Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fimm manna fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð í Reykjavík, helst í Árbæjar- eða Seláshverfi. Til greina koma leiguskipti á 4ra herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 91-674282. Reyklaust ungt par utan af landi óskar eftir góðri 2-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Upplýsing- ar í síma 96-23273. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Fella- eða Hólahverfi, ég er bindindismaður og er með dreng á 9 ári, get borgað milli 30 og 40 þús. á mán. Uppl. í s. 91-75631 og 91-76406 í dag og næstu daga. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-37629 eftir hádegi. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3- 4ra herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er, góðri umgengni og reglus. heitið. Uppl. í s. 91-681136 og 97-61391. Hjón með 2 börn óska efir 3-5 herb. íbúð frá 20. ágúst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-46206. Syskini með eitt 3ja ára barn bráðvant- ar 3ja herb. íbftð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsam- legast hringið í síma 91-24973 e.k. 19. Tveir háskólanemar og einn iðnaðar- maður óska eftir 4 herb. íbúð fyrir 1. úgúst. Meðmæli frá íyrri leigjanda ef óskað er. Uppl. í síma 91-18787 e. kl. 18. Tvitug stúlka óskar eftir íbúð á Rvíkur- svæðinu, með eða án innbús, reglu- semi heitið, meðmæli, grgeta 20.000 ú mánuði. Vs. 91-25230, hs. 41926. Ungt par utan af landi, sem er að fara í skóla, óskar eftir íbúð í vetur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-81269 eða 96-81305._______________________ Ég er 22 ára og óska eftir 2 herb. íbúð í Breiðholti eða Kópavogi. Er reglu- söm. Uppl. í síma 651758 milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Óska eftir aö komast i herbergi sem fyrst nálægt Tækniskóla íslands. Vin- samlegast hringið í síma 91-25915 á daginn. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu, helst í Voga- eða Langholtshverfi. Uppl. í síma 660661. Hulda. Sjómann um fimmtugt vantar herbergi m eldhús eða litla íbúð, reglusamur. Uppl. í síma 91-624313 eftir kl. 15. 3-4ra herb. iþúð í Garðabæ eða Hafn- arfirði óskast. Uppl. i síma 652207- 01 Bif 0§Jf»F eftif ftéi, ' ”T BÍ{§........... eði, þiiaviðgerðir. smá irom i Itna^ur. TiJ' söju 85 fní Itúspæð) 4 götuhæð í Hafnarfirði, stórar jnn- keyrsludyr, góð lofthæð og frágengin lóð. Upplagt tækifæri íyrir tvo sam- henta aðila að slá sér saman. Góð kjör, ýmsir möguleikar í samb. við útborg- unargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3190. 350 fm lager og skrifstofuhúsnæði til leigu á jarðhæð v/Bíldshöfða, malbik- uð bílastæði, stórar innkeyrsludyr, einnig eru 2 330 fm pláss v/Fossháls, góð lofthæð, malbikuð bílastæði, háar innkeyrsludyr. S. 40619. Skrifstofa i Skipholti. Til leigu á 3 hæð, á besta stað í Skiph., 70m2 skrifst. með góðu útsýni, bjart og smekkl. innrétt- að, næg bílast. Laus strax. S. 680350 á skrifstofutíma. 200 fm húsnæði við Kaplahraun i Hafnarfirði til sölu eða leigu. Lofthæð allt að 6 ' tn, stórar innkeyrsludyr, malbikað útisvæði. S. 91-685966. Óska eftir 50-100 m‘ lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á Teigu. Tilboð sendist DV, merkt „ Y-3155“, fyrir laugardaginn nk. Óska eftir iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, ca 100-200 fm, á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í síma 91-641413 eftir kl. 17 eða í síma 671671 eftir kl. 22. ■ Atvinna í boöi Ávaxtalager. Viljum ráða nú þegar starfsmann við ávaxtapökkun á ávaxta- og grænmetislager HAG- KAUPS Skeifunni 13. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumarstarf. Nán- ari upplýsingar veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Ávaxtatorg. Viljum ráða nú þegar starfsmann til að starfa í ávaxta- og grænmetisdeild í verslun HAG- KAUPS, Skeifunni 15. Um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri ávaxtadeildar (ekki í síma). HAGKAUP, starfs- mannahald. Afgreiðslustarf. Viljum ráða nú Þegar starfsmann til afgreiðslu í hljómplötu- deild í verslun HAGKAUPS, Skeif- unni 15. Vinnutími eftir hádegi. Nán- ari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslu á kassa í verslun HAGKAUPS, Laugavegi 59 (Kjörgarði). Vinnutími eftir húdegi. Nánari upplýsingar veitir verslunar- stjóri á staðnum (ekki í síma). HAG- KAUP, starfsmannahald. Starfsfólk óskast til afgreiðslu í bak- aríi í Hafnarfirði, þarf að vera vant. Vaktavinna. Einnig vantar starfsfólk hálfan daginn, frá kl. 8.30 til 13 eða 13 til 18.30, til afgreiðslu í bakarí í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3208.