Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 6
,'iiíf i L'fi’i.5 j; JU.4/ i/ MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1989. Fréttir Miklum friði og rósemi stafaði frá páfa meðan samkirkjuleg guðsþjónusta á Þingvöllum stóð yfir. Páfi virtist biðja innilega og af mikilli einbeitingu en um leið virtist ekkert framhjá honum fara. Við páfa blasti náttúrufegurð þessa „hjartastaðar isienskrar kristni" eins og séra Heimir Steinsson komst að orði. DV-myndir Hanna Um sex þúsund manns við samkirkjulega guðsþjónustu á Þingvöllum: Vegarnesti á leið til borgarinnar eilrfu Talið er að um sex þúsund manns hafi hlýtt á samkirkjulegu guðsþjónr ustuna á Þingvöllum. DV-mynd KAE kristnun þjóðarinnar, hvernig klofn- Um sex þúsund manns lögöu leið sína á samkirkjuiega guðsþjónustu í tilefni af heimsókn páfa sem haldin var á Þingvöllum á laugardaginn. Nokkru áður en páfi kom á hátíðar- svæðið var fólk farið að koma sér fyrir í brekkunni sem hggur upp að barmi Almannagjár. Veður var svalt, smágjóstur, en sóhn náði að gægjast milli skýja og ylja fólki nokkur and- artök. Fyrir athöfnina lék lúðrasveitin Svanur kirkjuleg lög og Mótettukór Hahgrímskirkju og Dómkórinn sungu. Seinna í guðsþjónustunni bættust Kór Öldutúnsskóla og Skóla- kór Garðabæjar í hópinn. Prestar þjóðkirkjunnar gengu í röð frá tjaldi við svæðið og upp á pallinn fyrir boðsgesti. Þar voru einnig ráðherrar og kaþólskir boðsgestir. Páfi ók fyrst að Þingvahakirkju. Þar fór fram bænagjörð trúarleið- toganna, páfa og biskupsins yfir ís- landi. Þegar páfi kom á hátíðarsvæðið gekk hann fyrst að pallinum og leit til gesta. Sneri hann að því búnu inn í sumarhús við pallinn sem þjónaði sem skrúðhús. Eftir stutta veru þar inni gengu páfi og biskupinn yfir ís- landi, herra Pétur Sigurgeirsson, saman upp aö altarispalhnum, hneigðu sig og settust hhð við hlið. Séra Heimir Steinsson, sóknar- prestur á Þingvöhum og þjóögarðs- vörður, bauð aha velkomna og flutti ávarp þar sem hann fjallaði stuttlega um Þingvehi sem hjartastað ís- lenskrar sögu. Landfræðilegur fundarsalur „Hér er að finna brennidepil ís- lenskrar kristnisögu... Þingvellir eru hvort tveggja í senn, landfræði- legur fundarsalur tveggja heims- hluta og ævarandi helgidómur sjálf- stæðrar íslenskrar þjóðar og þjóö- kirkju. Án afláts sækir íslensk þjóð hingað þá arfleifð óhaggaðra verð- mæta sem sagan geymir og býr ofar sviptivindum og smælki virkra daga. Megi þetta sameiningartákn og brunnur brigðalausrar arfleifðar verða gestinum góða vegamesti á leið hans heim th borgarinnar ei- lífu,“ sagði séra Heimir meðal ann- ars. Þá hóf séra Kristján Búason, for- maður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga, fyrri ritningarlestur. Síð- ari ritningarlestur flutti Torfi Ólafs- son, formaður Félags kaþólskra leik- manna á íslandi. Alfred Jolsson, biskup kaþólskra á íslandi, fór með guðspjah og þar á eftir prédikuðu Pétur Sigurgeirsson og páfinn. Ný viðfangsefni Páfi fjallaði um kristnitökuna og un meðal kristinna í Evropu barst hingað og hvemig Jón Arason, síð- asti kaþólski biskupinn, var svikinn og tekinn af lífi. Hann sagði mikil- vægt að hiúa að þeim