Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. 7 Kröfur í þrotabu Árman liafi komið _ rannsakað hvortþeir .tKSKSSSSg 2S.W«»f5rrS‘ i « •»«£!&«««»«“» r SIN^lSlpsN sagSíartfs .« I ______—rnr I « J6„ 0. ggjgpL... {asa&wK.* *#.• ?£&Q?*hz£*£ "fjeassSR*1** 5í&tSs.?-s •,M« »•>»«* Viðskipti Gjaldþrot Avöxtunar sf.: Eg fjávfesti fyrir mig sjálfan annars staðar - segir Armann Reynisson við Heimsmynd Armann Reynisson, sem ásamt Pétri Bjömssyni átti Ávöxtun sf. og fleiri fyrirtæki, sagði í viðtali við tímaritið Heimsmynd í desember að hann hafi haft „góð forstjóralaun“ hjá Ávöxtun. Enn fremur er því lýst í viðtalinu að hann svelti ekki bein- línis þrátt fyrir gjaldþrotið. „Á með- an ég haíði góð laun flárfesti ég fyrir sjálfan mig annars staðar og svo hef ég sinnt ákveðnum smærri verkefn- um eftir gjaldþrotið sem hafa gefið í aðra hönd,“ segir Ármann við Heimsmynd. Eins og fram kom í DV í gær eru lýstar kröfur í þrotabú Ármanns Reynissonar og Péturs Bjömsson, og fyrirtækja þeirra Ávöxtunar og Hjartar Nielsen, tæpur hálfur millj- arður króna. Eigur þeirra em hins vegar hverfandi litlar miðað við kröf- umar. Endurskoðunarskrifstofan Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innián óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp Sparireikningar 3jamán.uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán. uppsögn 5,5-11 Vb.Sp 12 mán. uppsogn 5,5-9,5 Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3jamán. uppsögn 1-2 V b 6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán meðsérkjörum 3,5-16 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,5 Ab.Sb Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab Danskar krónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 12-18 Lb Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12-18 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 13-18 Lb SDR 9.5 Allir Bandarikjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 Allir Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR óverðtr. jan. 89 12,2 Verðtr.jan. 89 8.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 2279 stig Byggingavísitalajan. 399,5 stig Byggingavisitalajan. 125,4stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verö- stöövun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 3,484 Einingabréf 2 1,959 Einingabréf 3 2,271 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,450 Lífeyrisbréf 1.752 Skammtímabréf 1.213 Markbréf 1,834 Skyndibréf 1,057 Sjóðsbréf 1 1,644 Sjóðsbréf 2 1,381 Sjóðsbréf 3 1,168 Tekjubréf 1,564 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiöir 288 kr. Hampiöjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaöarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- inn birtast I DV ð flmmtudögum. Ármann Reynisson. „Á meðan ég hafði góð laun fjárfesti ég fyrir sjálfan mig annars sfaðar.“ Frétt DV í gær um gjaldþrot Ármanns Reynissonar og Péturs Björnssonar. Stoð rannsakar nú bókhald þeirra félaga og meðal annars með tilliti til þess hvort eignum hafi verið skotið undan. Ármann er spurður af Heimsmynd hvemig hann upplifi þaö að fjöldi fólks eigi um sárt að hinda fjárhags- lega vegna viðskiptanna við Ávöxtun sf. Hann svarar því til að það komi við sig og bætir við: „Sökin var líka okkar en aðallega kringumstæðna." Það kemur enn fremur fram að Ármann vonast til að vera kominn í svipaða aðstöðu og hann var í þegar best lét. „Mitt í allri velgengninni bjó ég mig undir það að vera án efnis- legra gæða,“ segir hann. Ármann segir jafnframt að þeir Pétur Björnsson hafi verið þvingaðir í gjaldþrot. Eftir gjaldþrotið segist hann hafa horfið út á land og dvahð hjá vini sínum sem er prestur á Vest- urlandi. Fram kemur í viðtalinu að íbúð Armanns við Smáragötu 5 verði seld innan skamms. Bíll hans var á nafni fyrirtækisins og hefur þegar verið tekinn. Málverk segir hann að flokk- ist undir persónulegar eigur sem þeir fái að halda eftir. „Auðvitað er það áfall að missa þessa hluti en ég er þegar farinn að sætta mig við það.