Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar > Áskrift - Preifing: Símí 632700 Víðtæk eftirfór: Stungu lögg- unaaf á200 km hraða á vélhjólum Lögreglan í Keflavík veitti fjórum vélhjólum eftirfor á fimmta tímanum í morgun. Talið er að hjólin hafi ekið á yfir 200 kílómetra hraða en auk ökumanna voru farþegar á tveimur þeirra. Þegar búið var að elta hjólin í skamman tíma fór að draga í sund- ur með þeim og lögreglubílnum og var því kallað eftir aöstoð lögregl- unnar í Hafnafirði og Kópavogi. Þeir brugðust strax við en hjóhn fóru það hratt yfir að þegar loka átti veginum voru hjólin komin í inn í bæinn. Skömmu síðar hringdi sjónarvott- ur í lögregluna í Hafnarfirði og sagði að menn væru aö bjástra við að fela tvö vélhjól í limgerði í nágrenni heimilis síns. Lögreglan kom á stað- inn og handsamaði tvo vélhjólakapp- ana. Skömmu síðar, eftir talsverða leit lögreglu í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík, fannst þriðji ökumaðurinn í Kópavogi. Fjórði ökinnaðurinn hafði ekki enn náðst í morgun. Varðstjóri í lögreglunni í Hafnar- firði sagði í morgun að yfirheyrslur yfir mönnunum heföu enn sem kom- ið er lítinn árangur borið. „Þeir vita lítið og hafa eftir því sem manni skilst verið bara á einhverri morgun- göngu hérna.“ -pp Eysteinn Jóns- son látinn Eysteinn Jónsson, fyrrverandi al- þingismaður og ráðherra, lést í Reykjavík í gær á áttugasta og sjö- unda aldursári. Eysteinn fæddist á Djúpavogi 13. nóvember 1906. Hann lauk Sam- vinnuskólaprófi 1927 og flutti það sama ár til Reykjavíkur. Hann varð starfsmaður í stjómarráðinu og síð- ar skattstjóri í Reykjávík 1930-34. Eysteinn var fyrst kjörinn á þing 1933. Sat hann þar allt til ársins 1974, ýmist fyrir Suður-Múlasýslu eða Austurlandskjördæmi. Hann var ráðherra fjármála 1934-39 og 1950-58; viðskipta 1939-1942 og menntamála 1947^49. Þá var Eysteinn forseti sam- einaðs þings 1971-74. Hann gegndi formennsku í Framsóknarflokknum 1962-68 og auk þess fjölda annarra trúnaðarstarfa um ævina. Eftirlifandi eiginkona Eysteins er Sólveig Eyjólfsdóttir. Þau eignuðust sex börn sem öll eru á lífi. -DBE Geta ekki látið reka sig í land - tll stendur aö senda Akureyrina í kvöld, Breka á morgun og fj öldl kannar sinn gang „Útgerðarmenn, sem ætla aö fara sennilega 1 kvöld. Þegar hefur verið of óljós og forsendurnar þegar þau af staö, geta ekki staöið í þvi að ákveöið að senda Vestmannaeyja- voru sett voru um margt allt aðrar láta reka sig í land, láta á þetta togarann Breka á morgun. Útgerð- heldur en um svona tilvik. reyna með þvi að fara i mál og fá armenn Stakfellsins á Þórshöfh og Ég er búinn að liggja yfir þessum niðurstöðu eftir einhver ár. Sléttanessins frá Þingeyri sögðu lögumogreynaaðlesaútúrþessu. Þaö er hæpiö að standa uppi í við DV í morgun að verið væri að Við erum auðvitaö spurðir, má hárinu á ráðuneytinu. Það má „vinna í því“ að senda þá togara þetta eða má það ekki? Eg þarf að reyndar draga þessa lagaheimild í einnig í Barentshafið - ákvörðim svara þessu. Útgerðarmönnum er efa. Það er talað um að takmarka hafði þó ekki verið tekin. alveg sama um æskilega stjómar- og stjóma veiðum í bága við al- Sjávarútvegsráðherra hefur í stefnu strandríkjanna. Þeir segja: þjóðasamþykktir. Lögin vora sett þessu sambandi lýst því yfir að ís- „Ég er aö drepast og mér koma til aö takmarka og stjóma en ekki lensk stjómvöld séu andvíg því að ekki viö einhverjar hentugar stefh- alfarið að banna veiöar. En um skiphéöanstundiveiðaríBarents- ur í fiskveiðimálum heimsins, sem þetta er hins vegar of mikill vafi. hafinu. Ríkisstjórnm mun fjalla um verða kannski einhvern tima að Þaö er ekki til nógu sterkur laga- málið á næsta fundi sínum. veruleika, á grundvelli hafréttar- legur