Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1989. 43 Sviðsljósa Magnús ásamt eiginkonu sinni, Bryndísi Valgeirsdóttur, og börnunum Ses- selju, 12 ára, Guðbjörgu, 15 ára, og Hreggviði Steinari, 7 ára. DV-myndir KAE Magnús Hreggviðs- son varð fertugur á mánudaginn Hveragerði: Verslað í gamla gagnfræðaskólanum Sigríður Guxmaisdóttir, DV, Hveragerði: Byggingavöruverslun Hvera- geröis og verslunin Dís fluttu um síðustu mánaðamót í nýtt húsnæði að Breiðumörk 4 hér í Hveragerði, hús gamla gagnfræðaskólans. Nýja verslunarhúsnæðið er 300 m2 að stærð. Verslunin Dís selur alls konar fatnað, skótau og gjafavörur en byggingavöruverslunin almennar byggingavörur, raftæki, málning- arvörur, garðyrkjuáhöld, svo fátt eitt sé nefnt. Hjónin Kristín Stef- ánsdóttir og Gunnar Davíðsson stofnuðu verslanirnar snemma árs 1983 og hafa þær síðustu árin verið að Austurmörk 4. Stefán sonur þeirra starfar með þeim 1 verslun- Gunnar Davíðsson, Stefán Gunnarsson, Smári Björn og Kristín Stefáns- unum. dóttir í byggingavöruversluninni. DV-mynd Sigríður Magnús Hreggviðsson, stjórnar- formaður og aðaleigandi útgáfufyrir- tækisins Frjáls framtaks, varð fer- tugur á mánudaginn. Hann tók á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu sama kvöld. I afmælinu var m.a. flöldi gesta sem tengist ýmissi starf- semi hinna fjölmörgu tímarita sem Frjálst framtak gefur út. I afmælinu voru m.a. Steinar J. Lúðvíksson, aðalritstjóri Frjáls framtaks, Júlíus Hafstein borgarfulltrúi, Helgi Magnússon, ritstjóri Frjálsrar verslun- ar, og Grímur Sæmundsen læknir. F.v. Björg Jónsdóttir, Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Félags veitinga- og gistihúsaeigenda, Arna Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Gullveig Sæmundsdóttir, ritstjóri Nýs lífs. JOHN JACOBS - EINKAKENNSLA - JOHN JACOBS - EINKAKENNSLA JOHri JACOBS/LAXALÓH GOLF OG VEIÐI HVAMMSVÍK, KJÓS. GOLF Bylting fyrir íslenska kylfinga. 18 holur. Keppt í þrem flokkum, 7/8 Stabieford. Punktakeppni, hváða dag vikunnar sem er. frá og með 11/6 til og með 17/6 forgjöf 24-36 frá og með 18/6 til og með 24/6 forgjöf 12-24 frá og með 25/6 til og með l/7 forgjöf 0-12 Keppnisgjald krónur 1.500,- Þrir kylfingar leiki saman í holli. Skorkort verða geymd í innsigl- uðum kassa fram að lokum hverrar keppnisviku. Innsigli rofin og skor færð á töflu laugardagskvöldin 17/6-24/6 og 1/7. Aukin spenna - betri stemning. Verðlaun: 5 kylfingar úr hverjum flokki fá einkakennslu hjá john Jacobs þann 13/7. Sími í golf og veiði í Hvammsvík er 667023. John Jacobs hefur þjálfað landslið eftirtalinna landa: Spánar, Englands, Skotlands, Frakklands, V-Þýskalands, Svtþjóð- ar og Ítalíu. Tökum vel á móti John Jacobs, þá kemur hann aftur. PRACTICAL GOLF SCHOOLSii? LAXALÓN HF. ODYEJ SUMARFRI - BENIDORM 21. JUNI rerðaskrifstofu ReyHjavíkur í sumar og sól Besta íbúðagistingin á Benidorm Mediterraned, Gemelos 1 og Eva Mar. Wmr- 37.250 Verð Verð fra kr frá kr. Hafðu samband við okkur o kynntu þér Rjörin. Lágt verð og raðgreiðslur til allt að 6 mánaða gera þér kleift að komast í sólina í sumar með alla fjölskylduna. * Miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-12 ára). •• Miðað við 2 fullorðna í íbúð FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16, sími 621490.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.