“ Viö skulum loks grípa niður þar sem hann líkir gjaldþroti við flensu. „Að verða gjaldþrota er líkt því að Isal og Háskólinn ræða um samvinnu Christan Roth, forstjóri ísal, ál- versins í Straumsvík, og nokkrir af starfsmönnum fyrirtækisins, kynntu ísal og mögulega samvinnu fyrirtæk- isins og Háskólans í framtíðinni á fundi í Háskólanum á dögunum. „Við teljum að samvinna ísal og Háskólans gæti helst orðið á sviði umhverfisvemdar, starfsmanna- mála og tækniþróunar í framleiðslu- greinum sem tengjast ekki beint meginframleiðslu ísal,“ segir Jakob R. Möller, starfsmannastjóri ísal. Um umhverfisvemdina segir Jak- ob að útht sé fyrir að ísal myndi hafa mesta samvinnu við Líffræði- stofnun Háskólans. „í starfsmannamálunum em möguleikar á samvinnu við Félags- visindastofnun. Einnig gæti komið til greina að skoða áhrif ísal á byggð- ina í Hafnarfirði og nágrenni." Christian Roth, forstjóri ísal. Hann og fleiri starfsmenn Isal kynntu fyrirtæk- ið og mögulega samvinnu þess við Háskólann á athyglisverðum fundi í Háskólanum á dögunum. Loks segir Jakob að hugsanleg samvinna Isal og Háskólans gæti fa- Laugavegsverslanir: ai Verslanimar Kosta Boda og Leð- ur og rúskinn, sem hafa átt það sameiginlegt að vera bajði til húsa í Kringlunni og við Laugaveginn, era nú báðar senn á förum frá Laugaveginum og ætla einvörð- ungu að halda sig við Kringiuna. „Það stóð alltaf til að vera aðeins með versiunina hér í Kringlunni,“ segir Guðrún Steingrímsdóttir, annar eigenda Kosta Boda. „Með því að vera með verslunina á ein- um stað náum við fram hagræð- ingu i rekstrinum.“ Guðrún segir að mun meira hafi veriö að gera i Kosta Boda í Kringl- unni en við Laugaveginn. „Auk þess er meira rými hjá okkur í Kringlunni og þess vegna hægt að bjóða meira úrval þar.“ Rúnar Óskarsson, eigandi Leðurs og rúskinns, sagði aö verslun hans í Kringlunni heföi komið mun bet- ur út fyrir jólin og því ætaöi hann að einskorða sig við Kringluna. Báðar verslanimar voru í leigu- húsnæði við Laugaveginn en eiga pláss í Kringlunni. -JGH hst í þátttöku þeirra í ýmis9 konar tækniþróunhérinnanlands. -JGH Bassi hefur Bassbjór Fyrirtækið Bassi hf. á íslandi er umboðsaðih fyrir breska fyrirtækið Bass en það framleiðir tugi bjórteg- unda, þeirra á meðal bjórinn Bass Ale og Tennents lager. í fréttaljósi DV um bjórinn á dögunum komst sú prentviha inn að bjórinn héti Dass og leiðréttist það hér með. Bass fyrirtækið breska er með 20 prósent bjórmarkaðarins í Bretlandi. Það á íjölmarga pöbba og hjá fyrir- tækinu starfa tugir þúsunda manna. Eigendur Bassa hf. á íslandi era þeir Hahdór L. Björnsson og Guðmundur Þorvaldsson. Bass er maltbjór. -JQH fá flensu. Maður fylhst því máttleysi sem fylgir því að vera atvinnulaus og vita eiginlega ekki hvaö maður á að hafast að. Auðvitað koma óþægi- leg augnablik en það hður hjá ... Fjölskyldan mín hefur reynst mér mjög vel á þessum erfiðu tímum og saman höfum við stofnað þetta nýja fyrirtæki, Ár hf„ sem veitir ráðgjöf af öllu tagi.“ -JGH Verðbréfaþing ísiands - kauptilboð vikunnar FSS=Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS=Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs Elnkenni Kr. Vextlr FSS1985/1 148,91 11,3 GL1986/1 163,25 11,7 GL1986/291 121.25 10,8 GL1986/292 109,14 10,9 IB1985/3 179,88 9,3 IB1986/1 153,06 9,2 LB1986/1 125,54 9.6 LB 1987/1 122,57 9,2 LB1987/3 114,76 9,5 LB1987/5 110,02 9,2 LB1987/6 129,53 12,7 LB:SIS85/2A 193,20 14,7 LB:SIS85/2B 170,86 11,1 LIND1986/1 142,97 12,7 LÝSING1987/1 115,94 12,0 SIS1985/1 254,27 12,0 SIS1987/1 160,99 11,1 SP1975/1 12389,47 8,3 SP1976/1 8892,16 8,3 SP1977/1 6306,43 8,3 SP1977/2 5201,73 8,3 SP1978/1 4275,88 8,3 SP1978/2 3323,10 8,3 SP1979/1 2889,77 8,3 SP1979/2 2158,52 8,3 SP1980/1 1971,05 8,3 SP1980/2 1506,19 8,3 SP1981/1 942,89 8,3 SP1982/1 902,64 8,3 SP1982/2 657,92 8,3 SP1983/1 524,43 8,3 SP1983/2 344,06 8,3 SP1984/1 347,00) 8,3 SP1984/2 349,24 8,3 SP1984/3 337,53 8,3 SP1984/SDR 327,35 8,3 SP1985/1A 298,26 8,3 SP1985/1SDR 233,74 8,3 SP1985/2A 232,42 8,3 SP1985/2SDR 206,70 8,3 SP1986/1A4AR 216,05 8,3 SP1986/1A6AR 222,92 8,2 SP1986/2A4AR 186,89 8,3 SP1986/2A6AR 189,64 8,2 SP1987/2A6AR 139,72 7,9 SP1987/2D2AR 147,35 8,3 SP1988/1D2AR 132,62 8,3 SP1988/1D3AR 132,86 8,3 SP1988/2D3AR 106,78 8,3 SP1988/2D5AR 104,54 8,1 SP1988/2D8AR 101,37 7,8 SP1988/3D3AR 100,68 8,3 SP1988/3D5AR 99,76 8,1 SP1988/3D8AR 98,23 7,7 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxíun kaupenda 1 % á ári miðað við vlðskipti 16/89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingl hf„ Lands banka Islands, Samvinnubanka fslands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Veröbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.