Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til leigu herbergi meö aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strœtisvagnar í allar átti. Uppl. í síma 91-13550. Ég leita ettir meðleigjanda að 3 herb. íbúð, yngri en 25 ára koma því miður ekki til greina, reglusemi áskilin. Uppl. gefur Anna e. kl. 18 í s. 683754. Grindavík. Nýleg, ca 70 rrr íbúð í rað- húsi til leigu, er laus strax, helst lang- tímaleiga. Uppl. í s. 92-67088 e.kl. 19. Herb. til leigu á Njálsgötu. Aðgangur að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í símum 91-17138 og 91-14754. Til leigu herbergi i Grafarvogi fyrir skólastúlku. Fœði getur fylgt. Upplýs- ingar í síma 91-675952 efíir kl. 18. 3ja herb. ibúö til leigu við Njálsgötu. Uppl. í síma 91-17138. ■ Húsnæði öskast Bandalag íslenskra sérskólanema (BlSN) óskar eftir íbúðum á skrá fyrir félagsmenn sína. Þeir eru námsmenn í ýmsum skólum á höfuðborgarsvæð- inu og víðar. Vinsaml. hafið sam. við skrifetofu samtakanna í s. 622818 Húseigendur á Spáni, ath. Óska eftir húsi á leigu frá 1.11. til 1.5. Staðs. nálægt golfvöllum. Svar óskast um leiguupphæð og hvar húsið er stað- sett. Tilb. send. DV, merkt „Golf2522“. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð frá 1. september, helst í hverfi 104. Greiðsla samnings- atriði. Mjög góð meðmæli. Uppl. í síma 93-47762, Brynja og Daði. 26 ára háskólanema vantar einstakl- ings- eða 2 herb. íbúð á notalegum stað frá 1. sept., grgeta 25-30 þús., fyrirfrgr. möguleg. S. 97-71866 e.kl. 20. Erum reglus. og ábyrgar, tvær 23 ára stúlkur með góð meðm., óskum eftir 3 4 herb. íb. á sv. 105, 101 R., grg. góð f. góða íb. S. 625033 og 26835 e.kl. 18. Tvær stúlkar af landsbyggðinni vantar 3 herb. íbúð á svæðinu á milli Borgar- spítalans og HÍ, grgeta ca 35 þús. Uppl. í síma 95-12797 og 96-41631. Þrjár 25 ára reglusamar og reyklausar stúlkur óska eftir 4ra herbergja íbúð, helst í miðbæ Reykjavíkur, frá og með 1. sept. Uppl. í síma 91-621363. 3ja herbergja ibúö óskast til leigu í Reykjavík, góðri umgengni lofað. Upplýsingar í síma 91-30321. Þrjú í háskólanámi, reglusöm og snyrti- leg, bráðvantar 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-13793 eða 91-651581. Þrir háskóianemar óska eftir 4-5 herb. húsnæði. Fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 93-12434. wwvwwwwwvw SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 ■ Atvmnuhúsnæði Til leigu að Bolholti 6, tvö skrifstofu- herbergi, einnig geymsluherbergi. Fólks- og vörulyfta. Uppl. í símboða 984-51504 og e.kl. 19 í síma 91-656140. Til leigu við Fákafen 103 m1 skrifstofu- pláss og við Skipholt 127 m2 iðnaðar- eða heildsölupláss. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. ■ Atvinna i boði Bráðvantar fólk bráðvant þrifum, ein- göngu traust og samviskusamt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2521.________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Heimilishjálp. Vantar manneskju til að gæta 2ja barna, auk léttra heimilis- verka, fyrripart dags. Búum í Grafarvogi. S. 675128/812941. Starfskraftur óskast í sérverslun. Hluta- starf eða fullt starf kemur til greina. Æskilegur aldur 20-45 ára. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2520. Sölumaöur óskast til að selja hákarl, ekki yngri en 25 ára. Verður að hafa pick-up eða sambærilegan bíl til umráða. Sími 95-13179 kl. 20-23. Óska eftir góðu sölufólki um allt land til að selja mjög vinsælan og auðselj- anlegan fatnað. Áhugasamir hafi sam- band við DV í síma 91-632700. H-2528. Vanan netamann vantar á rúmlega 20 tonna bát sem stundar snurvoð og rær frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-8323. Vanlr menn óskast i hellulagnir og fleira. Upplýsingar í símum 985-36432 og 985-36433._______________________ Vanur háseti óskast til afleysinga á 150 tonna línubát með beitingavél. Uppl. í síma 98-13090. Óskum eftir tveimur harðduglegum sölumönnum til símsöluverkefna. Uppl. í síma 91-687900 eftir hádegi. ■ Atvinna óskast 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, annaðhvort á landi eða sjó. Getur unnið mikla vinnu og byrjað strax. Sími 91-684526. Ung, erlend kona, búsett á íslandi, óskar eftir vinnu. Talar góða ensku og er að læra íslensku. Upplýsingar í síma 91-79951. ■ Bamagæsla Ég er að verða 3 ára og vill einhver 12-14 ára barnapía ná í mig í leikskól- ann 1-2 í viku og stundum passa mig á kvöldin. Ég bý í Hlíðunum svo æskilegt væri að þú byggir þar í ná- grenninu. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 91-30955 e.kl. 17. Óskum eftir barngóðum og áreiðanleg- um unglingi til að koma heim og gæta tveggja barna 2-3 eftirmiðdaga í viku, ca 2 klst. í senn. Búum í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-22055. Óska eftir manneskju til að koma heim til að gæta 3ja barna, 9, 3 og 1 Zi, all- an daginn. Upplýsingar í síma 91-42214 eftir kl. 20. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkia* fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifetofa og aðrar deildir 91-632999. Greiösluerfiðleikar? V iðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Stillið ykkurl I ágúst-tilboði okkar kostar morguntíminn 150 og dag- og kvöldtíminn 250. Nýjar perur. Sól- baðsstofan Grandavegi 47, s. 625090. ■ Kermsla-námskeið Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf, mest fjórir nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. ■ Spákonur_________________ Spái i spil og bolla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Spái i spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Framtalsaðstoð Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Bókhald Get bætt við mig bókhaldsverkefnum og aðstoð við endurskipulagningu reksturs. Vönduð vinna. Úppl. í síma 91-36681. ■ Þjónusta Engiand - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Verkvaki hf„ simi 651715 og 985-39177. Húsaviðgerðir. Múr-, sprungu- og þakrennuviðg., háþrýstiþvottur. Steinum viðg. m/skeljasandi ogmarm- ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að kostnaðarlausu. 25 ára reynsla. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929. Glerisetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577. Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð- ina að innan eða utan? Þá er ég til taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19. Málun hf. Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu, einnig múr- og sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. S. 643804 og 44824. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþiýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag ÍSIands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. 689898, Gylfi K. Slgurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Engin bið. ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. Sýning á samkeppnistillögum fyrir nýtt hús Hæstaréttar Sýning á samkeppnistillögum frá arkitektum fyrir nýbyggingu Hæstaréttar Islands verður í anddyri Borgarleikhússins virka daga frá kl. 14.00 til 20.00 og frá 14.00 til 18.00 um helgar. Sýningin er opin almenningi og lýkur sunnudaginn 22. ágúst 1993. Dómnefndin Svidsljós íslenski hópurinn sem keppti í Crystal Palace. Frá vinstri Ragnheiður Kristinsdóttir, Elísabet Jónsdóttir, Magðalena Guðmundsdóttir, Helgi Már ísaksen, Margrét Guðmundsdóttir, Halldór örn Guðnason, Rakel Elíasdóttir, Eyþór Gunnarsson, Hildur Jónasdóttir, Trausti Eysteinsson, Auður Jóhannsdóttir og Jón Sigurðsson. í slensk böm keppa í dansi Fyrir stuttu tók hópur barna frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar þátt í danskeppni á Englandi, The Crystal Palace MedaUists Festival, þar sem þau kepptu bæði sem ein- staklingar og pör í standard og suð- ur-amerískum dönsum. í danskeppni af þessu tagi er keppt í mismunandi styrkleika- flokkum og kepptu íslensku krakk- amir flestir í efstu flokkunum. í flokki 10-11 ára barna urðu þau Margrét Guðmundsdóttir og Hall- dór Orn Guðnason í 2. sæti í quicks- tep og í flokki 12-13 ára urður þau Margrét Hildur Jónasóttir og Trausti Eysteinsson í 5. sæti í rúmbu. Bretar hafa alltaf staðið sig mjög vel í alþjóðlegri danskeppni og er samkeppnin hörð í Englandi. Það er því óhætt að segja að íslensku krakkarnir hafi staðið sig með prýði í erfiðri samkeppni. HMR Þau Margrét Guðmundsdóttir 9 ára og Halldór örn Guðnson 11 ára, hlutu 2. sæti í quickstep i ald- ursflokknum 10-11 ára. Pörum er raðað í aldursflokk eftir aldri þess sem er eldri þ.a.l. þarf Margrét að keppa við stúlkur sem eru eldri en hún sjálf. Smáauglýsingar - Sími 632700 Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla '92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja_______________________ •Túnþökur - simi 91-682440. • Afgreiðum pantanir samdægurs. •Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442. • Hellulagnlr - Hitalagnir. • Girðum og tyrfúm. •Vegghleðslur. • Öll alm. lóða- og gröfuvinna. • Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 985-42119 og 91-74229. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. • Hreinræktaðar úrvals túnþökur. • Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 91-643770 og 985-24430._______ Úðun gegn maðki, lús, fiflum og öðm illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta, símar 91-38570, 91-672608 og 684934. ■ Til bygginga Notuð doka mótaborð óskast. Hafið samband í síma 91-71594. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. ■ Ferðalög Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/ ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss f. 3 í sveínpokaplássi), pr. nótt 1.900. Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756. ■ Nudd Námskeið i andlitsnuddi. Punkta- og slökunamudd með ilmolíum laugard. 14.8. Uppl. á Heilsunuddstofu Þór- gunnu, Skúlagötu 26, s. 21850/624745. Námskeið i ilmolíunuddi fyrirhugað. Nýtt. S. 91-686418. Bolholti 6, 5. hæð. Sigurður Guðleifsson, diploma í aromatherapy. Námskeið I svæðanuddi. Fullt nám á stuttum tíma. Lausir einkatímar. Nýtt. S. 91-686418, Bolholti 6, 5. hæð. Kennari: Sigurður Guðleifeson. ■ Dulspeki - heilun Námskeið í relki-heilun. Lausir einkatímar. Nýtt. Sími 91-686418. Bolholti 6, 5. hæð. Sigurður Guðleifeson reikimeistari. ■ Veisluþjónusta Bragögóð þjónusta i 30 ár. Smurt brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur veislumatur. Allt til veisluhalda. Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.