Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 33 Þrumað á þrettán Ellefu heimasigrar - flórir þeirra óvæntir Hlynur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Örebro gegn Helsingborg í síð- ustu viku. Ellefu leikjum af þrettán á getrauna- seðlinum lauk með sigri heimaliðs- ins. Fjórir þeirra voru heldur óvænt- ir. Vinningar eru því ekki háir enda margir með þrettán rétta. Tólftu og síðustu umferð sumar- leiks íslenskra getrauna lauk um helgina. VONIN frá Akureyri sigr- aði, fékk 124 stig, BOND var í öðru sæti með 121 stig, KJARKUR fékk 120 stig, TVB16, VENNI og TINNA fengu 117 stig, FYLKIR, TÆKJATRÖLL og IFR 116 stig en aðrir minna. Þegar tveimur áföngum er lokið af þremur í keppninni um íslands- meistaratitil er BOND efstur með 241 stig, VONIN er með 240 stig, FYLKIR 230 stig, SEYÐUR 229 stig en aðrir minna. Röðin: 111-121-112-1111. Alls seldust 211.877 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 32.949.305 krón- ur og skiptist milli 454 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 71.840 krónur. 9 raðir Voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 24.642.757 krónur. 9.580 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 2.540 krónur. 169 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 25.473.412 krónur. 89.887 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 280 krónur. 1.379 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur fellur niður, náði ekki lágmarksupphæð. 457.015 raðir voru með tíu rétta, þar af 6.670 á ís- landi. DV efst í fjölmiðlakeppninni Staðan í íjölmiðlakeppninni er sú að DV er með 220 stig, Dagur 202 stig, Pressan 201 stig, RÚV 197 stig, ís- lenska útvarpsfélagið 190 stig, Morg- unblaðið 187 stig, Aðalstöðin 186 stig, Alþýðublaðið 184 stig, FM 95,7 178 stig og Tíminn 160 stig. í Svíþjóð er VT efst með 219, SkD er með 217, Arb er með 212 stig en aðrir minna. Munurinn á sænsku spámönnunum innbyrðis er ekki eins mikill og á íslandi. í 1X2 - tippdeildinni er ÍBK efst með 124 stig, Fram er með 20 stig en Víkingur er neðstur með 7 stig. Veðjað á meistara Stærstu veðmálafyrirtækin á Bret- landseyjum gefa tippurum kost á að veðja á hvaða lið verði meistari í ýmsum löndum Evrópu. Á England þykir líklegast að Manc- hester United verji titil sinn. KESAK gefur tippurum 3,2 krónur fyrir hveija eina, SSP 2,75 og Jestfine 3,2. Arsenal er í öðru sæti með 5,0, 5,0 og 5,5. Blackbum er með 6,5, 7,0 og 8,0. í Þýskalandi er Bayem Munchen með 2,8, 3,0 og 2,6. Borussia Dort- mund er með 4,0, 4,0 og 4,7. Werder Bremen er með 5,0, 6,5 og 6,0. Líklegast þykir að Barcelona haldi áfram sigurgöngu sinni í spánsku knattspymunni. Gefnar em 1,8, 1,6 og 2,0 krónur fyrir hverja eina sem tippað er á að hðið verði meistari. Real Madrid er með 2,1,2,2 og 2,1 og Atletico Madrid 10,0,12,0 og 12,0. Er að halla undan fæti hjá AC Milan? Svo mætti halda því Inter Milan er spáð sigri á ítaliu. Þar em tölurnar á Inter 2,8, 2,75 og 3,25 en á AC Milan 3,2, 2,85 og 2,65. Juventus er í þriðja sæti með 4,0, 3,5 og 3,25. Giggs krækir í auglýsingasamning Helstu íþróttastjörnur heimsins fá miklar fúlgur fyrir að auglýsa alls konar hluti. Nú hefur Ryan Giggs, hinn efnilegi knattspymumaður Manchester United gert samning um að auglýsa Reebok skó næstu þijú árin. Fyrir viðvikið hlýtur hann 2.000 pund á viku, sem em um það bil 212.000 krónur. Árssamningur er því rétt rúmlega 11 mihjónir _íslenskra króna. Leikir 32. leikviku 14. ágúst Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •e < co m z Q £ Q. ö 1 e> < o Q á 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Brage - Norrköping 0 1 1 4- 5 0 0 3 2-13 0 1 4 6-18 