Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1989, Blaðsíða 26
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER' 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Aíyimmhásnæði Skrifstofupláss i hjarta borgarinnar á II. hæð við Tryggvagötu gegnt tollinum. ' Til leigu nú þegar um 130 fin hús- næðí' Hafið samb. í s. 29111 á skrif- stofutíma eða 52488 utan skrifstofut. Til leigu verslunarpláss undir jóla- markað í verslunarmiðstöð í Breið- holti, ca 66 m2, laust nú þegar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7978. Til ieigu í Siðumúla á jarðhæð 390 m2 húsnæði, með aðkeyrsludyrum, mal- bikuð lóð, hagstætt verð. Uppl. í síma 36499.________________________ Oskum að taka á leigu ca 30 m2 geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 31600. Æ Atvinna í boði Sölumenn óskast. Óskum eftir að ráða harðduglegt og ábyggilegt fólk til starfa við sölumennsku á fatnaði úti á landi. Unnið í 3 vikur í einu og fjórða vikan frí. Fyrirtækið útvegar bíl, viðkomandi þarf að geta hafið störf strax, mjög góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7995._______________, Jólabók. 2-3 sölumenn óskast til að selja fyrirtækjum frábæra bók til jóla- gjafa. Vinnutími frjáls en lágjnark 4 tímar á dag. Aðeins koma til greina hressir og ákveðnir einstaklingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7987.______________________ Sölumenn. Bókaforlag óskar að ráða dugmikla sölumenn til að selja bóka- flokka í fyrirtæki á daginn og í hús á kvöldin og um helgar. Háar sölupró- sentur í boði. Reynsla ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7986.______________________ Sölumenn. Óskum að ráða reynt sölu- fólk í dag- og kvöldsölu. Mjög góðar söluvörur. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Aldurstakmark 20 ár. Lysthafendur hafi samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7948. Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um að vera au pair í Bandaríkjunum á löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu þá samb. við skrfst. Ásse á ísl., Lækj- argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17. Framtíðarvinna. Manneskja, ekki yngri en 20 ára, óskast til ýmissa starfa hálfan og allan daginn. Uppl. hjá verkstj. á morgun milli kl. 10 og 12 (ekki í síma). Fönn, Skeifunni 11. Hreinsun - dreifing. Fjölskyldumaður á aldrinum 20-35 ára óskast til fram- tíðarstarfa við þvott - hreinsun, ásamt að grípa í keyrslu með fleiru. Uppl. sendist í pósthólf 8536, póstnr. 128. Blómaverslun. Starfskraftur óskast í blómaverslun. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7977,____________________________ Dagheimiliö Sunnuborg, Sólheimum 19, vill ráða fóstrur, uppeldismenntað fólk og aðstoðarfólk til framtíðar- starfa. Uppl. í síma 36385. Dyravörður - sætavísa. Starfsfólk -i'antar í dyravörslu og sætavísun í kvikmyndahúsi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7981. Húshjálp óskast á heimili í Mosfellsbæ, frá kl. 12-16, til að hugsa um 10 ára dreng og sjá um heimilisstörf. Uppl. í síma 666820._______________________ Okkur vantar nú harðduglegt og hresst sölufólk til að selja auðseljanlega vöru, þarf helst að hafa reynslu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7989. Vant starfsfólk óskast til almennrar fiskvinnu. Uppl. á staðnum. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Mýrar- götu 26. Steindór eða Helga. Vinna til jóla. Vandvirk manneskja óskast strax, handlagni og dugnaður eru skilyrði. Listasmiðjan, sími 652105._____________________________ Óskum eftir starfskrafti á kjúklinga- staðinn í Tryggvagötu, ekki yngri en 20 ára, vaktavinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. 50 m’ ibúö í nýlegu húsi til leigu með bílskýli. