63 37 11 3 5 34 -15 Arsenal.............. 6 7 5 18 -19 61 35 8 7 3 29 -17 Wimbledon............ 5 5 7 24 -25 51 36 10 1 7 23 -22 SheffWed............. 5 4 9 23 -34 50 36 7 6 5 27 -21 Newcastle............ 4 8 6 21 -27 47 36 5 7 6 22 -25 Coventry............. 7 4 7 21 -26 47 33 10 5 3 37 -19 Luton................ 3 1 11 11 -30 45 36 5 7 6 24 -24 Southampton.......... 6 5 7 21 -24 45 37 8 5 6 24 -22 Tottenham............ 3 5 10 11 -23 43 35 7 3 7 24 -23 Norwich............. 5 3 10 12 -22 42 36 7 9 2 22 -15 Chelsea............. 2 3 13 23 -45 39 37 5 6 7 16 -17 Derby................ 4 5 10 16 -27 38 35 5 8 5 18 -19 West Ham............. 3 5 9 15 -27 37 36 6 6 6 20 -20 Charlton............. 2 6 10 13 -29 36 36 4 7 7 18 -23 Portsmouth........ 3 6 9 14.-34 34 38 4 4 11 14 -23 Watford.............. 3 6 10 11 -25 31 36 5 6 7 23 -31 Oxford............... 1 6 11 16 -38 30 Enska 2. deildin_______________________________________________ HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mðrk_________________________ U J T Mórk S 41 14 3 3 42 -19 Millwall.........-.... 9 4 8 26 -29 76 40 14 4 2 40 -13 Middlesbro........... 6 8 6 16 -16 72 40 12 6 2 37 -21 Blackburn............ 8 6 6 26 -27 72 41 7 7 6 29 -21 AstonVilla.......... 13 4 4 37 -20 71 39 12 3 4 40 -22 Bradford........... 8 7 5 23 -25 70 40 14 3 3 46 -21 Crystal Pal.......... 5 6 9 33 -36 66 40 13 3 4 35 -17 Leeds............... 4 7 9 22 -32 61 39 10 3 7 44 -24 ManchCity............ 7 4 9 27 -30 58 40 11 4 5 38 -26 Oldham..... ........ 5 6 9 28 -35 58 41 11 5 4 32 -21 Stoke................ 5 5 11 16 -33 58 39 10 6 4 42 -23 Swindon.............. 6 3 10 30 -32 57 41 12 3 5 33 -17 Ipswich............... 4 6 10 19.-30 57 40 11 3 6 40 -27 Barnsley............. 4 6 10 16 -27 54 39 11 4 4 41 -21 Plymouth............. 4 4 12 19 -36 53 40 9 8 3 28 -21 Hull................ 4 5 11 21 -37 52 40 10 5 5 31 -20 Leicester............ 3 6 11 24 - 36 50 40 7 8 5 20 -21 Birmingham........... 4 5 11 19 -39 46 40 6 7 7 20 -20 Shrewsbury..'........ 4 7 9 18 -30 44 40 8 5 7 26 -23 WBA.................. 4 3 13 19 -39 44 41 8 5 8 27 - 28 Sheffield Utd....... 4 1 15 15 -44 42 40 6 7 8 34 -30 Bournemouth......... 4 3 12 16 -34 40 39 4 6 10 18 -24 Reading............. 5 4 10 23 -40 37 40 4 6 10 19 -34 Huddersfield.........!. 2 4 14 21 -55 28 Kevin Drinkell skorar grimmt fyrir Norwich Dave Beasant, hinn stóri og stæöi- legi markvörður Wimbledon, tekur flestar aukaspyrnur llðsins á eigin vallarhelmingi. Lokaspretturínn að hefjast 1 Charlton - Newcastle 1 Nú er lokaspretturinn að hefjast í ensku knattspyxnunni. Nokkur lið eru stikkfrí: falla ekki og eiga ekki möguleika á tiflum. Liverpool er svo til öruggt með deildarkeppnina en að minnsta kosti sjö lið geta fallið. Eitt þessara liða er Charlton sem er í fjórða neðsta sæti með 36 stig. Liðinu gekk illa framan af en hefúr náð flestum stigum sínum undanfarið. Newcasfle er komið í þægilega stöðu. 2 Derby - Southampton 1 Derby er í sjötta neðsta sæti með 38 stig. Liðið þarfnast hvers stigs sem er fáanlegt. Þrjú bjóðast í þessum leik og það á heimavelli. Southampton hefur komið á óvart í vetur og er um miðja deild. Southampton spilar opnari leik með miklum hamagangi. Leikurinn er mikilvægari fyrir Derby og því er liðinu spáð sigri. 3 Oxford - Everton 2 Dla er komið fyrir Oxford sem gistir nú í neðsta sæti. Fram- an af keppnistímabilinu gekk vel en liðið hefúr ekki unnið í síðustu tuttugu og tveimur leikjum sínum í deildarkeppn- inni. Þar sem liðið hefur leikið þrjátíu og sex lefld og unnið sex sést að liðið hefúr unrúð sex af fyrstu fjórtán leikjum sínum. Everton hungxar í næstefsta sætí deildarinnar og vinnur. 