Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 Þorvaldur Gylfason. Fjarstæða að krepp- unni sé lokið hér álandi „Kreppunni lýkur ekki fyrr en íslensk stjómvöld vega að rótum efnahagsvandans sem er heima- bakaður að mestu leyti. Að halda því fram að kreppunni sé lokið er fjarstæða," segir Þorvaldur Gylfason í DV. Furðuleg verðlaun „Það kom mér kannski almest á Skýjað með köfl- um suðvestanlands Fremur hæg austlæg átt eða breyti- leg átt. Skýjað með köflum auðvestan Veðrið í dag til á landinu. í öðrum landshlutum verður víða léttskýjað inn til lands- ins að deginum en annars þokuloft og jafnvel súld á stöku stað. Á höfuð- borgarsvæðinu er hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 11-18 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.46. Sólarupprós á morgun: 3.20. Síðdegisflóð í Reykjavík 17.47. Árdegisflóð á morgun: 6.06. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri þoka 8 Egilsstaðir heiðskírt 16 Galtarviti þokumóða 8 Keíla víkurflugvöllur skýjað 13 Kirkjubæjarklaustur rigning 12 Raufarhöfn heiðskírt 11 Reykjavík þokumóða 13 Vestmannaeyjar rigning 11 Bergen léttskýjað 14 Helsinki léttskýjað 19 Ka upmannahöfn léttskýjað 18 Ósló úrkoma 17 Stokkhólmur léttskýjað 20 Þórshöfn léttskýjað 11 Amsterdam rigning 14 Barcelona léttskýjað 21 Berlín hálfskýjað 16 Chicago þrumuv. 23 Feneyjar heiðskírt 23 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow mistur 13 Hamborg skýjað 16 London skýjað 13 LosAngeles alskýjað 17 Lúxemborg skýjað 14 Madríd heiðskírt 19 Malaga léttskýjað 26 Mallorca léttskýjað 23 Montreal skýjað 21 New York skýjað 28 Nuuk skýjað 9 Orlando skýjað 22 París skýjað 15 Róm þokumóða 23 Heimild: Almanak Haskólans. óvart að myndin skyldi hreppa Ummæli kaþólsku verðlaunin líka því að hún fjallar um ungan strák sem uppgötvar að ákveðinn partur á líkama hans lýtur öðrum lögmál- um en vitsmunimir," sagði Hrafn Gunnlaugsson í DV. Kemur á óvart að sjá litað gler í Iðnó „Mér finnst þetta gler ekki koma nógu vel út og ég er mjög undr- andi á þessu. Það kemur mér á óvart að sjá þetta svona og mér flnnst það ekki hæfa byggingunni vel,“ segir Ingibjörg Sólrún í DV. Engir kjarasamningar án kaupmáttaraukningar „Það verður eitthvað að breytast til batnaðar ef gera á kjarasamn- inga á sama grundvelÚ og sömu nótum og síðast. Þá tel ég útilokað að gerðir verði kjarasamningar til einhvers tíma án þess að til komi launahækkun eða trygging fyrir kaupmáttaraukningu, “ sagði Benedikt Davíðsson í DV. Lífogstarfkon- unnar i Ijósi Bibl- lunnar Aglow - kristilegt kærleiksnet kvenna heldur júlífund sinn í kvöld kl. 20 í Stakkahlíð 17. Ásta Júlíusdóttir er gestur fundarins Fundir og mun hún tala um upphaf kon- unnar, líf og starf í Ijósi Biblíunn- ar. Allar konur eru velkomnar. Þátttökugjald er 300 krónur. þúsund meðlimi. Gætum tungunnar Rétt væri: i Ookknum eru nú um fimm þúsund manns. Stefán Karlsson, forstööumaðurÁmastofnunar: vík sagði Stefán það vera spurn- ingu um næði. „Það er bara allt annað að komast á annan vinnu- stað þar sem maður hefur öll sömu þægindi og heima hjá sér en hefur engar skyldur og þarf ekki einu sinni að svara í símann.