Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 ÞverholtL 11 Athuglð! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafriarstræti 15, sími 91-23266. Mig bráðvantar herbergi strax með að- gangi að snyrtingu, er ú götunni. Uppl. í síma 91-37698 í kvöld og svo á morgun frá kl. 13-15. Tveir stúlkur i Þorskaþjálfaskóla íslands óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð, helst í miðbænum. Uppl. í síma 623652,_____________________________ llngt, reglusamt par með ungbarn óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Hafnar- firði sem fyrst, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-650091. Ég er 22 ára einst. móðir með 16 mán. son. Okkur vantar 2-3 herb. íb. í 3 ár. Er reglusöm og reyki ekki. Hámarks- greiðslugeta 30 þ. á mán. S. 657575. 2ja-3ja herb. ibúð óskast. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-82753. 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 79891. Þrjár ábyrgar steipur óska eftir 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 91-37031 milli kl. 20 og 22. . Óskum eftir 3ja herb. íbúö til leigu í Breiðholti. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-71808. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð til leigu, helst í Hafnaríírði. Upplýsingar í síma 91-52211. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 91-83351. 4-5 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 52461. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92-15395. ■ Atvinna í boði Bakarí Álfabakka. Óskum eftir að ráða harðduglegan starfskraft í tiltekt pantana og pökkun í bakaríi, vinnu- tími frá kl. 6-13 og eitthvað um helg- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4425. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu HAGKAUPS, Borgarholtsbraut, Kópavogi. Uppl. um starfið veitir vinnslustjóri í síma 91-43580. HAGKAUP, starfsmannahald. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Aðstoðarmaöur, bakarí. Óskum að ráða aðstoðarmann í bakarí, helst vanan. Bjömsbakarí, Austurströnd 14, sími 91-611433. Barngóö manneskja óskast i hlutastarf á einkarekið dagheimili í Reykjavík. Ýnus hlunnindi. Uppl. í síma 626963 o.kl. 20. Dónald, söluturn og videoleiga, Hrísa- teigi 19, óskar eftir starfskrafti frá kl. 13-18 virka daga. Uppl. á staðnum og í símum 671799 og 675599. Fóstru og starfsmann vantar í leikskól- ann Lækjaborg v/Leimlæk. Uppl. gef- ur forstöðumaður í síma 686351 kl. 10-12._______________________________ Góðir tekjumöguleikar. Vegna flutn- ings úr landi er til sölu Nissan Van- ette ’87. Fylgihlutir: bílasími, talstöð og gjaldmælir. S. 91-12173 e.kl. 19. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í nýtt bakarí, framtíðarstarf. Uppl. í síma 50480 og í síma 53177 síðdegis. Bæjarbakarí, Hafnarfirði. Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, góð laun fyrir duglega menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4435.________________ Kópavogur. Starfskraftur óskast í söluturn nú þegar, ekki yngri er 20 ára, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4429. Starfsfólk óskast í aimenna fiskvinnu í fiskverkun á Suðumesjum, einnig vantar bílstjóra með meiraprófsrétt- indi. Uppl. í síma 92-27101. Tveir reglusamir, vanir verslunarmenn óskast til afgreiðslu- og sölustarfa í byggingarvömverslun. Þ. Þorgríms- son & Co., Ármúla 29, Múlatorgi. Veltingahús óskar eftir starfskrafti í þrif og uppvask, vinnutími 9-16 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4420. Verslunin Rangá. Óskum eftir að ráða starfsmann til almennra afgreiðslu- starfa. Hlutastarf kemur til greina. Uppl, í síma 33402 eða 36090. Óska eftir duglegu fólki i afgreiðslu. Framtíðarstarf og helgarv. Verður að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum Marinos pizza, Laugav. 28, kjallara. Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. á skrif- stofutíma í síma 622700. fstak hf. Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast tollvömgeymslu, sjá um sendi- ferðir. Uppl. á staðnum, ekki í sima Kraftur hf., Vagnhöfða 3. Bílstjóri - viðgerðarmaður. Óskum að ráða mann til útkeyrslu og viðgerðar- mann. Uppl. í síma 91-71667. Hafnarfjörður - aukavinna. Starfsfólk óskast í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 676969. Leikskólinn Rofaborg óskar eftir starfs- fólki frá 13-17. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 672290. Matvöruverslun - hálfan daginn. Starfs- kraftur óskast í matvömverslun hálf- an daginn. Uppl. í síma 91-36960. Starfsfólk óskast til lager- og afgreiðslu- starfa, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4396. Starfsmaður óskast til framleiðslu- og útkeyrslustarfa við lítið iðnfyrirtæki. Uppl. í síma 91-651207. ■ Atvinna óskast 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir líf- legu starfi, hefur góða framkomu, van- ur útkeyrslu o.fl. Mjög margt kemur til greina. Uppl. í síma 42662. Láttu okkur um að útvega þér starfs fólk, góður starfskraftur er okkar metnaður og ykkar hagur. Starfsafl, ráðningaþjónusta, sími 91-641480. ■ Bamagæsla Gæsla skólabarna. Ég tek að mér gæslu á 2-3 skólabömum í vetur fyrir hádegi. Er búsett nál. Vesturbæjarsk. Uppl. gefur Lóa í s. 25647 til kl. 17. Hliðahverfi - ísaksskóli. Ég er dagmamma og tek að mér að gæta 3-9 ára bama. Er búsett við hlið Isaksskóla. Uppl. í síma 30787. Ég er 15 ára stelpa sem óskar eftir að passa bam á aldrinum 6 mán.