Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991. 31 21 árs stúlka óskar eftir starfi, helst á uppeldissviði, t.d. við kennslu. Hef stúdentspróf og reynslu af að starfa með bömum. Störf utan Rvíkur koma einnig til greina. S. 37581 og 615999. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast til að gæta fatláðs drengs í Norðurmýri eftir skólatíma. Upplýsingar í síma 91-15973. ■ Ýmislegt Aldrei aftur í megrun! Heilsudagur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fimmtud. 5. sept. Heilsu- fæði í hádeginu, Gronn-veisla um kvöldið (matur kl. 19, fyrirlestur kl. 20, samskiptavinna kl. 20.30-23). Verð kr. 1000 f. manninn. Skráning á Gronn-námskeið fyrir sept. og okt. Mannræktin, s. 91-625717. Mjólk, video, súkkulaði. Við höldum áfram að bjóða nær allar videospólur á krr 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri- os, allt á einum stað. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 627030. • Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. Þarftu að huga aö fjármálunum? Við- skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr- irtæki við að koma lagi á fjármálin. S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Kennsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin, einnig má koma með bolla, koma má með kassettu og taka upp spádóminn, tæki á staðnum. Geymið auglýsing- una. S. 91-29908 e.kl. 14. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.___________________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Víkingbandiö færeyska leikur á stór- danskleik í Logalandi, Borgarfirði, laugard. 24./8. kl. 23-03. Missið ekki af einsköku tækifæri að heyra og sjá þessa frábæru hljómsveit. Logaland. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Húsasmiðameistari tekur aö sér alla trésmíðavinnu, inni sem úti, nýsmíði, innivinnu og viðhald og viðgerðir á gömlum húsum. Tímavinna eða föst tilboð. Uppl. í símum 650504 og 71428. Afieysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953 e.kl. 19. Almenn málningarvinna. Málning, spmnguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Blikksmiður tekur að sér alla almenna blikksmíðavinnu, nýsmíði og endur- bætur. Einnig viðhald á loftræstilögn- un. Uppl. í síma 91-32557. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Kartöflugeymslur. Ertu að rækta kart- öflur? Vantar þig geymslu? Nokkur hólf laus. Upplýsingar í síma 91-41708 eftir klukkan 19. Loftpressa til leigu í öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Málningarþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Verslið við úbyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440 og 91-10706. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, vélslípun. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tveir trésmiðir. Tökum að okkur al- hliða trésmiðavinnu úti sem inni. Til- boð, tímavinna. Útvegum efni. S. 22428, Sigurbjöm, og 16478, Sigurþór. Tökum að okkur alla trésmiöavinnu, úti sem i'nni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Sími 91-677358 eða 985- 33738. Viögeröir á steypuskemmdum, sprung- um og tröppum, flísalögn, málingar- vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062. Steinsteypusögun og kjarnaborun. Sími 91-674751 eða 985-34014. Hrólfur Ingi. ■ Líkamsrækt Bumbubaninn losar þig við aukakílóin fyrir ofan mitti. Pantaðu núna, verð aðeins 2990 kr. Trimmbúðin, s.812265. Sendum í póstkröfu. Útsala, útsala. Stórlækkað verð á þrekhjólum á meðan birgðir endast. Trimmbúðin, Faxafeni 10. Sími 812265. Sendum í póstkröfu. Trimmform nuddtæki til sölu. Lítið not- að, er sem nýtt. Uppl. í síma 92-12424. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og985-31560. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endumýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Mé. tslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur.“ Símar 985-35135._________________ Athugið, athugiðll Set upp ný grindverk og alls konar girðingar, sólpalla og skjólveggi, geri við gömul grindverk, hleð alls konar veggi úr steinum og holtagrjóti, hreinsa einnig og laga lóðir. Visakortaþjónusta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Tökum að okkur hellulagnir og lagn- ingu snjóbræðslukerfa. Einnig að þekja, girða, steypa gangstéttir, slé upp og setja upp stoðveggi o.fl. Margra ára reynsla, gerum föst verð- tilboð ef óskað er. S. 53916/73422. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Hellulagnir - grenlúðun. Getum bætt við okkur örfáum verkefn. í hellulögn- um. Látið úða gegn grenilús fyrir vet- urinn. S. 16787 og e.kl. 18 625264. Jó- hann Sigurðss. garðyrkjufræðingur. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð vinna. Uppl. í simum 91-39228, 91-12159 og 91-44541.________________ Til sölu heimkeyrð gróðurmold, sú besta sem völ er á, einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Nýslegnar, nýskomar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856. Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172. Ódýrt, ódýrtll Heimkeyrð, góð gróður- mold, sandur, drenmöl, öll efni til jarð- vegsskipta og gröfuvinna. Upplýsing- ar í síma 985-34024. Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17. Túnþökur fyrir þá kröfuhörðu. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfða. Upplýsingar í síma 98-75040. Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu- lagnir, tráklippingar, úðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari. S. 31623. ■ Til bygginga Garðastál. Til sölu ca 700 m2 af 8 m löngu, not- uðu garðastáli, naglar fylgja, gott verð. Úppl. í s. 92-14428 eða 985-25305. Húsbyggjendur, verktakar. Leigjum og seljum vinnskála. Núnatak hf., Kapla- hrauni 2-4, Hafnarfirði, sími 91-653288 og 91-642432 eftir kl. 19. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerða og viðhalds. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir fasteigna. Gerum föst verðtilboð. Opið alla daga fré kl. 8-18, lau. 9-16. Véla- og palla- leigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160. Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré- smiður, þakásetningar, klæðum kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum upp þakrennur, málum þök og glugga, gerum við grindverk. S. 42449 e. kl. 19. Húsaviögerðir og málun, bílastæða- og götumálning, háþrýstiþv., votsand- blástur, glerisetning, þakkantar, við- gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði). Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga réynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. ■ Vélar - verkfæri Vegna aukinna verkefna vantar lakksprautu af Armix gerð, lágþrýsta. Upplýsingar í síma 91-78844. JP innréttingar sf. Kartöfluupptökuvélar. Tvær Grimma Super kartöfluupptökuvélar til sölu. Upplýsingar í síma 98-75659. ■ Ferðaþjónusta Gæs, ber, veiði - eða bara afslöppun í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl- ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón- ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg (Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643. ■ Veisluþjónusta Ertu með veislu á næstunni? Tökum að okkur að þjóna í veislum, tvær hörkuduglegar og vanar. S. 91-642390 og 91-38909. Geymið auglýsinguna. BLandbúnaðartæki Grimme MK 700 kartöfluupptökuvél til sölu, érg. ’82, yfirfarin, í topplagi. Uppl. í síma 98-75640 eftir kl. 19. Q •jftit trolts. Itmut Iratn / --- ■ Tilsölu Empire pöntunarllstinn er enskur með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Empire er betri pöntunarlisti. Verð kr. 350 + þurðargjald. Bráðabirgðasími: 91-667727 kl. 13-17. Eftir nokkra daga: Hátúni 6B, sími 91-620638. Otto pöntunarlistinn er kominn, nýjustu tískulínurnar. Verð kr. 400 + burðar- gjald. Sími 91-666375. ■ Verslun Taukörfurnar vinsælu komnar aftur i tveim litum, verð frá kr. 1390. Full búð af bast- og reyrvörum. TS-húsgögn og hurðir, Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. Innihuröir i miklu úrvali, massivar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Nýkomið úrval af kveninnlskóm úr leðri, str. 36-41, verð kr. 1.145 og 1.280. Skó- verslun Þórðar hf., Kirkjustræti 8, s. 14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgar- nesi, s. 93-71904. Póstsendum. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur leysa úr margs konar vandamálum og gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Frábært úrval af hjálpartækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu nýjan myndalista yfir hjálpartæki sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst- kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt- ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða- og verðsamanburð. Sjón er sögu rík- ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. r é nœsta sölustað • Askriftarsimi 62-60-10 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.