Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1993 Sauðkindin er ekki falleg. Sauð- kindin fegurð! „Sauðkindin er fagurfræðilega séð ekki merkilegt dýr,“ sagði Guðbergur Bergsson rithöfundur í umræðuþætti Sjónvarpsins um íslensku sauðkindina. Óhæfur umsækjandi! „Þú verður að spyrja hann. Það er hvorki krafist menntunar né reynslu og hann uppfyllir þau skilyrði þannig að hann ætti að geta sótt um stöðuna," sagði Jón Sæmundur Sigurjónsson í Tím- anum í gær þegar hann var spurður hvort Karl Steinar hygð- ist sækja um stöðu forstjóra Tryggingastofnunar. Hvort Jón Sæmundur telst hæfur umsækj- andi vegna menntunar og reynslu er ekki upplýst. Ummæli dagsins Leyndarmál! „Nei, við fengum að vita það eitt að við fengjum ekki að vita neitt,“ sagði Ólafur Ragnar í Tím- anum í gær um viðræður íslands og Bandaríkjanna um framtíð NATO-stöðvar á Keílavíkurflug- velh. Eltingaleikur á Hrauninu „Það hefur enga þýðingu að bæta við mönnum sem ætla að vera stikkfrí við gæsluna. Ég á við ef menn ætla að vera á vakt bara til þess að sitja og án þess að fylgjast með nokkrum," segir Gústaf Lilhendahl, fangelsisstjóri Litla-Hrauns, í DV í gær. Óheppni! „Svona er þetta búið að vera í sumar hjá okkur. Við fáum nóg af færum en heppnin hefur ekki verið með okkur hingað til,“ sagði Þorsteinn Bjarnason, þjálf- ari og markvörður Grindvíkinga, eftir jafnteflisleik við Stjörnuna. Smáauglýsingar Bls. Bls. Antik 35 Atvmnalboði , 38 Atvmna óskast 38 Atvinnuhúsneeði 38 Bamagæsla.. ..... 38 Bátar 35 Húsavíðgerðir 38 Húsnæði, tioði 37 Húsnæðióskast 38 Jeppat 37 Kennsla-námskeið.,38 Ljósmyndun,..; 35 Lyftarar,,..:, 35 Bflatöigð 35 Bílamálun... 35 Bilaróskast, 35 Bflartil sölti ...36'39 Bökhald 38 BótSUun 35 Öskast kaypt ,...:..34 Sendibilar 35 Sjónvörp. 35 Duispeki 38 Dýrahald 35 Spákonur. 38 Sumarbústaðir 35’39 Teppaþjónusta... 34 Tilbyggínga .......36 Tifsolu 34'39 Föfóalóg .38 Ffug 35 Fiarntalsaðstoð 38 Fyrifur.gborn 34 Fytitveiðimenri... 35 Fyrh«ltt ....... 35 Garðytkja 38 Hcímilistækí 34 Vagnar-kerrur 35'39 Varehlutlr 35 Vaisluþjðmtsta .... 38 Verslun 84’39 Viðgerðir 35 Vfdeó 35 Hjól 35 Vörubilar 35 Hljððfœri 34 Hljómiæki 34 Hreingerningar. 38 Ýmislegt 36'39 Þjónusta 38 Okukennsla 38 Breytilegar áttir Um sunnan- og vestanvert landið verður hæg breytileg átt og léttskýj- að í fyrstu en þykknar upp með suð- austanátt í dag, kaldi eða stinnings- Veðrið í dag kaldi og rigning í kvöld og nótt. Um norðan- og austanvert landið verður hæg breytileg eða norðvestlæg átt og skýjað í dag en austan kaldi og dálít- il rigning í nótt. Hiti 3 til 11 stig. Á hálendinu verður hæg breytileg átt í dag og víðast skýjað en þurrt og 1-4 stiga hiti. Undir kvöldið geng- ur í suðvestankalda suðvestantil á hálendinu og hlýnar heldur. Á höfuðborgarsvæðinu mun þykkna upp með suðaustangolu og síðar kalda og fer að rigna í dag. Austan og norðaustan stinningskaldi og skúrir í nótt. Hiti 4 til 10 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 Egilsstaöir skýjað 5 Gaitarviti úrk. ígr. '5 Keílavíkurílugvöliur skýjað 5 Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 3 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar úrk. í gr. 7 Bergen skýjað 9 Helsinki léttskýjaö 16 Ósló rigning 12 Stokkhólmur léttskýjað 15 Amsterdam rign. ogs. 16 Barcelona þokumóða 22 Berlín skýjað 17 Chicago þokumóöa 23 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt léttskýjað 15 Glasgow skýjað 8 Hamborg rigning 16 London rigning 16 Madrid léttskýjaö 22 Malaga heiðskírt 19 Mailorca léttskýjað 21 Montreal skýjað 21 New York skýjað 22 Orlando heiðskírt 24 París alskýjað 15 Góð saman „Okkur gengur vel að vinna sam- an. Ef fólk vill vera saman allan sólarhringinn þá er það hægt og það hefur aldrei háð okkur,“ segir Margrét Harðardóttir. Hún og fé- lagi hennar, Steve Christer, fengu 1. verðlaun í samkeppni um nýtt hús Hæstaréttar. Þau kynntust í London íyrir ellefu árum og hafa unnið að mörgum verkefnum í sameiningu írá byijun. Þau vöktu fyrst athygli hér á