Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 8
Þeíta er heimii'i Haraldsenfjölskyldunnar. F ir þettá bætti Sonja á sig hús- auk þess kjóla- og fatasaum um skeið. 1955 og ‘56 stund- aði hún klæðskeranám f Lausanne í Sviss, þar sem hún lauk prófi í þeirri iðngrein. Eft mæðraskólaprófi, lagði stund á ensku í Englandi, lauk stúdents prófi og innritaðist í háskóla, þar sem hún lagði stund á tungumál og listasögu. Að Skaugum í Asker munu Haraldur ríkisarfi og Sonja Haraldsen setjast að eftir brúðkaup sitt. í þessu fagra umhverfi bjuggu foreldrar prinsins hveitibrauðsdaga sína — og héðan á prinsinn sjálfur kærar endurminningar. ,þ ekki að ræða, þó að bæði kunni þau að hafá alið leyndar ósk- ir um það í brjósti. Og nú hef ur Haraldur sem sé tekið af skarið við svo ágætar undir- tektir: Hann sýndi af sér þann manndóm að hafna aldagömlum erfðavenjum, spila á eigin spýtur — og sigra! Ríkls UPPVI arfa hef með af Hann va: ar með t framkom legri hój Þar sem ÞEGAR þau opinberuðu trú- lofun síria Haraldur ríkisarfi Noregs og ungfrú Sonja Harald sen, norsk stúlka af borgaraleg- um ættum, var mikið um þetta rætt bæði heima fyrir og er- iendis. Þó kom þetta Norðmönn um síður en svo á óvart, -því að vitað var, að með þeim höfðu verið góðir kunnleikar um tíu ára skeið. Norðmenn voru líka hrifnir af þessari þokkafullu, yfirlætislausu stúiku — og gátu jafnvel frem ur hugsað sér hana á veldisstól heimalands síns, en einhverja -er lenda prinsessu, sem hvorki skildi upp né niður í landi eða lýð og léti sér jafnvel hund- leiðast! Það voru því margir, sem vörpuðu öndinni léttar trú lofunardaginn og sögðu eitthvað - á þessa leið: „Ja, guði sé lof! Þar náðu þau loksins saman, blessaðar manneskjurnar!“ Ætt og uppruni SONJA HARALÐSEN fædd- ist 4. júlí 1937, aðeins fiórum og hálfum mánuði eftir fæð- ingu Haralds ríkisarfa. Foreldr- ar hennar, Dagný og Karl Ágúst Haraldsen voru ættuð af Þela mörk, en settust að í Osló árið 1927. Þar ólst Sonja upp á- samt tveimur systkinum sínum, Hákoni og Gry. Faðir þeirra rak fyrirtæki, sem bróðir henn ar Hákonar stjórnar nú, en Sonja hefur einnig starfa við það. Sonja er ágætlega menntuð stúlka, útskrifuð af lýðskóla og Frú Dagný Haraldsen, móðir hinnar tilvonandi krónprinsessu, vfS málverk af Karli manni sínum, sem lézt fyrir nokkrum árum. Stúlkan Sonja! SONJA HARALDSEN er há og glæsileg stúlka, sem klæðist af smekkvísi og snyrtimennsku, að því er kurinugir herma. Hún er talin opinská, aðlaðandi og hrein í lund. Sumir bæta því við, að .hún sé hógvær í fram göngu, allt að því feimin. Allir, sem þekkja hana virðast á einu máli um það, að hún sómi sér vel við hlið ríkisarfans. Þau Haraldur og Sonja munu hafa þekkzt um tíu ára skeið. Þau hittust fyrst árið 1959 í samkvæmi og frá því ári er einmitt fyrsta myndin, sem til .ér af þeim saman. Talið er, að fljótt hafi tekizt með þeim góð vinátta, ást segja sumir, en um hjónabandsáform var ENNÞÁ GERAST ÆVINTÝR! LESIÐ UM ÁSTIR NORSKA DOTTURINNAR SONJU HARALDSEN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.