Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST'ISOU 37 Kvikmyndir SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI 9 9 'mm SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HÁSKÓLABÍÓ ISlMI 2 21 40 Nýja Mel Brooks grinmyndin LÍFIÐ ER ÓÞVERRI Frumsýni þrumuna ÁFLÓTTA jUKUlY Sýndkl.5,7,9og11. Ðönnuð börnum innan 16 ára. í KVENNAKLANDRI Stórleikaramir Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika hér feögin og lögfræðinga sem fara haldur betur í hár sam- an í magnaðri spennumynd. Sýndkl.5,7,9og11. ÁVALDIÓTTANS ÚHOT iHAriDLE Sýnd kl. 9og 11. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl.5,7,9og11. NEWJACKCITY „RUN“ þrumumynd sem þú skalt faraá. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAGAREFIR UNGINJÓSNARINN Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuöinnan12ára. Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BEINTÁSKÁ2 ‘/2 Lyktin af óttanum. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Frumsýning: ALICE Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woodys Allen. Sýndkl. 5,7,9og11. LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuðlnnan16ára. JÚLÍAOG ELSKHUGAR HENNAR Sýndkl.7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. SOFIÐ HJA OVININUM Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl.5. EDDI KLIPPIKRUMLA Sýndkl.7. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. ÞRUMUSKOT Pelé í Háskólabíói. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning á stórmyndinni ELDHUGAR Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jenniler Jason Lelgh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Sýnd i A-sal kl. 5.15,9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. Númeruð sæti kl. 9. LEIKARALÖGGAN Hér er komin spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn Johns Badham (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiðasta lögganíNew York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★★★'/, Entm. Magazine. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athugtð!!! Númeruð sæti klukkan 9. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sýndkl.5,7og9 vegna tjölda áskorenda. TÁNINGAR Einstaklega Sörug og skemmtileg mynd „brilljantín uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Sýnd I C-sal kl. 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 BÖRN NÁTTÚRUNNAR Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Sigriður Hagalin. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvln Halldórsson, Margrét Ólafs- dóttir, Magnús Ólafsson, Kristlnn Friðfinnsson og flelri. ★ ★ ★DV ★ ★ ★ Vi MBL. Sýndkl.5,7,9og11. Miðaverðkr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Sýnd kl. 7 og 9. THEDOORS Sýndkl.11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too.) LÚOK WHOS TALKING T00 Sýnd kl. 5. @ 19000 Frumsýning á stórmyndinni Hvað á að segja? Tæplega 30.000 áhorfendur á Islandi, um það bil 9.000.000.000 kr. í kassann í Bandaríkjunum. ★★★ Mbl. ★★★ Þjv. Drífðu þig bara. Sýnd i A-sal kl. 5og 9. SýndiD-salkl. 7og11. Bönnuð börnum innan 10 ára. ar?'#Ql-f3 Sýndkl.5og9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. GLÆPAKONUNGURINN Sýndkl.9og11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. STÁLí STÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Svidsljós íbúum í Vík í Mýrdal fjölgaðiumhelming Páll Péturssan, DV, Vík í Mýrdal: íbúafjöldi í Vík í Mýrdal var helmingi meiri en venjulega helg- ina 17.-18. ágúst því þaö fjölgaði um 420 manns á staðnum þessa daga. Skýringin er sú að hér komu saman aíkomendur Tómasar Jóns- sonar og Margrétar Jónsdóttur en þau bjuggu í Vík frá árinu 1904 til dauðadags. Tómas Jónsson var fæddur 14. desember 1866 í Skammadal í Reynissókn og lést 13. mars 1948 í Vík í Mýrdal. Margrét Jónsdóttir var fædd 12. ágúst 1867 í Breiðuhlíð í Reynissókn og lést 25. desember 1950 í Vík í Mýrdal. Þau hjón áttu 16 börn. Af þeim eru tvö á lífi, Margrét Tómasdóttir, sem býr í Vík, og Ágústa Tómasdóttir sem býr á Akureyri. Fólkiö var flest á tjaldsvæðunum í Vík og sumarhúsum hjá þeim og notaði tímann til að kynnast hvað öðru eða riíja upp gömul kynni. Ýmislegt var gert til skemmtunar - sungið, fluttar ræður og afkom- endur hjónanna kynntir. Einnig var flutt æviágrip Tómasar og Margrétar og var þar lýst þeim miklu erfiðleikum sem fólk átti við að glíma á árunum fyrir og um aldamót. Um kvöldið var síðan kveiktur stór varðeldur og fylgst með flugeldasýningu. Á (immta hundraö afkomendur Vikurhjónanna mættu á ættarmótið. DV-mynd Páll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.