grunnur til að segja: „þetta Jónas, sagði að þó að útgerðar- sáttmála sem ekki er búið að sam- stenst ekki’V' sagði Jónas Haralds- menn gætu dregið í efa forsendur þykkja." son, lögfræðingur LÍÚ, um ákvarð- sjávarútvegsráðuneytisins til að Magnús Guðjónsson hjá Fáfni á anir útgerðaraðila um að senda banna slíkar veiðar í Barentshafi á Þingeyri, sem gerir út Sléttanesið, togara til veiða í Barentshafi. grundvelli laganna væri „það ekki sagði að veriö væri að vinna i því Samkvæmt upplýsingum DV var nógu sterkt til að geta farið af stað að senda skipið í Barentshafið: verið að vinna að því hjá Samherja og staðið uppi í hárinu á ráðuneyt- Við getum ekki verið meö neina i morgun að senda Akureyrina i inu“. „Það er of vafesamt fyrir út- tilfinningasemi með þessa hluti,“ Barentshafið. Ef ákvörðun yrði gerðarmenn aö fullyrða að löggjöf- sagðiMagnús. -Ótt tekin um að senda skipið færi það in frá 1976 standist ekki. Lögin eru Maður grunaður um ölvun við akstur slasaðist lítillega i bílveltu á Hafnarfjarðarvegi í gærkvöldi. Maðurinn ók á Ijósastaur og við það fór billinn nokkrar veltur og lá við að hann ylti niður brekku við brú yfir Kársnesbraut. Skömmu áður en maðurinn lenti í óhappinu ók hann utan í bíl á gatnamótum Lönguhliðar og Miklubrautar og fór af vettvangi. Lögreglan leitaði þvi bílsins og fann hann á hvolfi á Hafnarfjarðarvegi. pp/DV-mynd Sveinn Tvennt með kíló af hassi Tollgæslan á Keflavfkurflugvelli lagði hald á um eitt kíló af hassi í fyrradag. Efnið fannst á 25 ára manni og var stúlka á svipuðum aldri hand- tekin með honum við komuna til landsins en hún hefur komið við sögu fíkniefnalögreglu áður. Bæði voru þau að koma frá Amsterdam. Málið var sent fikniefnalögreglu strax um nóttina og viðurkenndu þau við yfirheyrslur að hafa flutt inn efnið. Þeim var sleppt í gær aö lokn- um yfirheyrslum og bíða þess að þeimverðibirtákæra. -pp/ÆMK Slasaðist á dráttarvél Ungur piltur var fluttur frá ísafirði með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að hann klemmdist á milli beisl- is á dráttarvél og dráttarvélar. Pilturinn var að festa heygaffal aft- an á dráttarvél inni í Djúpi þegar sjálvirkur lyftibúnaður fór í gang og hann klemmdist með fyrmefndum hætti og missti meðvitund. Heilsa piltsinserþokkaleg. -pp Fjármálaráðuneytið: Skatturá vaxtatekjur Fjármálaráðherra hefur skipað nefnd til að semja framvarp til laga um skatt á vaxtatekjur. Er það í sam- ræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnar- innar frá í vor í tengslum við kjara- samninga. Fjármagna á lækkun virðisaukaskatts á matvæli með 10% skatti á nafnvexti, sem verður inn- heimtur í staðgreiðslu. Við samningu frumvarpsins ber nefndinni m.a. að stefna að því að skatturinn nái til allra fjármagns- tekna einstakhnga, sem eru skatt- frjálsir samkvæmt núgildandi tekju- skattslögum. -bjb Hreinlegir íbúi í Þórufelli, sem hugðist þvo fótin sín í sameiginlegu þvottahúsi í kjallara fjölbýlishúss sem hann býr í, greip í tómt í fyrradag. Bíræfinn þjófur hafði haft þvottavélina, sem er af AEG-gerð, á brott og stóð íbúinn því með óhreint tauið í höndunum. Rannsóknarlögreglan leitar nú þvottavélarinnar en þegar síðast fréttist hafði hún ekki fundist. -pp LOKI Þeir hafa ekkert óhreint í pokahorninu í Þórufellinu! Veðriðámorgun: Skúrireða rigning Vestanlands veröur norðanátt, víöa allhvöss. í öðrum landshlut- um verður austlæg átt, allhvöss sunnan til en annars hægari. Suðaustan lands og norðvestan til verður nærri samfelld rigning en annars staðar verða skúrir. Hiti verður á bilinu 6-14 stig, hlýj- ast norðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 44 1 1 s K 1 UJLULEGUR Poulsett Suðurtandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.