-l 'A árs eftir kl. 16 á daginn eða eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 38434. Hulda. Óska eftir barnapíu til að gæta tveggja stúlkna, 6 ára og 10 mánaða, annað slagið á kvöldin. Við búum í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-673914. Óska eftir unglingi til að gæta 4ra ára drengs tvo-þrjá tíma á dag í Hafnar- firði. Uppl. í síma 651723. ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Ráögjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbindinga, sími 620099. ■ Einkamál Myndarlegur, reglumaður á fimmtugs- aldri óskar eftir að kynnast 30-40 ára konu sem hefur áhuga á jurtafæði, heilun og andlegum þroska, líkams- rækt, bókum og tónlist. Sendu uppl. til DV, merkt „Haust 4414 “. Fullum trúnaði heitið. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla Nýi gítarskólinn. Haustönn er að hefj- ast. Kennslugr.: Byrjendur, rokk, popp, blús, jass, funk, þjóðl.gítarl. og heavy metal. Innrit. og uppl. í s. 73452. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Kennsla hefst 25. september. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Rvík og Mosfellsbæ. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dolly! Simi 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskóteklö Disa, siml 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Al-íslenska fatafellan Bonní skemmtir fyrir þig við ýmis tækifæri, s.s. pipar- sveinapartíum, karlaklúbbum, partí- um o.fl. Geymið auglýsinguna. Sím- boði 984-50554..þitt númer (tónval). Diskótekið Deiid 54087. Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. í síma 91-54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingemingarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. i síma 19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Alhliöa skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Almenn skrifstþj. Fjárhagsb., launab., vsk-uppgjör, tölvuinnsl., ásamt öðru skrifstofuhaldi fyrir smærri fyrirtæki. Hafdís s. 614460 og 73582 e.kl. 18. BYR, Hraunbæ 102f, Rvik. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- iu, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. M Þjónusta_________________________ Húsaviðhald, smíöi og málning. Málum þök, glugga og hús og berum á, fram- leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, símar 91-50205 og 91-41070.________ Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja- vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig smiði i viðhald, breytingar eða nýsmíði? Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 98-34885 og 98-34537. _____________________ Duglegan og úrræöagóðan smið vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 54047 eftir kl. 18. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 óg 985-32820. Er stíflaö? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. Málari getur bætt viö sig vinnu strax. Uppl. í síma 40008. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafeson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og bílas. 985- 33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512. Sigurður Gislason. Ath., fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni er inni- falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og 91-679094.__________________________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subam sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Garðyrkja Fjölbýlishús og aörir lóðareigendur. Set upp grindverk og girðingar, set einnig upp útipalla og skjólveggi. Hleð garða úr hellum og grjóti. Laga hellulagnir. Útvega allt efni. Geri tilboð í verkið ef þess er óskað. - Kortaþjónusta. Gunnar Helgáson, uppl. í síma 30126. Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem em hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrö gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Gerum við steyptar þakrennur, spmnguviðgerðir, múrviðgerðir og háþrýstiþvottur, 20 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Uppl. í síma 91-51715. Nýtt á íslandi. Gerum við og þéttum öll þök með PACE þétti- og viðgerðar- efnum. Gemm föst verðtilboð, 10 ára ábyrgð. S. 641923 og kvöldsími 642319. ■ Parket Til leigu parketslípivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, s. 31717. Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. ■ Nudd Vantar þig nudd en kemst ekki á dag- inn? Þá er opið í World Class á kvöld- in og um helgar þar sem boðið er upp á vöðvanudd, slökunamudd, cello- sogæðanudd. Uppl. í síma 35000. ■ Til sölu Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga- maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og 92-37779. Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vömbílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. ■ Verslun Útsala, útsala. Útsala á leikfimifatnaði fyrir börn og fullorðna. Ástund, Aust- urveri, Háaleitisbraut 68, s. 84240. Speglar, lampar og skrautmunir. TM-húsgögn,Síðumúla 30, s. 686822. Opið allar helgar. Allar gerðir af stimplum Við afgreiðum allar gerðir stimpla fljótt og vel. Stimplagerð Félagsprentsmiðj- unnar, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- .beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur. kerm- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.