Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 30
ÞRIDJUDAGUR 7. APRÍL 1992. 30 Þriðjudagur 7. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 18.30 18.55 19.00 49.30 20.00 20.35 20.55 21.05 22.00 23.00 23.10 23.40 Lif i nýju Ijósi (24:26). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoðunar Þýðandi: Guðm Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. Iþróttaspegillinn. Þáttur um barna- og unglmgaiþróttir. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. Táknmálsfréttir. Fjölskyldulif (32:80) (Families II). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Roseanne (3:25) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Fréttir og veður. Hár og tíska (1:6). Ný íslensk þáttaröö, gerð í samvinnu við hár- greiðslusamtökin Intercoiffure. i þáttunum er fjallað um hárgréiðslu frá ýmsum hliðum og um samspil hárs og fatatísku. Rætt verður viö fagfólk innan lands og utan, m.a. Alexandre de Paris. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Sjónvarpsdagskráin. Í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpið sýnir á næstu dögum. Hlekkir (3:4) (Chain). Breskur sakamálamyndaflokkur frá 1989 um fasteignasvik og lóðabrask á suðurströnd Englands. Í fyrstu virðist vera um einfalt fjársvikamál að ræða en allt í einu tekur at- burðarásin óvænta stefnu. Leik- stjóri: Don Leaver. Aðalhlutverk: Robert Pugh, Peter Capaldi, Mic- hael Troughton og Holly Aird. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Hjartsláttur. Þáttur um kransæða- sjúkdóma á alþjóðaheilbrigðisdeg- inum. Farið er í heimsókn á Reykja- lund og starfsemin þar kynnt. Fjall- að er um tíóni kransæðasjúkdóma hér á landi, helstu áhættuþætti og leiðir í baráttunni gegn þeim. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. Ellefufréttir. íslandsmótiö í körfuknattleik. Sýndar verða svipmyndir úr úrslita- keppni mótsins. Dagskrárlok. sroo-2 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og r störf fjölskyldnanna við Ramsay- stræti. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. Teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.00 Allir sem einn. Leikinn mynda- flokkur fyrir börn og unglinga um knattspyrnulið. (4:8). 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu. (Empty Nest) Gamanþáttur með Richard Mullig- an í hlutverki ekkils sem situr uppi með tvær gjafvaxta dætur sínar (25:31). 20.40 Neyöarlínan. (Rescue 911) Will- iam Shatner segir frá hetjudáðum venjulegs fólks við óvenjulegar aðstæður (4:22). 21.30 Þorparar. (Minder) Gamansamur breskur spennumyndaflokkur um þorparann Arthur Daley (3:13). 22.25 ENG Bandarískur fram- haldsflokkur sem gerist á frétta- stofu Stöðvar 10 í ónefndri stór- borg. (20:24). 23.15 Dulmálslykillinn. (Code Name Dancer) Njósnamynd um konu sem freistar þess að ná njósnara úr fangelsi á Kúbu. Hún á honum gjöf að gjalda en gleymir að reikna með því að margt getur breyst á sjö árum. Aðalhlutverk: Kate Caps- haw, Jeroen Krabbe og Gregory Sierra. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1987. 0.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 6> Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 í dagsins önn - Á meðan hjartað slær. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 13.30 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. Zj 14.03 Útvarpssagan, Demantstorgið. 14.30 Miödegistónlist. - Strengjakvart- etl nr. 2 í d-moll eftir Bedrich Smetana. Smetanakvartettinn leik- ur. - Etýður ópus 10 eftir Chopin. 15.00 Fréttir. 15.03 Snuröa-Umþráðíslandssögunn- ar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. ' 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás ■ 2.) 17 45 Lög frá ýmsum löndum. 18 00 Fréttir. 18.03 Í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veöurfregnir. Auglýsmgar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónmenntir - Veraldleg tónlist miðalda- og endurreisnartímans. 21 00 Mannvernd. Umsjón: Jón Guöni Kristjánsson. 21.30 i þjóðbraut. Tónlistarmenn frá Gvatemala og Mexíkó leika á mar- imbur. NÆTURÚTVARPIÐ FM#»57 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn .þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 1 dagsins önn - A nieöan hjartað slær. Umsjón: Sigriður Arnardóttir . 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi 957 þriðjudagsins. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis 4 00 Næturlög. kveðjur teknar milli kl 13 og 13.30. iÍÁ' T' 4 30 Veðurfregnir. Næturlogin halda áfram. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið w # 'm 5.00 Fréttir af veðri, færd og flug- 18 00 Kvöldfréttir. samgöngum. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason 5.05 Landið og miðin. kemur öllum á óvart af sinni al- 6 00 Fréttir af veðri, færð og flug- kunnu snilld. samgöngum. 19.00 Halldór Backman. Kvoldmatar 6.01 Morguntónar. ■tónlistin oq óskalogin og skemmti LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 leg tilbreyting i skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. viM|pHK lp • *»Hpí -. 8.10 8.30 og 18.35 19.00 Útvarp 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur Norðurland. kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við A 'í> ■■ í^jpj 3s - '■: ,, ■-.■ '&U. Ámi Ibsen lelkstjóri og Friðrik Stefánsson tæknimaður. Rás 1 kl. 22.30: Smámunir - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar frá liðn- um fimmtudegi verður end- urflutt í kvöld á rás 1. Leik- ritiö heitir Smámunir og er eftir Susan Glaspell. Leikurinn gerist á sveitabæ þar sem húsbónd- inn hefur fundist myrtur og hefur eiginkona hans verið handtekin, grunuð um verknaöinn. Þýðunguna gerði Elisabet Snorradóttir, leikstjóri er Árni Ibsen og leikendur eru Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Þóra Friöriks- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Anna Kristín Arngríms- dóttir og Ragnheiður E, Arnardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 43. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Smámunir eftir Susan Glaspell. Þýðandi: Elísabet Snorradóttir. Leikstjóri: Árni Ibsen. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkiíf Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guð- mundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Sími 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson 19.32 Blús. Umsjón:Árni Matthíasson. 20.30 Míslétt milli líöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 íslenska skifan: 4 22.10 Landið og miöin. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00 8.30,9.00, 10.00,11.00,12 00.12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30, og 22.30. 989 BEBEBESS 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn; 16.00 Mannamál. Spennandi og ítarleg- ar fréttir af því sem þú vilt fá að vita. Steingrímur Ólafsson og Eirík- ur Jónsson flytja þér glóðvolga fróðleiksmola. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.15 Reykjavik síðdegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Slgurður Heljgl Hlööversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darri Ólason. 22.00 Rokkhjartaö. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. l¥l)(H) AÐALSTOÐIN 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Guð mundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í há- degismat og fjalla um málefni líð- andi stundar. 13.00 Músík um miðjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um island í nútíð og framtið. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar og Böð- vars Bergssonar. 21.00 Harmónikan hljómar. Harmóníku- telag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hin margbreytilegu blæbrigði harmóníkunnar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. uth*s W ■ W FM 97.7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. S óíin jm 100.6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ★ ★ ★ EUROSPORT ★. .★ *★* 12.00 Supercross. 13.00 Tennis. 14.30 Eurofun Magazine. 16.00 Football. 17.00 Tennis. 19.00 Hjólreiðar. 20.30 Eurosport News. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 Tennis. 23.30 Eurosport News. 00.00 Dagskrárlok. 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Facts of Life. 18.30 Baby Talk. 19.00 Champagne Charlie. 21.00 Studs. 21.30 JJ Starbuck. 23.300Naked City. 0.30 Pages from Skytext. SCREENSP0RT 12.00 Kraftaíþróttir. 13.00 Eurobics. 13.30 Augusta Masters. Úrval. 14.30 US Football. 16.00 Volvo PGA evróputúr. 17.00 Spánski fótboltinn 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 US Men’s Pro Ski. 18.30 German Touring Cars. 19.15 Porche Carrera. 19.30 Matchroom Pro Box. Bein út- sending. 21.30 Snóker. James Wattana og Step- hen Hendry. 23.30 Teleschuss ’92. 23.40 Dagskrárlok. Nýir þættir um hár og tísku hefja göngu sina í kvöld í Sjón- varpinu. Sjónvarp kl. 20.35: Hár og tíska Hár og tíska heitir þáttur sem hefst í Sjónvarpinu í kvöld. Þetta eru þættir með alþjóðlegum blæ sem settir eru saman úr stuttum atrið- um úr ýmsum áttum þar sem sýndar eru alls kyns uppákomur, bæði hérlendis og erlendis. Sýnd eru viðtöl við frammámenn í hár- greiðslu og í tískuheiminum yfirleitt. Meðal annars er rætt við Alexandre de Paris, einn virtasta hárgreiðslu- meistara heims, og Helgu Björnsson, fatahönnuð hjá Luis Ferrault. í þáttunum verða hár- greiðslumeistarar með sýni- kennslu, fjalla um ímyndir og erlenda strauma og tengsl hárgreiöslu og tísku. Einnig verða veitt góð ráð varðandi nýjustu efni og aðferðir. Kynnt verður sú fjölbreytilega tækni sem beitt er í hárgreiðslu nú til dags við litun, klippingu, þurrkun og lokkaliðun. í hverjum þætti fáum við að sjá nýtt útlit á ungri kennslukonu en það er sí- breytilegt eftir því hvaða sérfræðingar fara höndum um hana. Hárgreiðslumeist- arar koma í þættina með sérlega gesti sína og fulltrú- ar hinna ýmsu aldurshópa, sem þekktir eru fyrir smekklegan klæðaburð, segja sitt álit á tískunni. Dagskrárgerð annast Há- kon Már Oddsson. Sjónvarp kl. 22: Taktur lífsins í tilefni af Alþjóðaheil- brigðisdeginum sýnir SJón- varpiö þátt um kransæða- sjúkdóraa sem nefnist Hjartsláttur - taktur lífsins. í þættinum verður faríð á Reykjalund og starfsemin þar kynnt, rætt um tiðni kransæðasjúkdóma og talaö við lækna. Fjallað verður um helstu áhættuþætti og hvaöa leiðir eru færar til að ná enn betri árangri í baráttunni gegn þessum sjúkdómum. Einnig verður rætt við manneldisfræðing um tengsl mataræöis og krans- æðasjúkdóma og ráðleggur hann um hentugt fæðuval. Loks verður rætt við Hall- dór Haildórsson hjartaþega. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. Arthur má fara að passa sig á löggunni sem er búin að fá nóg a< uppátækjum hans. Stöð2kl. 21.30: Þorparar á sínum stað Arthur Daley telst vera nokkurs konar góðkunningi lögreglunnar sem nú vill hafa hendur í hári hans og aldrei þessu vant fyrir eitt- hvað sem kauði er saklaus af. Aö auki má Arthur helst ekki vera að því að sinna laganna vörðum því vanda- málin hafa hlaðist upp hjá honum. Hann á nú í örgustu vandræðum með lausafé sitt og svo er eitthvaö verið að velgja honum undir ugguir út af bílasölunni sem átti aé færa honum gilda sjóði er fór ekki eins vel og hann spáði. Framleiöandi þessa þáttar er John Hambley en leik- stjórn er í höndum Roger Bamford. Með aðalhlutverk fara George Cole, Gary Webster, Glynn Edwards og Nicholas Day.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.