Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Síða 45
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988. 45 Þessi mynd var tekin áður en keppendur, sem fram komu í Árnesi, fóru inn á sviðið. Frá vinstri Guðlaug Ólafsdóttir, Jóhann Friðgeirsson, Jónína Kristj- ánsdóttir, Lárus Magnússon og Hera Þórhallsdóttir. DV-mynd Kristján. Um þessar mundir stendur yfir hæfileikakeppni á Suðurlandi sem hljómsveitin Karma stendur fyrir. Söngvurum og hljóðfæraleikurum er gefinn kostur á að koma fram með hljómsveitinni á dansleik og sýna hvað í þeim býr. Keppnin fer þannig fram að að haldin eru sveitaböll í Árnes- og Rangárvallasýslum þar sem keppendur koma fram til kynn- ingar. Þegar hafa verið haldnir tveir dansleikir og hafa sex keppendur komið fram. Mikil alvara er í keppni þessari og hugur í fólki. Á síðasta dansleik, sem var í Ár- nesi, komu fram fimm keppendur, þar af þrír nýir, og fylgdust 650 til 700 manns spenntir með frammi- stöðu þeirra. Þegar kynningardans- leikjunum lýkur verður lokahátíð - úrsíitakeppni milli þeirra sem kynntir veröa á sveitaböllum sum- arsins. Vegleg verðlaun eru í boði. Þeir sem verða í fyrsta og öðru sæti fá ferðavinninga til sólarlanda og sá sem verður í fyrsta sæti fær stúdíó- tíma þar sem efni verður tekið upp með verðlaunahafanum. Á dansleiknum í Ámesi um síðustu . helgi var mikið stuð hjá Karma. Auk keppenda kom þar fram danspar sem sýndi listir sínar og kosinn var herra kvöldsins og einnig ungfrú þess. Þá var happdrætti. Sami háttur verður hafður á næsta sveitaballi sem verð- ur að Heimalandi í Rangárvallasýslu um næstu helgi. Kynnir á dansleikj- unum er Jón Bjarnason, snjall í því starfi. Sviösljós Sara að brotna niður Hertogaynjan af York, Sara Fergu- son, er nú sögð vera við það aö brotna illa niður tilfmningalega og eru jafn- vel læknar hennar áhyggjufullir yfir andlegri og líkamlegri heilsu hennar. Sara hefur sérstaklega verið eyði- lögö yfir frétt sem birtist í æsifrétta- stíl í einu dagblaðanna í Bretlandi. Þar var sagt frá því aö faðir hennar hefði verið reglulegur viðskiptavinur nuddstofu einnar sem mun í raun vera vændishús. Var birt mynd af karlinum þar sem hann var að yfir- gefa „nuddstofuna". Þetta hneyksli leiddi svo til rifrildis milli Söru og drottningarinnar því Beta krafðist þess aö Sara hefði ekk- ert samband við föður sinn eftir þetta. Sara þverneitaði að verða við bóninni og var henni þá hreinlega hent á dyr. Eitthvaö kólnaöi einnig milh Söru og Díönu er þeirri fyrrnefndu fannst sú síöarnefnda vera óþarflega af- skiptasöm og frek. Hafði þá Díana gefið Söru nokkur góð ráð varðandi fataval. Og ofan á allt saman þá er eiginmaður hennar ekki einu sinni nærri því þann 1. júní hóf hann sex mánaða sjóferð. Áður en Andrew fór í ferðina eyddu hjónin nokkrum dögum saman í Skotlandi. En þegar þau voru ný- komin þangað fór Sara að fá grát- og svimaköst, auk þess sem hún kvart- aði undan slappleika. Læknir var þá kvaddur á staðinn og ráðlagði hann að Sara yrði lögð inn á sjúkrahús í nokkra