Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 ÞverholtL 11 4x4 Jeppahlutir hf., Smiðjuvegi 56. Eig- um fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa. Kaupum jeppa til niður- rifs. Opið frá 9-21, laugard. og sunnud. frá 9-16. Sími 91-79920. Bilameistarinn hf. sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic ’83, Escort ’85, Galant ’81-’83, Skoda ’85-’88, Subaru 4x4 ’80-’84 o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum. Mudderdekk, 38,5x16,5, til sölu, króm- uð veltigrind, brettakantar á Ford pickup og 8 gata felgur. Á sama stað óskast 8 feta hús á pickup. S. 651090. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Til sölu varahlutir í Volvo Lapplander: gírspil, hásingar, vél, gírkassi o.fl'. o.fl. G.K. bílaréttingar, Smiðshöfða 14, sími 91-84125. Hingað og ekki lengra. Óska eftir góðri vél í Benz 280 SE. Uppl. í síma 92-27110 á kvöldin. Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Til sölu Volvovél B 20 með girkassa, einnig 4 vetrardekk á felgum, 165x15. Uppl. í síma 91-686628. Óska eftir góðri VW vél i 1200 eða 1300. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2500. Óska eftir vél i Cortinu ®76. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2498.______________________________ Óska eftir ódýrri vél í VW bjöllu ’74. Verður að vera góð. Uppl. í síma 91-44971 e.kl. 18. ■ Viögerðir Ryðbætingar - viðgerðir - oliuryðvörn. Gerum föst tilboð. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir. Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060. ■ BOaþjónusta Er biilinn i ólagi! Tökum að okkur rétt- ingar, klippa úr fyrir köntum, hækka upp jeppa, yfirfara bíla f/skoðun. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Dana hf., Skeifunni 5, s. 83777. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, s. 77112. Bilalyfta. 4ra pósta bílalyfta til sölu. Uppl. í síma 91-36758. ■ Vörubflar Varahlutir í vörubíla og vagna, nýir og notaðir. Plastbretti á ökumannshús, yfir afturh'jól og á vagna. Hjólkoppar, fjaðrir, ryðfrí púströr o.fl. Sendum vörulista ykkur að kostnaðarlausu. Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími 46005/985-20338. Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843. Notaðir innfl. varahlutir í sænska vöru- bíla. Fjaðrir, búkkar, vélar, drif, dekk, felgur. Útv. vörubíla frá útiöndum. Vélaskemman, s. 641690, Smiðsbúð 1. Notaðir varahlutir i flestar geröir vöru- bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552. Óska eftir pallbíl eða vörubíl undir 5 tonnum. Uppl. í síma 92-14080 eftir kl. 19. ■ Vinnuvélar Varahiutaþjónusta í Caterpillar-Ko- matsu-Intemational-Case-Michigan- Daf og fjölda annarra vinnutækja. Vélakaup hf., sími 91-641045. ■ Sendibílar Hlutabréf i Nýju-sendibilastöðinni til sölu, akstursleyfi. Tilboð óskast. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2508. __________________ Til sölu Benz 813, árg. '83, með lyftu, leyfi o.fl. getur fylgt, einnig einhver vinna fyrir réttan mann. Uppl. í síma 91-651369 eftir kl. 19. Tilboð óskast í hliitabréf i Sendibílum hf. Uppl. í síma 39792. M Lyftarar_____________________ Miklö úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög gott verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims- þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara. Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222, MODESTY f5 BLAISE Fa by PETEH O'DOHNELl y ' d»wn i, NEVILLC C0LVÍN "Komdu upp( stigann. ...... , * ulbandið og ákvað að skilja eftír boð hanal cg bíðJ)mj_rúminu. ÉgT er fullkom lega r ómótstaeðileg ög’ þu skalt fá að njóta þess Bestá.’ Maude " og Bún bíður mín, en ég man ekki... Upphafið að endalokunum varð dag nokkurn þegar faðir' minn var við vinnu skammt frá húsinu. _ CíiAuO TARZAN® Trad«mark TARZAH ownad by Edgar Rica' Burrought. Inc «nd U««d by Pormitiion

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.