Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989. 4 } I t i i v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BQar til sölu Saab 99 '82, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 98-34810 eftir kl. 20. Til niðurrifs er til sölu Mazda 323 ’81. Uppl. í síma 93-12130. VW Golf ’81 til sölu, vel með farinn bíll. góð kjör. Uppl. í síma 671177. ■ Húsnæði í boði Til leigu stór 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 641057 milli kl. 19 og 20. 11 fm2 forstofuherbergi til leigu í kjall- ara að Búðargerði 1 (gengið inn frá Sogavegi). Til sýnis í kvöld, ath. ein- göngu milli kl. 20 og 21. 2ja herb. ibúð til leigu í vesturbœnum frá 1. okt. Tilboð sendist DV, merkt „7043”. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2 rúmgóð samliggjandi herb. til leigu á góðum stað í bænum, með sérinn- gangi og aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 91-622938. 3ja herb. ibúð á haeð við Barónsstíg til leigu. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „Barónsstígur-7063”, fyrir^l. okt. IGóð 3ja herb. ibúð í austurbænum til leigu í a.m.k. 1 ár. Laus 1. okt., fyr- irfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „Reyklaust-7069”, fyrir 30. sept. Litið en gott húsnæði fyrir bamlaust par eða einstakling til leigu. Leiga 20 þús. á mán. Fyrirframgr. æskileg. Uppl. í síma 91-24084. Til leigu i 1-2 ár 3 herb. íbúð í Hraun- bæ. Tilboð sendist DV, merkt „Hraunbær 7067", fyrir kl. 14 á laugardag 30. sept. ■ Húsnæði óskast 38 ára maður óskar eftir að taka her- bergi á leigu, helst í vestur- eða aust- urbæ. Þarf að vera með fataskáp og baði til afnota. Getur ekki borgað fyr- irfram en öruggum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Er farsjómað- ur og því lítið heima. S. 685315 e.kl. 13. Hefur ekki einhver 3ja herb. íbúð sem hann vill leigja gegn skilvísum greiðslum og góðri umgengni? Við erum tvær 25 ára að norðan og vantar húsnæði strax. Höfum góð meðmæli. Uppl. í síma 91-13457. Kristín eða Helga Björg. Ung, reglusöm kona með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Getur útvegað góð meðmæli ef þess er óskað. Reykir ekki. Vin- saml. hafið samb. í síma 83044 á skrif- stofutíma eða 84233 eftir kl. 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ungt par óskar eftir húsnæói í mið- bænum eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24881. Ágæti leigusali. 3 manna fjölsk. óskar eftir íbúð sem fyrst í Rvk eða nágr. Erum umgangsþýð og heitum skilvísi. Vinsaml. Hringið í s. 687816 e.kl. 18.30. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi. Þrjú í heimili. S. 92-46742. Óska eftir einstaklingsíbúö til leigu strax, helst í Hafnarfirði. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 53731. Hjalti. 1-2-3 herb. íbúð óskast, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25814. Alla.________________________________ Einstaklingsíbúð óskast fyrir banda- rískan mann af íslenskum ættum. Reglusemi. Uppl. í síma 619062. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Starfsmann okkar vantar 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 84844. Barðinn hf., Skútu- vogi 2. Ung hjón með barm óska eftir íbúð til leigu í Rvík frá 1. okt. til 31. maí. Uppl. í síma 96-71611. Vantar íbúö eða hús til leigu í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 14274 eftir kl. 15. Óska eftir 3ja herb. ibúð strax, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 678158 eft- ir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72437. ■ Atvinnuhúsnæði Erum tvö ung og reglusöm. Það sem við leitum að er atvinnuhúsnæði þar sem við getum jafnframt búið, stærðin er 60-100 m2, fyrirframgeiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 25814. Kolbrún. Verslunarhúsnæði. Lager- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum til leigu í Ármúla 16. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson og Co, sími 38640. U.