Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992. Iþróttir KRogVatarán taps í 2. flokki ÍBV og Fram sátu eftir í 3. flokki karla Auk margfaldra deildarmeistara Vals í A-riðli 2. flokks karla voru það liö FH, Fram, UBK og ÍR sem mættu til leiks í íþróttahúsi Vals helgina 27.-29. mars þar sem und- anúrslitin fóru fram. Valur, sem hefur verið yfirburðalið i þessum órgangi síðan ailra elstu menn muna, vann alla sína leiki. Keppnin um annað sætið varð mjög spenn- andi því Fram og UBK voru jöfn að stigum en á endanum varð ljóst að UBK fór áíram í fjögurra liða úrslitin á betra markahlutfalli og munaði þar tveimur mörkum. FH varð í fjórða sæti og vann aðeins lið ÍR sem var í neðsta sæti án þess að hljóta stig. í hinum riðlinum mættust lið Stjömunnar, Hauka, KR, ÍBV og KA og er skemmst frá því að segja að KR-strákarnir, sem flestir leika með meistaraflokki félags síns i 2. deild, unnu alla andstæðinga sina og leika því gegn UBK í fjögurra liða úrslitunum. Úrslitaviöureign riðilsins var leikur ÍBV og KR, sem KR vann, og var þetta eina tap ÍBV í keppninni. Leikur það því gegn Val i úrslitakeppninni. - Haukar, sem töpuðu fyrir KR og ÍBV en unnu Stjömuna og KA, urðu í þriðja sæti, tveimur stigum á undan KA sem varð í fjórða sæti. Stjaman varð í neðsta sæti með ekkert stig. 3. flokkur karla FH, Fram, KA, UBK og HK mættu til leiks í A-riðli 3. flokks sem fram fór um helgina. FH hafði greinilega skilað bestu heimavinnunni og sigraði í ölium sínum leikjum utan leiksins við HK sem endaði með jafhtefli. KA varð i öðru sæti, sigr- aði sína andstæðinga örugglega ef frá er talinn leikurinn viö FH. HK varð í þriðja sæti, sigraði Fram og * gerði jafntefli við FH. Fram sigraði UBK sem varð í neðsta sæti þessa riðils án stiga. Valur, Þór, Ak, ÍBV, Stjaman og Selfoss léku í B-riðh í undanurslit- um í 3. flokki karla. Það voru Vals- menn sem sigruöu í þessum riðli, jafnir Stjörnunni að stigum en með betra markahlutfall. Valsmenn sigruðu Selfoss, ÍBV og Þór en töp- uðu fyrir Stjömunni. Sfiarnan gerði jafntefii við Þór og ÍBV en sigraöi Selfoss og Val og fylgir þvi Val í fjögurra liða úrshtín um næstu helgi. ÍBV varð í þriðja sæt- inu, sigraði Selfoss og Þór en gerðí jafntefli við Stjörnuna og tapaöi fyrir Val. Selfyssingar urðu í fiórða sæti, unnu Þór en töpuðu öðrura leikjum. Þór sat eitt i neðsta sæti, geröi aðeins jafntefli við Stjömuna og þar við sat. Það verða þvi Valsmenn sem leika gegn KA og FH gegn Stjöm- unni í fiögurra liða úrshtum sem fram fara i Kaplakrika um næstu helgi. Stjaman hafði ekki erindi sem erfiði i 2. flokki karla og situr því heima en ÍBV leikur til úrslita í Kaplakrika um næstu helgi. Þá fara fram urslit í öllum fiokkum karia og kvenna í isiandsmótinu i handknattieik. ''lí' U. 2. flokkur kvenna: Jöf n og spennandi keppni í A-riðli 2. flokks kvenna áttust við hð Stjömunnar, FH, Selfoss, KR og Gróttu. Fljótlega varð ljóst að stefndi í hörkuspennandi keppni KR og Stjörnunnar en bæði þessi lið unnu stóra sigra í fyrstu umferð undanúr- shtanna