Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989. 35 dv______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hljóðfæri Til sölu Gallien Kruger 800 RB bassa- magnari með „Flight case”, einnig DBX compressor og direct box. Uppl. í síma 78434. Planóstillingar, viðgerðir og sala. Blokkflautur í úrvali. ísólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17. S. 11980 kl. 16-19. Óska eftir að kaupa barítón saxófón, vel með farinn. Uppl. í síma 98-64418 eftir kl. 20. M Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr- hreinsun er áhrifarik og örugg. Teppið heldur eiginleikum sínum og verður ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. og tímapantanir í síma 678812. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vestvu-bergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn S. 77560. Kaupum og seljum notuð, vel útlítandi húsgögn. Allt fyrir heim- ilið og skrifstofuna, sófasett, hillusam- st., ísskápar, eldavélar, hljómtæki, bækur, skrifborð, tölvur og farsímar. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kóp. Magnús Jóhannss. forstj., Guðlaugur Laufdal verslunarstj. Sundurdregin barnarúm, upglifigarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Ela- húsborð og sófaborð. Ymiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Beislitað raðsófasett til sölu, 5 stólar, bólstrað hornborð, kringlótt sófaborð í brúnum viði. Verð ca 25 þús. Uppl. í síma 91-40039 eftir kl. 17. Sem nýtt IKEA sófasett og sófaborð til sölu á gjafverði. Uppl. í síma 91-29874 frá kl. 17 til 20 í dag. Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og horn- borð, hillur, ein eining og svefhbekkur til sölu. Uppl. í síma 14272 á kvöldin. Vandað rúm, litið notað til sölu, á gjaf- verði, stærð 140x200 cm. Uppl. í síma 91-680967 frá kl. 17 til 20._____ Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Antik Útskorin renaissance borðstofuhúsgögn og skrifborð, Chesterfield sófasett, Sesselon, bókahillur, sófaborð, stólar, skápar, speglar, málverk, postulín, Ijósakrónur. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstnui Húsgagnaáklæöi. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraþatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Tökum að okkur aö klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gemm föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. M Tölvur_________________________ Eigendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið að óvænt bilun muni kosta ykkur stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM viðhaldssamningurinn. Innifalið í honum em allir varahlutir og vinna við viðgerð og hann er ódýrari en ykkur grunar. Hafið samband við okkur hjá tæknideild IBM í síma 91- 697779 og við gefum þér nánari uppl. Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. •Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Commodore 64 tölva til sölu með diskadrifi, stýripinna og alls konar leikjum. Uppl. í síma 38126. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Viögerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadlskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Dýrahald Scháferhundaklúbbur íslands augl.: Félagsfundur verður haldinn föstu- daginn 29.9. í Eiríksbúð Hótel Loft- leiðum og hefst kl. 20. Þorvaldur Þórðarson dýralæknir heldur fyrir- lestur og svarar fyrirspumum. Kynnt- ar verða áætlanir um þjálfunarað- stöðu fyrir klúbbinn ásamt fl. málum. Stjórnin. 9 v. rauðbl. reistur töltari, f. Þáttur 722, 9 v. rauður, mjög góður bama- eða unglhestur, f. Sörli 876, 6 v. rauðglf. efnil. hágengur töltari, 5 v. reiðfær, stór, f. Blakkur fi-á Reykjum. S. 16380. 