Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991. Urslitaleikurinn í mjólkur íþróttir Hvað gera ÍBK- stúlkur gegn íA? - eftir sigra á 1. deildar liðum UBK og Þórs 1 keppninni Á morgun verður leikið til úrslita í bikarkeppni kvenna í knatt- spyrnu á Varmárvelli kl. 14. Til urslita ieika ÍA sem er í toppbar- áttu 1. deiidar og ÍBK sem er í bar- áttu um að komast í úrslitakeppni 2. deildar þar sem leikið veröur um sæti í 1. deild að ári. í 1. umferð sigraði ÍA Stiömuna, 3-0, en ÍBK sigraði Reyni i Sand- gerði, 13-1. í átta liða úrsiitum sigr- aði ÍA Þrótt í Neskaupstað, 7-0, en ÍBK gerði sér lítið fyrir og sló ís- landsmeistara Breiðabliks ut í víta- spymukeppni, 4-3. í undanúrslit- um sigraði ÍA bikarmeistara Vals, 2-1, og ÍBK sigraði Þór, 2-1. „Það er alveg meiri háttar að fá að leika úrslitaleikbikarkeppninn- ar, það er nokkuð sem okkur hafði ekki dreymt um,“ sagði Ásdís Þor- gilsdóttir, fyrirliði Keflavikurliðs- ins. Alltað vinnp, segir fyrirliði IBK „Við sýndum það á móti Breiða- hiiki í undankeppninni að það er ailt hægt. Ég vil engu spá um úr- slit en LA er með reyndara lið en við. En pressan er öD á þeim, við höfúm aiit að vinna" sagði Ásdís. „Þessi leikur leggst vel í mig. Við gerum okkur grein fyrir að þetta verður erfiður leikur og að það verður á brattann að sækja,“ sagði Þórir Bergsson, þjáifari ÍBK. „Ég hef ekki séð mikið til Skaga- liðsins i sumar en ég veit að það er mjög sterkt eins og staða þess í deildinni gefur til kynna. Við för- um í þennan leik eins og alla aðra • Jónina Viglundsdóttir, fyrtriiöi ÍA, tók við bikarnum ðrið 1989 þegar Skagastútkur sigruðu Þór i úrslitaleik, 3-1. leiki - til þess að sigra. Liðíð kemur mjðg vel undirbúið til leiks og steipumar em staðráönar í að standa sig og leika vel.“ Smári Guðjónsson, þjálfari ÍA, sagði í samtali við DV að leikurirm legðist vel í sig. „Allir leíkmenn eru heilir og þaö er núMll hugur í stelp- imum fyrir, leikinn. Við höfum skoðaö Keflavíkurliðið á mynd- bandi og gerum okkur grein fyrir að þetta veröur ekki létt. Það verð- ur gaman að mæta þessu liði og þær verða skemmtilegir andstæð- ingar.“ Aðspurður um leikstað sagði Smári að það þyrfti að skapa hefð 1 kringum úrslitaleiki bikarkeppn- ixmar. „Stemmningin á þessum leikjum verður ekki eins skemmti- leg ef stöðugt er verið að rokka með þá á miUi valla. Þaö þarf að hafa einn ákveðinn vöil þar sem úrslita- leikir bikarkeppninnar fara fram, hvort sem það verður á Laugar- dalsvelli eða ekki. Ég ft-ábið mér að spá um úrslit en hvet fótk til aö koma á völlinn og sjá skemmtileg- an leik.“ Hljóta aö vera ggðar, segir fyrirliði IA Jónína Víglundsdóttir, fyrirliði Skagasmlkna, sagöist ekki þekkja mikið til Keflavíkurliðsins. „Þær hljóta að vera góðar því annars væru þær ekki í úrslitum." Jónína sagði að Skagastúlkur hefðu helst vilja leika á Laugardalsvelli. „Þetta er aðalieikvangur landsins þar sem allir helstu leMmir fara fram og þessi leikur er einn helsti leikur sem fram fer í kvennaknattspyrn- unni. Mér finnst aö urslitaleikur i