daga og að hún ætti jafnvel að leita geölæknis en hún þvertók fyrir það meö öllu. Þó var sent eftir einkalækni hertogaynjunnar sem kvaðst hafa fengið áfall við að sjá hversu illa Sara var á sig komin og mælti með lyfjum en aftur neitaði Sara hjálpinni því hún vill ekki taka nein lyf áður en barnið fæðist. Þó að Söru hefði veriö skipað að þyngjast ekki meira en um 13 kíló þá hefur hún þegar þyngst um meira en 15 kíló þvi þunglyndi hennar hef- ur valdiö þvi að hún er borðandi í tíma og ótíma. Læknar hafa því fyrir- skipað hinni konunglegu fjölskyldu að gera allt sem í hennar valdi stend- ur til aö létta Söru lífið. Til að verða við þeim tilmælum hefur drottningin aftur leyft henni að stíga fæti inn í Buckinghamhöllina og hefur hún' reynt að koma því svo fyrir að hún geti átt stund með Söru á hverjum degi. Andrew var svo áhyggjufullur aö hann bauðst til að hætta við ferðina en Sara tók það ekki í mál. Hann flaug þó heim aftur eftir aö hafa ver- ið aöeins þrjá daga í burtu og dvaldi þá eina dagstund meö konu sinni. Einnig þrábað hann móður sína um að taka tengdaföður sinn í sátt sem hún mun hafa gert strax daginn eftir. Útlitið er því ekki bjart hjá Söru Sara Ferguson hetur ekki átt náðuga daga að undanförnu. Hafði hneyksl- ismál föður hennar mikil áhrif á hana. A, þessa dagana en öll konungsfjöl- skyldan er sögö vera á bæn í von um það að Sara öðlist aftur sína andlegu og líkamlegu heilsu en brotni ekki alveg niður eins og menn voru farnir að óttast. SKCMMTISTAÐ IttNK ’■****' HOTEL sogu Föstudags- og laugardags- kvöld ceirwunour mvrssoN j 4,»*$*** J ktjÍMd' | oplð 22-03 m síðustu helgi héldum við upp | 25 ára afmælið og höldum | n áfram um þessa helgi rúllugjald Kr. 350 MÍMISBAR opinn um helgina 19-03 JS GILDIHF SÍÍSWiSí\v svm &■$&£&$£&&£$$$& HLJ0MSVEITIN leíkur fyrír dansi laugardagskvöld. Diskðtekið i Þórscafé er meiri háttar staður. öll vinsælustu lögin spiluð með trukki og dýfu./j Fjörið er hjá okkur um helgina. Sjáumst! /fifiS. rniöav_ kr. 5°° ' PLÖTUSNÚÐUR • ••••/ BANASTUÐI. """ OPIÐkl. 22.00-03.00. Mætum snemma isumarskapil LÉTTURSUMARKLŒÐNAÐUR. ímri’vnrm Sjðumst f Lækjartungll um helglna Oplö föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22-03 Minnum á stórviöburöi: * Sænski sýningarhópurinn GUYS 'N' DOLLS á Islandi 8.-22. júll meft aldeilis óvenjulegar sýningar. Frumsýning um næstu helgi. * 1/2 ÁRS AFMÆLILÆKJARTUNGLS föstudagskvöldið 08. júll. Magnaöar uppákomur. * Róbótinn SAWAS kemur frá Bretlandi meó meiriháttar •Robot Show" I Lækjartungli frá 15.-24. júll Opiö öll ^tciTÍTlTl kvöld sjúddiralli REl! i allra sidasta sinn föstudaga- og laugardagskvöld GYLFIÆGISSON og hljómsveit Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil CIXSIBM SIMI636220 Um helgina leikwn vid m.a. lög úr kvikmyndinni ,,Hail! Hail! Rock ’N ’Roll“ sem sýnder í Laugarásbiói. Heppnir gestirfá bodsmida áþessafrábceru mynd. Láttu sjáþig! Adgöngumidaveró kr. 600,- "Opiókl. 22.00-03.00 ITMPAl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.