Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 7 Viðskipti Amarflugsmálið: Sný mér nú að Flugleiðum - segir Steingrímur J. Sigfusson samgönguráðherra Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán. uppsögn 5,5-11 Vb.Sp 12mán.uppsögn 5,5-9,5 Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,- Sp Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán meðsérkjörum 3,5-16 Úb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 8-8,5 Ab.Sb Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab Danskar krónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12-18 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Útlántilframleiðslu isl. krónur 13-18 Lb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 Allir Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR Cverðtr.jan.89 12,2 Verðtr.jan.89 8.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2279 stig Byggingavisitalajan. 399,5 stig Byggingavísitalajan. 125,4stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verð- stöðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,510 Einingabréf 2 1,977 Einingabréf 3 2,288 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,472 Lifeyrisbréf 1.764 Skammtimabréf 1.219 Markbréf 1,843 Skyndibréf 1,064 Sjóðsbréf 1 1,687 Sjóðsbréf 2 1,420 Sjóðsbréf 3 1,198 Tekjubréf 1,573 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiðjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra segir að hann hafi gert ríkisstjórninni grein fyrir stöðu mála í Amarflugsmáhnu á ríkis- stjórnarfundinum í gær og lýst þár þeirri afstöðu sinni að hann ætlaði að setja sig í samband við forráða- menn Flugleiða um að vera við því búnir að koma til viðræðna um Arn- arflugsmálið um eða eftir helgi. Arn- arflugsmálið verður aftur á dagskrá í ríkisstjóminni á morgun. Grásleppukarlar fengu Kanada- menn til að hækka verðið Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, er nýkominn frá Kanada ásamt fleirum, þar sem hann fékk Kanadamenn, helsta keppinaut íslendinga í sölu grásleppuhrogna, til að hækka verð hrognanna. Að öðmm kosti myndu íslendingar lækka sitt verð sem þýddi umtalsverða verðlækkun á öll- um markaðnum þar sem verð íslend- inga á grásleppuhrognum er mjög leiðandi á þessum markaði vegna gæða. „Kanadamenn hafa selt grásleppu- tunnuna á um 800 þýsk mörk á með- an við íslendingar höfum selt hana á 1.100 þýsk mörk. Þessi verðmis- munur hefur verið of mikill. Þess vegna fengum við þá til að hækka sig í verði eða sýna fram á að gæða- mismunur á hrognunum leyfði þennan mismun," segir Örn. Að sögn Arnar varð það úr að Kanadamenn ætla að hækka tunn- una af grásleppuhrognum um 15 pró- sent eða í um 920 þýsk mörk. „Það verð gerir okkur frekar kleift að selja tunmma áfram á 1.100 þýsk mörk.“ íslendingar veiddu um 10 þúsund tunnur á síðasta ári en tæplega 24 þúsund tunnur á árinu 1987. A því ári keyptu innlendar verksmiðjur um 15 þúsund tunnur sem varð til þess að Kanadamenn fengu aukin viðskipti á erlenda markaðnum það ár sem aftur þýddi minni sölu íslend- inga á þessum markaði í fyrra. -JGH Verð á loðnu- mjöli lækkar Jón Reynir Magnússon, forstjóri Síldarverksmiðja ríkisins, segir að verð á loðnumjöh og loðnulýsi hafi greinhega lækkað síðustu vikurnar frá því sem hest lét fyrr á vertíðinni. Þannig hafi tonnið af loðnumjöli lækkað úr um 680 dollurum niðm- í um 630 dollara. Og loðnulýsi sem í vetur seldist á um 340 dollara tonnið þegar best