Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1988, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKÚDAGUR 20. APRÍL 1988. Sviðsljós Allce Elk frá Noregi keppti um Norðurlandameistara- titilinn við Veronicu Dahln fró Sviþjóð en viöureign þeirra lauk með sigri þeirr- ar sœnsku. DV-myndir Jóhann A. Kristjánsson A LOFTVERKFÆRUM 0G SLIPIVORUM Beltaslípivélar, 8 mismunandi gerðir Loftverkfæri & slípivörur Shlnano loftverkfæri Cumet carbideoddar & -skerar Kemper slípivörur & slípimassar & -olíur Lenox járnsagarblöð holusagir & bit Slípivörur: belti - skífur - arkir - hjól - diskar P.S. Mikið af okkar vörum er sérstaklega ætlað til vinnslu á ryðfríu stáli SÉRVERSLUN MEÐ SLlPIVÖRUR OG LOFTVERKFÆRI %R0T BlLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240 Norðurlanda- meistaramótið í vaxtarrækt Norðurlandameistaramótið í vaxtarrækt var haldið á Hótel íslandi um síð- ustu helgi og var það fádæma illa sótt, miðaö við að hér var um að ræða viðburð á heimsmælikvarða. Sjálf keppnin tókst mjög vel og var skipulag hennar til mikillar fyrirmyndar. Þátttakendur í mótinu voru 37 talsins og má segja að aldrei hafi verið saman komin hér á landi önnur eins tröll og heljarmenni. Hreinn Vilhjálmsson var só íslend- inganna sem komst næst því að krækja sér í Norðurlandameistara- titil en hann hafnaði í öðru sæti í flokki öldunga yfir 80 kg. Hreinn er nú 41 árs gamall en byrjaði ekki að æfa vaxtarrækt fyrr en hann var orð- inn 35 ára. Hann hefúr því nóð ótrúlega góðum árangri á tiltölulega stuttum tima. í tröllaflokknum, flokki karla yfir 90 kg, sigraði Lance Gille frá Sviþjóð. Svo sem sjá mó er hann engin smá- smiði. 80 kg þegar Johnny Grape marði sigur yfir Finnanum Ylapelto Jouko eftir harða og tvísýna keppni. Ekki voru allir sáttir við aö Ylapelto Juoko skyldi ekki sigra í flokki karla undir 80 kg en eins og sjá má á þessari mynd var Finninn alveg hrikalegur. Sólmundur Helgason hélt uppi merki íslendinga i unglingaflokknum yfir 80 kg, en honum tókst að krækja sér i annaö sætið þar eftir harða keppni við Anders Sembach frá Danmörku sem sigraði i flokknum. Konurnar, sem tóku þátt f keppn- inni, voru upp til hópa stórglæslleg- ar en hér sjáum viö sigurvegarann í flokki kvenna undir 57 kg, Veronicu Dahln frá Svfþjóö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.