Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. 33 Sviðsljós Gamla árið kvatt með sveiflu Daginn fyrir gamlársdag var hald- in mikii djasshátíð á vegum Félags íslenskra hljóðfæraleikara í nýju fé- lagsheimili þeirra að Rauðagerði 27. Komu þar fram sex hljómsveitir sem djömmuðu fram eftir degi. Hljómsveitimar voru Tómas R. Ein- arsson og félagar, Tríó Guðmundar Ingólfssonar, Ellen Kristjánsdóttir °g , flokkur mannsins hennar, Andrea Gylfadóttir og hljómsveit Carls Möll- ers, Kvartett Reynis Sigurðssonar og Friðriks Karlssonar og Tentett FÍH setti svo punktinn yfir iið. Fóru áhorfendur hinir glöðustu heim eftir vel heppnaða djassstemmningu. Ellen Kristjánsdóttir heillaði áhorfendur með söng sínum. Hér er hún ásamt KERTAÞRÆÐIR fpassandi settum. Leiðari úr stáMöndu. Sterkur og þolir að leggjast I kröppum beygjum. Viö- nám aðeins 1/10 at viðnámi koiþráöa. nf nlil - ---- m&TyTOiu nBISiagSBOI. SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík SJÚKRAÞJÁLFARI óskast frá og með 1. febrúar næstkomandi. Um er að ræða 70% stöðu en 50% ef sjúkraþjálfarinn óskar eftir að vinna sjálfstætt. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í síma 25811 milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir há- degi alla virka daga. Áhorfendur skemmtu sér hið besta, enda fjölbreytt djasstónlist flutt. Á sviðinu má sjá Ellen Kristjánsdóttur ásamt flokki mannsins hennar sem samanstóð af Friðriki Karlssyni, Jó- hanni Ásmundssyni, Gunnlaugi Bri- em, Sigurði Flosasyni og manninum hennar, Eyþóri Gunnarssyni, sem ekki sést á þessari mynd. * Sérstakur gestur á tónleikunum var saxófónleikarinn kunni Halldór Páls- son sem starfar í Sviþjóö. Hann er hér hægra megin á myndinni. DV-myndir GVA saxófónleikaranum Sigurði Flosasyni í rólegri ballöðu Easy Street. Máiin rædd í fullri alvöru, Andrea Gylfadóttir, Arni Scheving og Carl Möller. LÁGMARKI 5daga megrun,sem VIRKAR! Vandaðurbæklingurmeö upp- lýsingum og leiöbeiningum á islensku fylgir. FÆSTIAPÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM. ITAEININGAR I NGAR AUKAVERKANIFd OFAR EOLILEGU ÞYNGDARTAPI EÐJANDI OG BRAGOGOTT LLAR MATARÁHYGGJUR URSÖGUNNI Enska er okkar mál NÁMSKEIÐIN HEFJAST 15. JANÚAR INNRITUN STENDUR YFIR FYRIR FULLORDNA 7 VIKNA ENSKUNÁMSKEIÐ 1 2 VIKNA UMRÆÐUHÓPAR 1 2 VIKNA ENSKAR BÓKMENNTIR 1 2 VIKNA RITUÐ ENSKA FYRIR FÓLK Á VIÐSKIPTASVIÐI NYTT BRETLAND - SAGA - FERÐALÖG 1 2 VIKNA NÁMSKEIÐ MENNING - ICELANDIC/ ÍSLENSKA T2 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA ] 2 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ SKRIFSTOFU- OG RITARAENSKA. pYR|R ÚTLENDINGA SÍMAENSKA FYRIR BÖRN 1 2 VIKNA LEIKSKÓLI 3-5 ÁRA 1 2 VIKNA FORSKÓLI 6-8 ÁRA 12 VIKNA ALMENN ENSKUNÁM- SKEIÐ 8-12 ÁRA 1 2 VIKNA UNGLINGANÁMSKEIÐ •13-15 ÁRA 12 VIKNA STUÐNINGSNÁMSKEIÐ FYRIR 9. BEKK Ensku Skólinn TÚNGATA 5, 101 REY^JAVÍK HRINGDU Í SÍMA 25330/25900 OG KANNAÐU MÁLID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.