bikarkeppni kvenna eigi að fara ffarn á Laugardalsvelli eins og karlaleikurinn. Það á líka við um landsleiki en enginn af þremur kvennalandsleikjum sumarsins fór ffam á LaugardalsveJIi. En úrsiita- leikurinn leggst mjög vel í mig. Við höfum átt eríiða leiki í keppninni og það kemur ekkert annaö til greina en að vinna,“ sagöi Jónína að lokum. • Það verður Gísli Björgvinsson sem dæmir úrslitaleikinn á morg- un en línuveröir veröa Pétur Sig- urðsson og Einar Öm Daníelsson. -ih FH bikarn sinn eða' Úrslitaleikurinn í mjólkurbikar- keppni KSÍ milli Vals og FH fer fram á sunnudaginn klukkan 14. Víst er að mikill spenningur ríkir eins og alltaf fyrir þennan stærsta knatt- spymuviðburð ársins. Segja má að bæði liðin hafi þurft að hafa mikið fyrir því að komast í úrslitin. Valsmenn slógu fyrst út 3. deildar lið ÍK naumlega í 16 liða úr- slitunum, síðan unnu þeir Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni og í undanúr- shtunum þurftu þeir einnig víta- keppni til aö slá út 2. deildar lið Þórs. Heppnin hefur einnig verið hlið- holl FH-ingum í bikarnum í sumar. í 16 hða úrslitunum vann Hafnar- fjarðarliöið reyndar mjög öraggan sigur á Eyjamönnum, 4-1, en síðan lentu FH-ingar í miklu basli á Ólafs- flrði en náðu þó að merja sigur á 3. deildar hði Leifturs í framlengdum leik. í undanúrslitunum vann FH sigur á Víði eftir framlengingu í sögulegum leik í Garði þar sem tveir Víðismenn vora reknir af velli. FH hefur aldrei unnið bikarinn FH-ingar hafa aldrei unnið bikarinn í 62 ára sögu félagsins. Liðið lék til úrslita um bikarinn árið 1972 en tap- aði þá fyrir ÍBV. Enginn leikmanna FH hefur áður leikið úrslitaleik í bik- arkeppni. Það er því eflaust mikill metnaður í Hafnaríj arðarliðinu að vinna bikarinn í fyrsta sinn og þetta yrði þá fyrsti „stóri titill" FH-inga í knattspyrnu. Valsmenn hafa unniösex sinnum Valsmenn hafa mun betri árangur að baki í bikarkeppninni og Hlíðar- endaliðið hefur alls sex sinnum orðið bikarmeistari, síðast í fyrra þegar Valur vann KR eftir tvo frábæra leiki þar sem úrslit réðust í vítakeppni. Valsmenn hafa haft heppnina með sér í vítakeppnum og reyndar unnið þrívegis á þann máta í síðustu íjórum bikarleikjum liðsins. Leikmennirnir hafa því meiri reynslu að baki í svona leik og spurning hvort það dugar Valsmönnum til að verja titilinn. Mikill spenningur í mannskapnum „Leikurinn leggst auðvitað vel í mig • Sævar Jónsson, fyrirliði Vals, og væntanlega í hlut annars hvors þeiri Öm Eiösson skrifar um heimsmeistaramótið í frjálsum íþri H vað gera íslensku keppei Þriðja heimsmeistaramótið í frjáls- um íþróttum hefst aðfaranótt laugar- dagsins 24. ágúst á 20 km göngu karla. Fyrsta HM fór fram í Helsinki 1983 og annað mótið var háð í Róm 1987. Aður en HM hófst gilti frjáls- íþróttakeppni ólympíuleikanna sem heimsmeistaramót. Innan raða alþjóða Frjálsíþrótta- sambandsins era allar þjóðir heims eða 177 talsins, smáar og stórar. Hér • Einar Vilhjálmsson, ÍR, keppir í spjótkasti á HM. Hann hefur verið einn af bestu spjótkösturum heims undanfarinn