Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1989. Viðskipti - sumarsalan góð þrátt fyrir allt Sala á steypu hefur minnkað um 10 prósent á árinu miöað við í fyrra. Það vekur þó athygli að sala á steypu í sumar og haust hefur verið litlu minni en í fyrra. Fyrstu tíu mánuði ársins ■ seldi Sementsverksmiðja ríkisins um 102 þúsund tonn af sementi en rúm 113 þúsund tonn í fyrra. Þetta er 10 pró- sent samdráttur. Sementssalan í fyrra var ein sú mesta síðustu árin og seldust þá allt árið um 132 þúsund tonn. Steypusalan hefur verið minni hvem einasta mánuð á þessu ári nema í janúar. Illa viðraði fyrir steypuframkvæmdir síðastliðið vor en þá var mesti samdrátturinn í steypusölunni. Steypusalan í sumar og haust var litlu minni en á sama tíma í fyrra. Frá júní til október seldist rúmlega 71 þúsund tonn af sementi í ár sam- anborið við um 75 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Sala á steypu hefur dregist saman um allt land. Langmest er selt af steypu á höfuðborgarsvæðinu. Sementsverksmiðjan áætlaði í upp- hafi árs að seljá um 115 þúsund tonn af sementi á árinu. Ljóst er, miðað við 102 þúsund tonna sölu fyrstu tíu mánuðina, að verksmiðjan nær létti- lega þeirri sölu. -JGH Um 10 prósent samdráttur er í steypusölu á árinu miðað við í fyrra. Sala á steypu minnkað um 10 prósent á árinu Akureyrardagar í Kringlunni Flugleiðir og Akureyrarbær koma einnig verulega við sögu varðandi Akureyrardagana. Þá verða ýmis önnur fyrirtæki með kynningu á framleiðsluvörum sín- um. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Höfuðtilgangurinn með þessum Ákureyrardögum í Kringlunni í Reykjavík er fyrst og fremst sá að vekja athygli fólks á höfuðborgar- svæðinu á þeim ótal möguleikum sem Akureyri býður upp á fyrir ferðamenn yfir vetrarmánuðina og að fá fólk til þess að notfæra sér að skreppa hingað norður í rólegheit- in,“ segir Gísh Jónsson, forstjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar, um Ak- ureyrardaga sem haldnir verða í Kringlunni 23.-25. nóvember. Að sögn Gísla taka um 20 aðilar þátt í þessum Akureyrardögum og má nefna í því sambandi Leikfélag Akureyrar, Skíðahótelið, önnur hót- el í bænum, ferðaskrifstofur, skemmtistaðina og veitingastaðina. Samsung fljótvirkur 600W örbyIgjuofn með isl. leiðb. Okkar verð 17.980,- 14 tommu sjónvarp á góðu verði. Okkar verð 25.090,- Saitek bridgetöiva með stórum skjá, frá framleið- anda Kasparov skáktölvanna. Okkar verð 6.300,- Toshiba japanskt vasadiskó með útvarpi í úrvalsflokki með EQ á frábæru verði. Okkar verð 3.530,- FX 570PA vinsælasta skólavélin frá Casio. Ein með öllu. Okkar verð 3.450,- VMS HU 'wmíKrT''r Philips hágæða myndbandstæki með öllu sem þarf, á Hong Kong verði. islenskar leiðbeiningar fylgja. Okkar verð 37.895,- Toshiba samstæða, mjög falleg og góð, með geislaspilara, seg- ulbandi, útvarpi, plötuspilara og hátölurum. Okkar verð 36.150,- Góður útvarpsvekjari. Okkar verð 1.890,- saoBaa aoaaQD. oaaBiaB ! DOBOB BaDBBaBBODEI DDauaaooaDu oaaaBDoaaag DBDI FX 850P besta vasatölvan á markaðn- um frá Casio. Með 116 innbyggð forrit. Okkar verð 16.530,- j 20 minna ------i gæðasími á góðu verði. Okkar verð ■ i 3.320,- hægt er að fá með hleðslurafhlöðu. Okkar verð 3.590,- VÍS-húsið til sölu? íslandsbanki sýndi VÍS- húsinu áhuga „Við erum ekki að selja hús- tiæöi Vátryggingafélagsins við Ármúlann. Þegar hins vegar forr- áðamenn íslandsbanka óskuðu eftir viðræðum við okkur um hugsanleg kaup á húsinu var sjálfsagt að ræða við þá. Niður- staða þessara viðræðna varð ein- faldlega sú að ekkert yrði af þessu,“ segir Axel Gíslaspn, for- stjóri Vátryggingafélags ísiands, VÍS. Hús Vátryggingafélagsins við Ármúlann, gamia Samvinnu- tryggingahúsið, var eitt þeirra flögurra húsa sem íslandsbank- inn skoðaði fyrir aðalskrifstofur bankans i framtíðinni. - Er húsnæði Vátryggingafélags íslands of stórt undir starfsemi félagsins? „Húsnæðið er meira en við þurfiun á að halda en við leysum það mál einfaldlega með því aö leigja út frá okkur,“ segir Axel Gíslason. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 9-12 Bb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 11,5-13 Úb.Vb 6 mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán.uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar 4-12 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlánmeð sérkjörum 2,5-3,5 Ib 21 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 27,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32.25 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,25 Úb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 29,3 Verðtr. nóv. 89 7.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavisitala nóv. 497 stig Byggingavísitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvisitala 3.5%hækkaði l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,391 Einingabréf 2 2.423 Einingabréf 3 2,882 Skammtímabréf 1,504 Lífeyrisbréf 2,207 Gengisbréf 1,950 Kjarabréf 4,360 Markbréf 2,312 Tekjubréf 1.852 Skyndibréf 1,316 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,116 Sjóðsbréf 2 1,659 Sjóðsbréf 3 1,486 Sjóðsbréf 4 1,248 ' Vaxtasjóðsbréf 1,4905 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 390 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 160 kr. Iðnaðarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 244 kr. Útvegsbankinn hf. 148 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.