Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Vilji er allt sem Forseti OPEC-samtakanna, Sadek Boussena frá Alsír, segir aö það sé ekki lengur spuming um tölfræði og kvóta heldur vilja, hvort samtökun- um sé alvara með að koma verði hráolíu upp í 18 dollara tunnuna. OPEC-ríkin halda fund í Genf 25. júlí og sem fyrr verður aðalumræðuefnið offramleiðsla OPEC á hráolíu. Enn á ný á aö gera tilraun til aö herða á krananum. OPEC-ríkin fá ekki nema rúmlega 14 dollara fyrir tunnuna af hráolíu en fengu í upphafi árs um 21 dollar. Á sama tíma er yfirlýst stefna þeirra að verð tunnunnar fari ekki niöur fyrir 18 dollara. Það eru fyrst og fremst Saudi-Arabía, Kuwait og Sameinuðu furstadæmin sem fram- leitt hafa umframkvóta. Á fundi OPEC hinn 3. maí síðastlið- inn var ákveðiö að framleiða ekki meira en 22 milljónir tunna á dag. Raunveruleg framleiðsla hefur þó verið rúmlega 23 milljónir tunna. Vegna þessa hafa kaupendur hráolíu safnað auknum birgðum. Sérfræöingar telja að OPEC verði þegar að draga verulega úr olíufram- leiöslu og láta þannig ganga á birgðir kaupenda til að ná fram veröhækkun þegar eftirspurnin eykst með haust- inu. Á erlendum gjaldeyrismörkuðum er enn sama fjörið í kringum breska sterlingspundið. Það styrkist í hverri þarf viku og hér á landi er það farið að nálgast 107 krónumar. Dollarinn veikist hins vegar með hverri vik- unni - líka gagnvart krónunni. Hann var í gær 58,63 krónur. í gær voru 2,97 þýsk mörk í 1 pundi. Dollarinn var á 1,65 þýsk mörk. Þá var pundið komiö upp í 1,80 dollara en ekki er langt siðan það var á 1,67 dollara. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparilelö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatima- bil eru tvö. Hann er sambærilegur viö gömlu Ábót, Útvegsbankans, Kaskó, Verslunarbank- ans og Sérbók, Alþýðubankans. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst af hverri úttekt fyrstu þrjá mánuðina. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 prósent. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil tvö. Sambærilegur við gamla Bónusreikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfæröir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil er sex mánuðir. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegis- reikning, Útvegsbanka. Óhreyfð innstæöa ( 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verðtryggö kjör eru 5,75 prósent raunvextir. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síðustu vaxta- tlmabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæöur sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og með 5% raunvöxt- um. Stjörnureikningar verða felldir niður 1. júlí. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og meö 5% raunvöxtum. Þessir reikningar verða felldir niður 1. júlí. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá llfeyris- sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Raunvextir eru 5 prósent og ársávöxtun 5 prósent. Reikningurinn felldur niöurl. júlí. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 9,5%. Þessir reikningar verða lagöir niður 1. júlí. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 11% grunnvexti. Reikningurinn verður lagöur niður 1. júlí á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 11% nafnvexti. Þessi reikningur veröur lagður niður 1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð- trygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 11 % nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5% raun- vextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liönum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuöi, í fyrsta þrepi, greiðast 11,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuöi, í öðru þrepi, greiöast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundipn 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Óhreyfö innstæða í 24 mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfö inn- stæða bar 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 2,75%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggö kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verötryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verötryggö kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3.0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) , lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16.5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14.25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandarikjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb HúsnæQislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 2905 stig Lánskjaravísitalajúní 2887 stig Byggingavísitala júlí 549 stig Byggingavísitala júlí 171.8 stig Framfærsluvisitala júlí 146,4 stig H úsaleiguvisitala hækkar 1,5% l.júlf. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,973 Einingabréf 2 2,712 Einingabréf 3 3,273 Skammtimabréf 1,682 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,161 Kjarabréf 4,928 Markbréf 2,620 Tekjubréf 1,978 Skyndibréf 1,472 Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,393 Sjóðsbréf 2 1,762 Sjóðsbréf 3 1.673 Sjóðsbréf 4 1,421 Vaxtarbréf 1,6895 Valbréf 1,5880 Fjóröungsbréf 1,031 Islandsbréf 1,031 Reiöubréf 1,019 Sýslubréf 1,032 Þingbréf 1,030 Öndvegisbréf 1,029 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 462 kr. Flugleióir 180 kr, Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 154 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 160 kr. Eignfél. Alþýöub. 115 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 157 kr. Eignfél. Verslunarb. 135 kr. Olíufélagið hf. 467 kr. Grandi hf. 172 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 500 kr. IH Hráolía 19’ 18' 17’ 16 - 15' 14 • 5 $/tunnan V\ M lr \ \/ V f mars april mai júni júli Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..202$ tonnið, eða um........9,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.................208$ tonnið Bensin, súper,.....225$ tonnið, eða um........9,9 ísL kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............230$ tonníð Gasolía........ ....146$ tonnið, eða um........7,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................146$ tonniö Svartob'a......................77$ tonnið, eöa um........4,2 ísl. kr, lítrinn Verð í síðustu viku Um...................74$ tonnið Hráolía Um..............16,04$ tunnan, eða um........940 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...................16,18$ tunnan Gull London Um............................354$ únsan, eða um......20.755 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um............................362$ únsan Ál London Um...........1.552 dollar tonnið, eða um......90.993 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um............1.527 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um.....................óskráð eða um.........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráö dollarar kílóið Bómull London Um.............91 cent pundið, eða um.......118 ísl. kr. köóið Verð í síðustu viku Um.............89 cent pundiö Hrásykur London Um.......313 dollarar tonnið, eða um.18.454 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um...........311 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......180 dollarar tonnið, eða um.10.612 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um .........173 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um ............69 cent pundið, eða um.........89 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.............70 cent pundið Verð á íslenskum vöram eriendis Refaskinn K.höfn., maí Blárefur.......... 130 d. kr. Skuggarefur..........125 d. kr. Silfurrefur.........154 .d. kr. BlueFrost............132 d. kr. Minkaskinn K.höfh, maí Svartminkur..........101 d. kr. Brúnminkur...........116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)....94 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....700 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonniö Loðnumjöl Um..........490 dollarar tonniö Loðnulýsi Um..........220 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.