Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog Láki Muimni meinhoni Rauðauga!, Rauöauga! Ég sjá Bubba Mortens! Bubbi Mortens er ekki einu sinni fæddur ennþá, asninn þinn! Flækju- fótur Til leigu herbergi á mjög góðum stað. Uppl. í síma 91-626686 í dag og næstu daga eftir kl. 18. Til leigu stór 3 herb. ibúð t Bökkunum í Breiðholti. Laust strax. Uppl. í síma 91-18144 á daginn og 17658 á kvöWin. 2ja herb. ibúð í Hliðunum til leigu. Uppl. í síma 91-12609. ■ Húsnæði óskast 4ra herb. ibúð i fjölbýli, sérhæð eða raðhús óskast til leigu. Æskileg stað- setning er nýi miðbærinn í Reykjavík eða nágrenni hans. Áætlaður leigu- tími er eitt ár og er mjög góðri um- gengni heitið. Þeir sem hafa íbúð til leigu og uppfylla ofangreint eru vin- samlegast beðnir um að leggja inn á afgr. DV uppl., sem tilgreina íbúðar- stærð, staðsetningu, leiguverð o.fl. sem máli skiptir, fyrir fimmtudags- kvöld 11. jan., merkt „J 8747". Bortennisdeild UMF. Stjörnunnar óskar eftir lítilli íbúð í Garðabæ eða ná- grenni sem fyrst. til 31. júlí, fyrir þjálf- ara deildarinnar, helst með húsgögn- um og síma. Vinsaml. hafið samb. í síma 656611, 656866 eða 657409. Ung stúlka í námi i Iðnskólanum óskar eftir að taka á leigu íbúð eða her- bergi. Húshjálp kemur mjög vel til greina. Húsgögn mega fylgja. Uppl. í síma 91-34324 milli kl. 14 og 19 og 73207 eftir kl. 19. Blaðamann á DV vantar 2-3 herb. íbúð til leigu, helst miðsvæðis í Rvík, þó ekki skilyrði. Reglusemi, góðri um- gengni og öruggum gr. heitið. S. 27022 (Sigurjón) og 30241 e.kl. 17.30. Iðnaðarmaður, um 30 ára, óskar eftir einstaklingsíbúð í miðbæ eða vest- urbæ Rvíkur. herbergi með góðri að- stöðu og 2ja herb. íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 91-621705. Óska eftir ibúð frá 1. febrúar. Ég er einstæð móðir með tvö börn en get samt heitið góðri umgengni, reglu- semi, skilvísum greiðslum og meðmæl- um ef óskað er. Sími 657172 e.kl. 20. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst með bílskúr eða bílskýli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8709. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9 18. Mosfellsbær. Ungt og reglusamt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8848. Par með 6 mánaða dreng óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði, eru mjög reglusöm. Uppl. í síma 52446 og á kv. í s. 652849. Tvær ungar stúikur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. febr., engin fyrirframgr. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Sími 75092 e.kl. 18, Ungt og reglusamt par óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. má alls ekki vera í blokk. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8849. 23ja ára stúlka með 8 ára barn óskar eftir íbúð til leigu, langtímaleiga. Uppl. í síma 91-77217. Erum 3 stúlkur utan af landi og óskum eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-39680. Hermína. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn ér 27022. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu nokkur skrifstofuherb. í húsi Bifreiðaeftirlitsins að Bíldshöfða 8. Rvík. Herb. leigast hvert fyrir sig eða saman. Alls konar þjónusta getur fylgt. svo sem símsvörun, vélritun. telefax o.fl. Sími 91-17678 kl. 16 20. Iðnaðarhúsnæði til leigu i Mosfellsbæ. Stærð 170m-, lofthæð 5 7m, stórar dyr. Leigist fokhelt eða lengra komið. Leigutími 5-8 ár. Uppl. í síma 666918. Til leigu við Smiðjuveg 212 m* gott húsnæðí, stór og malbikuð hornlóð. Uppl. í símum 686789 og 31716 (s. 38000 á skrifstofutíma). Óska eftir 30-40 m2 skrifstofuhúsnæði með góðri aðkomu í Rvík eða Kópa- vogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8801. Til leigu 280 m2 verslunar og iðnaðar- pláss við Smiðjuveg. Uppl. í síma 91-689699 ög á kvöldin 45617. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskáia Nestis í Reykjavík, vinnu- tími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega, einnig 12-18 virka daga, frí um helg- ar, ekki yngri en 20 ára. Uppl. ekki veittar í síma heldur á skrifstofunni Bíldshöfða 2 á skrifstofutíma. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir fós- tru eða öðru starfsfólki. Uppl. veita forstöðumenn í síma 31325.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.