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 7991”. Beitningamenn vantar á Hópsnes GK 77. Uppl. í síma 92-68475 og 92-68140. Hópsnes hf., Grindavík. Hárgreiðslunemi óskast, æskilegt að viðkomandi hafi lokið 1 ári í iðnskóla. Uppl. í síma 46333 eða 42216. Okkur vantar röskan starfskraft í af- greiðslustörf strax. Uppl. í bakaríinu Austurveri, Háaleitisbraut 68. Óska eftir starfsfólki á fastar vaktir á skyndibitastað. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 652525. ■ Atvinna óskast Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 673541 á kvöldin. Kona af asiskum uppruna, með BS-próf í fyrirtækjastjóm, viðbótamám í hót- elstjóm, veitingastj. og ferðamálum og hefur ennfr. lagt stund á afbrota- fræði og hefur 17 ára reynslu í lög- reglustörfum með áherslu á máls- höfðanir, óskar eftir starfi. S. 53263. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu, er stund- vis og áreiðanleg. Ýmislegt kemur til greina (t.d. vön afgreiðslu), getur byrj- að strax. Sími 91-75092 e. kl. 18. Er átján ára, hef bilpróf, óska eftir starfi í heildverslun sem aðstoðarmað- ur við útkeyrslu á bíl. Uppl. í síma 685473. Ég er 27 ára og mig bráðvantar vinnu, get byrjað strax, er vanur að vinna sem bílstjóri. Uppl. í síma 41449 e.kl. 17. 17 ára strákur óskar eftir vinnu, hefur bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 13877. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri verkamannavinnu. Uppl. í síma 45075 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Óska eftir dagmömmu miðsvæðis í Reykjavík, fyrir 7 mánaða gamla stúlku, frá ca 20. nóvember. Uppl. í síma 91-21926, Guðrún. Óska eftir barnapíu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 673541. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. ■ Einkamál Huggulegur, sjálfstæður maður í góðri atvinnu, sem vill njóta lífsins, óskar eftir að kynnast snyrtilegri konu, 25-38 ára, með trausta vináttu og jafn- vel sambúð í huga. Á m.a. fallega íbúð og bíl og hefur upp á margt að bjóða. Fullur trúnaður. Vertu ófeimin og sendu fáeinar línur um sjálfa þig til auglýsingadeildar DV, Þverholti 11, merkt „S 1234“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður á þrítugsaldri óskar eftir kynnum við mannveru á svipuðum aldri sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „X 2222“, fyrir 16.11. ’89. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, sími 10377. ■ Kennsla Enska, sænska, alm. stuðningskennsla: Hóp- og einstaklingskennsla. Byrj- endanámskeið eru að heíjast. Hikið ekki ef áhugi og þörf er fyrir hendi. Uppl. alla daga 9.00-23.00, s. 71155. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Er að spá núna. Kristjana. Uppl. í síma 651019. ■ Skemmtanir Komið þið sæl! Góð tæki, góð tónlist, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Nú fer að styttast í jólaböllin og jólaglöggið. Verið „jólaglögg” með okkur. Spyrðu vini og ættingja hvað sé vinsælasta, besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Hlökkum til að heyra í ykk- ur og þið í okkur. Diskótekið Ó-Dollý. S. 46666. 1 fararbroddi síðan 1978. Diskótekið Dísa. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm- isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig „yngri“ menn fyrir yngstu hópana. Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Athugið!!!!! Hljómsveitin Stuðlar!!!!! Árshátíðir, einkasamkvæmi, sveita- böll eru okkar sérgrein. Borðtónlist, gömlu góðu sönglögin, gömlu dans- arnir og nýju dansamir. Áralöng reynsla. Pantið tímanlega. Uppl. Við- ar, kl. 10-17 s. 43307, kl. 19-22 s. 641717, Helgi, s. 21886 kl. 19-22. Veisluþjónusta og salarkynni fyrir alls kyns uppákomur (dansleikir, árshátíðir, ráðstefnur, fundir o.fl.) 1. flokks veislueldhús á staðnum (m/heimsendingarþjónustu). Sportklúbburinn, Borgartúni 32, sími 624533, Finnur eða Gunnar. Trio-88 leikur alhliða danstónlist: Árs- hátíðir, einkasamkv., þorrablót og alm. dansleikir. Hljómsv. fyrir alla. S. 22125, 681805, 76396, 985-20307. Tökum að okkur að spila dans- og eða dinnermúsík í samkvæmum og á jóla- böllum. Vanir menn. Uppl. í síma 91-39355. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 11595. Ath. Ræstingar, hreingemingar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningaþjónustan. Önnumst all- ar hreingerningar, helgarþjónusta, vönduð vinna, vanir menn, föst verð- tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Virðisaukaskatturinn kemur! Iðnaðarmenn, smáfyrirtæki, bændur og útgerðarmenn. Vinnum bókhald, uppgjör f/endurskoð., áætlanir, lykil- tölur o.fl. Almenn fjármála- og tölvu- ráðgjöf. Ódýr, fagleg vinna. Vaskur, s. 622608/678516 um helgar og e. kl. 18. Þaulvanur bókhaldari getur tekið að sér bókhald og uppgjör fyrir lítið fyrir- tæki. Uppl. í síma 39360, kvöldsími 36715. ■ Þjónusta Baðhúóun auglýsir: Endurhúðum baðkör og sturtubotna. Tökum einnig að okkur viðgerðir og hreinsun á hreinlætistækjum. Baðhúðun, símar 641608 og 985-32202. Húsasmiður - meistari, vill taka að sér viðhald og fleira fyrir stofnun eða fyr- irtæki. Er sjálfstæður og vanur hvers kyns störfum. Hafið samband vrð auglþj. DV í síma 27022. H-7974. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, glös, bolla, hnífapör, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477. Fljót og góð þjónusta. Opið frá kl. 8 til 18, mánudag til laugardags. Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970. Húsamálun. Geri tilboð innan 48 klst. Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all- ar helgar í síma 12039. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húsbyggjendur. Tek að mér múrverk og flísalagnir. Jón Hinriksson múrari, sími 611136. Málaravinna! Málari tekur að sér alla málaravinnu, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. Múrari getur bætt við sig innipússningu og öllum múrviðgerðum. Úppl. eftir kl. 17 í síma 91-75822. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti og hökkun og pökk- un. Uppl. í síma 651749. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’89, s. 33309. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Jóhann G: Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy 4WD, s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675Í52. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903. ■ Inrirörnmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Utgeröarvörur Frysti- og hraðfrystiklefi til sölu, ca 30 fm, framleiddur af Berki, pressur 3,5 og 15 ha. Uppl. í síma 98-31169. Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Parketlagnir og viðgerðir. Sími 79694. Til sölu Framleiðum ódýrar jólasveinahúfur með áprentuðum auglýsingum. Lág- markspöntun 50 stk. Einnig búninga- leiga. Pantið tímánlega fyrir jól. B. ólafsson, sími 91-37001. Léttitæki hf. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluvögnum, borðvögnum, pall- ettutjökkum o.fl. Smíðum eftir óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. Léttitæki hf., Flata- hrauni 29, H£, s. 653113. Utsala á sætaáklæði, verð 3500 kr. Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir blár, rauður, grænn og svartur. Verð 1250 kr. fm. ÁVM driflokur fyrir flest- ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu- al), verð 7400. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bifreiða. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, sími 83744 og 36510. Kumho - Marshal. Urval ódýrra snjó- hjólbarða. Gott grip - góð ending. Euro, Visa, Samkort. Hjólbarðastöðin hf., Skeifunni 5, s. 689660 og 687517. ■ Verslun Rómeó & Júlia, Grundarstíg 2 (Spítala- stígsmegin), sími 14448. Odýr, æðis- lega smart nærfatnaður á dömur, s.s. korselett, heilir bolir með/án sokka- banda, toppar/buxur, sokkabelti og mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri háttar úrval af hjálpartækjum ástar- lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm- ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Ný stórsending. Vetrarpils frá Gor-Ray, ódýrar blússur, buxnapils og kjólar. Allar stærðir. Dragtin, Klapp- arstíg 37, sími 12990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.