Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990. Mánudagur 15. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Endursýning frá sl. miðvikudegi. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (52) (Sinha IVIoa). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðlirinn (Bat- man). Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19 50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Roseanne. Bandarískurgaman- myndaflokkur um hina glað- beittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þegar frumurnar ruglast i rim- --3 inu. Á hverju ári veikjast að með- altali um 800 mahns á Islandi af krabbameini. I þættinum er rætt við nokkra einstaklinga sem hafafengiðsjúkdóminn. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 íþróttahornið. Fjallað verður um iþróttaviðburði helgarinnar, 22.05 Andstreymi (Troubles). Annar þáttur af fjórum. Breskur mynda- flokkur frá árinu 1988 gerður eft- ir sögu J. G. Farrell. Leikstjóri Christopher Morahan. Flermaður snýr heim úr fyrra stríði til Ir- lands. Margt hefur breyst frá því hann fór og átök kaþólskra og mótmælenda magnast. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23 00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 15.40Fórnarlambið. Sorry, Wrong Number. Sígild svart/hvit spennumynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Barbara Stanwyck. Leikstjóri: Anatole Litvak. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd með islensku tali. 18.15 Kjallarinn. Rapptónlsit er ofar- lega á baugi i þessum þætti. LL Cool J vakti verulega athygli með lagi sínu, l'm in Love, árið 1987 en hann er meðal fjöl- margra flytjenda sem koma fram * í þættinum. 18.40 Frá degi til dags. Day by Day. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. 19.19 19:19. Frétlum, veðri, iþrótlum og þeim málefnum, sem hæst ber hverju sinni, gerð skll. 20.30 Dallas. Bandariskur framhalds- flokkur, 21.20 Tvlsturinn. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 22.20 Morðgáta. Murder She Wrote. Spennumyndaflokkur. 23.05 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. 23.30 Áhugamaðurinn. The Amateur. Spennandi sakamálamynd sem fjallar um tölvusnilling I banda- risku leyniþjónustunni sem heitir þvi að hafa hendur i hári slótt- ugra hryðjuverkamanna eftir áð þeir réðust á sendiráð Banda- ríkjamanna í Munchen og myrtu unnustu hans. Aðalhlutverk: 1 John Savage, Christopher Plummer og Marthe Keller. Stranglega bönnuð börnum. 1,20 Dagskrárlok. Rás i FM 92,4/93,5 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Myrkur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: Samastaður i tilverunni eftir Málfríði Einars- dóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (23.) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rlmsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesiö úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður fyrsti lestur I nýrri fram- haldssögu barna og unglinga, I norðun/egi eftir Jörn Riel í þýð- ingu Jakobs S. Jónssonar. Um- sjón: Kristin Helgadóttir. ■» 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi - Tubin og Grieg. 18.00 Fréttlr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað i næturút- varpinu kl. 4.40.) „18.30 Tónlist. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Hlynur Þór Magnússon framkvæmda- stjóri talar. 20.00 Lltli barnatiminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (11.) (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi . Margaret Marshall og Lucia Valentini Ter- rani syngja með Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna: Claudio Abbado stjórnar. 21.00 Og þannig gerðist það. Um- sjón: Arndis Þon/aldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (5.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Önnu Júli- önu Sveinsdóttur sem velur eftir- lætislögin sín. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudegi á Rás 1.) 03.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á Rás 1.) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Lísa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úrval frá miðviku- dagskvöldi á Rás 2.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmi- skóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Sjónvarp kl. Brasilíska þáttaröðin Yngismærin hefur sinn fasta áhorfendahóp scm sest fyrir framan sjónvarpið þrisvar í viku kl. 18.55. Þeg- ar hafa verið sýndir 52 þætt- ir. Þaö er þó langt í frá að fari að sjá fyrir endann á sögunni því að þættirnir eru hvorki meira né minna en 168. Aðalpersónurnar eru leiknar af þekktum leikur- um í Brasiliu, þeim Lucéliu Santos, Rubens de Falco og ismærina í samnefndum Mareos Paulo, en þau léku þáttum. öll einníg i þáttaröðinni um ambáttina Isauru sem voru einn þáttur var felldur niö- sýndir á unda Yngismeyj- ur um daginn og það þurfti unni. Þrátt fyrir að þættim- ekki að bíða lengi eftir við- ir em geröir í Brasiliu og brögðum, símalínur Sjón- ætlaðir áhorfendum þar varpsins uröu rauðglóandi hafa þeir oröið mjög vinsæl- af álaginu sem fylgdi í kjöl- ir á Norðurlöndum. Og vin- fariö þegar vonsviknir sældirnar em raiklar hér áhorfendur hringdu til að eins og best- sést á því að kvarta. 22.30 Samantekt um alnæmlssjúk- dómlnn á íslandl. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 Umhverfls landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað erj aö gerast?. Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Lið Menntaskólans við Sund og Framhaldsskólans á Laugum keppa. Dómari er Magdalena Schram sem semur spurningarn- ar í samvínnu við Sonju B. Jóns- dóttur en spyrill er Steinunn Sig- urðardóttir. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 00.10 i háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til mprguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 12,15 Valdís Gunnarsdóttlr og létt Bylgjutónlist. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni. Islenskir tónlistar- menn og létt spjall. 17.00 Haraldur Gíslason. Fólki hjálpað heim í slabbinu, skoðanir hlust- enda og fleira skemmtilegt. 19.00 Snjólfur Teitsson í uppvaskinu. 20.00 Ólafur Már og rólegt mánudags- kvöld. Haft ofan af fyrir hlustend- um með mjúkri tónlist. 22.00 Sljörnuspeki. Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn Guð- mundsson fjalla um stjörnumerk- in. I þessum þætti koma Stein- geitin og hljómlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson i heimsókn. Fjallað um stjörnumerki og bréf- um svarað. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir á klukkutimafresti frá 8-18. 13,00 Sigurður Helgl Hlöðversson. Sjarnan flytur nýja, ferska og vandaða tónlist. Siggi tekur vel á móti þér og kemur alltaf á óvart. 17.00 Ólöf Marín Ulfarsdóttir. 19.00 Richard Scobie. Richard er með fróðari mönnum um rokk-tónlist og kynnir rokklög af fingrum fram ásamt góðum sögum af öðruvísi fólki. 22.00 Kristófer Helgason. Seinni helm- ingur kvölddagskrá. Núna róum við hlutina eilitið og hlýðum á rólegri tónlist. 1.00 Björn Bússl Slgurðsson Nætur- vaktirnar eru lifandi á Stjörnunni. EM 104,8 NŒTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 16.00 MR. 18.00 IR. 20.00 FÁ. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Góð tón- list er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sínum stað. 19.00 Gunný Mekkinósson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Vllhjálmsson. Munið 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá. 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Li- stafólk tekið tali o.fl. fA()9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Jónsson. 13.00 Lögin vlð vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðal- stöðvarinuar. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlust- enda ráðnir í beinni útsendingu, Allt sem viðkemur draumum get- ur þú fræðst um á Aðalstöðinni. Síminn 626060. O.OONæturdagskrá. 0** 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16.00 Alf Tales..Teiknimyndaseria. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right.Spurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Captain and the Kings. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur. 14.00 Never Say Goodbye. 15.00 Dusty. 16.00 Cat City. 18.00 Pack of Lies. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Secret Admirer. 22.00 Harvest of Hate. 23,30 Deranged. 01.30 Midnight Crossing. 04.00 I Know My First Name is Ste- ven, part 1. EUROSPORT ★, , ★ 12.00 Körfubolti. 13.00 Fótbolti. Spánski fótboltinn. 15.00 Rall. París-Dakar. 16.00 Tennis. Australian Open. 18.00 íshokki. Leikur i NH L-deildinni. 20.00 Eurosport - What a Year. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Rall. Paris-Dakar. 22.15 Hnefaleikar. 23.15 ishokkí. Leikur i NHL-deildinni. 1.15 Rall. París-Dakar. SCRECNSPORT 12.00 Ameriski fótboltinn. 14.00 US Pro Ski Tour. 15.00 Rugby. Wigan-Bradford Nort- hern. 16.30 Golf. Mony Tournament of Champions. 18.00 Körfubolti. NCV-Maryland. 19.30 Spánski fótboltinn. Barcelona- Real Zaragoza. 21.15 Hnefaleikar. 22.45 íþróttir á Spáni. ''3.00 Amerlski fótboltinn. Citrus Bowl 1990. Sjónvarp kl. 21.00: Þegar frumurnar ruglast í ríminu heitir þáttur sem verður sýndur í kvöld í umsjón Sigrúnar Stefáns- dóttur. Á ári hverju veikjast um átta hundruð íslending- ar af krabbameini. í þættin- um verður rætt við nokkra einstaklinga sem hafa feng- ið þennan sjúkdóm. Þeir lýsa á opinskáan hátt bar- áttunni fyrir því að.verða heilbrigðir. Fjallað verður um mikilvægi jákvæðs við- horfs og fræðslu á krabba- meini. Einnig verður greint frá gildi þess að vinir og vandamenn standí við hlið sjúklinga. Auk þess verður sagt frá framíorum í lækna- vísindum og raöguleikum krabbameinssjúklinga til að ná sér aftur. -ÓTT Lífið á hótelinu við Wicklowströndina er ekki eins og sögu- hetjan hafði vonast eftir að það yrði þegar hann kemur úr stríðinu. Sjónvarp kl. 22.05: Andstreymi í kvöld verður sýndur fyrsti þáttur af fjórum í ný- legum breskum mynda- flokki ,um hermann sem snýr heim frá fyrri heims- styrjöldinni. Majór Brendan finnst hann vera óöruggur í Lundúnum eftir stríðið. Hann ákveður því að halda til unnustu sinnar á írlandi. Það var einmitt henni að þakka að Brendan hélt and- legri heilsu sinni á meðan stríðið stóð yfir. Það voru bréfm frá henni sem hjálp- uðu honum við að komast í gegnum hörmungar stríðs- ins þegar hann var í Frakk- landi. Heimih unnustunnar, Angelu, er stórt hótel á Wicklow-ströndinni. En vonir Brendans um rólegt og kyrrlátt líf bregðast. Lífið á írlandi er að breytast og átök kaþólskra og mótmæl- enda eru að magnast. -ÓTT Fred Pearson tók þátt í stríðinu sem geisaði í Víetnam. Hann er kominn heim og er atvinnu- laus. Af tilviljun hitt- ir hann Guedo sem var yfirmaður hans í Víetnam. Það rifjast upp fyrir honum hve harðneskjulegur Gu- edo var og hvað líf hans var ömurlegt vegna þess. Fred hyggur því á hefndir. og tekst að gabba Guedo til aö koma heimtilsmundirþví yfirskini að hann skuldi honum pen- inga en hann er með eitthvað á prjónun- um. -ÓTT George Peppard leikúr fyrrverandi hermann úr striöinu i Víetnam. Félagi hans ákveöur aö hefna sin á honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.