Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 17 Greiðslur frá Adidas ef ísland nær einu af efstu sætunum á A-HM eða ÓL: Sex milljónir á tveimur árum - tímamótasamningur handknattleikslandsliðsins við Adidas íslenska handknattleikslandsliöiö leikur í Adidas-búningum í B-keppn- inni í Frakklandi. Verið er aö ganga frá samningum við Adidas þessa dag- ana en ráðamenn fyrirtækisins lýstu yfir áhuga á áframhaldandi sam- starfi viö formann HSÍ í vikunni. Jón Hjaltalín Magnússon, formað- ur sambandsins, var þá staddur í V-Þýskalandi þar sem hann átti við- ræður við ráðamenn verksmiðjanna. „Adidas leggur áherslu á að styðja við bakið á þeim allra bestu í heimin- um og vill fyrirtækið framlengja Handknattleikur: Svíar burstuðu Ungverja Svíar unnu Ungverja á útivelli í gærkvöldi með 32 mörkum gegn 23. Sænska handknattleíkslands- liðið hafði ótrúlega yfirburði í síð- ari hálfleik en staðan í hléi var 15-14 fyrir Ungveija. Björn Jilsen skoraöi mest Svia, 8 mörk, og Erik Hajas gerði 7. -JÖG Handknattleilíur: Norðmenn lögðu Dani Norðmenn unnu Dani, 23-24, í Kaupmannahöfh í gærkvöldi. Þetta var þriðji leikur þjóðanna á jafnmörgum dögum. Danir höföu ráöin fram að lokakaflanum en þá misstu þeir flugið og náðu Norðmenn aö skora sigurmarkið: „Ég er miög vonsvikinn með hvernig við köstuðura frá okkur sigrinum,“ sagöi Anders Dahl- Nielsen, þjálfari Dana, eftir leik- inn. Kim Jakobsen skoraöi mest manna hans eða 6 mörk en Flemming Hansen geröi 4. Rune Erland skoraði 8 mörk fyrir Norðmenn en Öystein Havang og Ketil Larsen gerðu 5 hvor. -JÖG inni í gærkvöldi. Leikirnir voru spilaðir þá þar sem ekki tókst aö fá firam úrslit í fyrri viðureignum liðanna. Úrslit urðu þessi Bamsley-Stoke...........2-1 Boumemouth - Hartlepool.5-2 Colchester - $hef. Utd ♦*♦*♦»«j Everton-Plymouth 4-0 Barasley leikur heima gegn Everton í næstu umferö, Bourne- mouth mætir Manch. United á við Norwich. -JÖG samning okkar og þeirra til tveggja ára,“ sagði Jón við DV í gærkvöldi, en hann var þá nýkominn að utan frá samningaviðræðum við ráða- menn Adidas. •„Síðan er ætlunin," sagði Jón, „að ræða aftur saman eftir samningstím- ann og framlengja þá til fimm ára í viðbót. Ráðamenn Adidas eru mjög ánægðir með þá athygli sem íslensk- ur handknattleikur hefur vakið i heiminum enda hefur karlahðið spfl- að á öllum stærstu handknattleiks- mótum sem fram hafa farið á síðustu Frétt vestur-þýska sjónvarpsins þess efnis að Paul Tiedemann taki við íslenska landshðinu í handknatt- leik í kjölfar b-keppninnar hefur vak- ið gríðarlega athygh víða um lönd. Fulltrúar ýmissa erlendra fjöl- miðla hringdu á skrifstofu HSÍ í gær til að fá þessa fregn staðfesta. Þar var hins vegar hið rétta látið Hermundur Sigmundsson, DV, Noregi: Norska landshðinu, sem mætir því íslenska tvívegis á- íslandi nú í vik- unni, hefur gengið illa að undan- fómu. Það hefur sphað fimm leiki á síðustu vikum, tvo við Frakka og þijá við Dani, unnið einn en tapað hinum. Eins og kunnugt er leika ís- land og Noregur saman í mhhriðli b-keppninnar í Frakklandi i þessum mánuði, svo framarlega sem báðar þjóðirnar förðast botnsæti í forriðl- unum. Forráðamenn norska hðsins höfðu á orði fyrir skömmu að þeir ætluðu að meta styrkleika þess og möguleika í b-keppninni út frá leikj- unum við Dani og íslendinga. Þeir eru án efa mjög ósáttir við útkomuna þrátt fyrir að miskabætur hafi feng- ist í einum leik við Dani. Miklar kröf- ur eru gerðar th liðs þeirra heima fyrir og talað um að það eigi að vinna sér sæti í a-keppninni. Slíkt