Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991. Föstudagur 23. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (45) (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Vikka víkings. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Kyndillinn (3) (The Torch). Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um fimm börn sem gera víðreist í leit að leyndardóm- um ólympíueldsins. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Níundi B (4) (9 B). Kanadískur myndaflokkur um Englending sem ræður sig í kennslu í af- skekktum bæ í Kanada. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. ÍÍ9.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Verjandinn (6) (Eddie Dodd). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 21.40 Uppstokkun í ölgerðinni (Take This Job and Shove It). Banda- rísk bíómynd frá 1981. Ungur maður snýr aftur á æskuslóðir sínar til að hressa upp á rekstur ölgerðar. Leikstjóri Gus Trikonis. Aðalhlutverk Robert Hays, Art Carney, Barbara Hershey og Eddie Albert. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.15 Iron Maiden. Breskur tónlistar- þáttur með fyrrnefndri þunga- rokksveit. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Hundadögum lýkur 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Ævintýraleg teiknimynd byggð á sígildri sögu. 17.55 Umhverfis jörðina. Vönduð teiknimynd gerð eftir sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. Skemmtileg teiknimynd um sjóndapran mann. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur, Þungt rokk, þungt rokk, þungt rokk. 19.19 19:19. N 20.10 Kæri Jón. Bráðfyndinn þáttur um fráskilinn mann. 20.40 Lovejoy II. Gamanþáttur um fornmunasala í Bretlandi. Ellefti og næstsíðasti þáttur. 21.35 Afsakið, skakkt númer! (Sorry, Wrong Number). Loni Anderson er hér í hlutverki konu sem kemst að því að myrða eigi einhvern. Síðar kemst hún að því að það er hún sjálf sem er fórnarlambið. Þetta er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1948. Aðalhlut- verk: Loni Anderson, Carl Wein- traub og Hal Holbrook. Leik- stjóri: Tony Wharmby. 1989. 23.00 Skógur réttvísinnar (Le Bois De Justice). Frönsk mynd byggð á samnefndri sakamálasögu John Wainwright. Sagan segir frá franskri yfirstéttarfjölskyldu þar sem tveir bræður, sérstakir ^ hvor á sinn hátt, deila um arf eft- ir foreldra sína. Ekki nóg með að hatur ríki á milli þeirra heldur er þar einnig kona sem flækir málið enn meira. Aðalhlutverk: Pierre- Loup Rajot, Ludmila Mikel, Aur- ele Doazan og Claude Rich. Leik- stjóri: Granier Deferre. Bönnuð börnum. 0.35 Frelsum Harry (Let's Get Harry). Spennumynd um nokkra málaliða sem freistast til að ná tveimur mönnum úr klóm eitur- lyfjasala í Suður-Ameríku. Aðal- hlutverk: Mark Harmon, Gary Busey og Robert Duvall. Leik- stjóri: Allan Smithee. 1986. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayllrlit á hádegl. 12.20 Hádeglslréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Ídagslnsönn-Áferðumrann- sóknarstofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfararnótt mánu- dags kl. 4.03.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Úf í sumariö. \ 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýð- ingu (5). 14.30 Mlðdegistónllst. 15.00 Fréttir. 15.03 islensk þjóðmennlng. Fimmti þáttur. (Vlunnmenntir. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur i fyrra.) (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 „Amerikumaður I Párís" eftir kl. 20.45. (Einnig útvarpað aðf- aranótt sunnudags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: „Monster" með Steppenwolf frá 1969. - Kvöld- tónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lisa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þátt- ur Glódísar Gunnarsdóttur. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Bergljót Baldursdóttir heimsækir rannsóknarstofur og ætl- ar að komast að því hvað sérfræðingar skoða i smásjánni. Rás 1 kl. 13.05: Áferðum rann- sóknarstofur í þættinum „í dagsins litningar eða kannski skor- önn“ ætlar Bergljót Bald- kvikindi og pöddur? Hvers ursdóttir að vera á ferð um vegna er verið að rannsaka rannsóknarstofur hér í bæ þessa hluti? Hver er sagan á til að forvitnast um hvað bak við það sem verið er að leynist undir smásjánum. gera? Forvitnilegt og Eru það sýklar, veirur eða óvenjulegt efni. George Gershwin. Operuhljóm- sveitin í Monte Carlo leikur; Edo de Waart stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um i Prag 1883. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ól- afsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkuþáttur. John Molin- ari og Alain Musichini leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir lýkur lestri þýð- ingar Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (35). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnlr. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinr.j, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal anr.ars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk og rúll og knattspyrna i annarri deild karla. Umsjón: Lisa Páls og iþróttafréttamenn sem segja frá stöðu leikja í hálf- leik um kl. 20.00 og kynna úrslit Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veörl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntðnar. Ljúf lög í morg- unsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Haraldur Gislason. 14.00 íþróttafréttir 14 05 Krlstófei Helgason. 15.00 Fréttir. 15.05 Kristófer Helgason. 16.00 Veðurfréttir. 16.05 Kristófer Helgason. 17.00 Akureyri síðdegis. Hailgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Kristófer Helgason. 0.00 Björn Þórlr Slgurðsson. 4.00 Arnar Albertsson. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Vlnsældarlisti hlustenda. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel aö öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Klddl blgfood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Arnar BJarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur Gylfason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ivar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Bírgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sím- inn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustendur á FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudags- kvöldum milli klukkan 18 og 19. Listinn er glænýr þegar hann er kynntur á föstudagskvöldum. Valgeir leikur öll lögin 40 auk þess sem ný lög verða kynnt sem líkleg til vinsælda. Fróðleikur og slúður um flytjendur eru einnig fastur punktur í listanum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næt- urvakt. Nú er helgin framundan og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á fram- færi fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 3.00 Seinni næturvakt FM. fAqí) AÐALSTÖÐIN 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleiö. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. islensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.30 Kvöldveröartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Aðalstöðin kem- ur'ollum í helgarskap með fjör- ugri og skemmtilegri tónlist. 24.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALrA FM 102,9 9.00 Rokk, popp og önnur tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wite ol the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dift’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Family Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptlde. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 All Japan Sports Prototype. 13.00 Knattspyrna i Argentinu. 14.00 Golf.Volvo PGA evrópumót. 16.00 Gatorade Challenge. 17.00 Gillette sportpakkinn. 17.30 US Grand Prix ol Showjump- ing. 18.30 International Trlathlon. 19.00 Go! 20.00 Golt.Volvo PGA evrópumót. 21.00 US Pro Box 22.30 International Speedway. 23.30 Hnefaleikar. 1.00 Major League hafnaboltl. 3.00 British Touring Car Champi- onshlps. 3.30 World Snooker Classics.Drago gegn Wattana, atvinnumenn. 5.30 Veðreiðar.Frakkland. Bandarísk kvikmynd er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og gefur Maltin henni tvær og hálfa stjörnu. Sjónvarp kl. 21.40: Uppstokkun í ölgerðinni Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandarisk frá árinu 1981. Frank Macklin vinnur hjá stóru sam- steypufyrirtæki og einn daginn fær hann það verk- efni að hressa upp á rekstur ölgerðarfyrirtækis sem er í gamla heimabænum hans. Starfsmenn fyrirtækisins eru frekar óhressir með þessi áform og gera Frank erfitt fyrir. Hann hittir gömlu vinina og fyrrverandi kærustu og fer að lokum að efast um réttmæti verkefnis síns. Maltin gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu. Stöð 2 kl. 23.00: visinnar Þetta er frönsk mynd, byggð á samnefndri saka- málasögu Johns Wain- wright. Sagan segir frá franskri yfirstéttarfjöl- skyldu þar sem tveir bræð- ur, sérstakir hvor á sinn hátt, deila um arf eftir for- eldra sína. Ekki er nóg með aö hatur ríki á milli þeirra heldur er þar einnig kona sem flækir málið enn meira. Sjónvarp kl. 18.20: Kyndillinn Kyndillinn er fjölskyldu- mynd eins og hún getur orð- ið best: ævintýri, töfrar og spenna á hverju strái og er þetta þriðji þáttur. Sagan gerist einhvern tíma í fram- tíðinni. Nokkur börn flnna gamlan deyjandi mann sem segist vera verndari ólymp- íueldsins og nú verði Dio, eitt barnanna, að taka við því hlutverki. Börnin þekkja ekki sögu kyndilsins en halda af stað í leit að honum. Myndin er meðal annars tekin í Grikklandi, Júgóslavíu og á Kanaríeyj- um. Fara um 2000 manns með aukahlutverk. Útvarp kl. 20.00: um I þættinum munu Edda menn, eins og Smetana og Þórarinsdóttir, Friðrik Dvorak, svo merkilegir að Rafnsson og Þorgeir Ólafs- þau völdu sér Prag fortíðar- son halda til Tékkóslóvakíu innar til heimsóknarinnar. 19. aldar. Við lúustendur megum Mörgum kann að þykja að hrósa happi því okkur er nær hefði verið að lita til boðið með í dularfullt og Prag nútimans. En Eddu og skemmtilegt ferðalag þar félögum þótti Prag ársins sem ómur af yndislegri 1883 slíkum frægðarljóma músík mun gleðja okkar. böðuð óg þáhfandi lista- —.— ------n:, —-—— .........................:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.