4 Portsmouth - Norwich 1 Portsmouth er í þriðja neðsta sæti rtieð 33 stig og staðan því ekki gæfúleg. Leikmennimir eru baráttuglaðir, stund- pm urn of, en árangurinn er ekki í samræmi við erfiðið. Norwich hefur komið sér í þægilega stöðu nokkru ofar og má teljast úr hættu. Heimasigur. 5 Q.P.R. - Sheff. Wed. 1 O-P.R. hefur ekki gengið betur í deildarkeppninni í langan tíma. Liðið á möguleika á að lenda í næstefsta sæti deildar- innar. Sheffield Wednesday hefur ekki tapað fimm síðustu leikjum sínum eftír að hafa tapað fimm í röð þar á undan. Gervigrasið á Loftus Road hentar ekki leikstíl allra liða í 1. defldinni og er Sheffield eitt þeirra. 6 West Ham — Coventry 1 West Ham hefur á síðustu vikum dregist niöur að botnin- um. Liðið er í fimmta neðsta sæti með 37 stíg. Ekki þarf mikla ónákvæmni því þá er liðið fallið. Aðalvandi liðsins er markaskorun. Tony Cottee hefur að vísu verið drjúgur við að skora. Coventry er mjög sterkt um þessar mundir, hefúr ekki tapað nema einum leik af síöustu ellefú. Leikur- inn er svo mikflvægur fyrir West Ham að liðinu er spáð sigri. 7 Wimbledon - Chelsea 1 Allt gengur Wimbledon í haginn um þessar mundir. Liðiö er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar og er meðal efstu liða í defldinni. Þessi staöa Wimbledon, sem var utan- defldalið fyrir tíu árum, hefur blásið nýju lífi í ensku knattspymuna, þó svo að sú knattspyma, sem Wimbledon spilar, sé ekki fyrir augað. Chelsea, sem er eitt af fomfræg- um liðum í ensku deildirvni, má muna fífil sinn fegri. Liðið hefur loksins unnið leik eftir að haia spilað tuttugu og tvo leiki í röð án sigurs. Wimbledon hefur náð góðum ár- angri gegn Lundúnaliðum í vetur og bætir þremur stigum í safnið. 8 Ipswich - Middlesbro 2 Tvö efstu lið 2, defldar fara beint upp í 1. defld en næstu þrjú spila við §órða neðsta lið 1. defldar um laust sæti í I. defld. Baráttan hefur sjaldan verið meiri, fimm lið eru í hrtapp efst og munar ekki nema þremur stigum á því efsta og því fimmta. Middlesbro er í næstefsta sæti með 72 stig. Liðið á mjög raunhæfan möguleika á að komast upp. Þrjú stig í Ipswich færðu liðið nær þeim áfanga. 9 Leeds - Oldham I Leeds á enn fiarlægan möguleika á að ná úrslitasæti. Tfl þess hefur liðið sex lefld sem þurfa að vinnast flestir. Heimavallarárangur Leeds er mjög góður. Liðið hefur unnið þrettán leiki, gert þrjú jafiitefli en tapað fiórum leikj- um. Oldham er nú um miðja defld, eftir afar slæma byrjun. Oldham hefúr tapað niu leikjum úti. 10 Manch. City - Bradford 1 Þrjú mikflvaeg stig eru fyrir hendi á Maine Road í Manc- hester. Bæði liðin þarfnast þeirrá. Manchester City á enn stærðfræðilegan möguleika á að komast í úrslitakeppnina en Bradford er með mjög góöa möguleika. Manchester City hefur gengið vel á heimavelli sínum í vetur og skor- að þar 44 mörk í tuttugu leikjum. Bradford hefur ekki tapað nema fimm leikjum á útivelli af tuttugu leiknum. Heimásig- ur. 11 Plymouth - Crystal Palace 1 Crystal Palace átti lengi möguleika á sæti í 1. defld en þeir möguleikar hafa minnkað undanfarið. Plymouth hefur gengið sérlega vel á heimavelli síðustu vikur, gert jafn- tefli og unnið fjóra síðustu leflá sína. Palace er frekar slakt á útivelli, hefúr náð 21 stigi af mögulegum 60. Plymouth ætti að vinna. 12 Stoke - Swindon 1 Stoke og Swindon eru á svipuðu róli í 2. defldinni við miðjuna. Stoke er líklegra tfl að vinna þerrnan leik. Liðinu hefur gengið vel á heimavelli, unnið 11 leiki en tapað fiór- um af tuttugu. Swindon hefur ekki gengið sem skyldi á útivelli. Tíu leikir hafa tapast af nítján á útivelli. Aðdáendur Stdke heimta sigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.