er KR vann Gróttu og Stjarnan kafsigldi Selfoss. Stjaman tapaði síðan leiknum gegn FH í hörkuspennandi viðureign og virtist KR því vera með pálmann í höndun- um en er Stjarnan vann síðan KR í þriðju umferðinni varð Ijóst að markatala varð að skera úr um hvort hðið hlyti efsta sæti riðilsins og þar með undanúrslitaleik gegn liði í öðru sæti B-riðils. Fyrir síðasta leik Stjörnunnar var ljóst að Stjarnan varð að vinna Gróttu með tveggja marka mun en Stjörnustúlkurnar gerðu gott betur og unnu stórsigur, 15-9. Selfoss náði þriðja sætinu með því að bera sigurorð af Gróttu og FH en þessi tvö lið urðu jöfn að stígum í neðsta sætinu, unnu aðeins einn leik hvort hö. Framarar unnu öruggan sigur í B- riðli þar sem hðið vann alla andstæð- inga sína. Keppnin um annað sætið stóð á milli ÍBV og Víkings en Víkings- stúlkur urðu að játa sig sigraðar í leiknum gegn ÍBV og því varð þriðja sætið þeirra þar sem eina feilspor ÍBV að þessu sinni var gegn Fram. Valur varð síðan í fiórða sæti, vann aðeins lið HK sem tapaði öhum leikj- um sínum. Það verða því Stjarnan og ÍBV annars vegar og KR og Fram hins vegar sem mætast í fiögurra hða úrshtum 2. flokks kvenna en þau fara fram næstkomandi laugardag í Kaplakrika. 3. flokkur kvenna Það voru Haukar, Valur, KR, Fram og Selfoss sem mættust í A-riðli 3. flokks kvenna sem fram fór í Hafnar- firði um helgina. Valur varð sigur- vegari í þessum riðh, sigraði alla sína andstæðinga. KR varð í öðru sæti, tapaði fyrir Val en sigraði aðra and- stæðinga sína. Haukastúlkur urðu í þriðja sæti, töpuðu fyrir KR og Val en unnu Selfoss og Fram. Fram varð í fiórða sæti, vann aðeins Selfyssinga sem fóru í gegnum þennan riðil án stiga. í B-riðh 3. flokks kvenna léku Grótta, FH, Stjaman, ÍBV og Víking- ur. Keppnin varð spennandi en það voru FH-stúlkur sem báru sigurorð af öllum sínum andstæðingum og eru því sigurvegarar í þessum riðh. Grötta varð í öðru sæti, tapaði fyrir FH en vann önnur lið. ÍBV varð í þriðja sæti, tapaði fyrir FH og Gróttu en vann Víking og Stjörnuna. Vík- ingar urðu í fiórða sæti, unnu Stjöm- una sem vann ekki leik aö þessu sinni. Það verða því Valsstúlkur sem leika við Gróttu og FH við KR í fiög- urra höa úrshtum um næstu helgi í Kaplakrika. 4. flokkur karla: KA vann A-riðilinn Hulda Bjarnadóttir og stöllur hennar úr Fram unnu sina leiki örugglega i 2. flokki kvenna. Þær leika til úrslita í Kaplakrika um næstu helgi. Auk fiórfaldra deildarmeistara FH drógust hð Gróttu, Stjörnunnar, HK 4. flokkur kvenna: IR kom best undirbúið til leiks í íþróttahúsi Víkings í Víkinni átt- ust við Uð ÍR, FH, Víkings, KR og Hauka í A-riðh 4. flokks kvenna. Leikir Uðanna vom flestir mjög spennandi og var oftast um litla sigra að ræða en ÍR-ingar virtust koma best undirbúnir til leiks og tryggðu sér örugglega efsta sætí riðilsins. Keppnin um annað sæti riðilsins var hins vegar mjög jöfn og spenn- andi og stóð hún á miili KR og Vík- ings sem bæði töpuðu fyrir ÍR og gerðu jafntefli í hörkuspennandi við- ureign á fyrri keppnisdegi. Seinni keppnisdaginn