þ.b. 100 m2 geymslu/atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum til leigu að Sig- túni 7. Uppl. í síma 29022. Verslunarhúsnæði, ca 50 ma, til leigu á Snorrabraut. Uppl. í síma 14272 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Grænmetislager. Viljum ráða nú þegar starfsmann á ávaxta- og grænmetis- lager Hagkaups, Skeifunni 13. Starfið felst í pökkun á ávöxtum og vinnslu á grænmeti fyrir salatbari í verslunum okkar. Góð vinnuaðstaða. Nánari uppl. veitir lagerstjóri ávaxta- og grænmetislagers á staðnum. Hag- kaup, starfsmannahald. Gamli miöbærinn. Ef þú ert hinn já- kvæði og félagslyndi einstaklingur í leit að skemmtilegri og gefandi vinnu þá ert þú einmitt starfskrafturinn sem við leitum að á Dagheimilinu Laufás- borg. Hafðu samband í s. 17219 milli kl. 13 og 16. Til áhugasamral! Ert þú harðduglegur ungur maður með jákvæð viðhorf til lífsins og hefur áhuga og hæfileika til að bera sem góðum sölumanni sæmir???... Hafðu þá samband. Kúrant hf. markaðssetning og ráð- gjöf, sími 688872. Þórður. Þjónustustörf. Starfsfólk óskast nú þegar til þjónustustarfa, unnið er á vöktum eða virka daga eingöngu. Áhugasamir komi til viðtals í dag og næstu daga. Café Hressó, Austur- stræti 20. Afgreiðslustörf. Viljum ráða starfsfólk til almennra afgreiðslustarfa í verslun Hagkaups við Eiðistorg á Seltjarnar- nesi. Uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis, Reykjavík. Vinnu- tími 8-16 og 16-24 til skiptis daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Duglegur og samviskusamur starfs- kr;iftur óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum eftir kl. 15 í dag. K.K. sölutum, Háaleitisbraut 58-60. Fóstra eða kennari óskast í 100% starf á skóladagheimili með mjög góða vinnuaðstöðu og gott starfsfólk. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105. Garðabær - bakarí. Óskum að ráða vanan starfskraft til afgreiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7042. Múlaborg. Fóstra óskast, tilvalið fyrir áhugasamar fóstmr sem hafa góðar hugmyndir. Uppl. veitir forstþðumað- ur í síma 91-685154. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð í austurbænum. Uppl. í Kjöt- höllinni, Háaleitisbraut 58-60, sími 38844._______________________________ Starfskraftur óskast. Óskum eftir að ráða starfskraft við næturvörslu, unn- ið í 4 nætur og frí í 4, frá kl. 24-8 á morgni. Uppl. á staðnum. Hótel Holt. Sölumenn. Óskum að ráða sölumenn til að selja mjög auðseljanlega vöm í fyrirtæki á daginn. Góð lalin. Hafið samband við DV i sima 27022. H-7069. Vantar vant starfsfólk í sal, góður vinnutími, góð laun fyrir rétta mann- eskju. Hafið sámband við auglþj. DV ■ í síma 27022. H-7070._______________ Starfskraftur óskast í kjötafgreiðslu. Uppl. í versluninni Gæðakjör, Selja- braut 54. t__________________________ Starfskraftur ósbcast til afgreiðslustarfa allan daginn. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Sölumenn óskast til kvöld- og helgar- vinnu, símasala. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7073. ■ Atvinna óskast Vantar vinnu á sérstökum vinnutíma, eftir hádegi á mánud. og fimmtud., fyrir hádegi á þriðjud. og miðvikud. Allt kemur til greina. Er 23 ára karl- maður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7066. Bandariskur þritugur maður af íslensk- um ættum óskar eftir starfi, vanur ýmsum störfum, menntaður guðfræð- ingur. Uppl. í síma 619062. Stúdent frá Samvinnuskólanum á Bif- röst bráðvantar vinnu strax, hefur reynslu af verslunar- og skrifetofu- störfum. Uppl. í síma 670778. Vantar vinnu. Er 22 ára með stúdents- prof af málabraut, vélritun og nokkur tölvukunnátta. Uppl. í síma 91-612098. Ingunn. Matreiðslumaöur óskar eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu, góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-75325. Tvitugan pilt vantar vinnu, helst í Hafnarfirði, flest kemur til greina. Uppl. í síma 54191. 25 ára bilamálari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 44388. Tek að mér ræstingar í heimahúsum. Uppl. í síma 651581 e.kl. 19. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 612385 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Barngóö stúlka, ekki yngri en 13 ára, óskast til að gæta tveggja barna, 7 ára og 1 /i árs, 2 3 sinnum í viku, frá kl. 15 til 19 eða 20. S. 77386. Mæja. Hallól Ég er 5 mánaða strákur í Skerja- firði. Getur einhver annast mig tvo morgna í viku, heima eða í nágrenn- inu? Uppl. í síma 23919. Vantar trausta unglingsstelpu til að passa 4 eftirmiðdaga í viku. Er í Norð- urbæ Hafnarfj. Uppl. í síma 54912 e.kl. 20. __________________________ Óskum eftir barngóöum unglingi til að gæta systkina eitt til tvö kvöld í viku, erum á Kleppsvegi. Uppl. í síma 680367. Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn, er í Grafarvogi. Uppl. í síma 91- 675546 í dag og næstu daga. í 4 daga Verslunin hættir Opið miðvikud.-föstud. kl. 13-18, laugardag kl. 10-16. Völvufelli 17 Ertu ad selja? - íiltu kaupa? - eöa uiltu skipta? DV Bílamarkaður á laugardögum og smáauglýsingar daglega. Fjöldi bilasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrval bila aföllumgerðum og í öllum verðflokkum meðgóðum árangri. Athugið að auglýsingar i DV-BÍLÆ á laugardögum þurfa að berast i sið- asta lagi fyrirkl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 9-22 nema laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Augl lýsittgac ieild DV Sími 27022 ■ Ýmislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsmyndir, VHS, 40 nýir titlar á mjög hagstæðu verði. Vinsamlega sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 192, 600 Akureyri. Fullum trúnaði heitið. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík.__________________ Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Einkamál Leiðist þér einhæft kynlíf? Því ekki að breyta til? Ef svo er sendið 100 kr. ásamt nafhi og heimilisf. í box 3265, 123 Rvík og við sendum þér frekari upplýsingar. Fullum trúnaði heitið. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 17-20. ■ Kennsla Einkatímar í ensku og þýsku. Reyndur bandarískur kennari. Uppl. í síma 91-75403 eftir kl. 18._____ Saumanámskeið. Saumasporið, á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. ■ Spákonur Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). Uppl. í síma 16216 fyrir hádegi. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, þjónusta og gæði nr. 1. Veitum uppl. um veislusali og rútur. Höfum „hugmyndalista” að nýjungum í útfærslu skemmtana fyrir viðskipta- vini okkar. Emm þekktir fyrir leikja- stjóm og fjölbreytta danstónlist. Höf- um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf. Sími 51070 ’ e.h. og hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976.______ Diskótekið Disa. Ferðadiskótek og skemmtanaþjónusta fyrir félög og ýmis tækifæri, s.s. afmæli og brúð- kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir. Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577 og hs. 50513. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Trio ’88, leikur gömlu og nýju dans- ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Erum tveir í smærri samkv. S. 22125, 681805, 76396 og 985-20307. Hljómsveitin Ármenn, ásamt söng- konunni Matty Jóhanns., leikur og syngur á árshátíðum, þorrablótum og við önnur tækifæri. Erum tvö í minni samkvæmum. Sími 78001 og 44695. ' ■ Hreingemingar Gljávirkni. Alhliða hreingemingar, teppahreinsun, gluggaþvottur, gljá- fægjum gólfdúka o.fl. Sjáum um reglu- bundin þrif fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Gerum fast tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 673709. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningar. Tek að mér að gera hreint í heimahúsum. Uppl. í síma 678053 fyrri hluta dags og á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag- legar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús- félög, einnig umsjón með ruslatunnu- geymslum. Sími 91-24372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavöm- inni. Sími 680755, heimasími 53717. ■ Bókhald B-bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur færslu bókhalds fyrir minni fyrirtæki: Hraðvirk og góð þjónusta. B-bókhaldsþjónusta, sími 618482.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.