lét sé nú á bhinu 250 til 280 doharar tonnið. Jón segir að þaö sé vissulega ánægjulegt að búið sé að ákveða 150 þúsund tonna viðbótarkvóta af loðn- unni. „En það skyggir augljóslega á gleðina að afurðaverð er að lækka í útlöndum,“ segir Jón. „Mjölmarkaðurinn er lélegur núna. Það er greinhega minni eftir- spurn eftir mjöh á markaðnum en framboð svipað. Þetta sést enn frem- ur á því að verð á sojamjöli hefur lækkað verulega að undanfornu." Að sögn Jóns er langt komið með sölu á mjöli og lýsi úr þeim loðnu- kvóta sem þegar hafði verið deilt á vertíðinni. „Þessi viðbótarkvóti sem nú er kominn er hins vegar óseldur.“ -JGH Steingrímur segir enn fremur að þær thraunir Amarflugsmanna um að fá nýtt fjármagn í félagið þannig að félagið öðhst rekstrargrundvöll hafi til þessa ekki borið nægilegan árangur. Að sögn samgönguráðherra hefur verið rætt um að núverandi hluthaf- ar í Arnarflugi kæmu með verulegt viðbótarhlutafé inn í fyrirtækið og að um aðstoð erlendis frá við félagið væri fyrst og fremst um aðstoð frá Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 149,58 11.4 GL1986/1 163,65 11,8 GL1986/291 121,55 11,0 GL1986/292 109,41 11,0 IB1985/3 180,26 9,5 IB1986/1 153,39 9,3 LB1986/1 125,73 9,8 LB 1987/1 122,76 9,4 LB1987/3 114,93 9,7 LB1987/5 110,20 9,4 LB1987/6 129,73 14,1 LB:SIS85/2A 193,58 17,9 LB:SiS85/2B 171,20 11.3 LIND1986/1 143,62 13,0 LÝSING1987/1 116,17 12,3 SIS1985/1 255,45 12,1 SIS1987/1 161,31 11,3 SP1975/1 12461,89 8,3 SP1975/2 9304,93 8,3 SP1976/1 8944,13 8,3 SP1976/2 6798,40 8,3 SP1977/1 6343,29 8,3 SP1977/2 5232,14 8,3 SP1978/1 4300,87 8,3 SP1978/2 3342,52 8.3 SP1979/1 2906,66 8,3 SP1979/2 2171,14 8,3 SP1980/1 1981,74 8,3 SP1980/2 ■ 151,4,36 8,3 SP1981/1 1246,29 8,3 SP1981/2 948,00 8,3 SP1982/1 907,53 8,3 SP1982/2 661,49 8,3 SP1983/1 527,28 8,3 SP1983/2 345,93 8,3 SP1984/2 351,14 8,3 SP1984/3 339,36 8,3 SP1984/SDR 328,04 8,2 SP1985/1A 299,88 8,3 SP1985/1SDR 234,24 8,3 SP1985/2A 233,69 8,3 SP1985/2SDR 207,14 8,3 SP1986/1A4AR 217,22 8,3 SP1986/1A6AR 224,12 8,3 SP1986/2A4AR 187,91 8,3 SP1986/2A6AR 190,67 8,2 SP1987/2A6AR 140,48 8,1 SP1987/2D2AR 149,15 8,3 SP1988/1 D2AR 133,34 8,3 SP1988/1 D3AR 133,58 8,3 SP1988/2D3AR 107,36 8,3 SP1988/2D5AR 105,10 8,1 SP1988/2D8AR 101,91 7,8 SP1988/3D3AR 101,23 8,3 SP1988/3D5AR 100,30 8,1 SP1988/3D8AR 98,75 7,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 30.1. '89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. hollenska flugfélaginu KLM að ræða. „KLM er tilbúið að aðstoða Arnar- flug með eftirgjöfum á skuldum eða annarri álíka aðstoð en KLM er ekki thbúið að koma inn sem hluthafi í Arnarflugi," segir Steingrímur. - Nú féll á ríkissjóð um 80 mhljóna króna afborgun Arnarflugs vegna ríkisábyrgðar. Ríkissjóður hefur veð í vél félagsins fyrir þessari afhorgun. En kemur til greina að breyta þess- ari afborgun í hlutafé ríkisins? „Það hefur ahtaf legið fyrir í mynd- inni að ríkisstjórnin er tilbúin að aðstoða Arnarflug með einum eða öðrum hætti. En þótt ríkið breytti þessari skuld í hlutafé dygöi það ekki til að hjálpa félaginu. Ríkið þyrfti að leggja fram verulegt fé til viöbótar," segir Steingrímur. Að sögn Steingríms er tíminn ákaf- lega naumur í þessu máh og nauð- synlegt að fmna lausn á því hið allra bráðasta. -JGH StMIR ‘HAt&A \J\'b SÖítuM >ACt> SVKRt ? >t\$> GBRlR. OK-KPtR. Í r\ xA,t«<r ( KJOTMIÐSTOÐIH Laugalæk 2, Sfmi 686511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.