sámm sem Nokkur þúsund manns hlýddu á samkirkjulega messu á Þingvöllum á laugardag. í brekkunni upp frá Efri- Vöhum, sem hggur að Almannagjá, kom fjöldinn sér fyrir og haföi yfir- sýn yfir tjaldið þar sem kaþólskir og lúterskir biskupar og prestar komu saman í bæn. EkW hefur fengist stað- fest hve fjöldinn var mikhl en tahð að þama hafi komið saman nálægt sex þúsund manns. „Mér finnst þetta alveg einstakur viðburður, að fylgjast með þessari hátíðarstund,“ sagði Guðrún Sigur- geirsdóttir sem hlýddi á messuna á klofningur kristinna skhdi eftir sig og þar væri sameiginlegt verkefni fyrir bæði lúterska og kaþólska, sérs- taklega á tímum hárra lífsgæða þeg- ar siðferðheg og kristin ghdi ættu í vök að veijast. Þó gmndvöhur Þingvöllum ásamt móður sinni, Sig- urbjörgu Ólafsdóttur. í fjöldanum á Þingvöhum voru þær mæögur búnar að koma sér vel fyrir og sátu á tjald- stólum. Þær vom vel búnar og létu ekki kuldann bíta á sig. Þeim kom saman um að íslendingum væri mik- ih sómi sýndur að páfi léti svo lítiö að heimsækja ísland því að söfnuöur hans hér væri thtölvhega smár. „Auk þess er þetta söguleg stund hér á Þingvöllum þar sem kristni var lögtekin hér á þessum stað,“ sagði Guðrún ennfremur. Aðrar dúðaöar mæðgur vom á leið kristni á Islandi væri okkur hug- stæður yrði að horfa fram á veginn. „Hraðfara þróun nútímalífs bendir th að þessi þjóð, og raunar allar þjóð- ir heims, þurfi' að ghma við ný við- fangsefni þegar líður að 21. öldinni. Breytingar á sviði stjómmála og efnahagsmála og nýir möguleikar í lífsvísindum heimta af yður að þér leggið skynsamlegt mat á þau sann- indi og gildi sem era tengd því besta í sögu þjóðar yðar. Þau sannindi og verðmæti verður að halda í heiðri ef tryggja á andlegt frelsi og almenna velferð komandi kynslóða á íslandi.“ Sagði páfi að standa yrði vörð um fjölskylduna sem grunneiningu í innrætingu kristinna og siðferði- legra gilda. Kristið líferni ætti að eiga rætur í kristi og fagnaðarerindið væri okkar eina von. Loks fjallaði páfi um lotningu fyrir Maríu mey í íslenskri kristni, fyrr og síðar, og hvemig hún kemur fram í Maríusögu og helgikvæðinu Lhju. Eftir athöfnina fóru páfi og fylgdar- hö hans að bústað kaþólska biskups- ins við Hávallagötu. heim frá hátíðarsvæðinu. Ekki vildu þær viðurkenna að kuldinn hefði hrakið þær burtu. „Það er of erfitt fyrir htil börn að sitja undir löngum ræðum úti við,“ sagði móðirin, Guðrún Hallgríms- dóttir. „Þau trufla jafnvel þá sem vilja nióta helgistundarinnar.“ Guð- rún sagði að þær héldu til í sumarbú- stað rétt hjá og hefðu ekki vhjað missa af þessum sögulega atburði. „Okkur finnst ánægjulegt að páfi skyldi koma hingað til lands og heiðra okkur íslendinga." -JJ -hlh Mæðgurnar Sigurbjörg Ólafsdóttir og Guðrún Sigur- Heiða og Helga Skúladætur og Guörún Hallgrímsdóttir geirsdóttir komu sér vel fyrir í tjaldstólum og fylgdust dvöldu í sumarbústað á Þingvöllum og vildu ekki missa með messunni. af sögulegri stund. DV-myndir Brynjar Gauti „Einstakur viðburður“ Sandkom dv Hörkutólið Duffield Norðurá Siglufirðiiðka þeirknatt- spyrnueinsog mörgumer kunnugtogvið stjómþarer maðuraðnafiú Mark Duffield. Hann er