landi þegar til- Maður dagsins laga þeirra að ráðhúsi í Reykjavík var valin til verðlauna. Margrét segir að þau hafi haft lít- ið að gera frá því byggingu ráð- hússins lauk fyrir rúmu ári. Tími þeirra hefur farið í uppeldi sonar- ins, Kalmans, sem nú er ársgamall og lika í það að endurmeta stöð- una. „Um tíma vorum við í Bretlandi Steve er fæddur í litlum bæ ná- lægt Newcastle en ólst upp í ná- grenni Oxford. Hann segir að frelsi arkitekta sé meirahérlendis heldur en í Englandi þar sem allt sé mjög formfast. „Englendingar eru oft rígbundnir í menningu fortíðarinnar sem teyg- ir sig aftur í aldir. Hér á landi er maður í nánari tengslum við lands- lagið og náttúruna og það er skemmtilegra að vinna út frá þeim grunnpunktum. Mér líður vel á ís- landi en ég þoli ekki veðrið. Ég sit inni við vinnuna og horfi á glugga- veðriö sem þið kailið.“ Islenskukunnátta Steve er nokk- uð góö miðað við þann stutta tíma sem hann hefur verið búsettur hér. Margrét, Steve og Katman. Hann er hins vegar ekkert sérlega ánægður meö fæmi sína í málinu að kenna og i námi og í Þýskalandi og vill læra meira. að taka út hús sem við teiknuðum „Þaö sem ég kann lærði ég meðan þar. Ásamt öðrum tók Steve að sér á byggingu ráðhússins stóð. Þá hálfgerða tilraunakennslu í fyrra lærði ég að hlusta og nota stuttar fyrir hóp arkitektanema sem kom setningar. Það var mjög góður skóli til íslands í fióra mánuði." á fleiri en einn veg.“ -JJ Myndgátan Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Fjórir 1 • i • r leikir í deild- inni Fjórir knattspyrnuleikir fara fram í kvöld og hefiast þeir allir klukkan 19.00 nema leikur Fram og ÍBK í Laugardal sem hefst kl. 20.00. í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Valur, þá verður leikur Fylkis og FH og ÍA og Þór keppa á Akranesi. Íþróttiríkvöld Skagamenn eru lang deildinni og eru þeir 9 sl ífstír í igum á undan FH sem er 1 öðr u sæti. Framarar koma svo þar og Keflavík með 17 stig, sí og Valur meö 16 stíg hvo á eftír ðanKR rt. Skák Lev Polugajevsky hefur byrjað illa á stórmeistaramótinu í Antwerpen eins og fram kom í DV í gær. Hann hélt þó jöfnu í 4. umferð gegn erfiðasta mótherja sinum á lífsskeiðinu, Viktor Kortsnoj, og hafði samtals hlotið 1 v. í þriðju umferð kom þessi staða upp í skák van der Wiel, sem hafði hvítt og átti leik, og Polugajevsky: 31. £5! Erfiður leikur viðureignar. Hvítur hótar 32. fB og 31. - e5 strandar á 32. Db3+ og Ha4 fellur. Svartur getur enga björg sér veitt. 31. - Bxd4 32. Rxd4 Da7 33. fxe6! De7 Ef 33. - Dxd4 34. Dxd4 Hxd4 35. e7 og vinnur. 34. Rc6 og Polu gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Um þessar mundir fer fram heimsmeist- arakeppni ungra spilara. Þar gengur frændum okkar Dönum nokkuð vel, eru komnir í undanúrslit og eiga þar leik gegn Þjóðverjum. Daninn Lars Munks- gaard náði mj ög fallegri vöm gegn fjórum spöðum sagnhafa í þessu spili úr keppn- inni. Sagnir gengu þannig; noröur gjafari og allir á hættu: ♦ K109 V G7542 ♦ Á42 ♦ G2 ♦ G63 V 83 ♦ G10875 4» KD4 ♦ D8542 V Á6 ♦ D 4- Á9865 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 14 Pass 2* Pass 3+ Pass 3é Pass 34 Pass 4é p/h Munksgaard var óheppinn með útspilið sem var hjartadrottning. Sagnhafi drap á ásinn og spilaði hjarta umsvifalaust um hæl. Munksgaard var fljótur að setja út tiuna(!) og þá fór sagnhafi að hugsa. Hann komst loks að þeirri niðurstöðu að útspil- ið væri frá D10 blankt og setti út lágt spil. Þá spilaði Munksgaard tígulkóngi sem sagnhafi átti á ás. Laufgosa var nú spilað úr blindum, austur setti út drottn- ingu og sagnhafi átti slaginn á ás. Þegar laufi var spilað í næsta slag, stakk Munksgaard upp tiunni og spilaði tígli til að stytta sagnhafa. Suður trompaði næst lauf og spilaði spaðaniunni og hleypti henni. Munksgaard drap á ás og spilaði aftur tígli sem var of mikið fyrir sagnhafa. Hann réð ekki við trompstytt- inginn og fór einn niður á spilinu. ■*» ísak Örn Sigurðsson ■!■ V KD109 ♦ K963

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.