náðu KR- ingar sér aldrei á strik gegn ÍR og töpuðu með fiögurra marka mun á meðan Víkingar unnu FH með þrem- ur mörkum og varð því annað sætíð Víkinga en KR-stúlkumar urðu að gera sér þriðja sætið að góðu. Hafnarfiarðarliðin FH og Haukar sátu síðan í fiórða og fimmta sæti og kom frammistaða FH nokkuð á óvart þar sem liðiö hafði gert jafntefli við IR í fyrstu umferðinni. Spenna í Eyjum I Vestmannaeyjum stóð baráttan um tvö efstu sæti B-riðils á mhh Stjömunnar, Gróttu og heimamanna ÍBV en Valur og Fram komu þar nokkuð á eftír. Lið Sfiörnunnar lék mjög vel að þessu sinni og tapaði ekki leik en gerði þó jafntefh við ÍBV í ótrúlega jöfnum og spennandi leik. Það voru Stjömustúlkur sem jöfnuðu undir lok leiksins og gátu síðan þakkað fyrir jafnteflið er ÍBV misnotaði hraðaupphlaup á síðustu mínútum leiksins. ÍBV varö þrátt fyrir þetta jafntefh í öðm sætí en hðið vann Fram og Gróttu og gerði jafntefh við Val og Stjörnuna. Gróttustúlkur urðu síðan að gera sér þriðja sætíð að góðu þrátt fyrir mikla baráttu en hðið vann aðeins Val og Fram en tapaði fyrir ÍBV og Stjömunni. Valsstúlkur unnu leikinn gegn Fram og gerðu jafntefli við ÍBV og urðu því í fióröa sætí en Fram rak lestina með ekkert stig. og KA í A-riðil 4. flokks karla. Fyrir- fram var búist við að FH-ingar myndu auðveldlega tryggja sér sætí í fiögurra liða úrshtunum en annað átti eftir að koma á daginn. Fyrsti leikur FH-inga var gegn Gróttu og slógu ákveðnir Gróttu- strákar FH-inga strax út af laginu og unnu leikinn. Næsti leikur FH var gegn gestgjöfunum KA og virtist Hafnarfiarðarhðið ekki vera búið að jafna sig á tapinu gegn Gróttu fyrr um daginn því öruggur sigur KA leit dagsins ljós. Seinni keppnisdaginn sýndu fyrr- um deildarmeistaramir sínar bestu hhöar og unnu auðvelda sigra á Stjörnunni og HK en það dugði þeim ekki og varð FH að gera sér þriðja sæti riðilsins að góðu. KA og Grótta tryggðu sér tvö efstu sæti riðilsins og em vel að því kom- in, slík var barátta þeirra. KA vann riðihnn en Grótta varð í öðm sæti, einu stigi á eftir KA þar sem hðið vann FH og Stjömuna en tapaði fyrir KA og gerði jafntefli við HK. HK náði aðeins stigum gegn tveim- ur efstu liðunum, varð að gera sér fiórða sætið að góðu en Stjaman varð í neðsta sætinu, vann aðeins HK. ÍR tapaði ekki leik í B-riðli Búist var við hörkuspennandi keppni í B-riðli en í riðhnum voru auk UBK fiögur lið sem leikið höfðu í 1. deild um veturinn, Reykjavíkur- félögin ÍR, Fram, Valur og KR. ÍR-ingar byrjuðu keppnina mjög vel er þeir unnu Fram eftir að hafa verið undir meirihluta leiksins. ÍR- ingar unnu síðan UBK og eftír það var ekki aftur snúið og seinni keppn- isdaginn vann ÍR hð Vals og KR ör- ugglega. Valur varð í þriðja sætinu sem hann tryggði sér með því að vinna KR og UBK og þá urðu KR-ingar í fiórða sætinu en þeir unnu aðeins hð UBK sem tapaði öllum leikjum sín- um. í B-úrshtunum vann Selfoss aha leiki sína og tryggði sér B-meistara- títílinn en Haukar urðu í öðra sæti. -HR/LL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.