áratug. Einar hefur aldrei verið í essinu sínu á stórmót- um. Vonandi tekst það aö þessu sinni í Tokyo. íslandsmet hans er 85,48 metrar, sett í fyrra á EM f Split. Besti árangur í sumar er 85,30 metrar. er því um alvöruheimsmeistaramót að ræða. Japanski tíminn er 9 klst. á undan okkar tíma. Undankeppni og undan- rásir heíjast snemma morguns í Tokyo eöa um miðnætti hjá okkur, stundum fyrir og stundum eftir. Úr- shtin era aftur á móti síðdegis, hefj- ast oftast kl. 16.00 að japönskum tíma eða kl. 7 að morgni að okkar tíma. íslendingar hafa ávallt tekið þátt í • íris Grönfeldt, UMSB, er fjórói íslenski spjótkastarinn sem keppir á HM. Hún, eins og Þórdís, hefur lengi verið meó og unniö góó afrek þó þau hafi ekki nægt til aö komast í fremstu röð á stærstu mótunum. íslandsmet hennar er 62,02 metrar, sett á móti í Osló 1988. heimsmeistaramótinu og svo er einnig nú. Það era 8 keppendur héð- an í Tokyo. Fimm kastarar taka þátt í mótinu; spjótkastaramir Einar Vil- hjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matthíasson, Pétur Guð- mundsson í kúluvarpi og Vésteinn Hafsteinsson í kringlukasti. Þá verða þijár konur meðal keppenda héðan, þ.e. Martha Emstdóttir, sem keppir í 10 km hlaupi, Þórdís Gísladóttir í • Martha Emstdóttir, ÍR, tekur nú í fyrsta sinn þátt í stórmóti og keppir i 10 km hlaupi. Hún hefur sýnt stór- stígar framfarir í sumar og undanfar- in ár þó að ekki sé vist að það nægi tii að komast í fremstu röð á heimsmeistaramóti. íslandsmet hennar í 10 km hlaupi er 33:17,4 mín., sett á stórmóti á Bislet í sumar. hástökki og íris Grönfeldt í spjót- kasti. Töluverðar vonir era bundnar við þátttöku íslendinga, sérstaklega kastaranna, enda era þeir ailir á heimsmælikvarða og sumir þeirra í allra fremstu röð í sínum grein- um. Enginn íslendingur er í eldlínunni fyrsta keppnisdaginn en aðfaranótt sunnudagsins 25. ágúst era spjót- • Pétur Guðmundsson, HSK, tekur þátt í kúluvarpi á HM. Pétur er eins- konar arftaki Hreins Halldórssonar. Hann bætti íslandsmet hans í fyrra- haust og varpaöi þá 21,26 metra. Á heimsmeistaramótinu innanhúss í Sevilla i vetur varð Pétur í 4. sæti sem er besti árangur íslendings á HM til þessa. í sumar hefur Pétur ekki enn náó sér á strik. Besti árang- ur hans var 19,94 metrar. kastaramir okkar þrír í undan- keppni. Keppt er 1 tveimur hópum og á miðnætti hefja þeir keppni sem verða í fyrri hópnum og hinn byijar kl. 1.30 um nóttina. Úrslitin í spjót- kastinu verða kl. 9.10 á mánudags- morgun en aðfaranótt mánudags er undankeppni kringlukastsins þar sem Vésteinn Hafsteinsson er meðal keppenda. Á þriðjudagsmorgun kl. 10 eru úrsht í kringlukasti en kl. 11.15 • Sigurður Einarsson, Ármanni, hefur veriö skuggi Einars Vilhjálms- sonar í spjótkastinu. í sumar hefur Siguröur veitt Einari harðari keppni en nokkru sinni og unniö hann i nokkur skipti. Hann hefur ekki náö sér á strik á stórmótum frekar en Einar. Við skulum vona að það tak- ist nú. Besti árangur Siguröar til þessa er 84,94 metrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.