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2. Trelleborg - Halmstad 0 0 0 0-0 0 0 1 0- 2 0 0 1 0- 2 2 X 2 2 2 1 1 1 1 X 4 2 4 3. Örgryte - Frölunda 0 1 1 0- 3 1 2 0 4- 3 1 3 1 4- 6 X X 1 1 X X X 1 1 2 4 5 1 4. Öster - Malmö FF 1 2 1 3-4 2 2 1 9-6 3 4 2 12-10 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 5. Assyriska - IFK Sundsv 0 0 0 0-0 0 0 1 1- 4 0 0 1 1- 4 2 X 1 2 1 2 2 2 2 2 2 1 7 6. OPE - Sirius 0 0 0 0- 0 0 0 1 1- 2 0 0 1 1- 2 1 1 1 1 1 2 1 X 1 X 7 2 1 7. GIF Sundsv - UMEÁ 0 0 0 0-0 1 0 0 4- 3 1 0 0 4-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Vasalund - Spársvágen 0 0 2 0-4 1 o CM 3- 2 1 2 2 3-6 2 1 X X 1 1 1 1 1 1 7 2 1 9.GAIS-Jonsered 0 0 0 0-0 0 0 1 1- 2 0 0 1 1- 2 2 2 2 2 2 1 2 1 1 2 3 0 7 10. Gunnilse - Mjállby 0 1 0 1- 1 1 1 0 3- 2 1 2 0 4=- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Hássleholm - Landskrona 0 1 0 0-0 0 1 1 1- 3 0 2 1 1- 3 1 X 2 X 1 1 1 X X 1 5 4 1 12. Lund - Myresjö 0 0 0 0- 0 1 0 0 6-0 1 0 0 6-0 1 1 1 X X 1 1 1 1 X 7 3 0 13. Uddevalla - Forward 0 0 0 0-0 0 1 0 0- 0 0 1 0 0-0 X X 1 1 1 1 1 1 2 2 6 2 2 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni Rétt röð [D tl] H] [D H [D □ H0 □□ ID [D □□ EE] U] m m m 0] 0] ID1 m E] m2 [T] [Tfi Staðan í Allsvenskan 16 6 2 0 (14-4) Göteborg . 6 0 2 (17- 8) +19 38 16 7 1 0 (25- 3) Norrköping 4 0 4 (14-10) +26 34 16 5 0 3 (10-16) AIK 4 3 1 (10- 7) + 6 30 16 4 2 2 (15- 6) Öster 4 3 1 (15- 9) +15 29 16 5 1 2 (19- 9) Halmstad . 2 4 2 (12-11) +11 26 16 5 3 0 (18-11) Trelleborg 2 1 5 (13-15) + 5 25 16 3 2 4 (17-13) Malmö FF 4 0 3 (12-10) + 6 23 16 4 2 1 (15-10) Helsingbrg 2 2 5 (12-20) - 3 22 16 4 3 1 (16-13) Hácken .... 2 0 6 ( 6-16) - 7 21 16 4 0 4 (12- 9) Örebro : 2 2 4 ( 7-11) - 1 20 16 3 2 3 (10-13) Frölunda . 2 1 5 ( 8-15) -10 18 16 2 0 6 ( 7-11) Örgryte 1 3 4 ( 9-16) -11 12 16 2 1 5 (14-17) Degerfoss 0 2 6 ( 5-22) -20 9 16 0 2 6 ( 3-15) Brage 2 0 6 (10-34) -36 8 £ ítaðan í 1. deild Norra 15 5 1 1 (15-6) Hammarby 5 0 3 (18- 7) +20 31 15 6 1 1 (24- 6) Djurgárden 3 2 2 (13- 9) +22 30 15 6 1 1 (14-6) Gefle 3 1 3 ( 8- 9) + 7 29 14 5 0 2 (18-13) Vasalund . 4 1 2 (11- 8) + 8 28 15 5 2 0 (20- 5) Luleá 2 2 4 (12-13) +14 25 15 3 2 2 (11- 6) GIF Sundsv 4 1 3 (15-15) + 5 24 os m m oe m m oo s m Œ] 000 m m in D0 m \n m u] \jj □□ m u] □□ □□ [D m m m m m m m m mi° m m mi1 m m miz mmm13 15 4 3 1 (21- 5) Spársvágen ... .... 1 4 2 ( 2- 4) +14 22 15 4 0 3 (11-13) Brommapoj. . 2 2 4 (10-11) - 3 20 15 4 2 2 (14- 8) UMEÁ 1 1 5 (10-22) -6 18 15 2 4 2(7-6) Spánga 2 1 4 ( 4- 7) - 2 17 15 2 2 4 (11-19) Sirius 2 2 3 ( 6- 9) -11 16 15 2 1 5 (11-17) IFK Sundsv .. 2 1 4 (14-21) -13 14 15 2 1 4 ( 5-10) OPE 0 3 5 ( 4-20) -21 10 14 1 2 3 (4-12) Assyriska 0 1 7 ( 5-31) -34 6 Staðan í 1. deild Södra 15 7 0 1 (19-4) Landskrona .... .... 4 3 0 (14- 5) +24 36 15 6 1 0 (20- 5) Hássleholm ... ...4 13 (15-12) +18 32 15 4 2 1 (12- 6) Kalmar FF .... 3 3 2 ( 7- 8) + 5 26 15 6 1 1 (17- 8) Jonsered ...2 0 5 (13-18) + 4 25 15 4 0 3 (23-15) Elfsborg ...4 0 4 (12-12) + 8 24 15 3 3 2 (12-11) Oddevold 2 3 2 (11-15) - 3 21 15 1 4 2(5-6) GAIS 4 1 3 ( 8- 9) - 2 20 | 15 4 3 1 (14-8) Forward 1 1 5 ( 4-10) 0 19 15 2 1 5 (15-24) Myresjö 2 3 2 ( 8-13) -14 16 15 1 3 3(4-8) Lund 2 3 3 (11-11) - 4 15 15 3 1 4 (16-14) Skövde AIK . 1 2 4 ( 6-15) - 7 15 15 3 2 2 (9-10) Gunnilse 1 1 6 ( 7-17) -11 15 15 2 2 3 (10- 8) Uddevalla 1 2 5 (12-20) - 6 13 15 2 2 4 (10-11) Mjállby 1 2 4 (10-21) -12 13 I • MERKIÐ VANDLEGAMEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ mm m TÖLVUVAL - RAÐIR | 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 11001 1200 | 1300 | 1500 | |l000| 8-K81OT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.