er þó varla raunhæft markmið og leik- menn sjálfir og þjálfari hljóta að stefna að því fyrst og fremst að tryggja sæti sitt í b-keppninni með því að ná 8. sætinu. Ungt lið og reynslulítið Landslið Norðmanna er ungt og reynsluhtið. Markvörðurinn, Espen Karisen frá Stavanger, er reyndastur árum. Mörgum leikja þess var sjón- varpað víða um heim og á þann hátt er þetta ómetanleg landkynning fyrir ísland,“ sagði Jón. „Adidas mun leggja til búninga, bolta og skó fyrir öh landshð ís- lands, sem eru átta að tölu. Það mun síðan að auki leggja th bónusa eða ákveðna fjárhæð ef hð okkar ná efstu sætum í A-heimsmeistarakeppni eða á ólympíuleikum. Endanlegt verð- mæti samningsins er ekki ljóst enn sem komið er en þaö má ætla að hann sé okkur sex milljón króna uppi en ráðamenn sambandsins bíða enn svars frá Tiedemann og frá stah- bræðrum sínum hjá austur-þýska handknattleikssambandinu. „Thboð það sem við gerðum Tiede- mann er gott, bæði með hhðsjón af starfsaðstöðu hér og framtíðará- formum íslenska hðsins. Þá er thboð- ið einnig gott á þann veg að við bjóð- með yfir 100 landsleiki að baki en hann er samt aðeins 24 ára. Karlsen er mjög jafn markvörður og ver yfir- leitt um 15 skot í leik. Elstur leikmanna er miðjumaður- inn Bent Svele, 27 ára gamall, sem nú leikur sitt annað tímabh með Urædd eftir að hafa spilað sem at- vinnumaður á Spáni. Roger Kjenda- len er annar reyndur en hann er rétt- hent skytta og leikur með Fredens- borg/Ski. Öystein Havang er örvhent skytta frá Fredensborg/Ski. Hann er geysi- lega öflugur en htt reyndur miðað við mann í lykilstöðu. Félagi hans, Lars Tore Röngland, er mjög góður línumaður sem minnir um margt á Þorgils Óttar. Hann hefur átt við meiðsh að stríða að undanfórnu og óvíst að hann leiki á íslandi. Góðir hornamenn í vinstra hominu er Dag Vidar Hanstad, enn einn leikmaður frá Fredensborg/Ski og fyrirhði þess liðs. Hann er 26 ára og hefur oft stað- ið sig vel í landsleikjum. í hægra horninu er mjög efnilegur phtur frá Sandefjord, Ole K. Gaukstad. Hann er aðeins tvítugur en einn skemmti- legasti hornamaður sem fram hefur komið í Noregi. Gaukstad er sérfræð- ingur í snúningsboltum og einnig viröi á ghdistímanum. Þetta samkomulag er betra en það fyrra sem rennur nú sitt skeið,“ hélt Jón áfram, „og kannski sérstaklega með tilhti til þess að fyrirtækið er að draga úr stuðningi sínum og ein- beitir sér nú einvörðungu að þeim Uðum sem eru í allra fremstu röð eins og áður sagöi. Þess má ef th vih geta,“ sagði Jón ennfremur við DV, „að 76 prósent þeirra keppenda sem unnu guhverðlaun í Seoul voru í Adidasbúningum." -JÖG um Tiedemann sanngjarnar greiðsl- ur,“ sagði Jón Hjaltahn Magnússon, formaður HSÍ, við DV í gærkvöldi. „Það er að mínum dómi fuh ástæða th að ætla að Tiedemann fái leyfi th að koma en formleg staðfesting hefur þó ekki enn borist th HSÍ,“ sagði for- maðurinn. -JÖG örugg vítaskytta. Aðrir leikmenn sem th greina koma eru alhr ungir að árum og með htla sem enga reynslu. Þar má nefna örvhentu skyttuna Jan Rönnecliff frá Urædd en hann er hávaxinn og mjög skotviss. Rune Erland er mjög mikið efni, harður og fjölhæfur miðjumað- ur. Hann leikur með 2. dehdar höi Viking og skoraði 10 mörk á dögun- um er félagið vann óvæntan sigur á Stavanger í bikarúrshtaleiknum. Æftfrá 15. janúar Norska Uðið hefur æft samfeht frá 15. janúar en th þess tíma höfðu leik- menn hist einu sinni í viku í aUan vetur. Mikið hefur verið æft af kerf- um að undanfomu og þjálfaramir eru að reyna að ná tökum á 6-0 vöm- inni sem Svíum