Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir Á Árskógsströnd er til sölu eða leigu þetta hús, stór lóð, vegalengd frá Ak- ureyri 33 km, Dalvík 11 km, gæti hent- að vel sem sumarbústaður. Uppl. í síma 96-24243 á kvöldin. ■ BOar til sölu Ch. Scottsdale pickup m/plasthúsi, 6,2 dísil, ek. 52.000 mílur, árg. ’83, bein- skiptur, með mæli, verð 1.050.000, skipti möguleg. • Suzuki Fox 410, langur, yfirbyggð- ur, árg. ’84, ek. 85.000, upphækkaður, ^ 30" dekk, plussklæddur að innan, verð 480..000. Uppl. í síma 96-24119 á dag- inn, 985-28045 og 96-21-104 á kvöldin. ^uinstakt tækifæri! Toyota Hi-Lux árg. ’86 til sölu, svartur, ekinn 45 þús. míl- ur, upphækkaður, 35" ný dekk, bretta- kantar, krómfelgur, vökvastýri, Brahmahús á palli, Bed Liner (plastskúffa í palli), A.C. loftkæling og m.fl. Verð ca 1100 þús. Uppl. í síma 91-41251 e.kl. 20. Ford Econoline 150 húsbill, litur stein- grár, 8 cyl., 302 cc, sjálfskiptur, splitt- að drif, ný dekk og krómfelgur, elda- vél, vaskur, svefnpláss fyrir 4-5, full- "komið hitunar og brunavamakeríi, raflögn öll unnin af rafvirkjum, 6 cyl., fortjald og 450 l geymslukista á toppi. Til sýnis í Bílabankanum, Hamars- höfða 1, s. 673232 og 673300. HYRJARHÖFDA 4 - SlMI 673000 KENNITALA: 650769-1139 BILASALAN HF. Hyrjarhöfða 4, simi 673000. Ný bílasala. Vantar alla gerðir af bílum á skrá, 500 m2 innisalur, malbikað stórt útiplan. -Tirosið breikkar í betri bíl. Bílasalan Bíllinn, sími 673000. Eðalvagn. Ford Bronco ’82 til sölu, 6 cyl., 300 cub., 4ra gíra, beinskiptur, ekinn 77 þús. mílur (nýupptekin vél), — upphækkaður á 36,5",nýjum dekkjum, 5 stk., ný sæti að framan, geta fylgt að aftan. Uppl. í síma 45280 e.kl. 17. Varmi RÉTTINGAR 0G SPRAUTUN AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SIMI 44250 Bill sem vekur eftirtekt. Mazda RX7 ’87 til sölu, ekinn 22 þús., sem nýr, 150 hö., 5 gíra, vökva- + 4x stýri, topp- lúga, rafm. í öllu. Pioneer topptæki, sumar + vetrardekk. Hvítur, skipti nýl. ód. (dýrari 4wd). Verð 1.350.000.- Uppl. í síma 621120 hs. 15447 og bílas. 985-27920. Björm Daihatsu Cuore ’86, rauður, ekinn 44.000 km, 5 dyra, verð 290.000 eða 240.000 stgr., góður bíll. Uppl. í síma 91-73704 e.kl. 18. BMW 630 CS '77 til sölu, grænsans., álfelgur, rafmagn í rúðum, góðar stereogræjur fylgja, toppbíll í topp- standi, verð 560.000, skipti á ódýrari eða skuldabr. S. 34365 milli kl. 18.30 og 20. Faileg Lancia skutla, árg. ’87, ek. 32 þús. km, 5 gíra, sans. lakk. Rafdr. rúð- ur og læsingar o.m.fl. Uppl. í síma 91-28792. Saab 900GL, árg. ’82, blásans., ekinn 124 þús. km, vökvast., útvarp/ségulb., low profile, álfelgur, sem nýr að utan og innan. Verð kr. 390 þús. Uppl. í síma 91-21198 kl. 18-20 daglega. Lancia skutla árg. ’87, ekinn 19 þus., 5 gíra, vetrardekk, útvarp/segulband, verð 330 þús., 270 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-50747. Toyota LandCruiser turbo ’87. Til sölu Toyota LandCruiser turbo ’87, er með öllum aukahlutum, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 666063, 22335 og 666044. Toyota Hilux, árg. 83, til sölu, dísil, ek- inn 100 þús. km, skoðaður ’89, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 43887. Volvo Lapplander, árg. ’80, til sölu. 35" BF Goodrich dekk, White Spoke felgur, ekinn 63.000, litað gler, mikið breyttur, sæti fyrir 9 manns, toppein- tak, Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, Funhöfða 1, sími 672277. Mazda 626 LX, árg. ’84, 5 dyra, 5 gíra, vökvastýri, gullsanseraður, ekinn 73.000 km. Einstaklega vel með farinn og fallegur bíll. Verð 450.000 eða 360.000 stgr. Uppl. í síma 91-73704 eft- ir kl. 18. Chevrolet Monte Carlo SS ’85 til sölu, svartur, ekinn 22.000 mílur, toppein- tak, verð 1.050.000. Uppl. í síma 34982 e.kl. 19. MMC L-300 minibus '87, ekinn 30 þús. km, vel með farinn, reyklaus, verð 900 þús. Uppl. í síma 91-21940. ■ Þjónusta HESTALEIGA STABLES - HORSE RENT Hestaleigan í Reykjakoti, ofan við Hveragerði: Stuttar ferðir og dags- ferðir. Opið kl. 10-19. Pantið tíma í síma 98-34462. Á sama stað óskast unglingur í mánaðartíma. SMÁAUGLÝSINGAR MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.00 LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00 Þverholti 11 Fréttir Mestur verðmunur i prósentum talið á milli verslana er á barnaís. DV-mynd JAK Mikill verð- munur á ís - tveir mjólkurhristingar fyrir minna en einn kostar í Nesti Um miðjan júlímánuð gerði Verð- lagsstofnun verðkönnun á mjólkurís í rúmlega 40 ísbúðum og sjoppum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður könnunarinnar eru birtar í 12. tölu- blaði þessa árs af Verðkönnun Verð- lagsstofnunar. Helstu niðurstöður eru að mikill verðmunur er á mjólkurís á milli verslana. Sem dæmi má nefna að ís í brauðformi án dýfu kostar frá 100 og upp í 185 krónur og er það 85% verðmunur. Barnaís með dýfu kostar 55-175 krónur og er það hvorki meira né minna en 218% verðmunur. Minnsta box af ís (3-4 únsu) kostar 100-180 krónur sem er 80% verðmun- ur. Mjólkurhristinur (u.þ.b. 14 únsu) kostar 145 til 310 krónur. Er það 114% verðmunur eða 165 krónur. Þýðir þetta að hægt væri að fá tvo mjólkur- hristinga á ócýrasta staðnum, sem er Stanzið við Kaplaskjólsveg í Reykjavík, fyrir 20 krónum minna enn einn mjólkurhristingur kostar á dýrustu stöðunum sem eru verslanir Nestis við Ártúnshöfða, Bíldshöfða og Reykjavíkurveg. Sú ísbúð sem oftast var með lægsta verð var ísbúðin, Álíheimum 2. Verslanir Nestis voru hins vegar oft- ast með hæsta verð. Verðlagsstofnun gerði sams konar könnun fyrir ári. Meðalverðið á mjólkurísnum hefur hækkað um 20-25% á því 12 mánaða tímabih sem liðið er síðan þá. -gh Styrfcir til verkfrasði- og raunvísindanáms Veittir verða tíu styrkir úr Minn- tölvunarfræði; Emil Ólafsson, sjáv- ingarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sig- arlíifræði; Guörún Borghildur Jó- uriiða Krisfjánssonar, að upphæð - hannsdóttir, vélaverkfræði; Helgi 250.000 hver. Eru styrkirnir ætlaðir Jóhannesson, byggingarverkfræði; efnilegum nemendum í verkfræði- Jónas Snæbjörnsson, byggingar- og raunvísindanámi. verkíræði; Jordi Capellas, jarð- Umsóknarfrestur er til 8. sept- fræði; Kristján Einarsson, véla- ember og eyöublöð fást á aöalskrif- verkfræði; Már Másson, efnafræði; stofu Háskóla íslands. Fyrirhugaö Ragnar Þórarinsson, fiskeldi; Sig- er að tilkynna úthlutun fyrir sept- urjón Ámason, vélaverkfræði; emberlok.. Torfi G. Sigurðsson, byggingar- Tólf styrkir voru veittir á síöasta verkfræöi; Þorkell Guðmundsson, ári og þá hlutu: Bjarni Birgisson, rafmagnsverkfræði. -GHK Stærsti lax sumarsins kom á land í gærdag - 25 punda fiskur í Vatnsdalsá „Viðureignin við laxinn tók ekki nema tuttugu og fimm mínútur, það var vel tekið á honum,“ sagði Gylfi IngaSon, aðstoðarmaður Bandaríkja- mannsins Gene Gwaltney, seint í gærkveldi en hann veiddi í gærdag stærsta lax sumarsins, 25 punda hrygnu í Vatnsdalsá. „Þessi veiði maður hefur veitt hjá okkur í sjö sumur og er ýmsu vanur, laxinn veiddist í Saurbæjarhyl og tók black and blue nr. 6 og viðureignin var snörp. Þetta er stærsti lax sem veiðst hefur hjá okkur í sumar en nokkrir hafa verið yfir 20 pund. Það gæti eitt- hvað gerst næstu daga ef hængurinn tæki, aldrei að vita. Laxinn var ör- merktur," sagði Gylfi í lokin. Veiðin er aðeins að lifna við í Vatnsdalsá og laxamir sem komnir erú á land eru um 280, góður kippur síðustu daga. Bandaríkjamennirnir, sem nú eru í ánni, hafa veitt 55 laxá á tveimur og hálfum degi. Mikið af þessari veiði er lúsugur smálax. Þessi lax skipar Vatnsdalsá á efsta bekk með þann stærsta, áður vom komnir þrír 23 punda í Víðidalsá tveir og Miðfíarðará einn. G.Bender/MO Sveinsstöðum A-Hún. Mr. Gwaltney t.h. ásamt Gylfa Inga- syni, aðstoðarmanni sinum, nokkr- um mínútum eftir að þessari glæsi- legu hrygnu var landað í Saurbæjar- hyl í Vatnsdalsá í gærdag. DV-mynd MÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.