500 litra fiskabúr með fiskum, dælum og ljósum til sölu. Uppl. í síma 20460. Öm. Hafnarfjörður. Óska eftir 6 hesta húsi á leigu í Hafnarfirði í vetur. Uppl. í síma 91-622896. Poodle-hundaeigendurl 10% lækkun á snyrtingu og klippingu poodle-hunda til áramóta. Kristjana, sími 91-656295. Víðidalur. Óska eftir 6 hesta húsi til leigu. Þórhallur, sími 686744, Áslaug, sími 671373. Hey tll sölu. Uppl. í síma 93-41246 á kvöldin. Trippi. Til sölu tvö trippi, gott verð. Uppl. í síma 98-31271. ■ Vetrarvörux Polaris Indy 500 Classic vélsieði, árg. ’89, góður sleði, lítið keyrður og vel með farinn, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 678163 milli kl. 18 og 19. Óska eftir góðum vélsieða á ca 100-120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-71696. ■ Hjól 2 stk. 15 gíra Raleigh fjallahjól til sölu, alveg ný, einnig 2 stk. 20" notuð BMX hjól. Uppl. í síma 91-44594 eftir kl. 18.30. Óska eftir Suzuki GSXR 1100 á góðum kjörum, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í vs. 91-76075 og hs. 98-33622, 985-27019. Honda MTX 50 ’89 til sölu, lítið ekin, sem ný. Uppl. í síma 91-44905 eftir kl. 19. Óska eftir Hondu XR 500 eða 600 ’84-’88, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-72333. Kawasaki Mojva ’87 til sölu. Uppl. í síma 92-68360. ■ Vaguar Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bíl- um, bátum o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6772. ■ Til bygginga * Vinnuskúr. Til sölu vinnuskúr fyrir 12 manns í sæti, plankelít á gólfi, eld- húsinnrétting, furuborð og stólar ásamt fl., ca 21 ferm. Til sýnis að Stór- höfða 17. Uppl. á staðnum frá kl. 8-18 og í s. 622549 e.kl. 18. Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 91-84229 og 670275. Óska eftir að leigja dokaplötur og uppi- stöður, ca 150 ferm. Uppl. í síma 674580, Ólafur. M Verðbréf_____________ Óska eftir að kaupa vixla, skuldabréf og aðrar kröfur. Uppl. gefnar í síma 678306 milli kl. 18 og 20. ■ Sumarbústaöir Tll leigu allt árið sumarhúsið á Borgum við Hrútafjörð, dagafjöldi samkomu- lag. Gæsaveiði. Uppl. í síma 95-11176 é.kl. 19. __________________________ Sumarbústaðaland. Til sölu nokkrar sumarbústaðalóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. Uppl. í síma 98-64442. í Grimsnesinu. Nýr heils árs sumarbú- staður, 42 m2, einnig lóð, 'A hektari, til sölu. Uppl. í síma 92-68567. ■ Byssur Skotíþróttamenn. Námskeið í hug- rænni þjálfun (mental training) fyrir alla skotíþróttamenn verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst miðvikudaginn 27. sept. kl. 19.30. Kennari verður doktor Á. Morgan Olsen, prófessor við íþróttaháskóla Noregs. Námsgjald kr. 1.500. Kaffi innifalið. Skráning og uppl. hjá ÍSl í s. 83377. Stjóm Skotsambands Islands. Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga, og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu, gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Óska eftir Canjar sett gikk á Sako Forr- ester, einnig óskast hálfsjálfvirkur 22 cal. riffill eða skammbyssa. Uppl. í síma 94-8217 eftir kl. 18. ■ Pyrir veiðiinenn Vesturröst auglýsir. Hvergi meira úrval af haglaskotum, Remington, Federal, Fiocchi og Mirage í stærðum 12ga., 16ga. og 20ga. Eigum til Remington haglabyssur 11-87, premier, hálfsjálf- virkar í 26" og 28". CBC 3ja tommu magnum, einhl. með útkastara. Baikal og Bmno tvíhleypur. Sako rifflar í cal. 222 og 22-250 með þungu hlaupi og cal. 243 og 223. Vesturröst, Lauga- vegi 178. Símar 16770 og 84455. Póst- sendum. Beita fyrir sjóbirting. Seljum fryst sand- síli og laxahrogn, úrvarl af spúnum og flugum, vatnsheldur veiðifatnaður. Póstsendum. Veiðihúsið, Nóátúni 17, síma 622702 og 84085. Fluguhnýtingar. Námskeið um næstu helgi, kennari Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 82158 kl. 18-19 næstu kvöld. ■ Fasteignir í miðbænum. Lítil, nýuppgerð 2 herb. íbúð til sölu. Uppl. í síma 72764 e.kl. 18. 3ja og 5 herbergja íbúð í Keflavík til sölu. Uppl. í síma 92-14430. ■ Fyrirtæki Fyrirtækjasala - Laugavegi 45 2 h. • Til sölu bókabúð, mjög gott tæki- færi fyrir hjón, má greiðast á 3-4 árum. • Til sölu söluturn á góðum stað, velta 1250 þús. á mán. • Til sölu lítil fiskbúð í vesturbæ. • Höfum kaupendur að: Snyrtivöruverslun - heildverslun með barnavörur - matvöruverslun - gjafavöruverslun. •Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá. Opið til kl. 19, sími 625959. Fyrirtæki! Höfum áhuga á að fá barna- og unglingaföt, kven- og karlmföt, búsáhöld og gjafavörur í umboðssölu út á land. Hafið samband í síma 91-36416 milli kl. 10 og 14 næstu daga. Meðeigandi óskast að lítilli fiskverk- un. Stemmt er að verkun í flug, gott leiguhúsn. og pallbíll til staðar. Helm- ingur af rekstri og eignum til sölu á kr. 250 þús. S. 91-45733 og 641480. ■ Bátar Bátar og utanborðsmótorar. Eigum örfáa Suzuki utanbörðsmótora og Te- hri vatnabáta á sérstöku haustverði. Vélar og tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286 og 21460.