hefur gefist svo vel á síðustu árum. Þeim hefur hins veg- ar gengið hla að útfæra hana og línan hefur opnast hla þegar miðjumaður hefur stigið út á móti skyttum. Það er ljóst að íslenska landshðið, með aUa sína reynslu og betri leik- menn, á að sigra það norska í flestum tilfellum. En það má aUs ekki van- meta Norðmennina, þeir geta leikið mjög vel á góðum degi og þá sigrað nánast hvaða hð sem er en nái þeir sér ekki á strik geta þeir líka tapað fyrir hveijum sem er. Norðmenn meta möguleika sína - eftir leikina gegn íslendingum í vikunni Full ástæða til að ætla að Hedemann fái leyfi - til að koma, segir formaður HSÍ um a-þýska þjálíarann íþróttir „Rambó“ I hópinn Alan McInaUy, sókn- armaðurinn skæöi úr Aston VUla sem er markahæstur í l. dehd ensku knattspyrnunnar, hefur verið valinn í landshðshóp Skota fyrir HM-leik á Kýpur í næstu viku. Andy Roxburgh, landshöseinvaldur Skota, sagði í gær að miklar líkur væru á að Mclnally, sem gengur undir nafiiinu „Rambó“ i Englandi, færi beint í byrjunarhðið og sph- aði þar með sinn fyrsta landsleik. Stjóri Bradford rekinn Stjóm enska knattspyrnufélags- ins Bradford City hefur rekið framkvæmdasfjóra sinn, Terry Ðolan, og aöstoðarmann hans, Stan Tement. Þetta gerist aðeins þremur vikum eflir hinn fræga sigur Bradford á Tottenham Hotspur í enskubikarkeppninni. En síðan Tottenham var sigrað á VaUey Parade hefur Bradford tapað öUum fjórum leilgum sín- um. Liðið hafði áður slegið Ever- ton út úr deildabikamum og útht- iö var giæsilegt en síðan hrundi aUt th grunna þegar Bradford tapaði á heimavelh fyrir 3. deild- ar Uði Bristol City í dehdabikarn- um og mistókst þar með aö kom- ast í 4 Uða úrsht og á laugardag lá Bradford heima gegn HuU í 4. umferð enska bikarsins. Cantona I vanda Eric Cantona er tal- inn efnhegasti knatt- spymumaður Frakk- lands um þessar mundir og MarseiUes greiddi Auxerre metfé iyrir hann í fyrra. En hann er laginn við að koma sér í vandræði og er nú í 12 mán- aða banni frá landshði eftir að hafa farið ósæmilegum orðum um Henri Michel, landshðsein- vald Frakka. Um síðustu helgi bætti hann gráu ofan á svart þeg- ar MarseiUe lék ágóðaleik við Torpedo frá Moskvu vegna hörm- unganna í Armeníu en leikið var í Sedan í Frakklandi. Áhorfendur gáfu th kynna að Cantona væri óvinsæU meðal þeirra og þá sparkaði hann knettinum af afli upp í áhorfendastæðin. Dómar- inn ávítaöi phtinn sem fór úr peysunni, grýtti henni í þann svartklædda og labbaöi út af. Nú hefur stjóm Marsehles sett Can- tona í leikbann um óákveðinn tíma, sektaö hann og tilkynnt að samningnum viö hann veröi rift ef hann verði th frekari vand- ræða! Ballesteros efstur Spánverjinn Severiano BaUeste- ros er efstur á heimshstanum í golfi sem var birtur á mánudag. Hann er með 1,458 stig en næstur kemur Greg Nonnan frá Ástrahu með 1,381. Sandy Lyle frá Bret- landi er þriðji með 1,379 stig, Curtis Strange fjórði með 1,138 og Nick Faldo frá Bretlandi fimmti með 1,089. Armstrong fyrír dóm? Gerry Armstrong, stjama Norö- ur-íra í heimsmeistarakeppninni í knattspymu á Spáni árið 1982, á yfir höfði sér lögreglurannsókn og jafnvel ákæru um líkamsárás. Armstrong er nú unghngaþjálfari hjá Brighton í Englandi og sleppti sér um síðustu helgi og gekk í skrokk á stjórnar manni mótheija Uös síns. Armstrong er niður- brotinn maöur eftir atvikið og er hræddur ura að ferh hans í knatt- spymuheiminura sé nú lokið. Hann hefur veriö settur í tveggja vikna bann á meðan máhö er rannsakaö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.