______________ Símavarsla eftir hádegi. Fyrirtæki í vesturbænum óskar eftir að ráða sam- viskusaman starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa húlfan daginn. Múlakunnútta æskileg ásamt þekkingu á vinnslu á tölvur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3212. Bílasala - sölumaður. Sölumaður ósk- ast á bílasölu, þarf að vera þjón- ustulipur og hugmyndaríkur. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Bílasala Hafnar- fjarðar, Dalshrauni 1. Óskum eftir vönum starfskrafti helst vönum smurbrauði, vaktavinna, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3221.______________ Au pair vantar á góðan stað i Ameríku, 18 ára og eldri, til að passa þrjár stelp- ur, má ekki reykja, verður að hafa bílpróf. Uppl. í síma 91-76936 e. kl. 17. Litið frystihús i Örfirisey vantar fólk í snyrtingu og flökun. Eingöngu vant fólk kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3201. Starfsmaður óskast í eldhús Borgarspít- alans í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Upplýsingar veitir yfir- matráðskona í síma 22400. Sölufólk. Óskum að ráða dugmikið sölufólk til starfa sem fyrst. Laun eft- ir afköstum. Uppl. gefa Bjarki eða Heimir í síma 91-679300. Til leigu rúmgóð 3 herb. íbúð í Hraun- bænum, laus strax. Um langtímaleigu gæti verið að ræða. Tilboð sendist DV, merkt „ U-3216“. Vanur stýrimaður óskast strax á m/b Gullþór KE70, sem er að hefja rækju- veiðar. Uppl. gefur skipstjórinn um borð í bátnum, í Daníelg sljpp. iös j rníðbænHm vHntar saJ gpf. „ J spiMRI mmm i§telfroropi ¥ið anglpþ B§: i §ima AöýMileaHF starfsKF: e§Ka§} nu þegar tn afgreiðalustarfd, valifgvifflia. fr siro líðarsl. Uppl. í soluturnmum, H hraut 14, Hafnf., fyrir had. næstu Mann vanan máiningaFppFaHhin vanlar í viíwu, laun 400 Kf: a tímatro: Unpl: á staðnum. Lampar hf., Rkpinnmi íjþ. Múrari óskast sem fyrst, góð laun. Uppl. í síma 91-678338 milli kl. 20 og 23. Starfskraftur óskast í Björnsbakarí, Vallarstræti 4 (Hallærisplani). Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Sumarhús Edda. Vantar smið og að- stoðarmann vanan smíðum. Uppl. í síma 91-666459 milli kl. 8 og 17. Óska eftir rakara á rakarastofu í Rvk, góð laun í boði, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 34288. Óskum að ráða vana handflakara í vinnu. Uppl. í síma 91-21938. ■ Atvinna óskast 26 ára maður með meirapróf óskar eft- ir aukavinnu á kvöldin, á sama stað til sölu svartur svefnsófi, kr. 10 þús. Uppl. í.síma 651493 e.kl. 19. Eldri kona óskar eftir léttu starfi hluta úr degi eða eftir samkomulagi, t.d. sitja hjá og aðstoða sjúka. Uppl. í síma 91-32350. Get bætt viö mig 10-15 timum á viku, er með þrifalegan bíl (Subaru E10), og farsíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3220. Húsvarðarstarf eöa sambærilegt starf óskast gegn ódýrri eða ókeypis íbúð, höfum meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 652207. ■ Bamagæsla Hafnarfjörður-Barnapössun. Óska eftir 12-13 ára ungling til að gæta 2 ára dreng hálfan daginn frá miðjum júlí fram í miðjan ágúst. Æskilegur tími frá 10-14 eða eftir samkomulagi. Uppl. í símum 651484 og 653009. Barnfóstra óskast til að gæta 2 og /i árs gamals drengs frá kl. 9-16 í ca einn mánuð. UppT. í síma 91-84195 eða 40950. Dagmóðir á Hvaleyrarholti, Hafnar- firði, getur tekið böm í gæslu frú miðj- um úgúst, hefur leyfi. Uppl. í síma 651646. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. ■ Ýmislegt Ár hf„ þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. Black & Decker viðgerðarþjónusta. Sími 91-674500. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Trésmiður tekur að sér verkefni. Uppl. í síma 91-40379. ■ Ökukennsla Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Óska eftir barngóðum 13-16 ára ungl- ingi til að passa 2 ára gamlan strák allan ágústmánuð. Upplýsingar í síma 91-670127. Óska eftir góðum og ábyggilegum unglingi til að gæta 14 mán. stúlku í mán., einnig hugsanlega kvöld og kvöld. Uppl. í síma 91-20640 á daginn. Get bætt við mig börnum frú 11/2 árs aldri, er í Skerjafirði, með leyfi. Uppl. í síma 91-20441. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90 Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Einkamál 32 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast relgsömum kvenmanni á svipuðum aldri með sambúð í huga. Algjör trún- aður. Áhugasamar sendi uppl. ásamt mynd til DV, merkt „Framtíð 3202“, fyrir 20. júlí nk. ■ Innrörnmun Rúmlega 30 ára, myndarlegur erlendur maður óskar eftir að kynnast konum á aldrinum 29-41 árs. 100% trúnaður. Svar sendist í pósthólf 4027, 127 Rvk, merkt „Vinir sf.“. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið múnud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýruffítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skernmtanir ■ GaroyrJqa Túnþökur og gróðurmotd á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Alh: ÞvBfla&jðFn = nýft: TöJsnm 3§ okU Hfi HFSRieFRffllM. WppS: 0g f}Ú§: gggnsJiFeipsnn, b3prý§t)þ¥fltt, sel teffliP: SrogHm npp v»te: Reynið víp: §faptffl: P: 4P4P2 Og garéeiflenðHr, alh: Sbráðgftrbyrkiro fyrirtækið 03F§3§ bf: tftRHF 3ð §3F Yim bsJb og bmn§Hn 3 léðwn, ginnig m frftmHvmmfi'F: UorHm tilboð pf o§k3ð ar: Lótið fftgmtron nm veráffl: Bfmsr t)j:þI3I32& 333-31132: frofrort- HélnjÞFSðHF: Almeronn Jroeingernipg: a^éBœlft, teppfthreinenn, þpn: nreipron, bómm og vstn§§og: Vönbnð Pf jeS feinu§tft: Vi§s og Rnro: Uppi: garéaiganflHr: R3ð}3gging3þiónH§t3, gftrðaskfpHlftg, skmðgftrðfttmknHn: Aimnnn skruðgftrðsvnroft- He|bi|agn: Wg: Jnnkpyr§ÍHF - mtftlftgniF: mð- yinns, bokHlftgning oro, Fsgyinns - sanngjarnt yerð- Ö3rðb§t, §, 2243}. HreinflerninBftFiéiftg HélmÞFæöpF: Teppáhreinsun, hreingerningar, hus- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Gröfu- og vörubilaþj. Tökurn að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. ' S. 76802, 985-24691 og 666052. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. ■ Þjónusta Ath. húseigendur. Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprunguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. • Garðsláttur! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús- félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell Gíslason, sími 91-52076. Húsaviðhald, smiði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. Garðaúöun - garðaúðun. Efnið pharmaset er best til að eyða pöddum og lús úr görðum, 15 ára reynsla, sann- gjarnt verð. Sími 623616 og 12203. Garðsláttur. Einstaklingar, fyrirtæki og húsfélög, get bætt við mig garð- slætti, vönduð vinna, gott verð. Úppl. í síma 91-20809. Trésmíöameistari. Tek að mér alhliða endubætur á húsum, glerjun og fl. (sérstaklega timburbús) sömuleiðis lagfæringar og breytingar á sumarbú- stöðum. Sími 91-28428. Karl. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Mold í beð - hellulagnir. Afgreiðum mold í beð í kerrum. Hellu- og hita- lagnir, garðsláttur, húsdýraáburður o.m.fl. Garðvinir sf„ sími 91-670108. Körfubíll, til leigu án bílstjóra, hentug- ur innanhúss í stórbyggingar sem ut- anhúss, er með rafmagns- óg véldælu. S. 52371 eða 985-25721. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Rafvirkjaþjónusta. Nýlagnir - endur- nýjun á eldra húsnæði, viðgerðavinna - dyrasímaþjónusta. Vönduð og góð vinna. Löggilding. Sími 91-42931. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al- menna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, simi 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþj ón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.____________________ Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgeröa: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Húsaviðgerðir sf., sími 672876-76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S. 670766 og 674231. Sveit „Mary Poppins" óskast. Manneskja óskast á sveitaheimili í nágrenni Rvíkur til að annast smábam, aðstoða við útistörf o.fl., tilvalið fyrir hesta- manneskju, fæði, húsnæði, aðstaða fyrir hross og léleg laun. S. 91-666097. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Verkfæri Til sölu mikið úrval notaðra verkfæra, m.a. borvélar, höggvélar, hitablásar- ar, ýmis handverkfæri, loftpressur, steypuhrærivélar, járnabeyguvél, stigar o.fl. Sími 656492. Dulspeki Efling hugar og sjálfsvitundar. Mark- visst námskeið hjá dr. Paulu Horan 27/7-30/7, skráning til 20/7 hjá Hug- ræktarhúsinu, Hafnarstræti 20, sími 620777, opið frá 14.30-16.30. Til sölu Jeppahjoibarasr frá Kþr§H: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Códar veíslur endavel! m Eftir einn ~ei aki neinn UÉ UMFERDAB RÁD VATNSSALERNI Kemlsk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlashf Borgartuni 24 Simi 621155.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.