______________________ Stærri gerð af Færeyingi til sölu, 2 tal- stöðvar, dýptarmælir, lóran, 2 Elliða- rúllur, 12 og 24 W rafkerfi, ennfremur 22" stereosjónvarp, 35 þús. staðgr. Uppl. í síma 98-33647 e.kl. 19. 3,5 tonna plastbátur til sölu, smíðaður ’85, lítið notaður, 2 rafmagnsrúllur, tilbúinn til veiða. Uppl. í síma 670162 eftir kl. 17. 20 feta seglskúta til sölu, með hjálpar- vél, í skútunni er svefnpláss fyrir 4. Uppl. í síma 93-81134 á kvöldin. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þlg! Myndatökur, klippingar, íjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. ■ Varahlutir Jeppahlutir, jeppabreytingar og jeppa- viðgerðir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920. Spoilerar á BMW til sölu, passa á upp í,’82. Uppl. í síma 17389 e.kl. 17. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp. Vara- hlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niður- rifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málningarviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i ’82, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cor- dia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Daihatsu skutla ’84, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Char- mant ’84, Charade ’87, Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. • Varahlutir í: Audi 100 CC ’83, ’84, ’86, Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85, Charade ’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, Civic ’81, 4 d., ’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323 ’82-’85, 626, 2,0 L ’81, 929 ’83, Renault 11 ’84, 18 ’80, Escort ’86, MMC Colt turbo ’87-’88, Saab 900 GLE ’82, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, Golf ’85, ’86, Álto ’81, Fiat Panda ’83, Lada st. ’85. • Bílapartasalan Lyngás sf., símar 652759/54816. Drángahraun 6, Hf. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla ’86, Charmant ’85, Civic ’81-’83, Escort ’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf ’82, Mazda 626 ’82/ 323 ’81-’86, Skoda ’84-’89, Subaru ’80-’84, VW rúgbrauð o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt land. Kaupum nýl. bíla. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919 og 681442. Nýlega rifnir Nissan 280C ’82, Nissan Urvan ’82, Nissan Cherry ’84, Honda Accord, Civic ’80-’82, Suzuki Alto ’85, Charade ’79-’83, Lada Sport ’79-’85, Charmant ’83, VW Golf ’79-’82, Rover 3500, Bronco ’74, Toyota Corolla ’81 o.m.fl. Kaupi nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð, sendum. Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77, Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86, Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626, 323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport ’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81 o.m.fl. S. 96-26512, 96-27954 og 985- 24126, Akureyri. Er að rífa Toyotu Tercel ’87, mikið af varahlutum, einnig 318 Chrysler 350 GM, 360 cub. AMC með sjálfskiptingu og quadratrac, 44 fram- og afturhásing undir Wagoneer og 33" ný dekk á White Spoke felgum, 6 gata. Uppl. í síma 687577. Erum að rifa Mazda 323 ’86,626 ’79-’81, 929 ’77-’79, BMW 316, 320 ’78-’82, Toyota Crown ’81, Corolla ’81, Char- mant ’82, Accord ’80-’81, Civic ’79, Peugeot 505 ’80, Samara ’87, Volvo ’78 sjsk., Galant ’80 sjsk., Cortina ’79 sjsk. o.fl. o.fl. S. 93-12099/985-29185. Bilarif, Njarðvík, s. 92-13106/92-15915. Oldsmobil Cutlas ’80, Chevrolet Capri Classic ’79, VW Golf ’80, Lada 1600 ’80, Galant 2000 ’79, Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas ’79. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Citroen - Bílás hf. Nýir og notaðir varahlutir í AX, Axel, GSA, BX, CX og 2CW. Citroen viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Bílás hf., Smiðjuvegi 4D, sími 71725 og 71766, kvöld- og helgarsímar 656155 og 686815. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, simi 685058 og 688061. Nýlega rifnir Bronco ’74, Blaser ’74, Cherokee ’74 -’77 og Lada Sport. Eigum varahluti í fl. gerð- ir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mánud. til föstudag frá kl. 10-19. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, Saab ’78-’84, BMW ’78-’84, Subaru ’80-’84, Lancer ’80-’84, Benz ’76-’84, Galant ’80-’84, einnig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæðinu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D, 230, Lada ’86, Sport ’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85, Skoda ’88, Galant ’80, ’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Amljótur Einarss. bifvéla- virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560. Lada varahlutir. Erum að rífa Lödu Samara, eigum einnig varahluti í Lödu, t.d. vélar, gírkassa o.fl. Uppl. í símum 91-46081 og 91-46040. Átak sf., bifreiðaverkst. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Oft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvik, s. 84760. Erum að rifa: MMC Tredia 8t, MMC Colt ’86, Escort ’85 og ’86, Lancia Y 10 ’87, Volvo 343 ’80, Nissan Micra ’85, VW Golf’83. Uppl. í síma 54332. Hef til sölu varahluti úr tveimur Rússa- bílum og á öðrum er gott hús og vatns- helt þak með trefjaplasti. Uppl. í síma 99-66695. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Varahlutir í Mitsubishi L300 4x4 ’83-’84 til sölu, nýir og notaðir, einnig vara- hlutir úr VW rúgbrauði ’78. Uppl. i síma 96-61200 á daginn, 96-61205 á kv. Varahlutir úr Bronco ’74 til sölu, t.d. vökvastýri og dæla o.fl. Uppl. í síma 97-71611 e.kl. 19 og 97-71602 á daginn. ■ Viögerðir Hressum upp á útlitið: ryðbætingar, réttingar, bremsuviðgerðir, almennar viðgerðir o.fl. o.fl. Föst tilboð. Opið í hádeginu og til kl. 19 alla daga. GK-þjónustan, Smiðjuv. 44 E, s. 74233. Bifvélmeistarinn. Tek að mér allar al- mennar bílaviðgerðir, ódýr og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 91-642040 og 44940. Svissinn h/f. Bílarafmagri, almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-20, laugardaga 10-16. Svissinn h/f, Tangarhöfða 9, sími 91-672066. Tökum að okkur réttingar, upphækk- anir, almennar viðgerðir, sérhæfðir í að hækka Pajero. Dana hf., bifreiða- verkstæði, Skeifunni 5, sími 83777. ■ Bílaþjónusta Tjöruþvoum - handbónum djúp- hreinsum - vélarhreinsum o.fl. Aðstoð við viðgerðir. Lyfta á staðnum. Nýir eig. Sjáumst. Bíla- og bónþjónustan, Dugguvogi .13, s. 686628. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Scania-vél 80 og gírkassi, hásingar 80 og 81, fjaðrir í 6 hjólá Volvo og Scan- iia. Búkkafjaðrir. Scania-búkkar, felg- ur 10" og 22,5". Gírkassar í Scania 76,81 drifskaft, búkkastrokkar, slár, búkkamótorar, öxlar o.fl. S. 687389. Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager notaða varahluti í Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg- að með stuttum fyrirvara (express), nýja og notaða varahluti í þýska og sænska vörubíla. Kistill s: 46005. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo M.B. o.fl. Dekk, felgur. Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst- rör o.fl. Scania 141 ’80, skífubíll, EFFER, 15 metric tonn, pallur f/10 hjóla bíl, 5,80 lengd, 2ja öxla, búkki f. Scania m/fiöðrum. S. 31575 og 985-32300. Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir, innfl. varahl. í sænska vörubíla. Dísilvélar, vélahlutir, kúplingar, búkkahlutir, gírkassar, fjaðrir, o.fl. M Lyftarar______________________ Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum, stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvik sf., Ármúla 1, s. 687222. 80 volta Steinbockgaffallyftari til sölu, 2,5 tonn. Uppl. í síma 672524 og á kvöldin í s. 78818. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með bamast. Góð þjónusta. Hs 46599. Bílaleigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.