Islendingur þrátt fyrir nafhið sem hann ber og leikur einnig meö liðinu. Duffieid, sem m.a. hefur leikið meðKAog Akranesi undanfarin ár, er, ,hörku- tól“ hið mesta og gefur ekkert eftir í návígi. Það hafa tveir leíkmenn feng- ið að reyna i vor, annar úr hði Tinda- stóls frá Sauðárkróki en hinn úr Hði Hvatar frá Blönduósi. Eftir „tækling- ar‘ ‘ við hörkutólið Duffield er staða þessara manna þannig í dag að annar er fótbrotinn en hinn viöbeinsbrot- inn. Nú er það spurningin hvort and- stæðingar Síglfirðinga taka ekki á sig stóran sveig á næstunni th þess að sleppa við að lenda i fótunum á Mark Duifield. Gefur ekki rétta mynd Zontakonurá Akureyri, sem sjáþarum Nonnahúsog hafalagfmikið starfafmörk- - umviðaðhalda merki Jóns Sveinssonar á lofti, eru ekM ahar sáttar við sjónvarpsmyndina um Nonna og Manna sem sýnd var í vet- ur. SérstaMega hafa þær nefnt að myndin gefi alis ekki rétta mynd af foreldum þeirra pilta og á þeim er að heyra að margt annað í my ndinni sé ekki samkvæmt raunveruleikanum. Ein Zontakvenna hafði á orði aö nú þegar hefðu þær orðið að leiðrétta atriöi sem fram koma í my ndinni við fólk sem hefur komið í Nonnahús. Ritstjóraraunir Bragi Berg- mann.ritstjóri firamsóknar- blaðsinsDagsá Akureyri,var aðveltafyrir sérverðhækk- unaræðiríkis- stj órnarinnar í leiöara í siðustu viku. Eftir að hafa nefnt dæmi um verð* hækkanir síöustu daga sagði ritstjór- inn frá viðbrögðum verkalýðsfor- ustunnar við þessura hækkunum og sagði að sú forusta teldi að stjómvöld hefðu svikið þau loforð sem þau gáfu við gerð kjarasamninga á dögunum varðandi aöhald í verðlagsmálum. Síðan fór ritstjórinn aö draga álykt- anir: „Ekki er gott að segja hvort sú túlkun verkalýðsforustunnar er rétt. Hitt erljóst að ahtaf mátti búast við aðsvonafæri.. .“Ogsíðar: „Launa- hækkanir kaha jafiian á hækkun vöm og þjónustu. Þaö var vitað mál þegar gengið var th samninga nú að lítiðværiiraunthskiptanna.. .“Þar höfum við það og greinhegt er að á sumum bæjum styðja menn vlð bakið á sínum mönnum og virðast taka gegndarlausum verðhækkunum meö jafhaðargeði, enda haíl legið fyrir að þær kæmu í kjölfar samninganna. Tyrkirnir koma Eftirhina fræknufram- gönguknatt- spymumanna okkarfMohkvu ísíðustuviku bendirnú ýmislegt til þess aö litlalsland geö átthð íúrslit- um heimsmeistarakeppninnar á ítal- íu að ári og yrði það saga th næsta bæjar. Enþaðeruennmörg ljóní veginum og eittþeirra er Tyrkland. ísland mætir Tyrklandi hér á landi í sumar í síðari leik höanna og tilefhi þessara koma hér er að minna menn á þá meðferð sem knattspymumenn okkarfenguílandi þeirra ásíðasta ári er liðin léku þar. Þeir fengu væg- ast sagt slæmar móttökur og htinn skilning á því sem þeir þurftu aðstoð við og þvf erþað ekki neraa sjálfsagt að Tyrkjunum verðl goldið í sömu mynt. KSÍ-menn! Látið þá æfa á velli Litla-Hrauns, snæða á lélegum mat- sölustöðum, læsið búningsherbera* um þeirra á Laugardalsvelh þegar þeir koma þangað inn eítir upphitun fyrir leiMnn. Gjaldið sem sagt llku líkt án þess þó að sýna þeim meiri óvirðingu en þeir sýndu okkur í Tyrklandi sl. haust Umsjón: Gylll KrtMjinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.