Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 29 Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Vin fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Austurríkismanns- ins Schlossers og Ungveijans Pirisi, sem hafði svart og átti leik: 16. - Rxc3! 17. bxc3 Svartur getur nú unnið manninn aftur með 17. - e4+ en hann á mun sterkari leik í fórum sínum: 17. - Rd4! og hvítur varð að gefast upp. Eftir 18. cxd4 exd4+ er drottningin í uppnámi og hvítur verður miklu liði undir. Sama niöurstaða eftir 18. De3 Rxc2; 18. Ddl Bxc2, eða 18. Dc4 b5! og drottningin á hvergi húsaskjól. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil kom fyrir í Golden Cup keppninni 1 Englandi og var spilað á tveimur borðum. Á báðum borðum end- uðu suöurspilaramir aö sjálfsögðu í 7 laufum og báðir unnu spihð. Samningur- inn er mjög góður en legan slæm í tíglin- um og því vinningsleiðin ekki beint aug- Ijós eða hvað? * Á5 ¥ ÁD105 ♦ ÁKD72 + ÁD ♦ G976 V G76 ♦ G10843 + 8 * K10432 V K42 ♦ 95 + 976 * D8 V 983 ♦ 6 + KG105432 í báðum tilfellum spilaði vestur út trompi, laufáttu. Sagnhafa nægir ein- faldlega að tígullinn liggi ekki verr en 4-3 og því mundi meðalspilarinn taka tromp- in af andstæðingmium, reyna tígulinn og þegar hann kæmi ekki myndi hann leggja niður spaðaás (ef kónguririn er einspil) og eiga hjartasvininguna til góða. Eins og spilið hggur fer hann niður. En fyrir spharana báða í suðui-sætinu var þetta ekkert vandamál. Eftir að hafa tekið trompin var tígullinn reyndur, ÁKD tek- in og þegar hann gekk ekki upp var spaðaás tekinn!, tígull trompaöur og trompunum spilað í botn. Þegar síðasta laufinu er sphaö á vestur eftír G7 í hjarta og tígulgosa, í blindum ÁD í hjarta og tígulsjöa og austur á K í spaða og K4 í hjarta. Vestur verður að henda hjarta- sjöu, þá er tígulsjöu hent í borði og aust- ur verður að henda hjarta. Nú hefur sagnhafi fullkomna talningu og getur spUað hjarta á ás og feUt kónginn blank- an. Þessi þvingun kahast Vínarbragð. Krossgáta Lárétt: 1 bráðlega, 5 blundur, 7 fljóti, 8 stækka, 10 sveipur, 11 eins, 12 snúast, 13 vofur, 15 málmur, 17 friður, 19 rándýr, 10 umtal. Lóörétt: 1 sjávargróður, 2 fyrirlestur, 3 nuddar, 4 karldýr, 5 vatnafiskar, 6 hrópa, 9 ásakir, 12 skum, 14 beita, 16 kymð, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sókn, 5 sag, 8 ár, 9 aumt, 10 lag, 11 társ, 12 angur, 14 U, 16 meis, 17 æði, 18 ám, 19 strit, 20 laugað. Lóörétt: 1 sála, 2 óra, 3 kaggi, 4 nutust, 5 smár, 6 atriðið, 7 gæs, 13 nema, 15 Uta, 16 mál, 17 æra'. Nei takk, DonnL.Síðast þegar ég tók áhættu var þegar ég giftist. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrábifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 27. jan.-2. febr. 1989 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuiltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). • Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvákt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ámm miðvikud. 1. febr.: Frakkar efla flugflota sinn. 100 nýtísku hernaðarflugvélar í mánuði hverjum Spakmæli Sá sem sigrar aðra er sterkur, sá sem sigrar sjálfan sig er voldugur. Lao-Tse. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aila daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogn Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík' og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fram undan er topptímabil hjá þér. Nýttu þér tækifæri þín sem best. Hvíldu þig vel og safnaðu kröftum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn byijar rólega en gætí breyst við óvæntar upplýs- ingar. Þú ættir ekki að l?ggja á þig ferðalag, þú skemmtir þér best heima. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fólk á að virða sannfæringu. Sýndu það í verki frekar en orðum. Það eru margir tilbúnir að rétta hjálparhönd. Happa- tölur eru ^ 21 og 28. Nautið (20. april-20. maí): Vertu ekki hræddur við að skipta um skoðun ef þú telur eitthvað annað betra. Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með einhvem. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Vertu viss um að vera búinn að klára aht þitt áður en þú flækir þig í málefni annarra. Rifrildi er mjög líklegt. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Sum verkefni eru skemmtilegri að fást við en önnur. Reyndu að vinna við eitthvað skapandi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur sennilega ekki mikla trú á fólki í dag. Náið sam- band veitir þér hamingju. Hlustaðu á hljómhst þér til afþrey- ingar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það getur orðið um einhveijar seinkanir að ræða sem þú ræður ahs ekki við. Vertu viöbúinn að vera lengur en þú ætlaðir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Rólegt umhverfi gætí haft mikið að segja í samkomulagi. Það borgar sig að fara samningaleiðina. Happatölur eru 2,15 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Jatnvægislaus dagur fram undan, sérstaklega í peningamál- um. Þú ert mjög á öndverðum meiði við einhvem. Varastu að vera of gagnrýninn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gagnrýndu ekki aðra fyrr en þú hefur tekið ahar hhðar á málinu tíl íhugunar. Það geta verið einhver svik í tafli. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður rólegur dagur og sérlega kærkominn eftir aht atið sem þú hefur staðið í að undanfömu. Styrktu sambönd þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.