“ Stefán hefur notað síöustu daga til að kynnast betur hinu nýja starfl en þegar því er lokiö bíöa hans mörg vorkefni. „Það er mjög langt komið í afliendingu liandrita frá Danmörku en jafnvel þótt þau ber- ég byijaði á meöan ég var starfs- Stefán Karlsson. ist okkur yfirleitt í góðu ástandi þá maður Árnastofnunar í Höíh á 7. þarf að ganga enn betur frá þeim. áratugnum. Þetta er stórt verk og spekideild Háskóla íslands. Svo er það markmið okkar að koma hefur þegar komiö út eitt bindi en „Við sem vinnum hérna á stoíh- smám saman upp Ijósmyndum af ég er að vinna að næstu bók og uninni höfum ekki kennsluskyldu. öllum íslenskum handritum sem munu þær alls verða fjórar. Þetta Forstöðumaður hefur hins vegar eru í erlendum söfnum og þeirra er mín einkarannsókn og hef ég það sem kallast takmörkuð sem verða eftir í Danmörku. En unnið við hana þegar ég hef verið kennsluskylda en sumir héma aöalverkefiú stofnunarinnar eru i rannsóknarleyfi héðan og setiö hafa kennt öðru hvoru og ég hef rannsóknir og fræðilegar útgáfur þá í Kaupmannahöfn," sagði Stef- t.d.kenntnámskeiðíhandritalestri texta sem þau hafa að geyma og án. og íslenskri málsögu." auk þess söfnun og rannsóknir á Hinu nýja embætti Stefáns fylgir Aöspurður af hvexju hann tæki íslenskumþjóðfræðum," segirStef- jafnframt prófessorsstaða í heim- Kaupmannahöfn fram yfir Reykja- án. Nýlega tók Stefán Karlsson hand- ritafræðingur viö embætti for- stöðumanns Árnastofnunar. Stef- án, sem hefur unnið hjá Stofnun Árna Magnússonar á íslandi í 24 ár, hefur undanfarna mánuði verið að vinna að útgáfu á Guðmundar sögu góða. „Þetta er framhald á verki sem Myndgátan Ber mál upp við konung Fjórirleikirí l.deildkarla Nú er smáhlé á heimsmeistara- keppninni í Bandaríkjunum en fyrstu leikir í átta liða úrslitum verða á laugardaginn. Á meðan fer ftarn áttunda umferð Islands- íþróttir mótsins í knattspymu. í gær- kvöldi fór fram fyrsti leikurinn í umferðinni milli Vals og Breiða- bliks. í kvöld verða leiknir fjórir leikir. Stjaman leikur gegn FH í Garðabæ, Fram leikur gegn ÍBV i Laugardalnum, á Akranesi fer fram viðureign ÍA og ÍBK og á Akureyri keppa Þór og KR. Ailir leikimir hefjast kl. 20.00. Einn leikur er i 2. deild í kvöld, Reykjavikurliðin Víkingur og Fylkir mætast á heimavelh Vik- ings í Fossvoginum. Skák Frá alþjóðamótinu í Málmey á dögun- um. Rússinn Krasenkov hafði hvítt og átti leik í stöðunni gegn Svíanum Brynell. 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH I 1 A Á A it * A A A L * A ^ ^ 30. HxhS! og svartur lagði niður vopn, því að eftir 30. - g}dl5 31. Dg5+ Kh8 32. Rg6+ fellur drottningin í næsta leik. Jón L. Árnason Bridge Nýlega var haldið árlegt Danmerkurmót í paratvímenningi. Að þessu sinni var aldrei spuming um sigurvegara, yfir- burðir efsta parsins voru með fádæmum. Dorthe Shaltz og Lars Blakset enduðu með 473 stig í plús en næsta par var með 249. Til að byrja með var keppnin jöfh og hörð, en Blakset og Shaltz áttu mjög góöan kafla í mótinu þar sem þau fengu plússkor í tólf umferðum í röð. Þau stukku úr +174 í +405 i þessum tólf umferðum og það réðu andstæðingar þeirra ekki við. Hér er eitt spil úr keppn- inni sem færði sagnhafa hreinan topp. Sagnir voru einfaldar, austur gjafari og NS á hættu: * KD54 ¥ D6 ♦ 1096 *• 10652 ♦ 9763 ¥ G754 ♦ D432 + 9 * Á82 ¥ Á98 ♦ Á85 + ÁG74 * tilU ¥ K1032 ♦ KG7 i/noo Austur Suður Vestur Norður 1+ 1 G p/h Vestur valdi að byrja á spaðasjöu í upp- hafi og sagnhafi, Dorte Cilleborg, drap heima á ásinn. Hún spilaði næst laufsjö- unni, nian frá vestri, tian í blindum og drottning. Spaða var áfram spilað á kóng blinds en síðan kom lauftvistur, þristur frá austri og fjarkanum svinað! Þannig var sagnhafi búinn að tryggja sér átta slagi. Austur gætti sín síðan ekki nægjan- lega í vöminni í framhaldinu, lét enda- spila sig á tigulkónginn og varð að spila frá hjartakóngnum. Sagnhafi fékk því 9 slagi, 3 á spaða, 2 á hjarta, tígulslag og 3 á lauf. ísak Öm Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.